Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 51
: LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 59 Langur Rocky fjallabíll '87, 35" Kumho, verð 850 þ., stuttur Pajero turbo dísil, 31" dekk, '86, veró 750 þ. Willys, lengd- ur, 35" dekk, nýtt lakk, gormafjöórun aó aftan, tilboð kr. 182 þ. Allir í góóu ástandi. Einnig gírkassi í Patrol. Símar 98-23004 og 98-21899._________________ Ðodge Ram, árg. '89, ekinn 42 þús. míl- ur, vél 318 með Holley innspýtingu, allt raídrifiö, ný dekk, 32" Grabber, full- komnar stereogræjur. Tilboð óskast, verulegur staógreiðsluafsl. Uppl. í s. 565 5659, ekki fyrir kl. 17 sunnud. Willys CJ 5 m/blæju, '64, byggöur á Wa- goneer-grind, sjálfsk., vél 350 Pontiac, Spicer 44-hásingar, no spin aó aftan, soðin að framan, m/diskabremsum, á 36" dekkjum, sk. '96. Veró 470 þ. eóa 400 þ. stgr., ath, skipti. S. 93-56760. Mitsubishi Pajero, langur, árg. '90, mjög vel með farinn, keyróur aóeins 74 þús. km, sjálfskiptur, m/topplúgu, króki og reióhjólagrind, sumar- og vetrardekk, 31". Veró 1.800 þús. stgr. Sími 565 0383._________________________________ Mjög góöur Chevrolet '84 dísiljeppi, vél 6,2, öflugur, traustur feróabíll, tilval- inn í páskafgrðina. Til sýnis á Bílasöl- unni Start. Ymis skipti möguleg. Uppl. í hs. 98-33950 eóa á Bílasölunni Start. Ford Bronco, árg. '74, til sölu, 38" detck, vél 351, 3ja gíra, topplúga og kastarar. Verð 250.000. Skipti. Upplýsingar í síma 95-24325. Reynir, Gullfallegur Suzuki Fox '83, sjálfsk., m/B-20 vél, Willys hásingar, Willys millikassi, 33" dekk + álfelgur, sk. '96 o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. S. 644308. Mikiö breyttur Suzuki Fox '85, lengri geró, til sölu, einnig TH700 sjálfskipt- ing og 241 millikassi. Upplýsingar í síma 557 6595.________________________ Mitsubishi Pajero, árg. 1991, til sölu, V6, sjálfskiptur, sóllúga, cruise control, skipti möguleg. Upplýsingar í síma 587 7027 og 985-32763._________;__________ Nissan Pathfinder SEV6, árg. '88, glæsilegur og vel meó farinn blll, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 97- 41505.________________________________ Samurai, árg. '88, ekinn 80.000, upphækkaóur, 32" dekk, hlutföll og flækjur. Mikió endurnýjaður. Veró 650.000. Uppl. í síma 91-643497.______ Suzuki Fox 410, árg. '84, meö 1300 GTI twin cam vél, 33" dekk, ný kúpling, ný- stilltur. Verö 300 þús. og góður staó- greiðsluafsláttur. S. 92-37758._______ Til sölu Bronco, árg. '74, vélarlaus. Mjög gott boddí meó original krómlistum, góó sæti og klæðning, nýlega sprautaó- ur, Uppl, í síma 587 6660.____________ Toyota 4Runner, árg. '85, til sölu, breytt- ur, á 35" dekkjum, ARB loftlæsingar. Upplýsingar í síma 91-74083 eóa 985- 31299.__________________________ Toyota double cab turbo intercooler, árg. '91, til sölu, á 38" dekkjum, meö aukamiílikassa, ek. 97 þús. km. Svar- þjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 41454. Toyota Hilux extra cab '84, 2,4 dísil, hækkaður á 36" dekkjum, plasthús. Góður bíll. Skipti á fólksbíl í svipuðum verðflokki. Sími 92-67020 eða 92- 68434,_____________________________ Toyota LandCruiser, árg. '86, til sölu, ek- inn 280 þús. km, selst á góóu verði. Uppl. hjá Bilasölu Brynleifs, slmi 92- 15488.________________________________ Blazer K5, árg. '79, til sölu, loftlæsingar, lækkuö drif, 38" dekk o.fl. Upplýsingar í síma 613352.____________ Cherokee, árg. '75, lítiö breyttur, til sölu. Öll möguleg skipti koma til greina. Uppl. í sima 565 8308.