Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1995, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1995, Page 22
30 FÖSTUDAGUR 10. MARS 1995 99 »56 »70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV >7 Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. yf Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Éf þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu DV Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Éf þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fýrir hendi. 99 *56* 70 Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Heiöarlegan ungan mann vantar 2ja her- bergja íbúð sem fyrst. Helst í miðbæ Reykjavíkur. Greiðslugeta 25-30 þús. Engin fyrirframgreiósla. Upplýsingar í heimasíma 91-643439 og vinnusíma 91-17692, Sigurður. Óska eftir litlu húsnæði meó eldun- arplássi og snyrtingu. Er róleg og reglusöm. Vinn í Hh'óunum. Gæti veitt einhveija barnapössun eða heimilis- hjálp. Uppl. í síma 91-52291 eftir kl. 18. 2 herb. ibúö óskast til leigu. Oruggum greiðslum og góóri umgengni heitið. Reyklaus einstaklingur. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41498. Barnlaust par óskar eftir 2 herb. íbúö í Breiðholts- eða Bústaóahverfi. Skilvísum greiðslum heitiö. Upplýsingar í síma 557 1036. Einstaklings- eöa lítil 2 herb. íbúö óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40011. Góð 2 herbergja íbúö óskast til leigu. Ör- uggum greióslum og góóri umgengni heitió. Upplýsingar í sfma 91-36285. Reglusamur 46 ára maöur í góðri vinnu óskar eftir 3-4 herb. íbúð á sv. 101-105 sem fyrst. Langtímaleiga. Skilvísi og góðri umgengni heitið. S. 91-35188. SOS. Ungt par með 1 barn óskar eftir 3ja herbergja íbúð strax. Greióslugeta 30-35 þús. Upplýsingar í síma 588 1005, Margrét. Ung hjón óska eftir ódýrri, góöri ibúö ná- lægt Landspítalanum. Skilvísar greióslur. Upplýsingar í síma 91-884045 eftir kl. 20. Ársalir - 624333 - hs. 671325. Okkur vantar allar stærðir íbúða og at- vinnuhúsnæóis til sölu eða leigu. Skoðum strax, hafóu samband strax. Óska eftir huggulegri 3ja herbergja íbúö á Reykjavíkursvæðinu. Fyrirfram- greiósla. Uppl. í s. 683884, 683886 eða 985-39933 milli kl. 10 og 17 virka daga. 2ja herbergja íbúö óskast til leigu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 40019. Óska eftir góöri íbúö í vesturbænum, sem næst Neskirkju. Upplýsingar í síma 91- 614779 eftirkl. 17. |f Atvinnuhúsnæði Leigulistinn - leigumiölun. Sýnishorn af atvinnuhúsn. til leigu: • 100 m2 skrsthúsn., í Borgartúni. • 280 m2 iðnaðarhúsn. í Súðarvogi. • 150 m2 skrstTþjónustuhúsn., Laugav. • 150 m2 skrifsthúsn., Brautarholti. • 80 m2 skrifsthúsn. í vesturbænum. • Nokkur skrstherb. í miójunni í Kóp. Leigulistinn, Skipholt 50B, s. 622344. Til leigu er skemmtilegt skrifstofu- húsnæði aó Grensásvegi 8,65 m2 (einn salur) og mikið geymslurými. Laust nú þegar. Uppl. gefur Valdimar Tómasson í vs. 562 9952 eða hs. 561 2336. 150-200 m2 iönaöarhúsnæöi með góðum innkeyrsludyrum óskast strax. Uppl. í síma 91-675053 e.kl. 19. $ Atvinna i boði Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar aó setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Tilvalin aukavinna um kvöld og helgar. Um er að ræða aó afla kynninga í síma. Ekki selja. Áhugasamir mæti í sölu- mióstöó AB, Stórholti 1, efstu hæó, kl. 12-14 laugard., s. 989-63420. Gervineglur - námskeiö. Lærðu aó setja á gervineglur. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar gefur Kolbrún í síma 91-653860. Járnamenn. Járnamaóur óskast. Mikil vinna framundan. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvísunarnúmer 20851. Óska eftir sölufólki úti á landi til að selja og kynna vandaðar snyrtivörur í heimakynningum. Svör sendist DV, merkt „Snyrtivörur 1774“. Atvinna óskast 25 ára gamall karlmaöur óskar eftir at- vinnu, allt kemur til greina. Er með 2. stig vélstjóra, meira-, rútu-, leigubíla- próf og minnaþungavinnuvélapróf. Vanur trésmíðum. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41499. Okkur feögana (annar á unglingsaldri, hinn á Bronco-aldri) bráðvantar inn- heimtu- eða dreifingastarf, helst é kvöldin og eða um helgar. Höfum rúman tíma, bíl og erum vanir. Uppl. í síma 91-10838. Vióar og Hjörtur. Ég er 20 ára einstaklingur og vantar vinnu, er vanur: sjómennsku, verslun- arst., alls kyns erfióisvinnu og ýmiss konar verkamvinnu. Hef lært tölvu- vinnslu (Excel, Word, Pascal). Get byrj- að strax. S. 44190, Jóhann Már. 23 ára karlmaöur óskar eftir atvinnu á Reykjavíkursvæðinu, er vanur hjóla- skóflu, lyfturum og trailer bilum. Upp- lýsingar í síma 93-12344. 33 ára gömul kona utan af landi óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-45057 eftir kl. 20. fH Ökukennsla 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-6Q100. Kenni á Toyota Carina E ‘93. Oku- kennsla. ökuskóli. Öll prófgögn. Félagi í ÖI. Góð þjónusta! Visa/Euro. Svanberg Sigurgeirsson. Kenni á Toyotu Corollu ‘94. Öll kennslu- og prófgögn. Euro/Visa. Simar 553 5735 og 989-40907,________ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bió. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bió. S. 72493/985-20929. 14r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. %) Einkamál Makalausa linan 99-16-66. Kynnstu nýjum vini eða félaga. Hringdu núna í síma 99-16-66, (39,90 mínútan). Hefur þú áhuga á tilbreytingu eða varan- legu sambandi? Láttu Miólarann um aó koma þér í kynni vió rétta fólkið. Frekari uppl. í síma 588 6969. Skemmtanir Nektardansmær er stödd á íslandi. Skemmtir í einkasamkvæmum og á árshátíðum. Uppl. í síma 989-63662. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraóvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæö, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Framtalsaðstoð Framtöl og vsk-uppgjör fyrir ein- staklinga og rekstraraðila. Vægt verð. Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr., s. 567 3813 e.kl. 17 og boðs. 984-54378. ■^4 Bókhald Bókhalds- og framtalsaöstoö. Tek aó mér bókhald og skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sigurður Kristinsson viðskiptafræóing- ur, Skipasundi 48, sími 91-811556. 0 Þjónusta Pípulagnir, viögeröir, nýlagnir, endurnýjun lagna og hreinlætistækja. Meistari vanur viðgeróarvinnu. S. 587 9797, 985-37964, símb. 984- 59797. Hreingerningar Ath! JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingerningar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduó vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. ^di Garðyrkja Trjáklippingar - Hekklklippingar. Nú er ré.tti tíminn til að klippa tré og runna. Orugg og sanngjörn þjónusta. Látió fagmann vinna verkið. Uppl. í síma 91-12203 og 91-16747. TiI bygginga 25% afsl. I tilefni flutninganna veitum vió 25% afsl. af leigu á.öllum vélum. Áhaldaleigan, Smiðjuvegi 30, rauð gata, s. 587 2300 (áóur leiga Palla hf.). Óska eftir aö kaupa 1500 lengdarmetra af notaðri l”x6”. Upplýsingar í síma 91- 642021. Lurkaketill meö vatnashitara til sölu. Upplýsingar í síma 98-64457. 