Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 64
FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- ast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLYSINGflR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA 0G ÁSKRIFT ER 0PIR: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL 6-8 LAUGAftDAGS- OG MÁNUDAGSMOftGNA Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995. Tveirígæslu: Stórþjófnað- ur upplýstur Tveir menn á þrítugsaldri hafa ver- ið úrskurðaðir í gæsluvarðhald fram í næstu viku að kröfu Rannsóknar- lögreglu ríkisins. Mennimir vom handteknir á mið- vikudag og íimmtudag og fannst töluvert af þýfi, meöal annars tölvur og annar búnaður, í fórum þeirra. Annar mannanna hefur komiö nokkmm sinnum við sögu lögreglu. Talið er fullvíst að þeir hafi komist yfir þýfið í sex til tíu innbrotum að undanfomu. Ljóst er að verðmæti hins stolna hleypur á hundruðum þúsundaeðamilljónakróna. -pp Smárahvammslandið: Bónus og Rúmfatalager- inn fá lóðina Allar hkur eru á að eigendur Bón- uss og Rúmfatalagersins fái 50 þús- und fermetra lóð í Smárahvamms- landinu í Kópavogi til afnota. Lóðinni hafði verið úthlutað Toy- ota-umhoðinu, P. Samúelssyni, en fyrirtækið afsalaði sér þeim réttind- um til Kópavogsbæjar. Samningar þess efnis voru lagðir fram í bæjar- ráði Kópavogs sl. fimmtudag auk þess sem sölusamningar við Bónus og Rúmfatalagerinn voru kynntir. Þessir samningar koma til afgreiðslu á fundi bæjarstjómar Kópavogs á þriðjudag, að sögn Sigurðar Geirdals bæjarstjóra. Hann vildi ekki greina frá verðmæti lóðarinnar en sam- kvæmt heimildum DV hljóðar samn- ingurinn á milh Kópavogsbæjar og Bónuss og Rúmfatalagersins upp á um 40 milljónir króna. LOKI Og munið nú, elskurnar mín- ar, að kjósa rétt! brother PT-3000 Merkivél aðeinskr. 13.995 Nýbýlavegi 28-sími 554-4443 Veðrið á sunnudag og mánudag: Rigning eða skúrir Á sunnudag verður breytileg átt, gola eða kaldi, dáhtil rigning eða skúrir víðast hvar, hiti 1-6 stig. Á mánudag verður vax- andi suðaustanátt, rigning síðdegis sunnan- og vestanlands en þurrt og lengst af bjart veður norðaustan til, hiti 3-8 stig. Veðrið 1 dag er á bls. 69. Mánudagur V v 3° Breytileg átt, gola eða kaldi Sunnudagur Sögðu að það væri Ijótt að gera svona um samskiptin við eftirlitsmennina „Við fengum þau skilaboð frá veiðieftirhtinu, þegar viö koraum í land, að það væri Ijótt að gera svona og þetta mætti ekki. Við urð- um íyrir vonbrigðum þar sem við höfðum vonast eftir kæm,“ segir Guðni Einai*sson, skipstjóri á Hrönn ÍS, einn þeirra krókaveiði- manna sem reru í gær þrátt fyrir veiðibann. „Við emm með veiðieftirlits- menn sem gengu úr skugga um það hvetjir fóru á sjó og hvað þeir komu með mikinn afla að landi. Við munura fa skýrslur um þetta og ég reikna. meö að þeir verði kærðir," segir Þórður Asgeirsson fiskistofustjóri vegna róðra króka- báta á banndegi. Þórður segir að viðurlög við brot- um af þessu tagi séu annars vegar sektir og hins vegar svipting veiði- leyfa. Fjöldi manns á Suðureyri fagnaði sjómönnunum á bátunum niu þeg- ar þeir komu til haínar um raiðjan dag í gær. Veiöieftirhtsmaður beið þeirra á bryggjunni, skrifaði þá niður og veitti þeim áminningu. Bátamir 17 sem reru frá Vest- fjöröum vora með rýran afla; eða frá 150 kílóum og niður í ekki neitt. Aflinn var nær eingöngu steinbítur sem er utan kvóta. Þeir eiga sam- kvæmt þessu yfir höfði sér veiði- leyfissviptingu og sektir sem felast í upptöku afla og veiðarfæra. HálfdánKristjánssonáHugborgu ÍS frá Flateyri var einn þeirra sem fóru á sjó í dag. Hann sagði þetta fyrst og fremst táknræn mótmæh að þessu sinni. „Við teljum okkur ekki vera að brjóta nein lög og munum iylgja þessu fast eftir. Við erum að sækja okkar rétt til að róa á utankvóta- tegundir eins og aðrar útgerðir," segir Hálfdán. Smábátameim á Suðureyri fund- uöu i gærkvöld þar sem framhald aðgerða var rætt. Fundurinn sendi frá sér yfirlýsingu þar sem segir að vegna tómlætis stjórnvalda líti sjómenn svo á að sátt sé um að veiðar á bapndögum séu löglegar. Sjáeinnigbls. 62-63. -rt Um borð í Hrönn IS sem reri í gær þrátt fyrir bann. Hér sést Guðni Einarsson skipstjóri innbyrða vænan steinbít sem tekinn er gegn vilja veiðieftirlits °g sjávarútvegsráðuneytisins. DV-mynd Einar Ómarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.