Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1995, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 27. AP^ÍL 1995 Fæstir gera sér grein fyrir því að hvert skref í tíkallasíma kostar 5 kr. en 3,32 kr. úr venjulegum sima. Það er t.d. 50% dýrara að hringja í 03 úr tíkallasíma. DV-mynd BG Óánægður viðskiptavinur peningasíma: Síminn hreinlega gleypti peningana Neytendur Sértilboö og afsláttur: Miðvangur Tilboðin gilda til sunnudags- ins 30. apríl. Þar fást lambagrill- sneiöar á 398 kr. kg, brauöskinka á 989 kr. kg, lasagne, 750 g, á 399 kr. og 400 g á 249 kr. Einnig Coop tekex á 39 kr., Frón kremkex á 111 kr. og matarkex á 119 kr„ Burtons Toffypops á 99 kr., maís- korn, 1/2 d., á 59 kr., spaghetti, 1 kg, á 67 kr„ spaghetti makkarón- ur, 0,5 kg, á 48 kr., pastaskrúfur, 0,5 kg, á 46 kr., partýsnakk, 250 g, á 198 kr., Sunquick, 840 ml, á 298 kr. (frí kanna með), Maraþon extra þvottaefni, 2 kg, á 625 kr., hundamatur, 5 kg, á 599 kr., kattasandur, 11,34 kg, á 299 kr., kattamatur, 1/2 d„ á 66 kr„ sól- stólar úr plasti frá 790 kr„ barna sólstólar (plast) á 390 kr„ griOkol, 5 kg, á 239 kr. og uppkveikilögur, 946 ml, á 129 kr. Bónus Tilboðin gilda til flmmtudags- ins 4. maí. Þar fæst K.F. beikon á 599 kr. kg, kindabjúgu á 269 kr„ Búrfells grillbuff, 4 stk„ á 152 kr„ kryddl. framhryggjarsneiöar á 527 kr. kg, Bestu kaupin lamba- skrokkur D-IA, á 373 kr. kg, 500 servíettur á 199 kr„ MacVities hafrakex, 2x400 g, á 197 kr„ Lion King sjampó, 200 ral, á 187 kr„ MS pylsubrauð, 5 stk„ á 45 kr„ Sambo þristur, 250 g, á 145 kr„ Þykkvabæjar snakk, 80 g, á 69 kr. og Blái borðinn, 300 g, á 39 kr. Sérvara: ungbarnaskór á 125 kr„ 16 glös á 497 kr„ handklæði, 70x140, á 297 kr„ klappkassar (stórir) á 279 kr„ 11 hlutir fyrir uppvaskið á 559 kr„ ungbarna- galli á 997 kr. og bláir strigaskór á 497 kr. ATH.! Framköllun 24 m. filmu kostar nú 565 kr. og 36 m. á 589 kr. og Motorola 7200 GSM farsími kostar nú 52.900 kr. 11-11 Tilboðin gilda til miðviku- dagsins 3. maí. Þar fást bæði súpukjöt og sveitabjúgu, 1 kg, á 298 kr„ kjötbollur, 1 kg, á 599 kr„ rófúr og gulrætur á 79 kr. kg og viö kaup á kippu (6 fl.) af 21 kók og diet kók fýlgja 2 HM glös á meðan bírgðir endast. 