Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 Sérstæð sakamál Konan, sem leigubílstjórinn Alan Diamond, þá tuttugu og fjögurra ára, tók upp síödegis þennan haust- dag var mjög málgefm. Það þótti honum þó ekki leiðinlegt því hún var ung og nærvera hennar hafði þægileg áhrif á hann. Pamela Hardvvicke, en svo hét konan. var tuttugu og sjö ára og dró ekki dul á að hún kynni vel við sig í bílnum hans. Þegar ökuferð- inni lauk fyrir framan hús foreldra hennar í Leasowe í Wallasey skammt fyrir utan Liverpool á Englandi hélt hún áfram að tala þar til hún sagði loks: „Er klukkan orðin svona margt? Ég verð að fara inn og laga kvöld- mat. En langar þig ekki að koma í heimsókn og fá þér tesopa þegar þú átt frí?" Alan Diamond þakkaði kærlega fyrir sig. Þá vissi hann heilmikið um konuna sem hann hafði verið að aka. Hún var einstæð móðir pieð tvö börn. fjögurra ára dreng og tveggja ára dóttur. Eftir skilnaðinn. sem var tiltölulega nýafstaðinn. hafði hún flust til foreldra sinna. Ástfanginn Það sem Alan fékk ekki að vita var að Hardwicke. fynnm eigin- maður Pamelu. hafði vísað henni á dyr af þvi hún hafði haldið fram hjá honum að minnsta kosti tvíveg- is. Þá var Alan heldur ekki ljóst að áhugi Pamelu á honum tengdist því fyrst og fremst að fmna einhvern sem gæti séð henni fyrir fé til upp- eldis barnanna. Það leið ekki á löngu þar til Alan var orðinn \1ir sig ástfanginn af Pamelu. Hún reyndi líka sitt besta til að korna vel fyrir. í fyrstu þjón- aði hún honum af kunnáttu til borðs. enda var hún ágæt matselja. og þar korn að hún þjónaði honum hka til sængur. Nokkrum vikum siðai' bauð Alan Pamelu heim til móðiu- sinnar. Stellu Diamond. en htin bjó í Li- verpooL Böniin tvö tu-ðu eftir heima hjá afa símmi og ömmu. Ekki stóð þó til að leyna moður Alans þvi að Pamela væri fráskilin og tveggja barna móðir. Skýringin sem gefin var á skilnaðinum var hins vegar langt frá þri að vera söim þri að Pamela hafði fengið Alan til að trúa þri að hiin heföi farið frá manni sínum vegna ofbeldis sem haim heföi beitt hana. Og þá sögu fékk móðir Alans aö heyra. Til spákonu Stella Diamond haföi alltaf haft mikinn áhuga á þri dulræna. Dag- inn eftir heimsókn þeirra Alans og Pamelu hélt hún til Milred Haw- kes. spákonu sem hún fór gjarnan til þegar henni þótti mikið hggja rið. Hún sagði Milred ekki frá þri hvers vegna hún var komin. lét aðeins í ljós þá ósk að fá að skyggn- ast inn í framtiðina. „Ég sé ungan mann,” sagöi Mil- red Hawkes þegar hún fór að lesa úr spilunum. „Hann hefur kynnst konu sem er nokkuð eldri en hann. Ég sé tvö böm hjá henni. Hún hlýt- ur að eiga þau. Ungi maðurinn hef- ur i hyggju að kvænast henni en hann er í mikilli hættu. Hvert ein- asta spil bendir til að dauðinn bíði. Segðu honum að kvænast henni ekki. Það mun kosta hann lífið." Stella sagði syni sínum spádóm- inn en hann neitaði að trúa honum. Og vordag einn gekk hann að eiga Alan Diamond. Pamela Diamond. Stella Diamond. Milred Hawkins. þeim. Þar kom að Alan bauð hon- um heim og nokkru síðar lögðu þau Alan og Pamela til að Wiiliam tæki á leigu herbergi hjá þeim. Alan fannst hugmyndin ágæt því hann rissi að þau hjón vantaði aukatekj- ur. William fluttist inn til þeirra hjóna. En Pameia hafði haft annað og meira í huga en að drýgja tekjur heimilisins. A þriðja degi var Will- iam kominn upp í rúm til hennar. Urðu þau afar hrifm hvort af öðru og urðu heitir ástarleikir fóst venja þegar Alan var á vakt en William ekki. Alan komst ekki að neinu en eftir nokkurn tíma vaknaði sú hug- mynd með turtildúfunum að losna rið Alan fyrir fullt og allt svo þau gætu notið lífsins saman það sem eftir væri. í upphafi hafði það verið hugniynd þeirra að Pamela færi fram á skilnað rið Alan en nú skyldi hann ráðinn af dögum. Sunnudagur r • r r íjum Góðriðrisdag einn í júní. nokkr- um mánuðum eftir að WUliam kom til starfa á bílastöðinni. tók hann rið af Alan á miðri vakt. Eins og venja var rið slík tækifæri ók sá sem byrjað haföi á vaktinni hinum heim. Það sem gerðist á heimleiðinni hefur aldrei fengist upplýst þri frá- sögn þeirra Williams og Pamelu bar ekki