Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Side 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1995 Hallur og félagar. Sjónvarpið kl. 22.05: íþróttir og námsárangur „Helstu niðurstöður eru þær að unglingar í íþróttum reykja og drekka síður en þeir sem stunda engar íþróttir. íþróttir eíla sjálf- straust og sjálfsvirðingu ung- menna og draga úr kvíða, þung- lyndi og sálvefrænum sjúkdómum, þ.e. vöðvabólgu. Nemendur sem eru í íþróttum koma betur undir- búnir í kennslustundir og ná betri námsárangri og því meira sem þeir stunda íþróttir því betri verður námsárangurinn,“ segir Hallur Hallsson, umsjónarmaður heim- ildamyndar um íþróttir og námsár- angur. Myndin er gerð eftir rannsókn sem Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála gerði undir stjórn Þórólfs Þórlindssonar um gildi íþrótta fyrir ungmenni. 14.000 ung- menni tóku þátt í rannsókninni. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekið aðfaranótt sunnudags kl. 2.05.) 22.00 Fréttir. 22.10 Allt i góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttlr. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURUTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Ur Dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. ' 2.05 Úr hljóöstofu. (Endurfluttur þáttur.) 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Sam & Dave. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norður- lands. FMfðOa AÐALSTÖÐIN 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Haraldur Gíslason. 1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guömundsson, tekinn. endur- 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birglsdóttir. Þægileg tónlist I hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk held- ur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunn- ar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Pía Hansson með fróttatengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir en smámál- únum og smásálunum ekki gleymt. Beinn sími í þáttinn Þessi þjóð er 633 622 og myndritanúmer 680064. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Bjarni Dagur Jónsson. Hlustendur eru boönir velkomnir í síma 671111, þar sem þeir geta sagt sína skoöun án þess aó skafa utan af því. 19.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöóvar 2 og Bylgjunnar. Kristófer Helgason er þekktur fyrir að leika Ijúfa og góða tónlist á Bylgj- unni. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason flytur létta og Ijúfa tónlist til miðnættis. 24.00 Næturvaktin. SÍGILTfm 94,3 12.45 Sígild tónllst af ýmsu tagl. 17.00 Jass og sltthvaó tlelra. 18.00 Þægileg dansmúsik og annað góðgæti i lok vlnnudags. FM^957 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á helmlelö meó Pétri Árna. 19.00 Betri blanda.Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir klukkan 9.00 -10.00 -11.00 -12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. Mðððlfð H 9$,7 /itu* 12.00 Hádeglstónar. 13.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar Örn og Krlstján Jóhanns. 18.00 Siödeglstónar. 20.00 Eðvald Heimlsson. Lagiö þitt. 22.00 Næturtónlist. 12.00 Slmmi. 15.00 Blrglr örn. 18.00 Ragnar Blðndal. 21.00 Hansl Bjarna. 24.00 Næturdagskrá. krá SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 14. mars 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiðarljós (105) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Moldbúamýri (2:13) (Groundling Marsh II). Brúðumyndaflokkur um kynlegar verur sem halda til I votlendi og ævintýri þeirra. 18.30 SPK. Endur- sýndur þáttur frá sunnudegi. 19.00 Holltoggott. (7:12) Matreiðsluþáttur í umsjón Sigmars Haukssonar. Upp- skriftir er að finna í helgarblaði DV og á síðu 235 I Textavarpi. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. ®Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegl. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýslngar. 13.05 Hádeglslelkrit Utvarpsleikhússins. Lík- húskvartettinn eftir Edith Ranum. Þýöing: Sverrir Hólmarsson Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. 2. þáttur af fimmtán. Leikendur: Ragnheiöur Elva Amardóttir, Magnús Ólafsson, Sigurð- ur Skúlason, Margrét Vilhjálmsdóttir og Pétur Einarsson. 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Þrjár sóllr svartar" eftir Úlfar Þormóðsson. Þórhallur Sigurðsson les (4). 14.30 Hetjuljóö: Helgakviða Hundingsbana II. Steinunn Júhannesdóttir les. Þriðji og sið- asti lestur. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónstlglnn. Umsjón: Edward Frederiksen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnlr. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Frétllr. 17.03 Tónllst á siödegi. Verk eftir Robert Schum- ann. 17.52 Daglegt mál. Baldur Hafstaö flytur þáttinn. (Endurflutt úr Morgunþætti.) 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarþel - Grettis saga. Örnólfur Thors- son les (11) Rýnt er i textann og forvitnileg atriði skoðuð. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 04.00.) 18.30 Kvlka. Tíðindi úr menningarlifinu. Umsjón: Jón Asgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Kvöldlréttlr. 19.30 Auglýslngar og veðurfregnir. 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl. Morgun- sagan endurflutt. Umsjón: Jón Atli Jónas- son. (Einnig útvarpaö á rás 2 nk. laugar- dagsmorgun kl. 8.05.) 20.00 Tónllstarkvöld Útvarpsins. - Evróputón- lelkar. Frá tónleikum Breska útvarpsins 8BC 26. september sl. i tónleikaröð Sam- bands evrópskra útvarpsstöðva, EBU. 21.30 Erlndaflokkur á vegum „íslenska mál- fræölfélagslns". Meðal annarra orða. Jón G. Friöjónsson flytur 4. erindi. (Áður á dag- skrá 5. mars síðastliöinn.) 22.00 Fréttir. 22.07 Kosningahornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passiusálma. Þorleifur Hauksson les (26). 22.30 Veðurfregnlr. 22.35 Ljóöasöngur. - Ljóð eftir Franz Schubert við Ijóð Goethes. Elly Ameling syngur, Gra- ham Johnson leikur á píanó. 23.20 Hugmynd og veruleiki i pólltik. Atli Rún- ar Halldórsson þingfréttamaður talar við stjórnmálaforingja um hugmyndafræði I stjórnmálum. 1. þáttur: Kristln Astgeirsdóttir frá Samtök- um um kvennalista. (Aður á dagskrá sl. laugardag.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónstiglnn. Umsjón: Edward Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayflrllt og veður. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson 16.00 Fréttir. 20.35 Heim á ný (2:13) (The Boys Are Back). 21.00 Á skel. Páll Benediktsson fréttamaður brá sér í veiðiferð með skelbáti á Breiðafirði, fylgdist með veiðunum og spjallaði við sjómennina. 21.15 Löggan sem komst ekki I fri (1:4) (Polisen som vgrade ta semester). Sænskur sakamálaflokkur. Ung norsk stúlka finnst myrt á eyju við Ström- stad. Morðinginn virðist ekki hafa skil- ið eftir sig nein spor en Larsson lög- reglumaður deyr ekki ráðalaus. 22.05 íþróttir og námsárangur. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Viðskiptahornið. Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. 23.25 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful). 17.30 Himinn og jörð - og allt þar á milli - Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum sunnudegi. 17.50 Össi og Ylfa. 18.15 Ráðagóðir krakkar. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Sjónarmið með Stefáni Jóni Haf- stein. Valtýr Björrt Valtýsson er einn af um- sjónarmönnum Visasports. 20.45 VISASPORT. 21.20 Framlag til framfara. Mjólkurfram- leiðslan, allt frá bónda til neytanda, er styrkasta stoð íslensks landbúnað- ar. Tekist hefur á rúmum áratug, með kynbótum bústofna og grass og bættri fóðurverkun, að auka um helming það magn mjólkur sem fæst af hverri kú miðað við gjöf af íslensku fóðri. Kristján Már Unnarsson og Karl Garð- arsson fjalla um mjólkurframleiðslu í þættinum Framlag til framfara. 21.50 New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (18:21).' 22.40 ENG (8:18). 23.30 Frambjóðandinn (Running Mates). 1.00 Dagskrárlok. Bandaríski gamanmyndaflokkurinn Heim á ný er á dagskrá Sjónvarpsins á þriðjudagskvöldum. Cartoon Network 08.30 Tfie Fruíties. 09.00 Dink, tbe Dínosauf. 09.30 PawPaws 10.00 Biskitts 10.30 Heathcliff. H.OOWofldFamousToons 12.00 Back to Bedrock. 1JL30 Touch of Blue in the Stars. 13.00 YogiBear, 13.30 Popeye’sTreasure Chest 14.00 Super Adventures. 15.00 Johnny Quest 15.30Galtar. 16.00Centurions. 16.30 Captain Ptenet 17.00 Bugs & DaffyTonight. 17.30 Scooby Ooo. 18.00 Top Cat. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. BBC 06.30 Blue Peter. 06.55 Newsround Extra. 07.05 Prime Weather. 07.10 TheMistress 07.40 KeepingDpAppearances.O8.10AH Creatures Greatand Small, 09.00 PrimeWeather. 09.05 Kilroy. 10.00 BBC News from London. 10.05 Eastenders - The Early Days. 10.35 Good Moming with Anne and Nick. 11.00 BBC News from London. 11.05 Good Morning with Anne and Nick. 12.00 BBC Newsfrom London. 