4^ Vélar - verkfæri Rúnslipivél til sölu, vökvadrifin, 750 m/m milli odda. Búnaður fyrir inn- venda slipingu. Mikið af fylgihlutum. Simi 91-53343. Sniöhnífur til sölu, Kuris, lítió notaður. Uppl. í síma 553 4266. Ferðalög Bílartilsölu Maöur óskar eftir traustum feróafélaga á aldrinum 25-35 ára til Magaluf á Mall- orca þann 17. júlí ‘95. Svör sendist DV, merkt „Ferðafélagi 1777“. ^ Landbúnaður Óska eftir að kaupa fullviröisrétt í sauófé. Uppl. í síma 95-13337 á kvöldin. 4 Spákonur Viltu vita hvaö býr í framtíöinni? Fáóu svar strax. Spá fyrir vikuna og fyrir allt árió. Hringdu núna í síma 99- 19-99. (39,90 mínútan). Tilsölu Baur Versand pöntunarlistinnn. Nýjustu tískulínurnar. Aukalistar. Stuttur afgreióslutími. Verð kr. 700 m/buróargjaldi Simi 566 7333. K51 Verslun Mitsubishi Colt turbo. Mjög góóur Colt turbo, árg. ‘88, á götuna ‘89, rauóur, sportútgáfa, álfelgur, rafdrifnar rúður + sóllúga. Mjög gott eintak, negld snjó- dekk, skoóaður ‘95. Verð 600.000. Uppl. í símum 91-20620 og 91-22013 og eftir kl. 19 í síma 91-44122. Til sölu Chevrolet Camaro 228, árg. '93, rauður, ekinn 11.500 mílur, V8, 275 hestöfl. Allir fáanlegir aukahlutir. Sá eini sinnar tegundar hér á landi. Skipti á ódýrari bíl eða dýrari, LandCruiser/Patrol. Veróur í Rvík um helgina. Uppl. í síma 989-65366. MMC Lancer station 4x4, silfurgrár '93, ekinn 64 þús., sumar- og vetrardekk, mjög vel meó farinn. Skipti á ódýrari. Veró 1.420 þús. Upplýsingar í síma 92- 27198 og vinnusíma 92-2728. Jeppar Tískufatnaöur i st. 44-58. Nýjar vörur komnar. Enn meiri lækkun á eidri vör- um. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 91- 622335. Einnig póstverslun, opið frá 10-18 oglaugad. frá 10-14. JlgM Kerrur Geriö verösamanburö. Asetning á staónum. Allar geróir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opió laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, meó eða án hemla, í miklu úrvali fyrir flestar geróir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfóa 7, Rvk, sími 91-671412. Varahlutir VARAHLUTAVERSLUNIN VÉLAVERKSTÆÐIÐ Brautarholti 16-Reykjavík. Vélavarahlutir og vélaviögeröir. • Endurbyggjum bensín- og dísilvélar. • Plönum hedd og blokkir. Rennum sveifarása og ventla. Borum blokkir. • Varahl. á lager í flestar geróir véla, amerískar, japanskar og evrópskar, Benz, Scania, Volvo, MMC, AMC, o.fl. • Original vélavaraidutir, gæöavinna. • Höfum þjónað markaðinum í 40 ár. Nánari uppl. í s. 562 2104 og 562 2102. Glæsil. Suzuki Vitara JLXi ‘92, 5 dyra, 33” dekk, álf., brettak., ek. 43 þ. km, grænn. Ath. sk. á ód. eóa Toyotu Hilux DC eóa X-cab á svipuóu verói. Til sýnis á Litlu bílasölunni, s. 889610. Toyota Xcab, 360 AMC, 5 gíra Benz , 4 tonna Warm spil, loftlæsing aó aftan, no spin aö framan, 44” DC, opinn aftur og klæddur, 4 ljóskastarar, 40 mm stýr- istjakkur, nýtt lakk, jeppaskoðum. Veró 1.150.000 eóa 800.000 stgr. S. 91- 681686 og 91-861093. Guðmundur. Til sölu Bronco XLT, árgerö ‘82, hörkujeppi, vél 351, 4ra gíra, lækkuö drif, 44” dekk, no-spin læsingar, gott útlit. Bílasalan Blik, Skeifunni 8, sími 91-686477, heimasími 91-20475. Til sölu Chevrolet Blazer '77. Bíll í toppstandi, ryðlaus. Veró kr. 450.000, ath. ýmiss konar skipti. Upplýsingar í sfma 98-64442 eftir kl. 18. 9 9 • 1 7-0 0 Verö aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.