Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Page 2
2
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1995
Fréttir
Stiittarfréttir
Lögreglunni i Reykjavík báruí
frain til klukkan 14 í gær lilkymi
ingar um 9 innbrot í fyrirtæk
bíia og verslanir. Meðal annar
var brotist inn í tölvuskóla o
stolið þaðan töivubúnaði fyri
hundruð þusunda króna. fisk
vinnuslufyrirtæki og stolið þaöa:
tölvu-, og símbúnaði og hálf
tonni af laxi, hljómflutnigstækj
um úr bílum og fieiru. -p
anna sem létu
Iffið í bílslysi
Konan scm lést i bíisiysinu ofan
við Hveradalsbrekku síödegis á
sunnudag hét Hafdis Halldórs-
dóttir frá Brekkum í Mýrdal, en
til heimilis að Spóarima 13 á Sel-
fossi. Hafdis var 29 ára.
Sonur hennar, sem einnig beíð
bana í slysinu, hét HaRdór Birkir
Þorsteinsson, tæplega tveggja
ára. Hafdís var vanfær, gengin
rúma 8 mánuði með, og tókst
ekki að bjarga fóstrinu.
Riginmaður Hafdísar, sem ók
bíinum þegar slysiö varö, gekkst
undir aðgerö í fyrradag vegna
kviðarhols- og höfuöáverka og
liggúr á gjörgæsludeild Borgar-
spítala. Aö sögn lækna er hann
alvarlega siasaður og er haldið
sofandi i öndunarvól.
Hafdís Hall- Halldór Birfcir
dórsdóttir, Þorsteinsson,
fædd 18. sept- fæddurl8.apríl
ember 1965. 1993.
Strætisvagn ók yfir fót ungrar stúlku i Lækjargötu í gær. Strætisvagninn var að stöðvast þegar stúlkan rann und-
ir hann með þeim afleiðingum að hann fór yfir fót hennar. Hún var flutt með sjúkrabíl á slysadeild en mun ekki
vera jafn alvarlega slösuð og óttast var. DV-mynd GVA
Sjálfstæðisflokkur:
Vill áfram viðræður um auglýsingar
Peningar frá Danmörku
Kennarar hafa fengið fj árstuön-
ing frá dönskum kollegum sínum
upp á 33 milljónir króna.
Skiiorðfyrirnauðgun
Algengasti dómur fyrir nauög-
un hér á landi er skilorösbundið
fangelsi. Að sögn RÚV er refsing
fyrir slík afbrot vægari en i ná-
grannalöndum.
Ufillverðbólga
í kjöifar kjarasamninga hafa
sérfræðingar Seðlabankans spáö
áframhaldandi lítilli verðbólgu,
aö meðaltali 2,3% næsta árið.
Sinkiðnálgast
Undirbúningsaðilar sinkverk-
smiðju á Grundartanga vonast til
að hráefiussamningar takist í
næsta mánuði. Ef svo fer er helsti
þröskuldurinn að baki, kom fram
á Stöð 2.
Krám lokað á miðnætti
Borgaryfirvöld íhuga róttækar
breytingar á opnunartima vín-
veitingahÚ8a. Þannig yrði krám
hugsanlega lokað á miönætti en
möguleiki veittur til reksturs
einkaklúbba fram á nótt, aö sögn
Stöð 2.
Hæsti vmningur í íslenskum
getraunum tfi þessa, 15,6 mfiljón*
ir, er enn ósóttur. Vinningurinn
kom á tölvuvaisseðii sem keyptur
var í söluturninum Gerplu um
heigina.
Dómsúrskurðfyrst
Landbúnaðarráöherra telur
óhjákvæmilegt að láta dómstóla
skera úr um eignarhald mjólkur-
samlagsins i Borgarnesi.
Kjartan Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri Sjálfstæðisfiokksins,
hefur sent framkvæmdastjórum
allra stjómmálaflokkanna bréf þar
sem hann lýsir þeirri skoðun sinni
að viðræðum um takmarkanir á aug-
lýsingum í kosningabaráttunni sé
ekki lokið og spyr hvort flokkamir
hafi áhuga á því að halda viðræðun-
um áfram og að reyna komast að
samkomulagi.
„Ég er aiveg sammála fram-
kvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins
um að það sé alveg hægt að komast
að samkomulagi ef vilji er fyrir
hendi. Ég hef þegar tilkynnt honum
að ég sé tilbúinn að ræða málin og
halda áfram út frá þeim drögum sem
fyrir voru,“ Einar Karl Haraldsson,
framkvæmdastjóri Aiþýðubanda-
lagsins.
Einar Karl segir að viðræður milli
stjómmálaflokkanna hafi legið niðri
frá því Alþýðuflokkurinn kvað upp
úr um þaö nýlega aö hann hefði ekki
áhuga á að gera samkomulag um
auglýsingar í stjómmálabaráttunni.