________________ Hilux, árg. '80, bensín, til sölu, skipti á fólksbíl eóa hjólhýsi koma til greina. Uppl. í síma 98-63338.________________ Nissan Patrol dísil turbo, árg. '89, ek. 170.000 km, 33" dekk. Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-78914.________________ Nissan Patrol, árg. '84, stuttur, 36", bens- ínvél. Tilboó óskast. Uppl. í síma 565 5455._________________________________ Suzuki Fox 413, árg. '86, ekinn 110 þús., 33" dekk, bíll í toppstandi, skipti at- hugandi. Uppl. í síma 95-24050._______ Til sölu Hilux, árg. '80, yfirbyggöur, V6, Buick, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 566 7512. MMC L-300 sendibíll, árgerö '83, til sölu, þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í síma 565 5281.________________________ Til sölu lítill kassabíll meö öllu. Töluverð vinna getur fylgt meó. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40373.______ Benz 309, árgerö '85, gluggabíll. Uppl. i síma 985-20661 eða 91-45661. Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaöraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Benz 2226 '73, vél V8, gírk. 6 + 1/2, alsplittaóur stellari (4 afturfjaórir), 3 virkar Miller sturtur, skipti möguleg aó hluta. S. 98-66569/98-66662/98- 66595.________________________________ Eigum fjaörir i flestar geröir vöru- og sendibifreiða. Einnig laus blöó, fjaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúó- in Partur, Eldshöfóa 10, s. 567 8757. Eigum til vatnskassa og element í flestar geróir vörubíla. Odýr og góó þjónusta. Stjörnublikk, Smiójuvegi lle, sími 91-641144. MAN 16-240 '74 til sölu, meó framdrifi, 10 tonnmetra krana, Mill- ersturtum og palli, þarfnast viógeróar áboddíi. S. 91-667073.________________ Scania-eigendur - Scani^-eigendur. Varahlutir á lager. GT Oskarsson varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut 53, sími 554 5768. Gulli._____________ Til sölu vörubílspallur með álskjólborðum, hliðarsturtun, loftvör og þrepatjakki. Upplýsingar í símum 91-71029 og 985-21521.________________ Scania 92, 4x4, árg. '89, til sölu og einnig Scania 92, árg. '88, 2x4. Uppl. í síma 98-21743 eóa 98-22107. Uu Ulf Óska eftir vörubilskrana, 10-15 tonn m. Uppl. í síma 91-874760 á daginn og 91- 679661 á kvöldin, _____________________ Hiab 080 krani, árg. '86, til sölu. Uppl. í síma 98-75987. _________ Vinnuvélar Hjólaskóflur. Cat 966E '89, Cat 966F '92 og '94. Jarðýtur. Cat D6H U-blað og Ripper. Cat D8L S-blaó og 4ra cyl. Ripper. M. Benz 2635 '91, 6x4 og MAN 32 361 '87, 6x6, flatvagn, 112,2,3ja öxla vélarvagn, notaóur, nýir vélavagnar til afgreiöslu með stuttum fyrirvara. Frí- mann Júlíusson, simi 553 1575, 568 8711 og 985-32300._________________ Til sölu flagjafnari (snjóskafa) aftan í dráttarvél. Upplýsingar í sima 98- 31233 eftirkl, 19,__________________ Traktorsgrafa IH 3500 '77 til sölu í þokkalegu standi. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr, 40266.________ Vantar gírkassa eöa afturhluta af JCB3D 1974. Uppl, í síma 95-12573 á kvöldin. Óska eftir efnishörpu (powerscreen). Uppl. í síma 96-31403 á kvöldin. Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum geróum, gott veró og greiðsluskilmálar, 23ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar geröir af rafmótorum. LjTtaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Lyftarasala í 33 ár. Nýir Steinbock Boss, BT, Kalmar og Manitou. Manitou 4WD, 3 t., 3.3 m., hús '88, dís- ill. Manitou 2WD, 6J.., 4.0 m., hús '81, dísill. Úrval notaðra rafmagnslyftara á góóu verði og greiðsluskilm. Viður- kennd varahlutaþjónusta. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 20110, Notaöir lyftarar. Útvegum meö stuttum fyrirvara góóa, notaóa lyftara af öllum stærðum og geróum. Einnig varahlutir x allar teg. Vöttur hf., s. 561 0222. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 91-634500. Toyota Landcruiser, árg. '87, turbo, dísill, upphækkaöur, til sölu. Skipti at- hugandi. Uppl. í síma 98-33813. • Toyta Hilux dísil, árg. '82, pickup, lengri gerð, góðurbíll. Uppl. í síma 93-51442 á kvöldin.______________________ Pallbílar Til sölu Isuzu pickup 4x4, árg. '84, til aó gera upp eóa rífa. Upplýsingar í síma 95-22812 á kvöldin. gd| Sendibílar Daihatsu 1000 '86, 4x4, til sölu, skoðaóur '96, nýstilltur, nýtt púst, bremsur o.fl. Verð 120 þúsund. Upplýsingar i síma 561 1345._______ Til sölu Mitsubishi L-300, árg. 1990, eindrifinn, 9 manna bensínbíll. Ekinn 160 þús. Uppl. í síma 985-21613 eóa 92- 14349. fH Húsnæði I boði Góö 2 herb. íbúö í Seljahverfi til leigu nú þegar. Hentug fyrir einstakling eða ungt par. Allt nýtt, stutt í SVR, útsýni, grillverönd og aðgangur aó garði. Verð kr. 35.000 á mán. meó hita (rafmagn sér). Nánari uppl. i s. 75444.____ Danmörk. Islensk fjölskylda í Birkerpd (20 km frá Kaupmannahöfn) vill hafa íbúðaskipti í júli í u.þ.b 4 vikur við ein- hvern af Rvíkursvæðinu. Uppl. í síma 0045-45821412,____________________ Sjálfboöaliöinn. Búslóðaflutningar. Nýtt í sendibílarekstri, 2 menn á bíl (stór bíll m/lyftu) og þú borgar einfalt taxtaverð. S. 985-22074 eóa 567 4046. Búslóðageymsla Olivers.___________ Skemmtileg 2 herb. íbúö á jh. með sérgarði í s. til leigu frá 1. maí. Tilvalið fyrir einhleypa konu, hverfi 108. Svar- þjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 41415 eóa svör sendist DV, merkt „A 2221“. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Gildir ekki þegar pizza eða pasta er sótt eöa í heimsendingu og ekki meö öörum tilboðum 2ja herbergja íbúö í Hamraborg í Kópavogi til leigu, þvottahús á hæó- inni. Svör sendist DV, merkt „Hamraborg 2227“. 2ja herbergja ibúö nálægt Landspítalan- um til leigu fyrir 30.000 kr. á mánuði. Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi 2222“. 3ja herb. íbúö frá 15. apríl á svæöi 109. Aðeins reglusöm fjölskylda/fólk kemur til greina. Langtímaleiga. Uppl. í síma 91-667125 sunnud. 9.4 kl. 20-23. Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eóa skemmri tíma fyrir búslóóir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsiö, Hafnarfirói, s. 655503 eða 989-62399. Bjart og stórt herbergi meö sérinngangi, baóherbergi, eldunaraðstöóu og tengli fyrir síma til leigu á góóum staó í Hafn- arfirði. Uppl. f s. 565 0238. Ca 30 m 1 herbergi meö snyrtingu til leigu í austurbæ Kópavogs, sérinn- gangur. Upplýsingar í símum 91-643266 og 91-44276._______________ Einstaklingsíbúö á jaröhæö í einbýlishúsi nálægt Fjölbrautaskólanum í Breió- holti. Leiga 28 þús., 1 mánuóur fyrir- fram. Reglusemi áskilin. S. 75450. Nálægt Hlemmi: 10 m 2 herb., aógangur aó eldh. og baói. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Leigist eingöngu ungu fólki, laust strax. S. 91-10098. Nýleg 2ja herbergja íbúö til leigu, ca 60 m 2, í hverfi 110, laus strax, leiga 35.000, innifalinn hússjóður. Upplýsingar í síma 567 3559. Sviþjóö. 3ja herb. íbúó með húsgögnum í Lundi, leigutími minnst 2 vikur, 15.000, einn mánuður, 25.000, sumarió 50.000. Sími 90-46-461-26258, Björn. 3ja herbergja risibúö á góóum staó í Kópavogi tíl leigu. Upplýsingar í síma 554 3706.