Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 60
68 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 . J ^skra * * ° SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Ævintýri í skógin- um (4:13). Nú kemur farandsali í skóginn. Nilli Hólmgeirsson. Markó. 10.25 Hlé. 13.00 Fréttir. Fariö verður yfir úrslit kosninganna og rætt við flokksleiðtogana. 14.00 Billy Graham. Alþjóðleg samkoma þar sem bandaríski prédikarinn Billy Graham flytur hugvekju. 15.00 Skúbí-dú og varúlfurinn varfærni (Scoo- by Doo and the Reluctant Warewolf). Bandarísk teiknimynd. 16.35 Listaalmanakið (4:12) (Konstalmanack- an). Þáttur frá sænska sjónvarpinu. 16.45 Hollt og gott. Endursýndur þáttur frá þriðju- degi. Uppskriftir er að finna í helgarblaði DV og á síðu 235 í Textavarpi. 17.00 Ljósbrot. Endursýnd atriði úr Dagsljóss- þáttum liðinnar viku. 17.40 Hugvekja. Flytjandi: Herdís Egilsdóttir kennari. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrár- gerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.30 SPK. Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dag- skrárgerð: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 19.00 Sjálfbjarga systkin (4:13) (On Our Own). 19.25 Enga hálfvelgju (11:12) (Drop the Dead Donkey). Breskur gamanmyndaflokkur sem gerist á fréttastofu í lítilli einkarekinni sjón- varpsstöð. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.40 Meö vængi á heilanum.Mynd um Einar Má Guðmundsson rithöfund, ævi hans og ritstörf með sérstakri hliðsjón af því að hann hlaut bókmenntaverðlaun Noröurlandaráðs í upphafi þessa árs. 21.20 Jalna (4:16) (Jalna). Frönsk/kanadísk þáttaröð Líf stórfjölskyldunnar á herragaröi í Kanada veröur til umfjöllunar á sunnudag. 22.10 Helgarsportið 22.30 Listln að vera kona og lifa það af (Como ser mujer y no morir en el intento). Spænsk sjónvarpsmynd um konu á fimmtugsaldri sem reynir að standa sig í húsmóðurhlut- verkinu auk þess að vinna úti en eigin- manni hennar er lítið um húsverk gefið. Leikstjóri er Ana Belen og aðalhlutverk leika Carmen Maura og Antonio Resines. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Einar Már Guðmundsson rithöfundur tekur við bókmenntaverölaunum Norðurlandaráðs. Sjónvarpið kl. 20.40: Með vængi á heilanum „Þetta er að sumu leyti hefð- bundinn þáttur um einn mann. Mér finnst það skemmtilegast sem kemur fram í viðtali við móður hans. Þar segir hún að Einar hafi byrjað að setja saman sögur til þess að bæta sér upp að hann var engin hetja þegar hann var strákur," seg- ir Illugi Jökulsson sem er umsjón- armaður myndar sem gerð var um Einar Má Guðmundsson rithöfund. Einar fékk sem kunnugt er bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs í upphafi þessa árs fyrir skáldsögu sína, Engla alheimsins. í myndinni er rætt við Einar Má um ævi hans, viðhorf og verk en hann hefur sent frá sér fjölda skáldsagna og ljóða- bóka á síðasta einum og hálfum áratug eða svo. Einnig verða í þætt- inum viðtöl við ýmsa sem tengst hafa Einari í gegnum tíðina. Sunnudagur 9. apríl SM-2 9.00 Kátir hvolpar. 9.25 í barnalandi. 9.40 Himinn og jörö - og allt þar á milli. Lífleg- ur og skemmtilegur íslenskur þáttur fyrir fróöleiksfúsa krakka á öllum aldri. Umsjón: Margrét Örnólfsdóttir. 10.00 Kisa litla. 10.30 Feröalangar á furöuslóöum. 10.55 Siyabonga. 11.10 Sögur úr Nýja testamentinu. 11.35 Krakkarnir frá Kapútar (Tidbinbilla) 04:26). 12.00 A slaginu. 13.00 íþróttir á sunnudegi. NBA körfuboltinn. New York Knicks - Chicago Bulls. Athugið að um næstu helgi færist íþróttapakkinn frá sunnudegi yfir á laugardag. 14.00 ítalski boltinn. Juventus - Torino. 15.50. DHL-deildin 16.15. Keila. 