Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1995 23 Búnaðarþing hófst í gær: Tekisteráum formannsstólinn - óvissaumráðmnguframkvæmdastjóranýjubændasamtakanna DV Sprenging í kvótaveröi: Þorskkvótinn rúmlegatvö- faldast í verði „Þessi sprenging í kvótaverð- inu varö upp úr áramótum og hefur haldist síðan. Það er mikil spenna á þessum markaði," segir Brynjar ívarsson, framkvæmda- stjóri hjá Bátum og búnaöi, um verð á þorskkvóta. Brynjar segir að verð á varan- legum þorskkvóta sé nú um 380 krónur og leiguverð haíi verið í 87 til 90 krónum að undanfomu. Hann segir aö óveiddur þorskk- vóti hafi kostaö 185 krónur kílóið fyrir ári, aðrar tegundir hafi aftur á móti staöið í stað undanfarin ár. Brypjar segir skýringuna á þessu vera að finna í nýjum lög- um um að ekki megi færa meiri kvóta á skip en er á þeim fyrir. „Þetta eru ekki stóra útgeröirn- ar sem eru að kaupa heldur miðl- ungsútgerðir. Menn eru að kaupa kvóta upp á lif og dauða til að geta haldið áfram rekstri þegar nýju lögin taka gildi,“ segir Brynjar. -rt Tekist er á um formannsstólinn í nýju bændasamtökpnum sem leyst hafa Stéttarsamband bænda og Bún- aðarfélagið af hólmi. Á búnaðar- þingi, sem hófst í gær, hafa bæði Haukur Halldórsson, fyrrverandi formaður Stéttarsambandsins, og Ari Teitsson, ráðunautur í S-Þing- eyjasýslu lýst því yfir að þeir taki formannskosningu sé það vilji þing- fulltrúa. Jón Helgason, fyrrverandi formaður Búnaðarfélagsins, útilokar ekki að hann muni sækjast eftir kjöri. Kosið verður um formann og í stjóm samtakanna á morgun. Nokk- ur spenna ríkir vegna formanns- kjörsins meðal þeirra 39 fulltrúa sem sitja þingið. Bæði Haukur og Ari segjast una niöurstöðunni hver sem hún verði en báðir vinna þeir að því að vinna þingfulltrúa á sitt band. Inn í baráttuna um formannsstól- inn blandast togstreita um nýjan framkvæmdastjóra bændasamtak- anna. Hákon Sigurgrímsson, fyrr- verandi framkvæmdastjóri Stéttar- sambandsins, og Jónas Jónsson, fyrrverandi búnaðarmálastjóri, gegna nú báðir stöðu framkvæmda- stjóra til bráöabirgða, eða þar til ný sljóm ákveður annað. Samkvæmt heimildum DV hefur Ari látiö þaö spyrjast út meðal þingfulltrúa að hann vilji ráða Sigurgeir Þorgríms- son, aðstoðarmann landbúnaðarráð- herra, sem framkvæmdastjóra. Haukur vill hins vegar auglýsa stöð- una. Verði það gert er ljóst að Hákon mun sækja um. -kaa Fréttir Léstí slysi í Svíþjóð Stúlkan sem lést í skíðaslysi í Svíþjóð síðastliðinn fóstudag hét Guðmunda Valborg Valgeirsdótt- ir. Guðmunda, sem hefði orðið 16 ára 29. mars næstkomandi, haföi veriö búsett í Svíþjóð um árabil. Ötför hennar fer fram í Gauta- borg og jarðsetja bæöi sænskur ogíslenskurpresturhana. -pp Miðstöð fólksins, heilunar- og mannræktarstöð Reiki náttúruleg heilunaraðferð Námskeið 18.-19. mars, I. og II. stig 25. mars, framhaldsstig 26. mars, III. stig 29.