Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Qupperneq 29
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1995
29
I
I
I
<
<
<
I>V
Suðurlands-
skjálftinn og
hugsanlegar
afleiðingar
Opinn fundur
um Suður-
landsskjálflann
og hugsanlcgar
afleiðingar
verður haldinn
í sal Garöyrkju-
skóla ríkisins,
Reykjum í Ölf-
usi, í kvöld kl. 20. Meðal ræðu-
manna eru Ragnar Stefánsson og
Júlíus Sólnes.
Kaffihúsakvöfd
Kaffllmsakvöld veröur á Jazz-
barnum í Lækjargötu í kvöld.
Hljómsveitir koma fram og leikur
og ljóöalestur verður á milii laga.
JCVík
JC Vík heldur félagsfund i kvöld
kl. 20.30 aðlngólfsstræti 5. Gestur
fundarins verður Anna og útlitiö.
Aukakíióin - vandamál
í kvöld kl. 20.30 efnir Lyf hf. til
fundar undir yflrskriftinni Auka-
kíóin - vandamál, hvaö er til
ráða? Fundurinn verður í
Kristniboðssalnum, Háleitis-
braut 56.
Samkomur
Stofnfundur Sjávarnytja
Stofnfundur Sjávamytja, félags
áhugamanna um nýtingu sjávar-
spendýra verður í kvöld á Hótel
Sögu kl. 20 í þingstofu A, 2.
hæð.
Spilakvöld
í Kópavogi
Félag eldri borgara í Kópavogi
heldur sjötta og síöasta spila-
kvöld sveitakeppninnar í kvöld
kl. 19 að Fannborg 8 (Gjábakka).
Félag eidri borgara
í Reykjavik
Þriðjudagshópurinn kemur sam-
an kl. 20.30 í kvöld í Risinu. Sig-
valdi sfjórnar.
Kynningarfundur
í tiléfni þess að íþróttafélag aldr-
aðra í Kópavogi er orðið aðili að
ÍSÍ veröur kynningarfúndur i
Félagsheimili Kópavogs i dag kl.
17.
Fjöbreytt dagskrá.
ITC-deildin Harpa
ITC-deildin Harpa i Reykjavík
heldur fund í kvöld kl. 20 að Sigt-
úni 9, Reykjavik.
Hraunprýði
Fundur í húsi félagsins að Hjalla-
hrauni 9 í kvöld kl. 20.30. Félags-
vist og kaffiveitingar.
KR-konur
Fundur í kvöld kl. 20 í félags-
heimili KR. Gestur: Marenza
Paulsen.
Afmælisboð
í tilefni 10 ára aönælis Félags
áhugafólks og aðstandenda Alz-
heimersjúklinga býöur félagiö fé-
lagsmönnum og velunnurum' í
aftnælisboð i Hlíðabæ, Flókagötu
53 í dag kl. 17-19.
Islensk atvinnulíf
og pólitísk umgerð
Seinni morgunverðarfundur
Verslunarráðs Islands með for-
ingjum stjórnmálaflokka verður
í Atthagasal Hótel Sögu í fyrra-
málið kl. 8-9.30.
Flugan á Gauki á Stöng
I kvöld mun Flugan halda tón-
leika á Gauki á Stöng. Flutt veröa
lög af ýmsum toga. Hljómsveitin
er frekar ný af nálinni og koma
liðsmenn hljómsveitarinnar úr
ólíkum áttum.
Hljómsveitin Flugan er nýtt kvik-
Skemmtanir
indi í poppdýraríkinu. Sveitin sér-
hæfir sig í frumsömdu efni og sí-
gildumdægurlögumoghefureink- Flugan leikur frumsamlö og slgilt efnl I kvöld.
um vakiö athygli fyrir djarflegar
útsetningar á ýmsum Bítlalögum. af heittrúuöum Bítlaprestum. Jósep Gíslason píanókennari, Pét-
Má þar nefna Come together sem Fluguna skipa: Þór Breiðfjörð og ur Jensen bassavendill og Sigur-
hefur vakiö veröskuldaða athygli Erna Jónsdóttir söngfuglar, Am- vald Helgason skinnslegill. Tón-
tónleikagesta og látið eyrum detta grímur Sigmarsson rafgígjuleikari, leikarnir hefjast kL 23.00.
Fært um flesta
vegi sunnanlands
Nú er fært um flesta vegi á Suður-
og Vesturlandi og fært allt vestur í
Dalasýslu. Þó er ófært um Bröttu-
brekku. Á Vestfjörðum er fært á milli
Patreksfjarðar og Bíldudals og einnig
á milli Þingeyrar og Flateyrar. Fært
Færðávegum
á milli Bolungarvíkur og Súðavíkur
og hafinn er mokstur um ísafjarðar-
djúp og Steingrímsfjarðarheiði.
