Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1995, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995
23
Merming
Beygluð ást
Þaö hefur ekki farið mikið fyrir Stúdenta-
leikhúsinu á síðustu árum. Fyrir um það bil
áratug var leikhúsið í miklum uppgangi, eitt
árið fékk það meira að segja Menningarverð-
laun DV fyrir starfsemina en fjárhagslega
gekk dæmið illa upp og smám saman fækk-
aði sýningum.
Árið 1991 var ein af síðustu uppfærslum
SL til þessa en þá var gerð athyglisverð til-
raun í Tjamarbíói, þar sem Stúdentaieikhús-
iö stóð fyrir bráðágætri sýningu á þremur
einþáttungum eftir háskólanema undir sam-
heitinu Menn, menn, menn. Þeir höfðu að
því er mig minnir verið valdir til sýninga
eftir svipaða samkeppni og nú.
Leikþættirnir Beygluskeiðarþáttur eftir
gímaldin og Sú kalda ást, sem höfundarnir
gleyma eftir Sigtrygg Magnason em verð-
launaverk að þessu sinni og Stúdentaleik-
húsið hefur fengið inni í hátíðarsal Háskól-
ans með sýningarnar.
Sjálfsagt eru efnin rýr hjá fátæku nem-
endaleikhúsi og það verður að segjast strax
Leiklist
Auður Eydal
að mér þótti umgjörðin vinna nokkuö á móti
uppfærslunni. Salurinn er stór og hátt til
lofts og ekki hefur verið farið út í dýrar til-
færingar í tæknibúnaði eða leikmyndagerð
til að „fela“ umhverfið sem var til nokkurs
baga.
Þættimir eru báðir tilraunaverk, sem
kannski ættu betur heima í þrengra um-
hverfi, en miðað við aðstæður var ágætlega
unnið úr þeim. Benedikt Erlingsson leik-
stjóri lagði mikið upp úr kímilegum áhersl-
um í báðum verkunum og skapaði þannig
skemmtilegt sjónarhom á fjarstæðukennda
framvindu og ólíkindalegt yfirbragð þátt-
anna.
Ég held að leikræn útfærsla verkanna hafi
unnið vel með textanum, (sem varla hefur
verið árennilegur við fyrstu sýn), og jafnvel
bætt töluverðu við, sérstaklega í seinni þætt-
inum.
í Beygluskeiðarþætti er sagt frá manni sem
rekst inn á dularfullt kaffihús þar sem ýms-
ir furðufuglar reika út og inn. Samtöhn eru
meira og minna út og suður og höfundur
leikur sér með vísanir sem oft koma
skemmtilega á ská inn í framvinduna. Þátt-
urinn líður áfram án þess að skilja ýkja mik-
ið eftir en er þó ágætt stundargaman.
Sú kalda ást, sem höfundamir gleyma er
nokkuð efnismeira verk og þar var brugðið
skemmtilega á leik í útfærslunni með þvi að
búa til leikrit eða ramma utan um sjálfan
textann. Það er vel hægt að sjá fyrir sér frek-
ari vinnslu á þessu verki Sigtryggs Magna-
sonar við betri aðstæður.
Leikendur stóðu allir vel aö verki og heild-
arsvipur var góður. Vel var vandað til bún-
inga og hljómsveitin Vindlar sá um tónlistar-
flutning, sem var í raun eini „lúxusþáttur-
inn“ í þessari sýningu og hann ekki af verra
taginu.
Stúdentaleikhúsið sýnir tvo þætti úr verðlauna-
samkeppni SL og SHÍ í hátiðarsal Háskóla íslands:
Beygluskeiðarþátt eftir gímaldin og Þá köldu ást,
sem höfundarnir gleyma eftir Sigtrygg Magnason
Leikstjóri: Benedikt Erlingsson
Leikmynd og búningar: Þorgerður Sigurðardóttir
Lýsing: Kári Gíslason
Tónlist: Hljómsveitin Vindlar
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Tekjur! Vantar þig vinnu á kvöldin eða
um helgar? Þá getum við bætt við okk-
ur nokkrum sölumönnum í góð verk-
efni. Uppl. í slma 91-625233.
Óskum eftir léttklæddu starfsfólki á bar
og í sal á skemmtistaó. Góðir tekju-
möguleikar. Upplýsingar í síma
562 6290 eða 989-63662.__________
Bakarí. Oska eftir starfskrafti til
afgreislustarfa í austurbæ Kópavogs.
Bakaríið Kornið, sími 91-641800.
Matreiöslumaður. Oskum eftir að ráóa
matreiðslumann til starfa sem fyrst.
