Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Side 17
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1995 17 *KA í imar Þröstur Oskarsson og Alfreð Gíslason fagna sigri í Víkinni í gærkvöldi. DV-mynd Brynjar Gauti legur árangur ir KA mæta Val í lokabaráttuxmi um meistaratitilmn eftir. KA-menn misstu boltann þegar 17 sekúndur voru eftir og gátu jafnað. Friðleifur Friðleifsson gaf þá Vaídimar Grímssyni viljandi olnbogaskot í höfuð- iö en slapp við rauða spjaldið. Víkingar reyndu allt hvað af tók að jafna en það tókst ekki. Og í blálokin lá við að slags- mál brytust út um allan völlinn. Fram- koma margra leikmanna var þá ekki til fyrirmyndar og reyndar ótrúlegt hve hratt gekk að stilla til friðar. Sem betur fer tókst það, handboltans vegna. „Við vorum komnir með tveggja marka forskot í stöðunni 18-16 en heilladísirnar voru ekki okkar megin í lokin. Þetta eru mjög jöfn hð en KA- menn voru heppnari í þetta skipti. Enn einu sinni verðum við að bíta í það súra eph að missa af úrslitaleikjunum. Ég vil óska KA-mönnum til hamingju með árangurinn," sagði Gunnar Gunnars- son, þjálfari Víkinga, eftir leikinn. Víkingshðið var sterkt í þessum leik og aðeins vantaði herslumuninn. Flest- ir leikmenn hðsins léku vel í gær- kvöldi, Bjarki bestur í jöfnu liði og Ámi Friðleifsson var með góða nýtingu í sókninni. Víkingar voru mjög óhressir með dómgæsluna og ekki er hægt að segja að Víkingar hafi haft dómarana með sér í þessum leik. Sigmar Þröstur Óskarsson og Alfreð Gíslason innbyrtu þennan mikhvæga sigur fyrir KA í lokin öðrum fremur. Alfreð tók af skarið í sókninni og skor- aði mikilvæg mörk. Varnarleikur KA smah saman í lokin og þá fór Sigmar Þröstur í gang svo um munaöi. Varði hann meðal annars vítakast frá Sigga Sveins þegar staðan var 21-22 og tvær mínútur eftir. Maður leiksins og Þor- bergur getur varla horft fram hjá þess- um snjalla markverði þegar hann velur HM-hð íslands. Árangur KA er þegar orðinn glæsilegur á þessum vetri. Bik- armeistaratitill í höfn og guh- eða silfur- verðlaun í Nissan-deildinni. Alfreð Gíslason hefur náð ótrúlegum árangri með KA-hðið og nú er möguleiki á að þeir gulu og glöðu frá Akureyri taki báða bikarana norður yfir heiöar. Leið KA í úrshtin er athygli verð. Tap fyrst í útileik gegn Stjörnunni en síðan sigur á heimavehi og „lífið“ framlengt með sigri á útivelh. Aftur gerðist þetta gegn Víkingum. Dómararnir voru ekki öfundsverðir af hlutverki sínu að þessu sinni. Þeir Lárus H. Lárusson og Jóhannes Felix- son tóku þá stefnu í upphafi að leyfa mikla hörku. Þar gerðu þeir stærstu mistökin. Margir dómar þeirra voru beinhnis rangir og mörgum ljótum brotum slepptu þeir alveg. Leikmenn voru orönir mjög æstir í lokin og fram- koma margra þeirra í Víkinni í gær- kvöldi var þeim th líths sóma. Vonandi hafa menn hemh á skapi sínu í úrshta- leikjunum, handboltans vegna. Staöan er orðin slæm þegar hlaupa verður með dómara af leikvelli í leikslok um- kringda gæslumönnum eins og ótínda glæpamenn. Þegar svo er komið er eitt- hvaö mikið að og á dómaramálum og framkomu leikmanna þarf að taka sem ahra fyrst. ft-10, 11-11, 12-11, 13^-11, (13-12), 13-13, 14-14, -21, 21-21, 21-22, 21-23, 22-23. Árni Friðleifsson 5, Siguröur Sveinsson 5/2, i 2, Friðleifur Friðleifsson 1. Ifreð Gíslason 5, r Örn Amarson 12, Bjöm Björns- Felixsoii. Gerðu )um liöum. son, KA. Þannig skoruðu liðin mörkin Langsk. Gegnumbr. KA (22) 23 Lína Hraöaupphl. Langsk. Víkingur (13) 12 + íþróttir NBAínótt: leikur í Forum Washington Bullets kom venhega á óvart í bandariska körfuboltan- um þegar liðið sigraði Charlotte á útivchi i nótt. Washington-liðinu hefur gengið hla í vetur og er neðst í Atlantshafsriðlinum. Scott Skhes og rúmenski risinn Cheorghe Mur- esan voru atk\'æðamhdir undir lokin hjá Washington. Juwan How- ard var stigahæstur hjá Washiiv?