Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1995
7
k,
Fréttir
Benedikta Þorsteinsson, félagsmálaráðherra Grænlendinga:
Tekur við ráðherra-
dómi og verður amma
- bjó á íslandi í 10 ár ásamt íslenskum manni sínum
Atli Lillendahl, DV, Nuuk:
„Ég bíð spennt eftir að takast á við
ný verkefni í félagsmálaráðuneytinu.
Ég mun leggja áherslu á að gera fé-
lagslega kerfið skilvirkara og mann-
eskjulegra. Þá mun ég beita mér fyr-
ir úrbótum í atvinnumálum," segir
Benedikta Þorsteinsson, nýskipað-
ur félagsmálaráðherra grænlensku
landsstjómarinnar.
Benedikta, eða Bendo eins og hún
er kölluð, er íslendingum að góðu
kusn/fcví hún bjó á íslandi í 10 ár
ásamt eiginmanni sínum, Guðmundi
Þorsteinssyni, þar sem hún lagði
stund á lögfræði við Háskóla íslands.
Þau fluttu til Grænlands 1984 þar
sem þau búa nú ásamt fjórum börn-
um sínum. Benedikta, sem er 45 ára,
segir fleira spennandi á döfinni á
næstunni en ráðherraembættið.
„Ég er að bíða eftir að takast á við
annað verkefni sem ég bíð ekki síður
spennt eftir. Við eigum nefnilega von
á fyrsta barnabarninu innan
skamms,“ segir Benedikta.
Hún segir alla fjölskylduna hafa
mikil tengsl við ísland og þau tah öll
íslensku.
Benedikta og Guðmundur Þorsteinsson ásamt börnum sinum meðan þau
bjuggu hérlendis. Nú eru liðin 11 ár síðan þau fluttu til Grænlands þar sem
hún er nú að taka við embætti félagsmálaráðherra.
DeLonghi
ELDAVELAR
VANDAÐAR - ÓDÝRAR
DeLonghi gerð CX-60676
Keramik-helluborð m/3 hraðhellum
og 1 halogenhellu.
Fjölvirkur ofn með yfir- og undirhita,
grilli, blástursgrilli og 4 blásturs-
stillingum. Sjálfhreinsun í ofni.
Mál: BxDxH = 60x60x85 cm.
Verð kr. 82.990,- stgr.
DeLonghí geró CX-60476
Fjórar hellur, þ.a. 3 hraðhellur.
Fjölvirkur ofn með yfir- og undirhita,
grilli, blástursgrilli og4 blásturs-
stillingum. Sjálfhreinsun í ofni.
Mál: BxDxH = 60x60x85 cm.
Verð kr. 56.980,- stgr.
■ -iM' ;'"V. 'ti. 'v
...... . ■. .
. -
III
■
DeLonghi gerð CX-50456
Helluborð m/4 hraðhellum. Ofn m/yfir-
og undirhita, grilli og grillteini. 60 mín.
hringjari.
Mál: BxDxH = 50x60x85 cm.
Verð kr. 39.900,- stgr.
Ath.: Við bjóðum einnig fullkomið úrval af
innbyggingarofnum, helluborðum, borðofnum,
örbylgjuofnum og eldhúsviftum.
GÓÐIR SKILMÁLAR
FRÍ HEIMSENDING LJI
TRAUST ÞJÓNUSTA hátúni 6A reykjavík sími 5524420
- "r
-
mtmSmmm
/ ■'rj
The World Championship in Hondball for Men, 1995
IS «
ISLAND
iSLAND
REYKJAVIK
UUKEYU
...V
-
WMfi,
y • *
HAFN&RFJORÐUR
HM95 3500 ■ HM 95 3500
/.9; 35Q0
(OfAYObUI
ICELAND
1995
OE —X •
dknatfleik, 1995
mmmmmmaam
IS L A N D
FRIMERKI GEFIN ÚT
14. MARS 1995
STAMPS ISSUED 14 MARCH 1995
PÓSTUR OG SIMI
. FRÍMERKJASALAN - POSTPHIL
P.O. BOX 8445
128 REYKJAVlK
SÍMI 5506051/52/53
FAX 5506059
vinagjöfog minjagripur í tilefni HM í handknattleik '95.
za íslendinga í keppninni rakin í máli og myndum. Texti á íslensku
arkað upplag. Verd aðeins 480 kr. Fáanleg á öllum póst- og símstöðvum og
í Frímerkjasölu.
■