Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1995, Qupperneq 7
FÖSTUDAGUR 10. MARS 1995
7
dv Sandkom
Kemur tíminn?
„Minntími
munkoma"
erusennilega
einhveiileyg-
: ustuorð úr ís- .
lenskristjórn-
málasogusíó-
ari tima. Kyrir
þásemekki
vitaþáflutti
Jóhanna þ«:ssi
oröásíðasta
flokksþingi
krataeftiraö
hún tapaði 1 formannsslagnum við
Jón Baldvin. Allir vita framhaldið.
Jóhanna sagði sig úr Alþýðuflokkn-
um og tðk sér drjúgan tíma í að stofna
nýjan stjómmálaflokk sem síöar
hlaut nafnið hjóðvaki. Stjórnmála-
fræðingar velta mikið fyrir sér hve-
nær tími Jóhönnu kemur eða hvort
hann sé kominn og komi aldrei aftur.
Hvað um það. Þegar Jón Kristjáns-
son, þingmaður og ritstjóri Tímans,
heyrði fyrstfleygu orð Jóhönnu sagði
hann: „Iss, minn Timi kemur nú út
fimm daga vikunnar."
Bara við Halldór
ÞegarStein-
grímurHer-
mannsson var
formaður
Framsóknar-
flokksinsog
forsætisráð-
herra til fjölda
áravarrættum:
mannaámeðal
aðhannhefði
góða.Jands-
föðurímjnd". ;
Aðminnsta
kosti átti Steingrímur miklum vin-
sældum að fagna og hann dáðu allra
flokka kvikindi. Nú hefúr Halldór
Ásgrimsson tekiö við formannsemb-
ættinu i Framsóknarflokknum.
Margir telja hann efnilegan „lands-
fóöur“ og af því tilefni rifjaðist upp
saga sem kunningi Sandkomsritara
fór með. Hún var um konu á áttræðis-
aldri sem alla tíð hefur kosið Fram-
sóknarflokkinn. Sóknarpresturátti
eitt sinn tal við hana og spurði m.a.
hvort hún talaði við Guð. Sú gamla
sagðist gera lítið að því og bætti við:
„Ég læt mér nægja að tala við Hall-
dórÁsgrímsson."
Eigin eða innri?
Skoðana-
kaunaiúrað
undanfómu
hafasvntað
Kvennahstmn
áivökaðverj-
ast. Fvlgi lisf-
ans liefurdvin- ;
aðmiðaðvið ,
síðustuþing-
kosningarog
hefur kvenna-
iistakonnmað
sjálfsögöuþótt
þetta urahugsunarefni. Þetta em
keppniskonur og munu ömgglega
gera allt til að halda fylgi siðustu
kosningaogekkiþættiþeimverraað
aukaþað. Adögunuro hélduþærhar-
áttufund og af því tilefhí vom baráttu-
söngvar sungtúr. í einu laginu var
textinnm.a. „treystumáokkarinnri
roann". Hins vegar hafði prentvill-
upukinn eitthvað átt við textablaðið
því þar stóð „treystum á okkar eigin-
mann“. Eða var þetta prentvilla?
Snjóþyngsli
Ailtsteihirí
aðnúverandi
veturverðisíð-
ar meirskráð- ;
uríannálasem
„snjóaveturinn
mikli 1995".
Miðaldramenn
munaekki
annaðeinsog
minni elstu
mannaferhvað
úrhverjuað
bresta.Við
sögðum frá því í DV á dögunum að
fannfergið væri að fara með ibúa
Hólmavíkur og Drangsness. Andleg
liðan þeirraku vera í ójafhvægi, eða
eins og einn sagði að íbúar væru
„haldnir snjóþyngslum". Þetta
ástand er án efa viðar um land þar
sem spjó hefur kyngt niður. Ófærð
og óveður hafa oröið til þess að sam-
neyti fjölskyldna er meira en gengur
og gerist, ekki síst í hjónarúmum. Því
er spuming h vort fannfergið hafi
ekki fleiri áhrif í fór með sér, t.d. eitt-
hvað sem maétti kalla snjóþungun?
Fréttir
Skólameistarar ræða áhrif verkfailsins:
Utskrift í
júníbyrjun?
„Ef semst um miðjan mánuð verð-
ur hægt að bæta upp tapaða kennslu-
daga með því að stytta páskafrí,
kenna á laugardögum, kenna fram í
mai og hafa útskrift í byijun júní,“
segir Hjálmar Ámason, formaður
Skólameistarafélagsins.
Skólameistarar hittast á viku til tíu
daga fresti vegna verkfalls kennara.
Á fundi þeirra í vikunni kom meðal
annars fram að líklegt er að nemend-
um verði gefinn kostur á að ljúka
vorönn með prófum með eðlilegum
og sanngjömum kröfum dragist
verkfallið fram yfir miðjan mánuð.
Útskriftarnemendur við Fjöl-
brautaskóla Vesturlands hafa skoraö
á kennara og ríkisstjórn „að finna
lausn á þessu ófremdarástandi nú
þegar", eins og segir í ályktun frá
nemunum.