- ton með 18 stig og 13 fráköst. Mur- esan skoraöi 13 stig en hjá Charl- otte skoraði Alonzo Möurning 32 stig. •Lloyd Daniels tryggði Lakers sig- urinn með þriggja stiga körfu gegn Indiana Facers. læikurinn var æsi- spennandi allan timann en karfa Daniels gerði gæfumunhm þegar upp var staðið. Hann skoraði 22 stig og Divac 21 stig. Miller var með 17 stig fyrir Indiana og Smits 15 stig. Hakeem Olajuwon fór fyrir liði Houston gegn Atlanta, skoraði alls 31 stig í leiknum sem var framan af í jafnvægi. Mario Elie kom næst- ur í stigaskoruninni með 20 stig, Mookie Blaylock var með 25 stig fyrir Atlanta, Jason Kidd átti frábæran leik fyr- ir Dallas gegn Golden State, skor- aði 30 stig og átti 17 stoðsendingar. Jamal Mashburn skoraði 25 stig. Tim Hardaway skoraði 30 stig fyrir Golden State og Chris Gatling 27 Urslit leikja í NBA í nótt: Charlotte - Washington.....103-106 Atlanta - Houston............86-97 LA Lakers - Indiana...........93-91 GoldenState - Dallas.......125-130 Úrsht leikja á sunnudagskvöldið: Boston - Atlanta.. ..........98-104 Norman 34. Philadelphia - Cleveland.....72-92 Wright 13- Mills 22. MUwaukce - Denver............93-109 Rogers 21, Williams 19. Minnesota - Portland.......88 102 Laettner 21-Thorpe20. Wihiams 19. LA Clippers - Sacramento.....93-105 Williams 25, Webb 22, Richmond 20. Miami - Utali Jazz..........86-96 Ríce 25- Malone 28. Detroit-Seattle..............94-134 Kemp 25/16. Phoenix - GoldenState........117-124 Barkley 36-Hardaway 31, Muhin21. Eyjamenn á leið upp Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii: Eyjamenn eru komnir með annan fótinn upp í 1. deildina í handboltan- um eftir sigur á Þórsurum á Akur- eyri í gærkvöldi, 25-26. Þeir hafa unnið aha sex leiki sína í úrshta- keppni 2. deildar og dugir að vinna heimaleikina tvo sem eftir eru. Leikurinn var sá besti í 2. deildinni á Akureyri í vetur. Staðan í hálfleik var 12-13 fyrir ÍBV og sigur liðsins var öruggur í lokin en Þór skoraði síðasta markið á lokasekúndunni. Sævar Árnason skoraði 8/3 mörk fyrir Þór, Geir Aðalsteinsson 3 og Atli Rúnarsson 3. Zoltán Belánýi skoraði 7/2 mörk fyrir ÍBV, Svavar Vignisson 3 og Davíð Hallgrímsson 3. LokaspretturDana Danir hófu á fimmtudag sín 8 hða úrsht í 1. deildar keppninni og ljúka úrshtakeppninni fyrir páska. Landsliðið kemur síðan saman 13. apríl. Þá fara leik- mennimir í þrekpróf. Plakatkeppninnar Búið er að gefa út plakat keppn- innar en það verður kynnt í Kringlunni laugardaginn 18. mars. Þá eru 50 dagar þar til flautað verður til leiks á HM. Geisladiskinum dreift í dag verður geisladiskinum með HM laginu dreift í verslanir Esso og bókaverslanir Eymund- sonar. Það eru þau Björgvin Hah- dórsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir sem syngja þetta fallega lag sem Gunnar Þórðarson samdi en textahöfundur er Davíð Oddsson. Wiseísteininn Dennis Wise, fyrirliði Chelsea og landsliðsmaður Englands í knattspyrnu, var í gær dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á leigubílstjóra. Wise áfrýjaði og var látinn laus gegn tryggingu. Smimovóstöðvandi Vladimir Smirnov frá Kazak- hstan vann í gærkvöldi sín þriðju guhverðlaun á HM í norrænum greinum í Kanada þegar hann sigraði í 15 km skíðagöngu. Baggioekkimeð Roberto Baggio vih ekki leika með ítalska landsliðinu í Evrópu- leikjunum gegn Eistlandi og Úkraínu síðar í þessum mánuði. Hann er nýbyrjaður eftir meiðsh og segir að margir leikmenn séu í miklu betra formi og eigi frekar skihð að spha. Dumasmábyrja Stjórn NBA heimilaði í gær körfuknattleiksmanninum Ric- hard Dumas að byrja að leika á ný með Phoenix en hann hefur veriö í banni í tvö ár vegna eitur- lyfjaneyslu. Knattspyrnudeild Leiknis Firmakeppni knattspyrnudeildar Leiknis verður hald- in í (þróttahúsinu við Austurberg dagana T8. og 19. mars. Skráning í Leiknishúsinu í síma 78050.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.