Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1995, Síða 29
FÖSTUDAGUR 10. MARS 1995
37
DV
Jóhann Sigurðarson og Elva Ósk
Ólafsdóttir í hlutverkum sinum.
Oleanna
álitla
sviðinu
Nú um helgina verða síðustu
sýningar á leikritinu Oleanna eft-
ir David Mamet sem sýnt er á
Litla sviði Þjóðleikhússins.
Leikritið fjallar um unga stúlku
í háskólanámi sem leitar ásjár
Leikhús
kennara síns þegar hún sér frcim
á að falla á mikilvægu prófi. Hann
á von á stöðuveitingu og aukinni
velgengni, hún sér hins vegar
fram á að margra ára strit fari í
vaskinn. Samskipti þeirra taka
smátt og smátt á sig ófyrirséða
mynd og áhorfendur standa
frammi fýrir ýmsum áleitnum
spurningum um samskipti kynj-
anna, kynferðislega áreitni og
misbeitingu valds.
Það er Elva Ósk Ólafsdóttir sem
fer með hlutverk háskólanemans
og Jóhann Sigurðarson leikur
kennarann.
Bubbi Morthens
á Dalvík og
Ólafsfirði
Bubbi Mort-
hens mt
halda tónleikí
Sæluhúsinu
Dalvík i kvöld
kl. 23. Á lauga
dagskvöld
verður hann
svo á Siskó-bar
á Ólafsfirði.
Hana nú í Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga Hana
nú f Kópavogi verður á morgun.;
Lagt veröur af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10.
Félag fráskilinna með fund
Félag fráskilinna heldur fund i
Risinu í kvöld kl. 20.30. Ekkjur
og ekklar og nýir félagar vel-
komnir.
Samkomur
Landnýting - horft
til framtíðar
Ráðstefnan Landnýting - horft til
framtiðar er lialdin að Borgar-
túni 6 frá kl. 11 til 17. Að ráðstefh-
; unni standa stofnanir landbún-
aðarins og er hún til heiðurs
Sveinbirni Ðagfmnssyni ráðu-
neytissijóra.
Bong í Rósenbergkjallara
Vegna hækkandi sólar ætlar
lújómsveitin Bong að vera með
dansleik í byrjun kvölds í Rósen-
bergkjaliaranum.
Félag eldri
borgara, Kópavogi
Spiluð verður félagsvist og dans-
að að Fannborg 8 (Gjábakka) í
dag. Þöll og félagar leika fyrir
dansi.
Félageldri
borgara i Reykjavík
Féiagsvist í Risinu kl. 14 og kl.
17 veröur síðasti þátturinn um
Gunnar Gunnarsson sýndur.
Veitingastaðuriim Sólon í slandus
fagnar 175 ára fæðingarafmæli
Sölva Helgasohar með langri tón-
listarveislu sem hefst í kvöld og
stendur fram á þriðjudaginn. I
kvöld og laugardagskvöld mun Sól
on koropaniið spila fyrir gesti,
Á sunnudags- og mánudagskvöid
verður Einar Kristján Eínarsson
„sólóisti á Sóloni“ og tekur falleg
sóló fyrir Sölva.
Það er svo jazztríó Ólafs Stephen-
sens sem lýkur veislunni á þriðju-
dagskvöldið. Tríóið mun m.a. flyfja
Sölva afmælisdikta. Aö sögn eig-
enda Sólons íslandusar má búast
við að Tómas R. Einarsson taki eins
og einn bassablús til að minnast
ómaklegrar fangelsisvistunar Sól-
ons íslandusar í Kaupmannahöfn.
Sjálfsmynd af Sölva Helgasyni.
Víða mokað
Á Snæfellsnesi voru vegir færir í
morgun nema Kerhngarskarð sem
er ófært. Frá Búðardal var þungfært
í Saurbæ um Klofningsveg og ófært
fyrir Gilsfjörð. Á Vestfjörðum var
verið að moka á milli Brjánslækjar
og Bíldudals, einnig á milh Flateyrar
Færðávegum
og Þingeyrar. Þá var hafinn mokstur
um Djúpveg frá Brú th Hólmavíkur
og um Steingrímsfjarðarheiði til ísa-
fjarðar.
Norðurleiðin var fær til Hvamms-
tanga, á mihi Hvammstanga og
Blönduóss var ófært í morgun en
átti að opnast fljótlega. Unnið var að
mokstri th Siglufjarðar. Frá Akur-
eyri er fært th Dalvíkur og Ólafs-
fjarðar. Fyrir austan Akureyri er
fært th Húsavíkur.