16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 17.00 Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie). Mýs og menn er ein frægasta saga rithöfundarins Johns Steinbecks og löngu orðin klassísk. 18.00 i sviösljósinu (EntertainmentThis Week). i 18.50 Mörk dagsins. 19.19 19:19. 20.30 Lagakrókar (L.A. Law) (16:22). 21.25 Mýs og menn (Of Mice and Men). Þessi sígilda skáldsaga eftir John Steinbeck fjallar um tvo farandverkamenn, George Milton og Lennie Small, vináttu þeirra, vonir og drauma. 23.25 60 mínútur. 0.15 Tveir á toppnum 3 (Lethal Weapon III). Lögreglumennirnir Martin Riggs og Roger Murtaugh eru komnir á kreik og þeim kump- ánum bregst ekki bogalistin frekar en fyrri daginn. Hágæða hasarmynd með grínívafi. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover og Joe Pesci. Leikstjóri: Richard Donner. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 2.10 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.50 Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson pró- fastur flytur. 9.00 Fréttir. 9.05 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Vídalín, postíllan og menningin. 9. þátt- ur. Umsjón: dr. Siguröur Árni Þórðarson. 10.45 Veöurfregnlr. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Séra Karl Sigur- björnsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Siguröur Þóröarson - aldarminning. Sagt frá Sigurði Þórðarsyni, tónskáldi og stofn- anda Karlakórs Reykjavíkur, og rætt við nokkra samferðamenn hans. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.00 Norrænir útvarpsdjassdagar. Umsjón: Vernharður Linnet. 16.00 Fréttlr. 16.05 Kosningaúrslitin. Sagt frá úrslitum kosn- inganna í öllum kjördæmum landsins. 16.30 Veöurfregnlr. Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigurður Karlsson, Ragnheiður Elva Arnardóttir, Jón Hjartarson, Þröstur Leó Gunnarsson og Ell- ert A. Ingimundarson. Kór argverskra öld- unga: Steindór Hjörleifsson, Pétur Einars- son, Karl Guðmundsson og Theodór Júlíus- son. (Tekið upp í Borgarleikhúsinu í apríl 1994.) 18.30 Skáld um skáld. Óskar Árni Óskarsson ræðir um Ijóðagerð Þórbergs Þórðarsonar og les eigin Ijóð. Umsjón: Sveinn Yngvi Egilsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna. Um- sjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Saga súrrealistahópsins Medúsu. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áð- ur á dagskrá sl. miðvikudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist á síökvöldi. 22.27 Orð kvöldsins: Unnur Halldórsdóttir flytur. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Litla djasshorniö. Harry Connick yngri leikur og syngur lög úr kvikmyndinni „When Harry met Sally". 23.00 Frjálsarhendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnars- son. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. (Endur- tekinn frá laugardegi.) 24.00 Fréttir. 24.10 Margfætlan-þátturfyrirunglinga. (Endur- tekinn frá rás 1.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.00 Næturtónar. NÆTURÚTVARP 1.30 Veöurfregnir. Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.05 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá rás 1.) 3.00 Næturtónar. 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttlr. 5.05 Stefnumót. með Ólafi Þórðarsyni. (Endur- tekið frá rás 1.) 6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veöurfréttir. é* Þröstur Leó Gunnarsson og Ragn- heiður Elfa Arnardóttir leika hlutverk í sunnudagsleikritinu Agamemnon. 16.35 Sunnudagsleikritiö: Agamemnon eftir Æskílos. Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. Leik- stjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur: % -r \WRE VF/IZ/ 418 farþega og hjólastólabílar 5 88 55 22 FM 90,1 8.00 Fréttir. 