-30. apríl, I. og II. stig Bryndíx S. Sigurðardóttir reikimeistari S. 581-4216 552-8860 & Bátar Erum meö í smíöum krókaleyfisbát, 5,9 brúttótonn, af gerðinni Garpur 860. Bátasmiójan sf., Stórhöfóa 35, sími 587 8233. Varahlutir VAR4HLUTAVERSLUNIN VÉLAVERKSTÆÐIÐ Brautarholti 16- Reykjavik. Vélavarahlutir og vélaviögeröir. • Endurbyggjum bensín- og dísilvélar. • Plönum hedd og blokkir. Rennum sveifarása og ventla. Borum blokkir. • Varahl. á lager í flestar gerðir véla, amerískar, japanskar og evrópskar, Benz, Scania, Volvo, MMC, AMC, o.fl. • Original vélavarahlutir, gæóavinna. • Höfum þjónaó markaðinum í 40 ár. Nánari uppl. í s. 562 2104 og 562 2102. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Ford Econoline 150, 4x4, árg. ‘87, 8 cyl. 351, 44” dekk. Uppl. í síma 91-674748. Toyota MR2 ‘85 til sölu, nýsprautaóur og yfirfarin. Veróhugmynd 590 þús., eóa 490 þús. staðgreitt. Ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 92-37713 eða 985-20377. Jeppar GSvarahlutir HAMARSHÓFÐA 1 .112 REYKJAVÍK - SlUI 6707A4 Til sölu Nissan Terrano turbo, dísil, árg. ‘91, ekinn 88 þús. km, 4ra dyra, upp- hækkaóur, 33” dekk, 10” krómfelgur, brettakantar sóllúga, grind framan og aftan, einn eigandi. Skipti ath. Uppl. gefúr Bílasala Keflavikur, s. 92-14444 og e.kl. 20 92-12247 og 92-14266. Mazda 323 GLX, árgerö ‘90,1600,4 dyra, sjálskiptur, rauður til sölu. Fallegur og vel með farinn. Góóur bíll. Stað- greiðsluveró 680 þús. Upplýsingar í síma 555 3335. Bronco, árg. ‘74, til sölu, 4 gíra, beinskiptur, vél 360 AMC, driflæsing- ar, loftdæla, talstöð, 36” dekk. Verð 300 ] þús. stgr. Vs. 641095 og hs. 46113. „Éghdd éggangiheim" Ettir einn -ei aki neinn Gabriel höggdeyfar, 20% verölækkun, ísetning ef óskaó er, AVM driflokur 1 flestar geróir, verö 9.900, sætaáklæói 4.950, kúplingssett frá 7.900, hunda- grindur á 2.470 og margt fleira. G.S. varahlutir, Hamarshöfóa 1, s. 676744. s Bílartilsölu Bílaáhugamenn, ath.! Pontiac 6000 STE ‘84 til sölu, allt rafdrifið, digital mæla- borð, bíltölva o.m.fl. Mjög vel við haldió. Nýskoöaður. Einstakur vagn. Öll skipti atíiugandi. Uppl. í símum 671199 og 673635. Til sölu Chevrolet Blazer, árg. ‘89, V6,4,3 1, ekinn 125 þús. km. Veró 1.390 þús. Skipti athugandi. Uppl. gefúr Bílasala Keflavfkur, sími 92-14444 og eftir kl. 20 92-12247 og 92-14266. Nissan Sunny 1,6 SLX, árg. ‘91, ljósblár, til sölu, ekinn 46 þús. km, 4 dyra, sjálf- skiptur, rafdrifnar rúöur, samlæsing- ar, skoðaóur ‘96, frúarbfll. Veró 870 þús., 50% út og eftirstöóvar á skulda- bréfi. Uppl. í síma 562 3139 eftir kl. 17. Tajaðu vjð okkur urn BILARETTINGAR Auðbrekku 14, sími 64 21 41 öryggismálin Meöal viðskiptamanna okkar eru: ÞjóBarbókhlaöan.'sjúkrahús, heilsugæslustöövar, bílageymslur, frystihús, skip og bátar, kirkjur, verslanir o. fl. Bnar Farestve'rt & Co. hf. Borgartúni 28 - Sími 622901 og 622900 BÍLAR /////////////////////////////// 20 síðna aukablað um bíla ’95 fylgir DV á morgun. Fjallað verður ítarlega um bíia af árgerð 1995 sem bílaumboðin bjóða upp á.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.