Veitingahúsið Fógetinn, s. 91-16323.
Atvinna óskast
Nýkominn frá Bretlandi eftir 10 mánaöa
vinnu í tískuvörubúð þar. 9 ára reynsla
í margvíslegum sölustörfum og störfum
sem snúa aó almannatengslum. Með-
mæli fylgja. Sími
91-626281. Siguróur John.________
Duglegur og reglusamur 23 ára
fjölskyldumaður óskar eftir framtíðar-
vinnu. Er meó meirapróf. Upplýsingar í
síma 91-679678.__________________
Vanur handflakari óskar eftir vinnu.
Uppl. í síma 91-72416 eftir kl. 16.
£ Kennsla-námskeið
Árangursrik námsaöstoð allt áriö vió
grunn-, framh,- og háskólanema. Rétt-
indakennarar. Einkat. - Litlir hópar.
S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Ht Ökukennsla
Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á
BMW. Tímafjöldi og tímasptning við
hæfi hvers einstaklings. Utvega öll
prófgögn. Jóhann G. Guójónsson,
símar 91-887801 og 985-27801.
551 4762 Lúövík Eiösson 985-44444.
Okukennsla, æfingatlmar. Oskuskóli
og öll prófgögn. Kenni á Hyundai
Elantra, lipran bíl og þægilegan.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingartímar. Get bætt við nemendiun.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa.
S. 681349, 875081 og 985-20366.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi '95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.______
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu '94. Út-
vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr.
Engin bið. S. 72493/985-20929.
J Veisluþjónusta
Veislubrauö.
Kaffisnittur á 68 kr., brauótertur,
ostapinnar og kokkteilpinnar. ís-inn,
Höfóabakka 1, sími 587 1065.
Innheimta-ráðgjöf
Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf.
Hraóvirk innheimta vanskilaskulda.
Lögþing hf., Skipholti 50c, 2. hæð,
105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058.
Verktak hf„ sími 568 2121.
• Steypuviðgeróir.
• Háþrýstiþvottur.
• Lekaviðgerðir.
• Móðuhreinsun gleija.
Fyrirtæki fagmanna.
Þakdúkar, þakdúkalagnir, móðu-
hreinsun gleija, háþrýsiþv., allar utan-
húss viðg., þakviðg., útskipting á þak-
rennum/niðurföllum. Neyðarþj. o.fl.
Þaktækni hf., s. 565 8185/989-33693.
Pípulagnir, í ný og gömul hús, lagnir
inni/úti, stilling á hitakerfum, kjarna-
bomn fyrir lögnum. Hreinsunarþj.
Símar 36929, 641303 og 985-36929.
Trésmíðavinna. Getum bætt vió okkur
verkefnum, úti eða inni. Tveir vand-
virkir og samviskusamir smiðir. Símar
657737, 74897 eða 985-37897 e.kl. 18.
Tökum aö okkur alla trésmiöavinnu, úti og
inni, tilboð eða tímavinna.
Visaí/Euro. Símar 91-20702 og
989-60211.
J3 Ræstingar
Tökum aö okkur almennar hreingerning-
ar í heimahúsum, stigagöngum og fyr-
irtækjum. Notum Rainbow hreingern-
ingarkerfið. Uppl. í s. 91-653676.
Garðyrkja
Almenn garövinna, lífrænn áburöur (hús-
dýraáburóur). Upplýsingar í
símum 673301 og 870559 og símboóa
984-62804.
Trjáklippingar - Nú er rétti tíminn! Föst
verðtilboó - ráðgjöf. Reynsla og fag-
mennska. Jón Júhus Elíasson garó-
yrkjumeistari, s. 985-35788 og 881038.
Þarftu aö láta klippa limgeröin, trén og
runnana? Viltu láta garðyrkjufræðing
vinna verkið? Ef svo er hafóu þá samb.
við Margréti í s. 91-16106 e.kl. 17.30.
W bygginga
Óska eftir að kaupa ca 1500 m af 1x6" og
slatta af 2x4". Upplýsingar í símum
989-62801 á daginn og 567 5001 á
kvöldin. (Hákon).
Doki. Oska eftir að kaupa doka, 1x6" og
2x4". Upplýsingar í síma 985-29182 og
boðsíma 984-61999.
Notaöar 60 m2 dokaplötur til sölu. Uppl.
í síma 566 6737.
^ Ferðalög
Lúxemborg - Evrópa. Til sölu vikuferð
til Lúxemborgar (flug og bíll) eða ann-
arra Evrópulanda, að verðmæti 80.000
kr., selst með góðum afsl. S. 587 0792.
