Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1995 31 LAUGARÁS Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX INN UM ÓGNARDYR Nýjasti „sálfræði thriller“ Johns Carpenters sem gerði Christine, Halloween, The Thing. Meö aöalhlutverk fara stórleikarinn Sam Neill (Jurassic Park, Piano) og óskarsverðlaunahafínn Charlton Heston (True Lies, Ben Hur). Sýndkl. 5,7, 9og11. MILK MONEY Stórleikaramir Melanie Griffith (Working Girl, Paciflc Heights, Something Wild) og Ed Harris (The Firm, The Abyss) leiða hér saman hesta sína í þessari rómantísku gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. CORRINA, CORRINA W'" Rav Liotta Sýnd kl. 5, 7 og 9 . TIMECOP Sýndkl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Sími 16500 - Laugavegi 94 Frumsýninin MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Leikstjóri Anglee er kominn í hóp þeirra ungu leikstjóra sem hvað mestar vonir em bundnar við og gerði meðal annars Brúðkaupsveisluna. Myndin er útnefnd tU óskarsverölauna sem besta erlenda myndin og var einnig útnefnd til Goldén Globe verölauna. Matur, drykkur, maður, kona er lystaukandi gamanmynd sem kitlar jafnt Máturtaugar sem bragðlauka. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Á KÖLDUM KLAKA ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í isköldum faðmi drauga og furðufúgla. ★★★ MBL. ★★★ Rás 2. ★★★ Dagsljós. ★★★ Timinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FRANKENSTEIN ★★★ GB, DV. Sýnd kl. 11. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Kvikmyndir 1 PCMOAniMKl Slmi 18000 GALLERI REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON Frumsýning: í BEINNI Rokkhljómsveitin sem var dauðadæmd ... áður en hún rændi útvarpsstöðinni. The Lone Ranger hefur rétta „sándið", „lúkkið" og „attitjútið". Það eina sem vantar er eitt „breik“. Ef ekki með góðu - þá meö vatnsbyssu! Svellköld grínmynd með kolsvörtum húmor og dúndrandi rokkmúsík. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. 6 DAGAR - 6 NÆTUR jHí í Mögnuð og spennandi frönsk kvikmynd um sérstakt og átakamikið samband tveggja systra og elskhuga annarrar þeirra. Astin er lævís og eldfim. Sumir leikir eru hættulegri en aðrir. Sýndkl. 5, 7 og 9. B.i. 12ára. -l-»Wku StllU.-'.l Barcelona ★★★ HK. DV. ★★★ ÓT, rás 2. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tveir fyrir einn. LITBRIGÐI NÆTURINNAR Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 9 og 11, Tveir fyrir einn. B.i. 16 ára. Sviðsljós Bogart gerir mikla lukku á uppboði Stórleikarinn með hæðnisglottið, Humphrey Bogart, er ekki gleymdur þótt hann sé grafinn. Það kom berlega í ljós fyrir stuttu þegar haldið var uppboð á forláta kvikmyndaveggspjöldum, en aðdáendur Bogeys slógust þar um myndimar. ítalskt veggspjald fyrir myndina To Have and Have not frá árinu 1945 seldist fyrir hátt í tvær milljónir króna, en spjald aðeins einnar annarrar myndar seldist fyrir jafn háa upphæð. Það spjald var frá 1928 og auglýsti mynd frá Disney-félaginu. Á veggspjaldinu með Bogart var leikkonan og eiginkona hans Lauren Bacall. Að sögn upp boðshaldara seldist það fyrir þrisvar sinnum hærra verð en reiknað hafði verið með. Annað veggspjald með Bogart, að þessu sinni fyrir myndina Casablanca þ£U- sem hann heldur utan um Ingrid Bergman, seldist fyrir rúmlega tvö hundruð þúsund