Norðurleiðin er fær, svo sem til
Skagastrandar, Siglufjarðar og Ak-
ureyrar. Frá Akureyri er fært til
Ólafsgfjarðar og einnig til Grenivík-
ur og um Víkurskarð til Húsavíkur
og sömuleiðis Mývatnssveit. Þá er
fært með norðausturströndinni frá
Húsavík til Bakkafjarðar.
Ástand vega ;
GD Hálka og snjór
án tyrirstööö
Lokaö
H Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir
[D Þungfært © Fært fjallabílum
Litla stúlkan á myndinni fæddist á 2833 grömm að þyngd og 47 sentí-
fæðingardeild Landspítalans 11. metra löng. Foreldrar hennar eru
mars kl. 6.13. Hún reyndist vera Fanney Guömundsdóttir og Gunn-
_________________________ ar Ellertsson og er hún fyrsta barn
Bam dagsins þeirra
Sam Neill leikur rannsóknarlög
reglumanninn sem lendir í mikl-
um ógöngum.
Inn um ógnardyr
Inn um ógnardyr (In the Mouth
of Madness) er um skáldsögu svo
skelfilega að hún lamar lesand-
ann af ótta. Sögu svo hrikalega
raunverulega að hún veldur al-
varlegum likamlegum og andleg-
um kvillum.
í Inn um ógnardyr leikur Sam
Neill rannsóknarlögreglumann-
inn John Trent sem fenginn er
Kvikmyndir
til aö hafa upp á metsöluhöfund-
inum Sutter Cane sem hefur
horfið sporlaust. Cane semur
hrollvekjusögur svo magnaðar að
fólk hefur tekið upp á því að lifa
sig inn í persónurnar. Nýjasta
bók hans er ekki fullkláruð svo
útgefandinn vill hafa upp á hon-
um og restinni af handritinu.
Trent leggur í ferðina inn um
ógnardymar.
Leikstjóri Inn um ógnardyr er
hrollvekjumeistarinn John Car-
penter sem vakti fyrst athygli
þegar hann lét frá sér fara
Halloween, en hefur síðan leik-
stýrt mörgum ágætum hryllings-
myndum, má þar nefna The Fog,
Escape from New York, The
Thing, Christine og They Live.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Enginn erfullkominn.
Laugarásbíó: Inn um ógnardyr.
Saga-bíó: Afhjúpun.
Bíóhöllin: Gettu betur
Stjörnubíó: Matur, drykkur,
maður, kona.
Bióborgin: Uns sekt er sönnuð.
Regnboginn: í beinni.
Gengid
Almenn gengisskráning U nr. 65.
14. mars 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 64,400 64,600 65,940 .
Pund 102,470 102,780 104,260
Kan. dollar 45,460 45,640 47,440
Dönsk kr. 11,3580 11,4030 11,3320
Norsk kr. 10,2250 10,2660 10,1730
Sænsk kr. 8,8420 8,8780 8,9490
Fi. mark 14,6130 14,6720 14,5400
Fra. franki 12,8190 12,8700 12,7910
Belg. franki 2,2087 2,2175 2,1871
Sviss. franki 54,7800 55,0000 53,1300
Holl. gyllini 40,7300 40,9000 40,1600
Þýskt mark 45,7000 45,8400 45,0200
it. líra 0,03792 0,03811 0,03929
Aust. sch. 6,4880 6,5200 6,4020
Port. escudo 0,4324 0,4346 0,4339
Spá. peseti 0,4964 0,4988 0,5129
Jap. yen 0,70940 0,71150 0,68110
irskt pund 101,870 102,380 103,950
SDR 98,58000 99,08000 98,52000
ECU 83.4200 83,7600 83,7300
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
7 T~ T~ T~ n r t?
£
4 !o“ li
il 1
1 * isr rr
// 1 /4
20 J *
Lórétt: 1 gangtegund, 6 möndull, 8 aum- ,
ingi, 9 hross, 11 sekkur, 12 þrábeiðni, 13
námsgrein, 14 galgopi, 17 jurt, 19 tími, 20
þvottur, 21 tryllti.
Lóörétt: 1 ábreiða, 2 rugga, 3 ákefð, 4
knippi, 5 skiptist, 6 haka, 7 þolgóðir, 10
mæla, 15 sakka, 16 miskunn, 18 svik.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hörguls, 8 elja, 9 net, 10 flá, 12
rita, 13 telpu, 15 il, 16 iðka, 18 kná, 20 fjör-
ug, 21 áa, 22 rýmin.
Lóðrétt: 1 hefti, 2 öl, 3 rjál, 4 garpar, 5 jp-
uni, 6 letingi, 7 stal, 11 leöja, 14 ukum,
17 kör, 19 áin, 20 fá.