Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Page 26
26
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1995
A&næli
Ólafur Magnússon
Ólafur Magnússon, fyrrv. bóndi á
Efra-Skarði í Hvalfjarðarstrandar-
hreppi, er níræöur í dag.
Starfsferill
Ólafur fæddist á Efra-Skarði og
ólst þar upp. Hann stundaði þar
búskap með móður sinni frá 1920,
er faðir hans lést, en tók þar alfariö
við búi 1929 og stundaði þar búskap
til 1989. Þá flutti hann til Akraness
þar sem hann dvaldi til skiptis hjá
dætrum sínum í tæpt ár. Árið 1990
flutti hann á Dvalarheimili aldraðra
á Höíða á Akranesi þar sem hann
dvelstnú.
Fjölskylda
Ólafur kvænhst 19.9.1929 Hjörtínu
Guðrúnu Jónsdóttur, f. 20.10.1900,
d. 6.1.1988, húsfreyju. Hún var dótt-
ir Jóns Jónssonar af Snæfehsnesi
og Kristínar Tómasdóttur frá
Steinadal í Strandasýslu, þá ógift
vinnuhjú við Breiðafjörð. Hjörtína
stundaði nám í Hvitárvallaskóla hjá
Hans Grönfeldt og frú.
Böm Ólafs og Hjörtínu Guðrúnar
eru Þorgerður, f. 30.11.1930, hús-
freyja á Akranesi, gift Guðmundi
Óskari Guðmundssyni, verkstjóra
hjá Akranesbæ, þau eiga þrjú böm;
Sigríður, f. 4.11.1932, húsfreyja á
Sunnuhvoh í Bárðardal, í sambúð
með Jóni Gunnlaugssyni bónda;
Jóna Kristín, f. 22.04.1935, starfs-
stúlka Sjúkrahúss Akraness, gift
Guðjóni Þ. Ólafssyni, vélvirkja-
meistara hjá Vélsmiðju Ólafs R.
Guðjónssonar á Akranesi, þau eiga
sjö böm; Magnús, f. 14.03.1939,
hrossa- og bleikju-bóndi á Efra-
Skarði, kvæntur Önnu Grétu Þor-
bergsdóttur, matráöskonu hjá ís-
lenskum aðalverktökum, þau eiga
þrjú börn, Anna Gréta átti eina dótt-
ur fyrir; Selma, f. 16.06.1940, hús-
freyja á Neðra-Skarði í Leirársveit,
giftist fyrst Einari Sigurðssyni,
bónda á Sleggjulæk í Stafholtstung-
um, hann er látinn. Seinni maður
Selmu er Sigurður Valgeirsson,
bóndi og oddviti á Neðra-Skarði í
Leirársveit, þau eiga fimm böm.
Systkini Ólafs em Þórunn, f. 1.10.
1896, húsfreyja á Hurðarbaki í
Svínadal, gift Ólafi Daníelssyni,
bónda þar, þau eru bæði látin; Soff-
ía Ásbjörg, f. 1.5.1898, gift Konráði
Einarssyni, bónda á Efri-Grímslæk,
þau eru bæði látin; Kristín, f. 6.4.
1902, húsfreyja að Steinsholti í Leir-
ársveit, gift Oddi Oddssyni, bónda
þar. Eftir lát hans bjó hún lengst af
í Reykjavík í sambúð með Hahdóri
Oddssyni, þau eru bæði látin; Svan-
borg, f. 6.4.1906, húsmóðir á Akra-
nesi, gift Jóni Helgasyni, þau eru
látin; Guðríður, f. 8.9.1909, húsmóð-
ir í Reykjavík, gift Jóni Guöjónssyni
semerlátinn.
Foreldrar Ólafs; Magnús Magnús-
son, f. 8.7.1862, d. 1.1.1920, bóndi á
Efra-Skarði og Sigríður Ásbjörns-
dóttir, f. 5.8.1871, d. 25.4.1937, hús-
freyja á Efra-Skarði.
Ætt
Magnús var sonur Magnúsar, b. á
Efra-Skarði, Magnússonar, b. þar,
Ólafssonar, b. á Drageyri, Böðvars-
sonar. Móðir Magnúsar Ólafssonar
var Þómnn Ámadóttir, b. í Litla-
Lambhaga, Þorkelssonar og Guðríð-
ar Kársdóttur. Móðir Magnúsar
Magnússonar var Kristín Magnús-
dóttir.
