Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 21 Elín við nýja lífgunarborðið. Ljósmóðir í fjóra áratugi Amheiður Ólafedóttir, DV, Stykkishólmi: Fyrsta barnið sem Elín G. Sigurð- ardóttir Ijósmóðir tók á móti hér í Stykkishólmi fæddist 4. apríl 1955. Elín á því 40 ára starfsafmæli um þessar mundir. Af því tilefni færðu St. Franciskuspítalinn og Heilsu- gæslustöðin í Stykkishólmi henni gjöf og buðu upp á rjómatertu með kafBnu. Tvær ljósmæður eru starfandi við fæðingardeildina, Elín og Margrét Thorlacius. Elín segir miklar hreyt- ingar hafa orðið á þeim tíma frá því hún tók á móti fyrsta barninu í Stykkishólmi. Fyrstu 9 árin var mik- ið um heimafæðingar og var þá al- gengara en ekki að feður væru við- staddir fæðinguna, á sama tíma fengu feður ekki að koma inn á fæð- ingarganginn við fæðingar á sjúkra- húsum hvað þá meira. Ehn hóf störf við St. Fransiskus- spítalann 1964. Mestu breytingamar segir hún vera að hafa ómskoðun og sírita og að nú sé flest einnota meðan allt var margnota hér áður. Sl. sumar var opnuð ný fæðingar- stofa á sjúkrahúsinu. Hún er búin nýju hita og lífgjafaborði fyrir ný- hura sem Lionskonur og kvenfélögin í Stykkishólmi, Miklaholtshreppi, Grundarfirði og Ólafsvík gáfu. Elín vill þakka ailan þann styrk sem fæð- ingarþjónustunni hefur verið veittur af félagasamtökum og einstakling- um, flest tæki s.s. lífgjafaborðið, óm- skoðunartækið og glaðloftstækið séu gjafir og einni minni hlutir sem einn- ig séu nauðsynlegir til að þjónustan megi vera góð. Þessi mikli'stuðning- ur og styrkur við fæðingardeildina okkar er mikil lyftistöng fyrir fram- hald á þessari starfsemi í Stykkis- hólmi. 20% AFSL. af öllum vörum gegn staðgr. Hornbaðkör með og án nudds. Baðkör, 1,80x1,10, með og án nudds. Baðkör, 1,70x0,80, með og án nudds. IFO og SPHINX salerni og handlaugar. Skolvaskur í borð, 55x45, kr. 8.371 stgr. ofSs Blöndunartæki Eldhúsvaskar, 1 1/2 hólf+borð m vatnslás kr. 12.15; stgr. NOR fefe iik 1 Ármúla 22 - sími 581 3833 Albifreíðin AUDIA8 verður TIL SÝNIS HJÁ HEKLU HF. í dag kl. 10 - 17 og á morgun kl. 13 - 17. HEKLA -fi//e///a óeA'f.' Audi Vorsprunq durch Techník Þessi eftirsótti glæsivagn bætist við risavinningaskrá og 70% vinningshlutfall happdrættisins. Hann verður dreginn út á gamlársdag - eingöngu úr seldum miðum og gengur því örugglega út! Athugiö! Við drögum í 4. flokki n.k. þriöjudag, 11. apríl. HAPPDRÆTTÍ HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til virmings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.