„Við sættum okkur ekki við að sitja
í verkfalli öllu lengur. Verði ekki
samið fljótlega má búast við að þessi
önn sem nú er rúmlega hálfnuð sé
ónýt," segir í ályktuninni og er skor-
að á nemendur annarra skóla að láta
í sér heyra.
Jón Hjartarson skólameistari:
Skipta um menn í
samninganefndum
- ekki góð hugmynd, segir varaformaður KÍ
„Við eram komin á fremsta hlunn
með aö skemma önnina. Nokkrir
nemendur era nú þegar horfnir frá
námi. Þegar hvorugt liðiö skorar
mcmk er tilvalið að setja varamenn-
ina inn á,“ sagöi Jón Hjartarson,
skólameistari Fjölbrautaskóla Norð-
urlands vestra á Sauðárkróki, við
DV en hann vill láta skipta út samn-
inganefndum ríkis og kennara til aö
liðka fyrir viðræðum.
„Þetta er ekki sagt tU hnjóðs því
fólki sem situr í nefndunum. í stríði
er það þannig að þegar menn eru
búnir að grafa sér skotgrafir þá fær-
ast vígstöðvamar ekkert,“ sagði Jón.
Aðspurðri leist Guðrúnu Ebbu Ól-
afsdóttur, varaformanni Kennara-
sambands íslands og fuUtrúa í samn-
inganefnd, Ula á hugmynd Jóns.
„Mér finnst þetta sýna að Jón virð-
ist ekkTTiafa kynnt sér kröfugerð
kennarafélaganna og hvað við höfum
gert til að leysa þessa deilu. Að skipta
út samninganefndum er ekki lausn.“
Landað úr Tjaldi II (rá Rifi 80 tonnum af ferskum og frystum fiski eftir vikutúr.
DV-mynd Ægir
Með 500 tonn á línu
Ægir Þóröaison, DV, Hellissandi:
Línuskipið Tjaldur n frá Rifi land-
aði um 80 tonnum af fiski nýlega,
aðallega þorski og ýsu, eftir vikutúr.
Frá áramótum hefur hann fiskað tæp
500 tonn sem er einn besti afli Unu-
skips það sem af er árinu. Þeir hafa
verið á ísfiskiríi en hluti aflans er
þó frystur um borð.
Skipstjóri á Tjaldi II er Bjami
Kjartansson. Þetta var síöasti túr
línuvertíðarinnar hjá skipinu sem
nú verður á grálúðu fram á sumar.
Systurskip Tjalds II, Tjaldur, hefur
fengið 450 tonn frá áramótum. Skipin
eru í eigu Kristjáns Guðmundssonar
hf. á Rifi.
Ökumaðurinn var allsgáður
í DV og fleiri fjölmiðlum fyrir
nokkru var greint frá slysi sem átti
sér stað á Vesturlandsvegi tU móts
við Korpúlfsstaöi 26. febrúar síðast-
Uðinn. Þar ók kona bifreið sinni á
ljósastaur eftir að hún dottaði við
stýri og var haft eftir lögreglu að
grunur léki á því að hún hefði verið
ölvuð. Nú Uggur fyrir niðurstaða
blóðprufu og reyndist grunurinn
ekki á rökum reistur.
Konan liggur enn á Borgarspítala
en hún fótbrotnaði á báðum fótum,
tvíbrotnaði reyndar á öðrum, hlaut
höfuðáverka og innvortis meiðsl.
Húnmunþóveraábatavegi. -pp
Þúsund tonn frá Helguvík
Jóhann Jóhannsson, DV, Seyðisfirði:
Færeyskt skip, Júpiter, sem áður
hét Skúvanes, lagðist hér að bryggju
9. mars með 1000 tonn af loðnu frá
flokkunarstöðinni í Helguvík á
Reykjanesi. Þetta er fyrsti farmurinn
sem þaðan kemur hingað austur og
kann að verða framhald á.
Þetta Arena Pro Logic Surround-sett
kostar aðeins 46.900,- kr. stgr.
Við bjóðum einnig
J PW Pro Logic Surround-sett
á aðeins 39.900,- kr. stgr.
Arena fram-hótalarar: 12.900,-*?
Arena miðju-hótalari: 5.900,-*?
Arena bak-hótalarar: 10.900,-*?
Arena bassabox: 17.900,-*?
ArenaProLogic-sett: 46.900,-
VISA
JPW fram-hótalarar:
JPW miðju-hátalari:
JPW bak-hátalarar:
JPW bassabox:
JPW Pro Logic-sett:
12.900,-*?
6.900,—*?
12.900, -*?
15.900, -*?
39.
RAÐGREIÐSLUR
TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA TIL ALLT AÐ 24 MANAÐA
Grensásvegi 11
Sími: 886 886 Fax: 886 888
...«9 eínum svona!
WLNtniSbndslyggiim
Grœnt númer:
996 886
(Kostar innanboejarsímtal og
vönjrnarerusendarsomdaBgursi^