12.05 Pebble Mill. 12.55 Prime Weather, 13.00 Eastenders 13.30 Strathblaír. 14.20 Hot Chefs. 14.30 BBCNewsfromLondon. 15.00 Air Ainbulance. 15.30 Mortimer and Arabel. 15.45 GetYour Own Back: 16.00 Blue Peter. 16.25 Newsround Extra. 16.40 Just Good Friends. 17.10 After Henry. 17,40 Nanny. 18.30The Vet. 19.00 Fresh Fields. 19.30 Eastenders. 20.00 The Men's Room, 20.55 Prime Weather. 21.00 KYTV. 21.30 Heretic. 22.00 One Foot ín the Past. 22.30 8BC Newsfrom London. 23.00 Never the Twain. 23.30 Wildlife Journeys. Discovery 16.00 Birdscðpe: Kite Country. 16.30 From Monkeysto Apes. 17.00 The Blue Revolutíon: The Last Hunters. 18.05 Beyond 2000.19.00 Earth Tremors. 20,00 Nature Watch. 20,30 Voyager - TheWorld of National Geographic. 21.00 Eirst Flights. 21.30 The X-Planes. 22.00 Discovery Journal. 23.00 Dolphin Phenomenon. 00.00 Closedown. MTV 05,00 Awake On The Wikfside. 06.30 Tlie Grind. 07.00 Awake On The Wildside. 08.00 VJ Ingo. 11.00 The Soul of MTV. 12.00 MTVs Greatesl Hits. 13.00 TheSnowball. 15.30 The MTVCoca ColaReport. 15.45 CineMaUc. 16.00 MTV News at Night. 16.15 3 From 1.16.30 Dial MTV. 17.00 Music Non-Stop. 18.30 MTVSports. 19.00 MTVs Greatest H its. 20.00 MTV'sM ost Wanted. 21.30 MTV's Beavis & Butthead. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.15 CineMatic. 22.30 MTV News At Night. 22.45 3 From 1.23.00 The End?. 01.00 The Soul of MTV. 02.00 The Grind. 02.30 NightVideos. SkyNews 06.00 Sky News Sunríse. 09.30 Fasliion TV. 10.30 ABC Nightline. 11.00 World News and Business. 13.30 CBS News. 14.30 Parliament Live. 16.00 World News and Business, 17.00 Live At Five. 18.05 Richard Líttlejohn. 20.00 Sky World Newsand Business. 21.30 Target 23.30 CBS Evening News. 00.30 ABCWorld News 01.10 EntertainméntThís Week. 02.30 Parliament Replay. 04.30 CBS Evening News 05.30 ABC World News. CNN 06.30 Moneyline Replay. 07.30 World Report. 08.45 CNN Newsroom. 09.30 Showbiz Today. 10.30 World Report. 11.30 Business Marning. 12.30 World Sport 13.30 Buisness Asia. 14.00 Larry King Live. 15.30 World Sport 16.30 BusinessAsia. 19.00 World BusinessToday. 20.00 Intefnatíanal Hour. 22.00 World Business Today. 22,30 Worid Sport. 23.00 The World Today. 00.00 Moneyline. 00.30 Crossftre. 01.00 Primc News. 02.00 Larry King Live. 04.30 ShawbizToday. TNT TKeme: Spycatchers! 19,00 Where the Spies Afe. 21.00 The Liquidator. 23.00 Espionage Agem. 00,25 Espionage. 01.40 The Adventures of Tartu. 03.30 Espionage Agent. 05,00 Closedown, Eurosporl 07.30 Eurogolf Magazine. 08.30 Athletics. 10.30 NordicSkíing. 12.00 Football. 13.30 Speedwotld. 1540 LiveNordicSkiirtg. 16.30 Football. 17.30 Eurotennis. 18.30 Eurosport News. 19.00 Lhre Nofdic Skiing. 21.00 Euroski. 22.00 Fooiball. 00.00 Eurosport News. 00.30 Closedown. Sky One 7.30tMld WeflCowboysofMoo Mesa. 8.00 The Mighty Motphin Power Rangers. 840 8lockbustets. 9.00 Oprah Winfrey Show. 10.00 Concerttrat’ron. 10.30 CatdShatks. 11.00 Sally JessyRaphael.12.00TheUrban Peasant. 12.30 Anýthíng But Love. 13.00 St Elsewhete. 14.00 If Tomotrow Comes. 15,00 Oprah Winftey Show. 15.50The DJ Kat Show. 16.30The Mighty Motphin Power Rangers. 17.00 Star Trek. 18.00 Murphy Brown. 18.30 Family Ties. 19.00Rescue. 1940 M*A’S*H. 20.00 X-Fíles.21.00 Models lnc.22.00 Star Trek: Deep Space Nihe. 23.00 Late Show with Letterman. 23.45 Littlejohn. 040 Chances.1.30WKRP 2.00 H itmíx Long Play. Sky Movies 6.00 Showcase. 10.00 Digger. 12.00 The GumbBll Rally.14.00 Are You Beihg Servad? 16.00 City Boy. 17.55 Dígger, 19.30 Close Up. 20.00 Indecem Proposal. 22.00 S.I.S. Exueme Justice, 23.40 Death WishV. The Faco of Death. 1.15 Tho Inner Circle.340 A Privata Matter. OMEGA 8.00 Lofgjórðartónlist, 19.30 Endurtekiðefni. 20.00 700 Club. Erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinrtdagurmeð Benny Hinn. 21.00 Fræðsluefni. 21.30 Homið. Rabbþáuur. 21.45 Orðið Hugleiðing. 22.00 Praise the Lord. 24.00 Næturtjónveip Y * \WREVF/fZ/ 4 - 8 farþega og hjófastólabílar 5 88 55 22 Slgmundur Halldórsson, Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn G. Gunn- arsson og Anna Kristine Magnús- dóttir eru umsjónarmenn Dægur- málaútvarps rásar 2. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaútvarpsins og frétta- ritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Pistill Helga Péturssonar. 17.00 Frittlr. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttlr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.