Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 8. APRlL 1995 23 > I ► > > > I I Eyþór Eövarðsson, DV, HoBandi: Það voru vMngar og þrælar, álfar, grýlur og tröll, dísir og draugar sem héldu dulmagnaða hulduheimahátíð í Hollandi á dögunum. í stórri reiðhöU í útjaðri Amster- dam, sem hafði verið innréttuð í fomum stíl sem minnti á ævintýri frá miðöldum, var veturinn kvaddur. Stórir kyndlar lýstu upp hölhna og leysigeislar í öhum Utum léku sér í reyknum. Að sögn Gerðar Pálmadóttur, sem er höfundur hinna svokölluðu „hulduheima" og einn af aðalskipu- leggjendum hátíðarinnar, tókst frá- bærlega vel tU. Um 300 manns mættu og flestir í „hulduheimaklæðnaði". Hin eina og sanna Grýla stóð skrifuð fyrir veisluhöldunum. Fjölmargir listamenn komu fram og mikla at- hygU vöktu knáir íslenskir klárar sem sýndu listir sínar. Á miUi atriða voru leikin rammíslensk þjóðlög sem að sögn nokkurra HoUendinganna pössuðu vel við hina einstöku stemn- ingu sem þar var sköpuð. Þríréttuð máltíð var framreidd og var forrétturinn borinn fram af tveimur stæðUegum þrælslega klæddum karlmönnum sem gengu á milh borðanna með 50 Utra pott og skenktu eldingasveppasúpu með stórri ausu beint á diskana. Aðalrétt- urinn var svín sem galdramenn griU- uðu yfir eldi. Síðast á matseðlinum var „ískonuábætir" eða ís sem bor- inn var fram í skálum sem búnar voru tU úr ís. Tólf manna hálandahljómsveit, sem kallaði sig „Helvagninn frá Ari- eld“, lék á sekkjapípur og Uprir dans- arar dönsuðu með. Vígalegir víking- ar börðust og vörðust með sverðum og öxum og tilheyrandi öskrum og látum. Tvær yngismeyjar léku nokk- ur hugljúf verk á hörpu og kunnur hollenskur alfræði- og sögumaður sagði kynngimagnaða galdramanna- sögu frá íslandi þar sem því var á afar sannfærandi hátt lýst hvers vegna heimurinn stæði í þakkar- skuld við íslendinga. Með herlegheit- unum var drukkinn bjór og íslenskt brennivín. AKAl FULLKOMIN SURROUND-HUÓMTÆKI Hér er einn víkinganna á hulduheimahátíðinni í Amsterdam sem Gerður Pálmadóttir var höfundur að. Ekki vera feiminn. Láttu sjá þig!!! Aðgangseyrir kr. 1.000. Drykkur innifalinn. Tvær hoUenskar sjónvarpsstöðvar fylgdust með hátíðinni og verða upp- tökurnar líklega sýndar á næstu dög- um í hollenska sjónvarpinu. Að sögn Gerðar er mikill áhugi á svona hátíð- um og búið er að ákveða að kveðja veturinn á svipaðan hátt aö ári Uðnu. Þá væri gaman að geta boðið upp á íslenskan þorramat. TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR: • Digital FM/MW/LW útvarp með 19 minnum • 100 watta magnari • Forstilltur tónjafnari með 5 stillingum • Geislaspilari • Tvöfalt Dolby segulband • Innstunga fyrir heyrnartól og hljóðnema • Fullkomin fjarstýring • Surround-hljóðkerfi • 10Ow hátalarar MX-92 ALVÖRU HLJÓMUR! Hollendingar í íslenskum „hulduheimi (AIi; líOIIIAI Vitastíg 3 - Sími 626290 Opið miðvikudags- sunnudagskvölds Nektardans af bestu gerð öll kvöld. Nýjar dansmeyjar komnar! RYMINGARSALA 10-70% AFSL TÖLVUBORÐ KR. 5.380.- • SKRIFBORÐSSTÓLAR KR STÁLHILLUR I GEYMSLUNA BERA 50 KG. 2.950. KR. 8.360.- HILLU. KR. 1.680.- HEIMILISTÆKI, VERKFÆRI 0GM.FL. Á FRÁBÆRU VERÐI. Opið laugardaga 10-16 SMIÐJUVEGI 30 SÍMI: 91- 587 1400 harald nyborg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.