8.15 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Áður útvarpað á rás 1 sl. sunnu- dag.) 9.00 Fréttir. 9.05 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurninga- leikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 2.05 aðfaranótt þriðjudags.) 10.00 Kosningauppgjöriö. Fréttamenn Útvarps segja frá úrslitum alþingiskosninganna í tölum og með viðtölum frá þvl um nóttina og stjórnmálaleiðtogar segja álit sitt á úrslit- unum. 12.20 Hádeglsfréttir. 13.00 Þriöjl maöurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. (Endurtekið mið- vikudag kl. 22.10.) 14.00 Helgarútgáfan. 14.05 Tilfinningaskyldan. Þekkt fólk fengið til að rifja upp skemmtilegan eða áhrifaríkan atburð úr lífi sínu. 14.30 Leikhúsumfjöllun. Þorgeir Þorgeirson og leikstjóri þeirrar sýningar sem fjallað er um hverju sinni spjalla og spá. 15.00 Matur, drykkur og þjónusta. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joö. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Endurtekið aöfaranóttföstudags kl. 2.05.) 13.00 Halldór Backman. Þægilegur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Viö heygarðshornið. Tónlistarþáttur í um- sjón Bjarna Dags Jónssonar 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi með Erlu Friðgeirsdóttur. 24.00 Næturvaktin. SÍGILTfm 94,3 9.00 Tónleikar. klassísk tónlist. 12.00 I hádeglnu. léttir tónar. 13.00 Sunnudagskonsett. sígild verk. 16.00 Islenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 20.00 Tónleikar. Pavarotti gefur tóninn. 24.00 Næturtónar. FM^)957 10.00 Helga Sigrún. 13.00 Sunnudagur meö Ragga Bjarna. 16.00 Sunnudagssíödegi,. Með Jóhanni Jó- hannssyni. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantiskt á sunnudags- kvöldl.Stefán Sigurðsson. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 _ og Bylgjunnar. 12.15 Ólafur Már Björnsson. FMT909 AÐALSTÖÐIN 10.00 í upphafi.Þáttur um kristileg málefni. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Tónlistardeildin. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lifslindin. Kristján Einarsson. 24.00 Ókynnt tónlist. hÆ80ið 10.00 Gylfi Guðmundsson. 13.00 Jón Gröndal og tónllstarkrossgátan. 16.00 Helgartónllst 20.00 Pálina Slgurðardóttlr. 23.00 Næturtónllst. X Halldór Backman verður með góða tónlist á sunnudögum kl. 13. 10.00 örvar Geir og Þórður örn. 13.00 Henný Árnadóttir. 17.00 Hvita tjaldið.Ómar Friöleifs 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjóml. 24.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 08.00 Scooby Ooo. 08,30 Jabberjaw. 09,00 Sharky & George. 09.30 Scooby‘« Laff'A' Lympics. 10.00 Wah Til Your Father Gets Home. 10,30 Hair 8ear Bimch. 11.00 Seaet Squírret. 11,30 World PremjerTObn, 11Á5 Space Ghost Coastto Coast. 12.00 SuperChunk. 14.00 Inch High Private Eye. 14.30 Ed Grimley. 15Æ0 Toon Heads. 15.30 Captain Planel 16,00 Bugs & Oaffy Toníght. 16,30 Scooby*Doo. 17,00 Jetson$. 17.30 Flint$tone$. 18.00 Ctosedown. 23,00 Bottom. 23.30 The Best of Good Moming wlth Anrte and Nlck. 01.20 Bruce Forsyth's Generation Game. 02.20 One foot in the Grave. 02,50 That's Showbusiness. 03.20 Tbe Bestof PebbleMiH. 04.15 Best Of Kilroy. 05.00 Mortimer and Arabet. 05.15 Spacevets. 05.30 Avenger Penguins 05.55 Growing UpWild. 06.25 Dodgem. 06,50 Bfue Peter. 07.15 Spetz. 07.50 Bestof Kilroy. 08.35 The Bestof Good Moming with Anne and Níck. 10.25 The Besí of Pebble Mill. 11.15 Prime Weather. 11,20 Martimer and Arabel. 11.35 Bitsa. 11.50 Dogtanían. 12.15 Remaghost. 12.40 Wind mtheWillows. 13.00 Blue Peter, 13J25 Rve Children and It. 13.50 The O-Zooe. 14,05 PrimeWeather. 14.10 Landofthe Eagle. 15.00 The BíliOmnibus, 15.45 Antiques Roadshow. 16.30 Blake's Seven. 