Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Side 21
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 21 Elín við nýja lífgunarborðið. Ljósmóðir í fjóra áratugi Amheiður Ólafedóttir, DV, Stykkishólmi: Fyrsta barnið sem Elín G. Sigurð- ardóttir Ijósmóðir tók á móti hér í Stykkishólmi fæddist 4. apríl 1955. Elín á því 40 ára starfsafmæli um þessar mundir. Af því tilefni færðu St. Franciskuspítalinn og Heilsu- gæslustöðin í Stykkishólmi henni gjöf og buðu upp á rjómatertu með kafBnu. Tvær ljósmæður eru starfandi við fæðingardeildina, Elín og Margrét Thorlacius. Elín segir miklar hreyt- ingar hafa orðið á þeim tíma frá því hún tók á móti fyrsta barninu í Stykkishólmi. Fyrstu 9 árin var mik- ið um heimafæðingar og var þá al- gengara en ekki að feður væru við- staddir fæðinguna, á sama tíma fengu feður ekki að koma inn á fæð- ingarganginn við fæðingar á sjúkra- húsum hvað þá meira. Ehn hóf störf við St. Fransiskus- spítalann 1964. Mestu breytingamar segir hún vera að hafa ómskoðun og sírita og að nú sé flest einnota meðan allt var margnota hér áður. Sl. sumar var opnuð ný fæðingar- stofa á sjúkrahúsinu. Hún er búin nýju hita og lífgjafaborði fyrir ný- hura sem Lionskonur og kvenfélögin í Stykkishólmi, Miklaholtshreppi, Grundarfirði og Ólafsvík gáfu. Elín vill þakka ailan þann styrk sem fæð- ingarþjónustunni hefur verið veittur af félagasamtökum og einstakling- um, flest tæki s.s. lífgjafaborðið, óm- skoðunartækið og glaðloftstækið séu gjafir og einni minni hlutir sem einn- ig séu nauðsynlegir til að þjónustan megi vera góð. Þessi mikli'stuðning- ur og styrkur við fæðingardeildina okkar er mikil lyftistöng fyrir fram- hald á þessari starfsemi í Stykkis- hólmi. 20% AFSL. af öllum vörum gegn staðgr. Hornbaðkör með og án nudds. Baðkör, 1,80x1,10, með og án nudds. Baðkör, 1,70x0,80, með og án nudds. IFO og SPHINX salerni og handlaugar. Skolvaskur í borð, 55x45, kr. 8.371 stgr. ofSs Blöndunartæki Eldhúsvaskar, 1 1/2 hólf+borð m vatnslás kr. 12.15; stgr. NOR fefe iik 1 Ármúla 22 - sími 581 3833 Albifreíðin AUDIA8 verður TIL SÝNIS HJÁ HEKLU HF. í dag kl. 10 - 17 og á morgun kl. 13 - 17. HEKLA -fi//e///a óeA'f.' Audi Vorsprunq durch Techník Þessi eftirsótti glæsivagn bætist við risavinningaskrá og 70% vinningshlutfall happdrættisins. Hann verður dreginn út á gamlársdag - eingöngu úr seldum miðum og gengur því örugglega út! Athugiö! Við drögum í 4. flokki n.k. þriöjudag, 11. apríl. HAPPDRÆTTÍ HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til virmings

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.