Sigríður var dóttir Ásbjörns, tómt-
húsmanns í Melhúsum á Akranesi,
bróður Magnúsar rokkadrejara, afa
Skeggja Ásbjamarsonar kennara og
Þómnnar Elfu Magnúsdóttur skáld-
Olafur Magnússon.
konu, móður Megasar. Ásbjöm var
sonur Ásbjörns, ættföður Melhúsa-
ættarinnar, Erlendssonar og Sigríð-
ar Jónsdóttur. Móðir Sigríðar var
Sofiía, systir Guðrúnar, ömmu
Svavars Ámasonar, fyrrv. oddvita
í Grindavík, og Halldórs Laxness.
Sofíía var dóttir Sveins, b. í Bei-
galda, Sigurðssonar, og Sigríðar Sig-
urðardóttur.
Ólafur verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
Til hamingju með afmælið 14. mars
85 ára
Brúnalandi 2, Reykjavík.
Kristján Jakobsson,
Fálkagötu 28, Reykjavík.
Albert Stefánsson,
Brimnesi I, Fáskrúösljarðarhreppi.
Hulda Þorbjörnsdóttir,
Hrafnistu í Hafnarfirði.'
Hún tekur á móti gestum á 5. hæð
á Hrafnístu í Haiharfirði, á afmæl-
isdagihn milh'kl. 15 og 19.
60ára
80 ára
Þórdís Katarínusardóttir,
fráFremrihús-
umí Amardal
í Noröur-ísa-
íjarðarsýslu,
nútilheimihs
aðVesturgötu
lll.Akranesi.
Húnerað
heimanáaf-
mæhsdaginn.
Böðvar Brynjólfsson,
Árni Baldur Öiason,
Ægisgötu 18, Akureyri.
Ásdís Guðmundsdóttir,
Fálkagötu 12, Reykjavik.
Lára Guðnadóttir,
Hafnarbyggð 22, Vopnafiröi.
Ámý Garðarsdóttir,
Fellsseli, Ljósavatnshreppi.
Ámi Ólafsson,
Hurðarbaki, Hvalfiarðarstrandar-
hreppi.
Ingólfur
Kristjánsson
klæðskera-
meistari,
Ásgarðil51,
Reykjavík.
Kirkjulæk I, FJjótshhðarhreppi.
75 ára
50ára
Steingerður Hólmgeirsdóttir,
Víðilundi 20, Akureyri.
Guðrún Björnsdóttir,
Geithömram, Svinavatnshreppi.
70ára
EyjólfurHjörieifsson,
Barónsstíg 23, Reykjavík.
Halldór Valdimar Pétursson
framkvæmdastjóri,
Einholti 11, Akureyri.
Pálína Ágústsdóttir,
Fífumóa 1D, Njarðvík.
Hreiðar Valtýsson útgeröarmaö-
ur, Bjarmastíg 4, Akureyri.
KonaHreiðars
erElsaJóns-
dóttir.
Þauhjónin
dvelja erlendis
um þessar
mundirentaka
ámótigestumá
HótelKEA,
40ára
sunnudaginn 19.3. kl. 15.30-19.
Ingimar G. Jónsson prentari,
Vallartröð 10, Kópavogi.
Ingiraareraðheiman.
Sigriður Bjarnadóttir,
Gíslastaöagerði, Vahahreppi.
Páll Haukur Gíslason,
Magnús Hreinsson,
Borgarlandi 30, Djúpavogshreppi.
Jón Jónsson,
Þrúövangi28,HeUu.
Jarþrúður Ólafsdóttir,
Brekkubrún IV, Fellahreppi.
Auður Anna Ingólfsdóttir,
Boðagranda 1, Reykjavík.
Vala Jónsdóttir,
Smáraflöt 42, Garðabæ.
Radwan Dahroug,
Laugavegi 69, Reykjavík.
Thelma Olafsdóttir,
Selvogsgrunni 8, Reykjavík.
Valgerður Karlsdóttir,
Háaleitisbraut49, Reykjavik.
Kjartan Bjömsson
Kjartan Björnsson, bóndi og verk-
taki að Völlum í Ölfusi, er fimmtug-
urídag.