Áhrifkennaraverkfaflsins:
Niðurstaða fyrsta dómsins 1 máfl flugfarþega vegna reykinga á salemi:
Laumureykingar í flugi
þar sem hættan er mest
- dómurinn gagnrýnir Flugleiðir fyrir að nota fltt næma reykskynjara
Maður sem ákæröur var fyrir að
hafa valdið almannahættu um borð
í Flugleiðavél með því að hafa hent
logandi sígarettustubb í rasladall
salemis á síðasta ári hefur verið
sýknaður af sakargiftum í Héraðs-
dómi Reykjavíkur vegna skorts á
sönnunum. Maðurinn var hins vegar
sakfelldur fyrir að hafa brotið loft-
ferðalög með því að reykja á salem-
inu. í málinu, sem var það fyrsta
sinnar tegimdar fyrir dómstól hér á
landi, kom fram að reykskynjarar á
salemum flugvéla era gjaman þann-
ig aö þeir gefa nánast ekki frá sér
viðvörunarmerki fyrr en reyk er
blásið beint á þá úr lítilli fjarlægð. í
niðm-stöðu gagnrýnir dómurinn
flugfélagið fyrir að hafa ekki breytt
reykskynjurum eftir atburðinn.
Umrædd flugvél var á leið til Kaup-
mannahafnar í apríl síðastliðnum
þegar flugfreyjur urðu þess áskynja
að reyk lagði frá rasladalli á salemi.
Slökkvitæki var notað til að slökkva
í dallinum. Granur beindist aö viö-
komandi manni sem hafði verið inni
á salemi stuttu áður.
Lögreglan í Kaupmannahöfn hafði
tal af honum þegar vélin var lent.
Maðurinn var síðan ákærður hér á
landi eför að heim kom. Hann viður-
kenndi að hafa reykt á saleminu en
kvaðst hafa hent sígarettustubbnum
í salemið og síðan sturtað niður.
Maðurinn sagðist viss um aö sá sem
fór inn á salemið á undan honum
hefði einnig reykt þar.
Dómurinn taldi „langlíklegast“ að
ákæröi hefði kastað sígarettunni log-
andi í rusladallinn en þar sem hann
neitaði því alfarið og sannanir lágu
ekki fyrir var hann látinn njóta vaf-
ans. Gagnrýnt var aö engum sönnun-
argögnum úr flugvélinni var haldið
til haga, s.s. sígarettustubb.
í dóminum kemur fram að margir
flugfarþegar fari sínu fram þrátt fyr-
ir reykingabann um borð, ekki síst
ef þeir eru undir áhrifum áfengis.
Því sé reykt, og verði vafalítið reykt
áfram í laumi á salemum flugvéla,
einmitt þar sem hættan er mest.
Flugfreyjur hafi oft orðið varar við
reykingalykt á salernum án þess að
geta sannað reykingar á tfltekinn
farþega. Því sé Úklegt að nokkuö sé
um brot á reglum um reykingabann.
í skýrslu um flugóhapp kom fram
að reykskynjari á umræddu salemi
væri ekki mjög næmur. Salemið
væri lítið, lokað rými þar sem úða-
mengun væri oft af Umvatni eða hár-
úða og hætta á að slíkt kveikti á reyk-
skynjuram sem myndi valda ónæði
og slæva öryggistilfinningu þeirra
sem um borð vinna. M.a. vegna þessa
hafi skynjarinn verið hannaður eins
og raun bar vitni. Samkvæmt þessu
taldi dómurinn að reykur gæti leikið
um salernið án þess að reykskynjari
færi í gang.
Þrátt fyrir ummæli í flugskýrslu
um hættu sem kann að stafa af reyk-
ingum á salemi flugvéla taldi dómur-
inn ákæruvaldið ekki hafa sýnt fram
á að reykingar ákærða hefðu valdið
aimannahættu.
-Ótt
Verða samræmdu próf in látin falla niður í vor?
Gyifi Kristjánaaon, DV, Akureyii
„Samræmdu prófin vom látin falla
niður í grunnskólum landsins eftir
íjögurra vikna kennaraverkfall árið
1984 en skólunum vom send próf sem
þeir gátu notað ef þeir vildu,“ segir
Trausti Þorsteinsson, fræðslusljóri á
Norðurlandi eystra, um þær vanga-
veltur að samræmdu prófin í 10. bekk
grunnskólans verði felld niður í vor.
„Það liggur ekkert fyrir um það
hvemig tekið verður á þessu máli
núna en það stefnir allt í að verkfall-
iö nú verði jafnlangt eða e.t.v. lengra
en verkfallið 1984. Eg held að ef menn
em að hugsa um að fella niður sam-
ræmdu prófm núna þá verði reynsl-
an frá 1984 skoðuð áðiu* en ákvörðun
verður tekin," segir Trausti.
Trausti segir að áhyggjur sínar
vegna verkfallsins séu ekki bundnar
við 10. bekkinn einan. „Ég hef einnig
áhyggjur af yngri krökkunum því
verkfallið hefur mjög slæm áhrif á
þá. Þaö er t.d. mjög slæmt að bijóta
upp lestrarkennslu og það skildi eng-
inn halda að það að loka skólunum
í einhveijar vikur og taka svo upp
þráöinn eins og ekkert hafi í skorist
sé hægt.“
Þá segir hann að svo geti farið að
áhrif verkfallsins í framhaldsskólun-
um verði m.a. þau að einhver hópur
nemenda hætti hreinlega námi og
gefi frá sér þá önn sem nú á aö standa
yfir. „Allt er þetta mjög slæmt mál
og eins það að nemendurnir hafa
ekki þann samastað sem skólamir
em, þeir era jú vinnustaðir nemend-
anna,“ segir Trausti.