Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1995, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 10. MARS 1995
35
dv Fjölmiðlar
Regína
og nkis-
stjómin
Stöð 2 stóð fyrlr framboðsfundi
í beinni útsendingu frá Selfossi í
gærkvöldi. Fundurinn var hald-
inn undh þeim formerkjum að
hann væri borgarafundur. Það
fór þó afskaplega lítið fyrir hin-
um almenna fundarmanni í út-
sendingu. Framan af fór þáttur-
inn meira og mmna úr böndun-
um vegna þess að stjómendunum
Elínu Hirst og Stefáni Jóni Haf-
stein tókst ekki að hemja pólítík-
usana. Með harðfylgi tókst þeim
þó eftir því sem leið á að koma
skikk á mannskapmn. Það er með
þessa framboðsfundi nú eins og á
árum áður að margir mæta þar
til að hafa gaman af fremur en
gagn. Stjarna kvöldsins var Reg-
ína Thorarensen sem fékk orðið
fyrst fundarmanna. Eins og
vænta mátti fór hún á kostum
ekki síður en þegar hún var að
lúeypa upp aðalfundum kaupfé-
lagsins á Ströndum í gamla daga.
Hún lýsti þama þriggja mánaða
veikindum sínum sem hún sagði
beinlínis stafa af lélegri ríkis-
stjórn. Stefán Jón átti ágæta
spretti og það hefði mátt heyra
saumnál detta um allt Suður-
landskjördæmi þegar hann
spurði Þorstein Pálsson á sinn
einstaka hátt hvor væri betri for-
sætisráðherra hann eða Davíö og
hvort hann væri búinn að jafna
sig eftir að hafa tapað formanns-
slagnum,
Reynir Traustason
Andlát
Svanborg Sæmundsdóttir vefnaðar-
kennari, Furugrund 34, lést að kvöldi
8. mars í Borgarspítalanum.
Snorri S. Welding lést 26. febrúar.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey
að ósk hins látna.
Magnús Brynjólfsson, Vífllsgötu 22,
Reykjavík, lést í Landspítalanum 8.
mars sl.
Jarðarfarir
Audrey E. Gísladóttir andaðist á
heimili sínu, 29 Abbey Road, aðfara-
nótt 4. mars. Útförin fer fram frá
Oxford mánudaginn 13. mars.
Benedikt Viggó Jónsson, Sólvangi,
áður Vesturbraut 7, andaðist 4. mars.
Jarðsett verður frá Víðistaðakirkju
mánudaginn 13. mars kl. 13.30.
Karl Ferdinandsson, Heiðarvegi 7,
Reyðarfirði, verður jarðsunginn frá
Reyöaríjarðarkirkju laugardaginn
11. mars kl. 14.
Gísli Ólafsson frá Eyri í Svínadal,
síðast til heimilis á Droplaugarstöð-
um, andaðist 3. mars. Útförin fer
fram frá Áskirkju í dag, föstudaginn
10. mars, kl. 15.
Rebekka Friðbjarnardóttir, Aðalgötu
5, Keflavík, verður jarðsungin frá
Keflavíkurkirkju laugardaginn 11.
mars kl. 14.
Sigurjón Bjarnason fyrrv. fanga-
vörður, Heiðdalshúsi við Hraunstíg,
veröur jarðsunginn frá Eyrarbakka-
kirkju laugardaginn 11. mars kl. 14.
Lalli og Lína
Lalli er ennþá í þunglyndi yfir því að
fótboltatímabilið skuli vera búið.
Slökkvilid-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 10. mars til 16. mars, að báð-
um dögum meötöldum, verður í Árbæj-
arapóteki, Hraunbæ 102B, sími 567-4200.
Auk þess verður varsla í Laugarnesapó-
teki, Kirkjuteigi 21, sími 553-8331 kl. 18
til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
heigidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alia virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Vísirfyrir50áruin
Föstud. 10. mars
Stórflóð í Borgarfirði
og Skagafirði.
Hvítá, Norðurá og fleiri ár
flæðayfirbakkasína.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkyrmirigar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op-
in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 602020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga.
Spakmæli
Reki maður rýting i
bak einhvers og það
kemur söngur í stað
blóðs, þá er um
óperu að ræða.
Karl Gerhard
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó
Laugarnesi er opið laugard.-sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl.
13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opiökl. 13-17 þriðjud. -laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Lokað vegna
viðgerðar.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnamesi: Opið samkvæt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar-
tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til
17.15. sept. til 1. júni sunnud. frá 14-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230. Akureyri,
sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn-
arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766, Suðurnes,
sími 13536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 27311. Seltjamarnes,
sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215.
Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími
Adamson
-------nr-
11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj-
ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími
53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 11. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það er mikið að gerast í kringum þig. Gættu þess þó að missa
ekki af neinu. Þú færð margar fréttir og gagnlegar upplýsingar
og tekur þátt í líflegu spjalli.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú átt gott með að umgangast aðra og samband ykkar verður fjör-
ugt. Þér fmnst skemmtilegra að gera eitthvað óvænt fremur en
skipuleggja allt saman. Happatölur eru 7, 23 og 34.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Dagurinn lofar góðu fyrir fjölskyldu- og heimilislíf. Menn vinna
að sameiginlegum hagsmunamálum og eru sáttfúsir.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Aðstæður núna eru þannig að þær kalla á hreinskilnar umræð-
ur. Reyndu að auka samskipti þín við aðra. Þú tekur meiri þátt
í félagslífi en áður.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Dagurinn verður fremur rólegur og til muna minna að gerast en
í gær. Þú dvelur um stund við gamlar minningar. Þú færð óvænt-
ar en ánægjulegar fréttir.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú tekur þátt í hópstarfi, sennilega í grennd við heimUi þitt. Þú
lendir í einhverjum vandræðum með ferðalag. Þar gengur ekki
allt eins og þú helst óskaðir þér.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst);
Þú ert of bjartsýnn. Það þýðir að þú tekur meira að þér en þú
ræður við á stuttum tíma. Reyndu að vera raunsær. Happatölur
eru 1, 19 og 25.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Aðstæður nú eru góðar. Þú ert fullur af orku. Þú getur því hafið
störf við breytingar og endurbætur. Ástamálin ganga vel hjá öUum
aldursflokkum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það er ekki mikið aö gerast um þessar mundir. Það gæti þó orðið
breyting á því á næstu dögum. Þú lest eitthvað og færð góðar
hugmyndir.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Aðrir virðast stjórna atburðarásinni. Ef þú vUt hafa einhvem tíma
aflögu fyrir sjálfan þig er heppilegast að fylgja meirihlutanum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Ef þú vUt nýta þér aðstæður sem best þarft þú að vera mjög
sveigjanlegur. Þín ættu að bíða ýmsir möguleikar.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú þarft að nota talsvert af tjma þínum tU þess að sinna málum
vina og ættingja. Þú hefur þvi ekki mikinn tíma fyrir sjálfan þig.
Vanræktu þó ekki mikUvæg málefni.