Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1995, Side 13
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995
13
Matseöill
Slipa: Koníakstónuö humarsúpa
með rjómatoppi
Adalréttur: Lambapiparsteik meö
gljáöu grœnmeti, kryddsteiktum
jaröeplum og rjómapiparsósu
Eftirréttur: Grand Marnier istoppur
meö hnetpm og súkkuölaöi,
karamellusósu og ávöxtum
Verð kr. 4.600 - Sýningarv. kr. 2.000
Dansleikur kr. 800
Sértilboö á hótelgistingu
sími 688999
Bordapantanir
i sima 687111
Hótel Island kynnir skemmtidagskrána
BJORGVIN HAIJJ)ÓRSSON - 25 ÁRA AFMÆLISTÓNLEIKAR
H.IÖKGVIN HALLDÓRSSON lítur yllr dagsverkirt scni (iivgurlagasöngvari á
hljóniplöt mn i aldarllóröuiiíí, og viö hcynnu mcr (i() lög l'rá
glæstum l'crli - l'rá 1969 lil okkar daga
v\e» a* Næstu sýningar:
o 12. apríl
^Tifw <&3l 19 aPríi
vfo ® Ji 22. apríl
^ Æt 2Z™;'
Gestasöngiari:
SIGRÍOIIR BKINTEINSDÓ'
Lcikmynd og lcikstjiírn:
BJÖRN G. BJÖRNSSON j
Hyónisvcitarstjörn: J
GUNNARÞÓRDARSON j
ásamt III nianna litjTunsvcil ■
Kynnir: 9
JÓN AXEL ÓLAFSSÓN • ™
Dansliiirundur: ---
HKLENA JÓNSDÓrriR
Dansarar ór BATTU flokknum'
Fréttir
Mikið úrval verðlaunagripa
verðlaunapeningar frá kr. 230
]WWW Síðumúli 17
IS-SPOR sími 588 324
Framkvæmdir eru í fullum gangi við Höfðabakkabrúna og verður brúin tekin í notkun i haust. Á Höfðabakka á
svokallaður samandreginn tígull að rísa en það er sams konar brú og brúin á Bústaðavegi yfir Kringlumýrar-
braut. Munurinn er sá að gatnaljós verða á miðri brúnni við Höfðabakka i stað þess að vera báðum megin við hana.
DV-mynd GVA
Höfðabakkabrúin
tilbúin í haust
„Þaö má segja aö þetta sé nokkuö
mikill framkvæmdahraöi. Viö byrj-
uðum snemma á þessu ári þó að
undirbúningur hafi hafist á síðasta
ári og opnum fyrir umferð í haust.
Viö byrjuöum snemma á fram-
kvæmdunum til aö trufla umferð í
sem skemmstan tíma á þessu ári. Viö
ætlum aö opna fyrir umferð áður en
malbikun lýkur í haust því aö annars
þýddi þaö ófremdarástand í umferö-
armálum," segir Stefán Hermanns-
son borgarverkfræöingur.
Framkvæmdir eru í fullum gangi
viö Höfðabakka í Reykjavík en þar á
að rísa svokallaður samandreginn
tígull eöa sams konar brú og á Bú-
staðavegi þvert yfir Kringlumýrar-
braut. Eini munurinn er sá aö götu-
ljós verða á Höfðabakkabrúnni miöri
í stað þess aö vera báðum megin við
hana. Kostnaður við Höföabakka-
brúna er áætlaður 500 milljónir
króna. Inni í þeirri upphæö er ekki
fyrirhuguð breikkun Vesturlands-
vegar.
Undirgöng undir Vesturlandsveg-
inn við Viðarhöfða eru í bígerð á
þessu ári. Framkvæmdirnar kosta
135 milljónir og lýkur þeim í byijun
september. -GHS
Bókin verður seld á sérstöku tilboðsverði
meðan upplag endist.
Fæst á eftirtöldum stöðum:
Eymundsson, Austurstræti 18
Penninn, Kringlunni
Mál og menning, Laugavegi
Eymundsson, Laugavegi 118
Eymundsson, Borgarkringlunni
Eymundsson, Kringlunni
Eymundsson, Eiðistorgi
Mál og menning, Síðumúla
BSÍ, Umferðarmiðstöðin
Kvennadeild RKÍ og Landspítalinn
SONUROTTÓS
fyrirmyndin að lestarmorðunum í
Tókíó?
SONUR OTTÓS
eftir Walter Wager gerist í New
York á níunda áratugnum. Sagan
snýst um morð með eiturgasi í
neðanjarðarbrautunum þar.
Söguþráðurinn er um margt ógn-
vekjandi líkur því sem gerðist í
neðanjarðarbrautunum í Tókíó 20.
mars síðastliðinn.
kr. 599
FRJÁLS 4 FJÖLMIÐLUN HF.
tl
SMAAUGLYSINGADEILD
///////////////////////////////
verður opin um páskana
sem hér segir:
þriðjudaginn 11. apríl kl. 9-22
miðvikudaginn 12. apríl kl. 9-18
mánudaginn 17. apríl, annan í
páskum, kl. 16-22
Lokað:
skírdag, föstudaginn langa, laugardaginn
15. apríl og páskadag.
Athugið!
Síðasta blað fyrir páska kemur út miðvikudaginn
12. apríl. Fyrsta blað eftir páska kemur út eld-
snemma að morgni þriðjudaginn 18. apríl
smáauglýsingadeild
Þverholti 11 - sími 563 2700