Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Page 23
LAUGARDAGUR 8. APRlL 1995 23 > I ► > > > I I Eyþór Eövarðsson, DV, HoBandi: Það voru vMngar og þrælar, álfar, grýlur og tröll, dísir og draugar sem héldu dulmagnaða hulduheimahátíð í Hollandi á dögunum. í stórri reiðhöU í útjaðri Amster- dam, sem hafði verið innréttuð í fomum stíl sem minnti á ævintýri frá miðöldum, var veturinn kvaddur. Stórir kyndlar lýstu upp hölhna og leysigeislar í öhum Utum léku sér í reyknum. Að sögn Gerðar Pálmadóttur, sem er höfundur hinna svokölluðu „hulduheima" og einn af aðalskipu- leggjendum hátíðarinnar, tókst frá- bærlega vel tU. Um 300 manns mættu og flestir í „hulduheimaklæðnaði". Hin eina og sanna Grýla stóð skrifuð fyrir veisluhöldunum. Fjölmargir listamenn komu fram og mikla at- hygU vöktu knáir íslenskir klárar sem sýndu listir sínar. Á miUi atriða voru leikin rammíslensk þjóðlög sem að sögn nokkurra HoUendinganna pössuðu vel við hina einstöku stemn- ingu sem þar var sköpuð. Þríréttuð máltíð var framreidd og var forrétturinn borinn fram af tveimur stæðUegum þrælslega klæddum karlmönnum sem gengu á milh borðanna með 50 Utra pott og skenktu eldingasveppasúpu með stórri ausu beint á diskana. Aðalrétt- urinn var svín sem galdramenn griU- uðu yfir eldi. Síðast á matseðlinum var „ískonuábætir" eða ís sem bor- inn var fram í skálum sem búnar voru tU úr ís. Tólf manna hálandahljómsveit, sem kallaði sig „Helvagninn frá Ari- eld“, lék á sekkjapípur og Uprir dans- arar dönsuðu með. Vígalegir víking- ar börðust og vörðust með sverðum og öxum og tilheyrandi öskrum og látum. Tvær yngismeyjar léku nokk- ur hugljúf verk á hörpu og kunnur hollenskur alfræði- og sögumaður sagði kynngimagnaða galdramanna- sögu frá íslandi þar sem því var á afar sannfærandi hátt lýst hvers vegna heimurinn stæði í þakkar- skuld við íslendinga. Með herlegheit- unum var drukkinn bjór og íslenskt brennivín. AKAl FULLKOMIN SURROUND-HUÓMTÆKI Hér er einn víkinganna á hulduheimahátíðinni í Amsterdam sem Gerður Pálmadóttir var höfundur að. Ekki vera feiminn. Láttu sjá þig!!! Aðgangseyrir kr. 1.000. Drykkur innifalinn. Tvær hoUenskar sjónvarpsstöðvar fylgdust með hátíðinni og verða upp- tökurnar líklega sýndar á næstu dög- um í hollenska sjónvarpinu. Að sögn Gerðar er mikill áhugi á svona hátíð- um og búið er að ákveða að kveðja veturinn á svipaðan hátt aö ári Uðnu. Þá væri gaman að geta boðið upp á íslenskan þorramat. TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR: • Digital FM/MW/LW útvarp með 19 minnum • 100 watta magnari • Forstilltur tónjafnari með 5 stillingum • Geislaspilari • Tvöfalt Dolby segulband • Innstunga fyrir heyrnartól og hljóðnema • Fullkomin fjarstýring • Surround-hljóðkerfi • 10Ow hátalarar MX-92 ALVÖRU HLJÓMUR! Hollendingar í íslenskum „hulduheimi (AIi; líOIIIAI Vitastíg 3 - Sími 626290 Opið miðvikudags- sunnudagskvölds Nektardans af bestu gerð öll kvöld. Nýjar dansmeyjar komnar! RYMINGARSALA 10-70% AFSL TÖLVUBORÐ KR. 5.380.- • SKRIFBORÐSSTÓLAR KR STÁLHILLUR I GEYMSLUNA BERA 50 KG. 2.950. KR. 8.360.- HILLU. KR. 1.680.- HEIMILISTÆKI, VERKFÆRI 0GM.FL. Á FRÁBÆRU VERÐI. Opið laugardaga 10-16 SMIÐJUVEGI 30 SÍMI: 91- 587 1400 harald nyborg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.