17.25 Prime Weather. 17.30 Bruce Forsyth's Generalion Game. 18.30 One Foot in the Grave. 19.00 Jack the Ripper. 20.40 LyttonÆs Diary. 21,30 Songs of Praise. 22.05 Prime Weatlier. 22.10 Eastenders Omnibus. Discovery 15.00 Reachíng for the Skies: Victory Over the Sea. 16.00 FromtheHorseÆsMouth: Bfaodline. 16.30 The Long Night of the Lion. 17,00 The Natureof Things: Highway to Cyberia. 18.00The Gtobal Family: Peregrine Falcon: Feathered Missite. 18.30 The Hímafayas: Introductíon to the Hlmalayas. 19.00 Dinosaur!. 20.00 Outlaws; Kings of the Rigs. 21.00 Voyager. The World of National Geographic. 21.30 R AF Falcons: Skydivers. 22.00 Beyond 2000.23.00 Closedown. 08.30 USTop20 Video Countdown. 08.30 MTV News: Weekend Edition. 09.00 The Big Picture. 09.30 MTV's EuropeanTop 20.11.30 MTV's First Look. 12.00 MTV Sports 12.30 Real World 1.13.00 Unplugged with Nirvana. 14.00 Nirvana Weekend, 15.30 Nirvana Live œnÆ Loud. 16.30 Tribute to Nirvana. 18.30 MTV News: Weekend Edition. 19.00 MTV‘s 120 Minutes. 21.00 MTVs Beavis & Butthead. 21,30 MTV's Headbangers’ Ball. 00.00 VJ Hugo. 01.00 Night VidéOS Sky News 08.30 Business Sunday. 09.00 Sunday .10.30 The BookShow: 11.30 Weekin Review- Intemational. 12.30 Beyond2000.13.30 C8S 48 Hours 14.30 Business Sunday. 15.30 Week in Review - International. 17.30 Fashigrt TV. 18.30 The Trial ofOJSimpson. 19.30 The Book Show. 20.30 Sky Worldwide Report. 2340 ABC World News. 00.30 BusirressSunday. 01.10 Sutiday. 02.30 Week in Review. 03.30 CBS Weekond News, 04.30 ABCWorld News. 04.30 Global Viewl 05.30 Voneyweek. 06.30 On the Menu. 07.30 Scienœ & Technology. 08.30 Slyle. 09.00 World Report, 11.30 Worid Spori 12.30 Earth Matters. 13.00 Larry King Woekend. 14.30 WorldSport 15.30 ThisWeek in N8A. 1640 TtavelGuíde, 17.30 Moneyweek 18.00 World Report, 20.30 Worid Sport: 21.00 CNN 's Late Edition. 22.00 The Worfd Today 2240 This Week in the N B A, 2340 Managing. 01.00 CN'N Presentsl 0340 Showbiz This Week. Ttieme: Screen Gems 18.00 Arsenic and Old Lace. 20.00 Víllageof the Damned. Ttieme: The End of the World 22.00 No Blade of Grass 23.40 The World, theFlesh, and the Deyil. 01.20 The Begínnirtg of the End. 04.00 Closedown, Eurosport 0640 Ao.c rtu e 0740 Eurofun Magazine. 08.00 Combat Sports. 09.00 Boxing. 10.00 Formula One. 11.00 Live Cycfing .1140 Live Formuia One. 12.00 LiveCycling. 15.00 Maratnon. 16.00 Live Fonnua One. 18.00 Tennís, 20.00 Live Indycar. 22.00 Formula One, 23.30 Closedown. Sky One 5.00 Hour of Power. 6.00 DJ's KTV. 8.01 Jayce and thoWhecled Warriors. 6.30 Dennis. 6.45 Superboy. 7.15 Inspector Gadget. 7.45 Super Mario Brothers, 8.15 Bump in the Níght. 8.45 Htghlander. 9.15SpeetacularSpiderman. 10.00 Phantom 2040.10.30WRTroopefs. 11.00WWF Challenge. 12.00 Marvel Actlon Hour.13.00 Paradise 8each. 1340Teech, 14.00 StarTrek. 15.00 Entertainment Tonight. 16.00 World Wrestling. 17.00 Thc Simpsons: 18.00 Beverly Hills 90210.19.00 Melrose Place. 20.00 Star Trek 21.00 Renegade, 22,00 EnteftalnmentThis Week.n-OOS.I.B.S. 11.30 Topof the Heap. 00.00 Comic Stfip Live.1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Showcase. 7.00 Valley of the Gwangi,9.00 Sptkes Like Us.11.00 Khartoum. 13.15 A Chíld Too Many. 15.00 Samural Cowbóý. 17.00 Coneheads 19.00 Splitting Heirs. 20.30 The MovieShow.21.00 El Mariachi. 22.25 Raising Cain. 00.00 Hush Lítlle Baby. 140 Jackson CountyJail. 2,50 TheHonkers. OMEGA 1940 Endurtekíð efni. 20.00 700 Club.Etlenduf viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur meö Benny Hinn. 21.00 Fræðsluefni.2140 Hornið.Rabbþáttur. 21.45 Orðíð.Hugleiðíng. 22.00 Ptaisethe Lord. 24.00 Nætursjónverp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.