krónur. Reiknað hafði verið meö að það seldist fyrir um eitt hundrað þúsund krónur. Uppboðið var haldið í tilefni þess að hundrað ár eru liðin frá fyrstu kvikmyndasýningunum. Veggspjöld af myndum Humphreys Bogarts seljast fyrir metfé. r - HASKOLABÍÓ Slmi 5S2 2140 2 fyrir 1 á EKKJUHÆÐ, FIORILE, SKUGGALENDUR, FORREST GUMP, HIGHLANDER 3 OG KLIPPT OG SKORIÐ. ENGINN ER FULLKOMINN Paul Newman, Bruce Willis, Melanic Griffith og Jessica Tandy i hlýjustu og skemmtilegustu mynd ársins frá leikstjóranum Robert Benton (Kramer gegn Kramer). Newman er tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt! Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15. Jodie Foster er tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir áhrifamikið hlutverk sitt. Liam Neeson og Natasha Richardsson sýna einnig stjörnuleik. Einnig faanleg sem Úrvalsbók á næsta sölustað. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. SKÓGARDÝRIÐ Allir vilja eignast Húgó því hann er skemmtilegur og sniðugur. Hann vill ekki að neinn eigi sig heldur vill hann bara flakka um skóginn sinn frjáls eins og fuglinn. Skemmtileg og spennandi mynd sem er að sjálfsögðu á íslensku. Sýnd kl. 5 . FIORILE Dramatísk astarsaga, krydduð suðrænum ákafa. Margverðlaunuð gullfalleg mynd Taviani bræðranna itolsku. Sýnd kl. 5 og 7. FORREST GUMP Sýnd kl. 9. SKUGGALENDUR Skuggalendur er stórvirki óskarsverðlaunahafanna Anthonys Hopkins og Richards Attenboroughs Sýnd kl. 6.30 og 8.50. HÁLENDINGURINN 3 Aðalhlutverk: Christopher Lambert og Mario Van Peebles. Sýnd kl. 11. 15. B.i. 16 ára. SHORT CUTS Reið Roberts Altmans um Ameríkuland. Ath. Ekki ísl/texti Sýnd kl. 9. B.i. 16. ara. EKKJUHÆÐ Yndislegur húmor. Sýnd kl. 7. SAA SAA lÍCBCDI SNORRABRAUT 37, SÍM111 384-25211 Frumsýning á spennumyndinni UNS SEKT ER SÖNNUÐ AFHJUPUN Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. LEON Sýnd kl. 9 og 11.10. Tveir fyrir einn. KONUNGURUÓNANNA Sýnd m/ísl. tali kl. 7. Tveir fyrir einn. SAGAN ENDALAUSA 3 Hann er mafíufonngi, hún er kviðdómandi. Ólíkt því sem ætla mætti hefur hann örlög hennar í hendi sér. En er mögulegt að berjast viö mafíuna eða verður maöur að ganga í lið með henni? „Trial By Jury“ er mögnuð spennumynd, full af stórleikurum. Mynd sem getur ekki klikkað! AðalM.: Joanne Whalley-Kilmer, Armand Assante, William Hurt og Gabriel Byme. Leikstj.: Heywood GoMd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: GETTU BETUR Tilnefnmgar til 4 óskarsverðlauna. Bestá mynd ársins besti leikstjórinn: Robert Redford. BANVÆNN FALLHRAÐI Sýnd kl. 5 og 11. THE LION KING QUIZ SHOW er frábær mynd frá leikstjóranum Robert Redford sem tilnefnd er til 4 óskarsverðlauna, m.a. sem besta mynd ársins og Robert Redford sem besti leikstjórinn. Ralph Flennes (Schindlers List), John Turturro og Rob Morrow fara á kostum í þessari mögnuðu mynd um siðferði, spillingu og blekkingu. QUIZ SHOW, ein frábær fyrir þig! Sýnd kl. 5,6.45,9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11. VIÐTAL VIÐ VAMPIRUNA M/íslensku tali kl. 5. M/ensku tali kl. 9.10. PABBI ÓSKAST Sýnd kl. 11. Síðasta sinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEON Sýnd kl. 4Æ0,6.55, 9 og 11.10. Tveir fyrir einn. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tti i 11111r íi n.i íi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.