Starfsferill
Kjartan fæddist að Völlum og ólst
þar upp. Hann lauk miðskólaprófi
frá gagnfræðaskólanum í Hvera-
gerði 1961 og lærði síðan rafvéla-
virkjun hjá Svavari Farindal.
Kjartan starfaði við rafvélavirkj-
un á Keflavíkurflugvelh í nokkur
ár en flutti síðan til Hveragerðis þar
sem hann rak Rafmagnsverkstæði
Suðurlands í tíu ár. Þá tók hann við
búi foreldra sinna að Vöhum og
hefur rekið þar verktakastarfsemi
með búskapnum, auk þess sem
hann er framkvæmdastjóri Bíla-
skemmunnarhf.
Kjartan hefur gegnt formennsku
sjáhstæöisfélagsins Ingólfs í Hvera-
gerði og ýmsum öðram trúnaðar-
störfum fyrir félagið.
Fjölskylda
Kjartan kvæntist 26.12.1965 Sig-
ríði Sigurðardóttur, f. 28.1.1945,
starfsmanni við Heilsustofnun
NLFÍ. Hún er dóttir Sigurðar
Sveinssonar, sem fórst með Goða-
fossi í árslok 1944, og Ingibjargar
Einarsdóttur, fyrrv. bóksala í
Reykjavík.
Börn Kjartans og Sigríðar era
Ingibjörg Kjartansdóttir, f. 8.10.
1965, fulltrúi Heilsustofnunar NLFÍ,
búsett á Vöhum, gift Rúnari Sig-
urðssyni trésmið og era synir þeirra
Kjartan Helgi og Sigurður Björn;
Bjöm Kjartansson, f. 17.1.1968, sjó-
maður í Reykjavík, en dóttir hans
er Sigríður María; Helena Kjartans-
dóttir, f. 19.8.1972, húsmóðir á Hehu,
gift Guðmari Tómassyni, aðstoðar-
verkstjóra hjá Höfn-Þríhymingi, og
er sonur þeirra Tómas Ingi.
Systkini Kjartans era Gíshna
Bjömsdóttir, f. 13.5.1940, gjaldkeri
í Reykjavik, gift Ingvari Christian-
Kjartan Björnsson.
sen, og Jónas Bjömsson, f. 24.8.1951,
rafvirkjameistari í Mosfellsbæ,
kvæntur Ásdísi Frímannsdóttur.
Foreldrar Kíartans voru Björn
Jónasson, f. 20.4.1905, d. 14.9.1980,
b. á Vöhum í Ölfusi, og Sigríður
Helga Kjartansdóttir, f. 7.1.1913, d.
2.6.1989, húsfreyja.
Sigríður, kona Kjartans, varð
fimmtug 28.1. sl. í thefni afmælanna
taka þau hjónin á móti gestum í fé-
lagsheimih Ölfusinga í Hveragerði
fóstudaginn 17.3. nk. eftir kl. 21.00.
Karl Ásgrímsson
Karl Ásgrímsson bifreiðastjóri,
Brekkubyggð 39, Garðabæ, er sex-
tugurídag.
Starfsferill
Karl fæddist á Borg í Miklaholts-
hreppi og ólst þar upp. Hann stund-
aði landbúnaöarstörf og fleiri störf
er til féhu th 1958, hóf þá mjólkur-
flutninga tU Borgarness af sunnan-
verðu SnæfeUsnesi á eigin bUum og
stundaði þá í tæpan áratug.
Karl flutti tU Reykjavíkur 1967.
Þar var hann strætisvagnastjóri hjá
SVR til 1970 en hefur verið leigubíl-
stjóri síðan. Auk þess hefur hann
verið bílstjóri fyrir Sparisjóö vél-
stjórafrál985.
Fjölskylda
Karl kvæntist 17.6.1958 Sigríði
Gústafsdóttur, f. 13.2.1940, húsmóð-
ur. Hún er dóttir Gústafs A. Guð-
mundssonar og Þóra Hannesdóttur
sem bæði era látin. Karl og Sigríður
skUdu 1988.
Sambýhskona Karls er Kristín
Oddbjörg Júhusdóttir, f. 1.1.1941,
talsímavörður. Hún er dóttir Júlíus-
ar Oddssonar og Margrétar Jóns-
dótturíGarði.