saman. Á þri leikur hins vegar enginn vafi að Alan var sleg- inn þrem höggum í höfuðið með þungu áhaldi og lik hans síðan sett í farangursgeymslu bfls Wilhams. Pamelu. Þau fóru að búa í húsi við Ross-breiðgötu í Leasowe. Hamingjudagar í fyrstu gekk allt vel hjá þeim Alan og Pamelu. Hún sýndi honum svo ekki varð um rillst hvernig gera átti karlmann liamingjusam- an. „Það var sem Alan svifi um í tilverumú á ljósrauðum ský'jum." sagði síðar einn þeirra sem þekkti til hans. Alan glímdi þó við eitt vandamál. Tekjur hans af akstrinum voru ekki sem bestar en Pamela lét þó sem hún tæki ekki eftir því og lét aldrei eitt styggðaryrði falla þess vegna. Eitt sinn þegai- Alan fór í heim- sókn tfl móður sinnar og þau sátu ein á tah sagði haiui hemú að spá- dómur MOred Hawkes heföi heldur betiu reynst rangur. Pamela væri besta eiginkona sem hægt væri að hugsa sér og hann væri afar ham- ingjusamur. Og ekki varð hanúngja Alans múmi næstu árin en þá fæddi Pa- mela honum tvö börn. dreng og stiilku. Börn hennar af fyrra hjóna- bandi voru afar hrifm af Alan og þri heföi mátt ætla að hér væri um að ræða fyrirmyndarfjölskyldu sem ætti bjarta daga framundan. Áætlun um morö Dag einn kom nýr maður. Wih- iam Stott. th starfa á leigubhastöð- inni sem Alan var á. Ágætur kunn- ingsskapur tókst fljótlega með William Stott. Því var síðan kastað í skurð á fá- förnum stað. Líkið fannst skömmu síðar og var Wihiam Stott handtekinn rétt á eft- ir. Var hann spurður um örlög starfsfélaga síns. Hann játaði fljót- lega að hafa orðið Alan Diamond að bana. Jafnframt sagðist hann hafa ekið með líkið heim th Pamelu og beðiö hana að hjálpa sér að losna við það. Skopstæling á réttarhöldum Málið var tekið fyrir í sakadómi í Liverpool um hálfu ári eftir morð- ið. Þrátt fyrir vissan óhug sem setti að viðstöddum, ekki síst í ljósi þess að eiginkona hins myrta og fjög- urra barna móðir hafði verið ákærð fyrir þátttöku í því, vöktu viss atriði hlátur. Ýmsum fannst erfitt að skilja hvernig á þri gat staðið að nokkur maður gæti orðið svo hrifmn af Pamelu að hann fremdi morð til að geta búið með henni eftirleiöis. Hún var orðin þrjátíu og fjögurra ára. bar þess greirúleg merki að hún var fjögurra barna móðir og jafnvel óhóflegur andhtsfarði gat ekki fahð hve grá og guggin hún var. Þá var erfitt að ímynda sér Wih- iam í hluverki Casanova sem sum- ir sögðu líkari skátaforingja en blóðheitum elskhuga. Réttarhöldin tóku fljótlega á sig annan blæ en venja er þegar fjallað er um morð. Urðu þau á stundum líkust skopstæhngu því að Pamela og WOliam reyndu hvort um sig að koma sök af sér og kenna hinu um. Hann hélt því þannig fram að hann hefði verið þringaður til að játa og í raun hefði það verið Pamela sem heföi ráðið mann sinn af dögum. Hann hefði aðeins hjálpað henni tO að losna rið hkið. „Harrn lýgur eins og hann er langur fll." hrópaði Pamela þegar hann bar þetta á hana. „Það var hann sem gerði þáð." * „Nei." hrópaði Wihiam þá á móti. „Það var hún sem myrti hann. Ég hjálpaði henni bara rið að losna rið hkið." Lítil samúð með Pamelu Dómarinn. Kenneth Jones. komst brátt á þá skoðun að í raun hefði Wihiam framið morðið. En Jones hafði htla samúð með Pamelu. Þegar að kriðdómendum kom að kveða á um sýknun eða sekt voru þeir í litlum vafa. Þeir töldu þau WOham og Pamelu sek um það sem á þau var borið. hann um morðið og Pamelu um samráð. Jones dómari hélt þri fram undir lokin að um ljótan ásetningsglæp heföi verið að ræða og dæmdi Wih- iam Stott í ærilangt fangelsi. Pamela fékk hálfs annars árs fangelsi fyrir sinn þátt og kom það henrú að htlu gagni að biðjast vægðar og risa th þess að hún þyrfti að sjá um fjögur böm. Yrðu þau nú bæði föður- og móðurlaus færi hún í fangelsi. Lét Jones dóm- ari þau orð sem vind um eyran þjóta. Spádómur MOred Hawkins varð umræðuefrú margra að loknum réttarhöldunum. Þótti mörgum hann enn ein sönnurún fyrir þri að sumar spákonur búi í raun \-flr hæfilehtanum th að segja fyrir um örlagarika atburði, enda haföi hún sagt fyrir um hið ókomna með nær ótrúlegri nákvæmni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.