10-11 Tilboðin gilda til miöviku- dagsins 3. mai. Þar fást svína- kótelettur á 898 kr. kg, 12 nauta- hamb. m/brauði á 898 kr„ Goða beikonbúðingur á 348 kr„ 8 Dalo- on kínarúllur á 398 kr„ Kellogg’s, 500 g, á 178 kr„ SunQuick, 850 ml, á 298 kr. (frí kanna fylgir), Brink kremkex, 3 pk„ á 248 kr„ HS kleinur, 300 g, á 138 kr. og Eagle hunangsrist. hnetur, 326 g, á 178 kr. Garða- kaup Tilboðin gilda til sunnudags- ins 30. apríl. Þar fást Libby’s maískom, 433 g, á 65 kr„ SunQuick appelsínuþykkni m/könnu á 355 kr„ niöurs. súpu- kjöt á 299 kr. kg, vinnuvettlingar á 149 kr„ Luxus ananas, 567 g, á 59 kr„ folaldahakk á 159 kr. kg og Kantola tekex, 200 g, á 37 kr. Kjötog fiskur Tilboðin gilda til fimmtudags- ins 4. maí. Þar fæst kindahakk á 349 kr. kg, svínarif á 449 kr. kg, nautagúllas á 890 kr. kg, Kell- ogg's, 750 g, á 269 kr„ raspur, 500 g, á 64 kr„ Axa musli, 375 g, á 168 kr„ bamajogginggallar frá 995 kr. og fullorðinna frá 1.995 kr„ T- bolir frá 685 kr. „Ég þurfti að hætta við símtalið í miðjum klíðum því ég varð uppi- skroppa með tíkaUa. Fram að því hafði ég dælt þeim í símann á u.þ.b. 5 sekúndna fresti. Mínútan hefur lík- lega kostað mig í kringum 50-60 krónur og það finnst mér hrikalega dýrt,“ sagði Birgir S. Pétursson sem er mjög óánægður eftir að hafa þurft að nofa tíkallasíma á BSÍ. Birgir hringdi í 03 til að fá upplýs- ingar um símanúmer. „Mér leiðast tíkallasímar og nota þá helst aðeins í neyðartilvikum en þessi hlýtur að hafa verið eitthvað vanstilltur. Hann hreinlega gleypti peningana. Það er ekki gott tíl afspumar ef útlending- arnir kynnast þessu.“ Tíkallasímar 50% dýrari „Það er staðreynd að það er dýrara að hringja úr tíkallasíma en úr venjulegum síma því tíkallasímarnir eru svo dýrir í rekstri. Venjulega kostar skrefiö 3,-82 krónur en í tí- kallasíma kostar það 5 krónur,” sagði Hrefna Ingólfsdóttir, upplýs- ingafulltrúi Pósts og síma. „Þegar talað er við 03 telst skref á 8 sekúndna fresti þannig að í pen- ingasíma þarf að setja 10 kr. á 16 sek. fresti. Hver mínúta kostar þá 37,50 kr. sem er 50% dýrara en úr venjulegum síma,“ sagði Hrefna. Aðspurð um ástæðu sagði hún að það væru 1.028 shkir símar á land- inu. „Við höfum flutt þessa síma inn, sett þá upp og annast viðhald þeirra og það er alveg hrikalega dýrt að reka þá og mikil vinna í kringum þetta. Sjálfur síminn kostar stórfé og klefinn annað eins og svo er maður í fullu starfi við að tæma þá. Einnig er mikið um skemmdarverk á þess- um símum og þ.a.l. viðgerðir. Ég held ég geti fullyrt að þeir séu reknir með tapi og til þess að fá upp í kostn- aðinn verðum við að selja hvert skref aðeins dýrara,” sagði Hrefna. Sértilboð og afsláttur: Þínverslun TUboðin gUda tU miðviku- dagsins 3. maí. Sunnukjör, Plús- markaöur, Grafarvogi, Grímsbæ og Straumnesi, 10-10, Hraunbæ, Suðurveri og Norðurbrún, Aust- urver, Breiðholtskjör, Garða- kaup, Melabúðin og Horniö, Sel- fossi. Þar fæst súpukjöt á 299 