Landbúnaður
Ódýr hjólaskófla, 6 hjóla vörubíll,
skoðaóur '96, til sölu. Einnig tvfvirk
ámoksturstæki á Zetor og bako á trakt-
orsgröfu. S. 989-43000 og 564 3550.
Tilsölu
Hljómar, grip, nótur og textar.
Sígild,sönglög 1 og 2.
NótuÚtgáfan, sími 551 4644.
Ellos. Sænskur listi fyrir alla fjöl-
skylduna. 430 síður. Otrúlegt verð.
Veró kr. 250 án bgj. Pöntunarsími 552
9494.
Mothercare. Þessar vönduðu vörur aft-
ur fáanlegar hér. Veró á lista kr. 150 án
bgj. Pöntunarsími 552 9494.
i, Vélsleðar
Yamaha Phazer II '92, kr. 520 þús., ek-
inn 3.000 km, Yamaha Phazer II '90,
kr. 380 þús., ekinn 6.800 km, Arctic
CatPower '91, kr. 420 þús., ekinn 4.300
km. Uppl. í síma 91-674848.
Bílahúsið, Ingvar Helgason.
JlgM Kerrur
Ódýrar kerruhásingar. Lögleg
bremsukerfi. Evrópustaóall. Hand-
bremsa, öryggisbremsa. Allir hlutir til
kerrusmíóa. Víkurvagnar, Síðumúla
19, sími 568 4911.
Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi,
meó eða án rafhemla, í miklu úrvali
fyrir flestar gerðir af kerrum.
Fjallabílar/Stál og stansar hf.,
Vagnhöfða 7, Rvk, simi 567 1412.
Sumarbústaðir
Stéttarfélög, starfsmannafélög.
Til leigu er 42 m 2 sumarbústaður við
Vatnsfjöró á Barðaströnd. Kyrrlátur og
fallegur staður og tilvalinn fyrir þá sem
vilja skoóa Vestfirói.
Upplýsingar í síma 94-2000.
f 1farahlutir
VABAHLUTAVERSLUNIN
tVÉLAVERKSTÆÐIÐ
Brautarholti 16- Reykjavík.'
Vélavarahlutir og vélaviögeröir.
• Endurbyggjum bensín- og dísilvélar.
• Plönum hedd og blokkir. Rennum
sveifarása og ventla. Borum blokkir.
• Varahl. á lager í flestar geróir véla,
amerískar, japanskar og evrópskar,
Benz, Scania, Volvo, MMC, AMC, o.fl.
• Original vélavarahlutir, gæóavinna.
• Höfum þjónað markaðinum í 40 ár.
Nánari uppl. í s. 562 2104 og 562 2102.
M Bílartilsölu
Honda CRX 1,6,16 ventla, árg. '87,
ekinn 103 þús. km, skoðaóur '96, topp-
lúga, ný vetrardekk. Góður stað-
greiósluafsláttur.
Upplýsingar hjá Nýju bílasölunni,
Bíldshöfða 8, sími 567 3766.
Jeppar
Einn öflugasti og fallegasti jeppi
landsins, Chevrolet Blazer, árg. '86, vél
3,8 með blower. Einn með öllu.
171 sýnis og sölu á Bílasölunni Braut,
simi 91-617510 og 91-617511.
Lancer 4x4 GLX, árg. '87, til sölu, í
góóu lagi, litur vel út, ný dekk, veró
500.000. Úpplýsingar í síma 91-643833
og 985-34638.
Mitsubishi turbo dísil, styttri gerö, árg.
'88, sjálfskiptur, oveidrive, góóur biíl.
Selst á góðu verði, jafnvel meó skulda-
bréfi.
Simi 91-675166 eóa 989-35060.
£111A
DV
9 9*17*00
Verö aöeins 39,90 mín.
$ Þjónusta
Bónum og þrífum alla bíla utan sem inn-
an, farið er vel í öll föls (alþrif), sækjum
og skilum bílnum, innifalið í verói.
Odýr og góð þjónusta. Opió mánu-
daga-laugardaga frá kl. 9-18. Bónstöð-
in Bónus, Hafnarbraut 10B, vesturbæ
i| Kópavogs, sími 564 3080.
4),
Hey til sölu. Til sölu bundið þurrhey á
Vesturlandi. S. 93-47755 eða 567 4309.
J[ Spákonur
Les í lófa og spil, spái i bolla,
ræð einnig drauma. Löng reynsla. Upp-
lýsingar í síma 91-75725, Ingirós.
Geymið auglýsinguna.
AUGLYSINGAR
563 - 2700