____________________________ Björt og rúmgóö 3ja herbergja íbúö á 1. hæó í Kleppsholti til leigu frá 15. apríl. Upplýsingar í síma 581 3212. Einstaklingsíbúö til leigu í Kópavaogi nú þegar. Algjör reglusemi skilyrói. Úpp- lýsingar í síma 91-41836. Gott kjallaraherbergi í Bakkahverfi í Breióholti til leigu. Upplýsingar í sima 91-870670.____________»______________ Herbergi til leigu með aógangi að eldhúsi og baói. Aóeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 91- 38229._______________________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Mjög falleg, björt og stór 2ja herbergja íbúó, meó stórum svölum, til leigu, á svæði 104. Uppl. í síma 91-31545. Til leigu góö 2 herbergja íbúö í neðra Breiðholti. Leiga 35 þús. á mánuöi. Uppl. í síma 91-76426 e.kl. 16. Til leigu tvö herbergi meó eldunar- aóstööu í 1 mánuð á 15.000 kr. hvort. Upplýsingar í síma 562 6910. 2ja herbergja íbúö í Breiöholti til leigu, laus nú þegar. Uppl. í síma 91-51673. Hólahverfi. 3ja herbergja íbúó til leigu. Upplýsingar f síma 557 3094 e.kl. 18. HH Húsnæði óskast íbúö óskast. Emm 5 manna fjölskylda (þar af eitt fatlað barn) aó flytja í bæ- inn. Okkur vantar 4 herb. íbúð á leigu á góóum stað í Kópavogi frá ca 1. ágúst. Greiðslug. ca 35 þús. á mán., engin fyr- irframgreiósla. S. 40278. Reglusamt, reyklaust par utan af landi óskar eftir íbúó á leigu á höfuðborgar- sv. frá og meö 1. mai á verðbilinu 20-35 þús. Skilvísum greiðslum heitiö. Meö- mæli ef óskaö er. Sími 94-4371. Tvær reglusamar, ungar konur, barnlausar, óska eftir 3 herb. íbúö mið- svæðis í Rvfk. Meómæli ef óskað er eft- ir. Hafið samband vió Guójón eftir nán- ari uppl. í síma 989-63662. 22 ára maöur óskar eftir aö gerast meó- leigjandi. Er reglusamur og í góöri vinnu, greiðsla samningsatriði. Uppl. í síma 554 6795 (símsvari). sumiudaga til fimmtudaga gegn framvísim [»essarar auglýsingar 3 einstaklingar óska eftir 3 herb. íbúö, helst nálægt mióbænum. Greióslugeta 40 þús. á mán. Upplýsingar gefur Sam í sfma 91-623103. Draumaleigjendur. Ungt reglusamt par óskar eftir 2-3 herbergja íbúó á leigu frá 1. júnl. Skilvísum greióslum heitió. Upplýsingar í síma 551 6441. 4ra herbergja íbúö óskast til leigu, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitió. Upplýsingar í síma 91-871132 eóa 91- 77965. Einstaklingsíbúö óskast í námunda vió Laugardalslaugina, annað kemur til gr. Greióslug. 25 þ. Regluspmi og pott- þéttar greióslur. S. 31425, Orn/Geróur. 4ra manna fjölskylda óskar eftir litlu einbýli eóa 4ra herbergja íbúó sem fyrst á svæói 101. Kaup koma til greina í framhaldi. Uppl. í s. 566 8693. Halló! 25 ára reglusamur rafeindavirki óskar eftir, frá 1. maí, einstaklingsí- búó/góóu herbergi m/allri aóstöóu. S. 562 4541 eða vs. 562 1688. Kristján. 6 manna fjölskylda óskar eftir raóhúsi eða stórri, góóri íbúð á höfuðborgar- svæðinu. Langtfmaleiga óskast. Upplýsingar í síma 98-J4725. Hlíöar og nágrenni. 4ra-6 herb. íbúó óskast sem fyrst. Traustar greióslur. Góó meómæli. Upplýsingar í síma 562 4894. Freyja og Bjöm. Þú kaupir pizzu eöa pastamáltíð í veitingasal Pizza Hut og færö þá aöra ókeypis. Tilboðið gildir til 30.04 1995. Klipptu út auglýsinguna og þú færð 2 pizzur eða pastarétt á verði eins. i kommóður - skrifborð - sófar - skápar - styttur - Ijósakrónur - gólflampar - eo co ANTIK - UTSALA Allt að afsl. Opið alla helgina U/ttLt tít Nýjar vörur daglega Munir og minjar Grensásvegi 3, sími 884011 sófaborð - Ijósakrónur-gólflampar - sófaborð - rúm - kistur - fataskápar - Cr O 3» co OH. rs. öv <Í S- co s CG c**. C-i.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.