Karl og Sigríður eignuðust fimm
börn og era þrjú þeirra á lífi. Þau
era Gústav Adolf, f. 16.4.1960, renni-
smiður og vélvirki hjá Sements-
verksmiðjunni á Akranesi, kvæntur
Droplaugu Einarsdóttur og eiga þau
þrjá syni, Sigurkarl, Guðfinn og
Andra; Þóra Sigríður, f. 27.8.1969,
nemi í sálfræði en sambýhsmaður
hennar er ívar Þór Jónsson lækna-
nemi og er dóttir þeirra Sóley; Ás-
grímur Karl, f. 5.8.1976.
Systkini Karls; Sofíía Lundberg,
f. 1917, húsmóðir í Noregi; Stefán,
f. 1919, d. 1981, b. á Stórúþúfu í
Miklaholtshreppi; Ósk, f. 1921, hús-
móðir í Garði; Ágúst, f. 1924, bif-
reiðastjóri í Reykjavík; Inga, f. 1927,
húsfreyja að Borg í Miklaholts-
Karl Asgrímsson.
hreppi; HaUdór, f. 1931, b. að Minni-
Borg í Miklaholtshreppi.
Foreldrar Karls voru Ásgrímur
Gunnar Þorgrímsson, f. 1895, d. 1983,
b. á Borg, og k.h., Anna Stefánsdótt-
ir, f. 1897, d. 1967, húsmóðir.
Karl og Oddbjörg taka á móti gest-
um laugardaginn 18.3. mUh kl. 15.00
og 18.00 í sal Sparisjóðs vélstjóra í
Borgartúni 18.
Gunnar Gíslason
Gunnar Gíslason matsveinn, Stein-
holtsvegi 1, Eskifirði, er sextugur í
dag.
Starfsferill
Gunnar fæddist að Þorfinnsstöð-
um í Önundarfirði. Hann fór ungur
til sjós og var þá á hnu og útílegu á
bátnum Rifsnesi frá Reykjavík.
Gunnar vann hjá RARIK1952-61 en
hefur svo stundað sjómennsku ósht-
ið síðan, m.a. á Seley, Jóni Kjartans-
syni, Vattamesi, Hólmanesi og síð-
ustu niu árin á Hólmatindi frá Eski-
firði.
Fjölskylda
Gunnar kvæntist 30.11.1957 Hólm-
fríði Maríu Sigurðardóttur frá Eski-
firði. Hún er dóttir Sigurðar Jónas-
sonar, sjómanns frá Eskifirði sem
lést 1956, og Ingigerðar Friðriku
Benediktsdóttur húsfreyju sem nú
er búsett á Hrafnistu í Hafnarfirði.
Börn Gunnars og Hólmfríðar era
Ingigerður, f. 29.4.1958, hárgreiðslu-
meistari í Reykjavík, gift Gunnari
Baldurssyni húsgagnabólstrara og
era böm þeirra Róbert, f. 22.5.1980,
og Clara Rún, f. 25.8.1986; Sigurþór,
f. 3.5.1965, sölumaður í Reykjavík,
kvæntur Veru Björk ísaksdóttur
skrifstofudömu og er dóttir þeirra
Rakel María, f. 22.4.1990; Harpa
Rún, f. 7.4.1974, stúdent sem nú
dveluráítahu.
Systkini Gunnars era Guðmund-
ur Isleifur, f. 7.6.1924, skipstjóri;
Magnús Hagalín, f. 20.4.1927, sjó-
maður; BjamiÁsmundur, f. 11.5.
1928, verslunarmaður; Guðbjörg
María, f. 12.4.1930, húsfreyja; Þor-
steinn, f. 19.11.1932, matsveinn; Sól-
veig Kristbjörg, f. 24.8.1938, gjald-
keri; Guðmundur Helgi, f. 4.7.1941,
stýrimaður.
Foreldrar Gunnars vora Gísh Þor-
steinsson, f. 29.9.1895, d. 18.12.1961,
b. á Þórðareyri í Ögurhreppi, og k.h.
Guörún Jónsdóttir, f. 24.3.1900, d.
3.7.1985.
í
i
i
Gunnar Gíslason