Frumburður Halldórs
og Sigríðar Láru
Þessi litla stúlka er frumburður Stúlkan fæddist þann 21. febrúar
þeirra Haildórs Kai-lssonar- og Sig- á fæöingardeild Landspítalans kl.
ríðar Láru Árnadóttur. 13.14. Hún vó 3840 grömm við fæð-
-------- —— — ingu og var 52 sentímetra löng.
Bamdagsins
Sam Neill og Julie Carmen í
nýjustu mynd Laugarásbíós.
Innum
ógnardyr
Laugarasbíó frumsýmr í dag
nýjustu mynd Sam Nehl (Ju-
rassic Park, Piano) en sú heitir
Inn um ógnardyr. Myndin fjallar
í sluttu máli um rithöfundinn
Sutter Cane sem hefur átt mikilli
velgengni að fagna í gegnum árin.
Hann sérhæfir sig í hrollvekju-
sögum og bækur hans hafa verið
þýddar yfir á átta tungumál um
Kvikmyndir
heim allan. í upphafi myndarinn-
ar er hann að leggja síðustu hönd
á nýtt handrit og útgefendur hans
iða í skinninu.
Með hlutverk Arcane, útgef-
anda Cane, fer enginn annar en
óskarsverðlaunahafmn Charlton
Héston. Rétt áður en Cane á að
skha af sér handritinu hverfur
hann sporlaust og útgefendur
hans standa eftir ráðþrota. Þeir
ráða einkaspæjarann John Trent
(Sam Neill) th að rannsaka hvarf-
ið dularfulla. Spæjarinn heldur
fyrst að um auglýsingabrellu sé
að ræða en hann berst fljótlega
inn á hættulegar slóðir sem
breyta lífi hans í martröð.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Nell
Laugarásbíó: Inn um ógnardyr.
Saga-bíó: Afhjúpun.
Bíóhöllin: Gettu betur
Stjörnubíó: Á köldum klaka
Bíóborgin: Uns sekt er sönnuð.
Regnboginn: í beinni
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 62.
10. mars 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 63,970 64,170 65,940
Pund 102,950 103,260 104,260
Kan. dollar 45,390 45,570 47,440
Dönsk kr. 11,3640 11,4090 11,3320
Norskkr. 10,2360 10,2770 10,1730
Sænsk kr. 8,9660 9,0020 8,9490
Fi. mark 14,7110 14,7700 14,5400
Fra. franki 12,8390 12,8900 12,7910
Belg. franki 2,2078 2,2166 2,1871
Sviss. franki 54,8000 55,0200 53,1300
Holl. gyllini 40,7700 40,9300 40,1600
Þýskt mark 45,7400 45,8800 45,0200
it. líra 0,03845 0,03865 0,03929
Aust. sch. 6,4940 . 6,5260 6,4020
Port. escudo 0,4340 0,4362 0,4339
Spá. peseti 0,4960 0,4984 0,5129
Jap. yen 0,70390 0,70610 0,68110
irskt pund 102,350 102,860 103,950
SDR 98,24000 98,73000 98,52000
ECU 83,6000 83,9400 83,7300
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
7 2 T~ F” h ?
8 1 i* r mmm
10 1 17 KL
7T~ i.V- i4li L
W~ 1 w
"1 10
2T J
Lórétt: 1 kelda, 6 gelt, 8 skot, 9 hár, 10
kerald, 11 rannsókn, 13 karlmannsnafn,
16 eignast, 17 mynt, 18 kvísl, 19 lát, 20
mánuður, 22 duglegur.
Lóðrétt: 1 óþokka, 2 gufu, 3 hljómur, 4
liðugt, 5 for, 6 hanski, 7 dýpi, 12 flögg, 14
snemma, 15 dúkur, 18 hrygning, 19 haf,
21 reim.
Lausn ó síðustu krossgótu.
Lórétt: 1 kímni, 6 bæ, 8 Esja, 9 las, 10
skömmu, 12 tel, 13 raki, 14 flökur, 16 ijól,
18 ára, 20 kisthl.
Lóðrétt: 1 kestir, 2 ís, 3 mjöíl, 4 nam, 5
ilma, 6 baukur, 7 æstir, 11 kefji, 13 rölt,
15 kái, 17 ós, 19 ál.