kr. kg, heUt dilkalæri á 499 kr. pk„ sneitt dUkalæri á 549 kr. kg, myndbandsspóla, 180 m, á 389 kr„ Twist konfektpoki á 219 kr„ Dajm plötur, 3 stk., á 99 kr„ Or- ville örbpopp, 3 pk„ á 95 kr„ Ligo kartöflustrá, 113 g, á 139 kr. og nektarsafi, 2x11, á 119 kr. Arnarhraun TUboðin gilda tU miðviku- dagsins 3. maí. Þar fást lamba- griUsn. á 498 kr. kg, hamb. m/brauði á 69 kr. stk„ Lambhaga- salat á 98 kr„ kiwi á 129 kr. kg, Cheerios, 275 g, á 139 kr„ Ryvita hrökkbrauð á 55 kr„ Superstar kex, 500 g, á 139 kr„ Orville ör- bylgjupopp á 89 kr. pk„ EgUs pilsner, ‘A d„ á 59 kr„ Maraþon þvottaefni, 2 kg, á 598 kr„ Nóa hris- og maltabitar á 139 kr. pk„ griUkol, 2 kg, á 149 kr. og griU- kveikilögur, 11, á 139 kr. Fjarðarkaup Tilboðin gilda til laugardags- ins 29. apríl. Þar fást frosnar svínakótelettur á 798 kr. kg, reyktur kjötbúðingur á 398 kr. kg, saltkjötshakk á 399 kr. kg, gúrkur á 198 kr. kg, samlokubrauð á 119 kr„ SunQuick djús á 299 kr. (írí kanna fylgir), kók, l 1/2 1, á 670 kr„ Tromp súkkulaði, 4 stk„ á 75 kr„ hrásalat, 350 g, á 80 kr„ Serla salernisp., 6 stk„ á 99 kr„ BeUa eldhúsrúllur, 2 stk„ á 89 kr„ Vespré, 18 stk„ á 199 kr. og Bounty, 6 stk„ á 98 kr. Hagkaup TUboðin gUda tíl sunnudags- ins 14. maí. Þar fæst grillpartý- bakki á 449 kr„ indverskur kjúkl- ingaréttur og kinv. kjúklingur, 340 g, á 99 kr„ Tommi og Jenni klakar á 99 kr„ Fiolu sjampó og næring, 4 teg„ 350 ml, á 99 kr„ bómullarskífúr, 80 stk„ á 69 kr„ tannburstar á 49 kr„ pastaskrúf- ur og spaghetti, 3 kg, á 199 kr„ Hagkaups appelsínu- og eplasafi, 4x11, á 196 kr„ Sólaruppskera, 300 g, á 69 kr„ frosnir sveppir, 200 g, á 69 kr„ spergUl, 250 g, á 89 kr„ Hagkaups biti, 150 g, á 59 kr. pk„ ferskur ananas á 69 kr, stk„ hvít- kál á 49 kr. kg, epU á 49 kr. kg, avocado á 49 kr. stk„ SS lamba- Iæri og hryggur DlA á 498 kr. kg, SS súpukjöt ÐlA á 349 kr. kg, fersk hvítlauksbrauð á 129 kr. stk. og risa Opal, 2 teg„ á 99 kr. KÞMatbær TUboðin gUda til sunnudags- ins 30. apríL Þar fást þurrkrydd, kótelettur á 796 kr. kg, Edinborg- arlamb á 798 kr. kg, vínarpylsur á 598 kr. kg, rúllupylsa á 1.050 kr. kg, 5 pylsubrauð á 80 kr„ súkku- laðilengja á 140 kr„ Sana jarðar- beija- og rabarbarasulta, 410 g, á 116 kr. og Sana sólberjasulta, 410 g, á 119 kr„ Tricel þvottaduft á 399 kr„ Yes Ultra uppþvlögur, 2x500 ml, á 279 kr. og SunQuick appelsínusafi, 800 ml, á 298 kr. TUboðin gUda tU sunnudags- ins 30. aprfl. Þar fást isl. gúrkur á 175 kr. kg, appelsinur á 58 kr. kg, Ópal hlaupkarlar, 500 g, á 198 kr„ trippahakk á 198 kr. kg, Sup- erstar súkkulaðikex, 500 g, á 148 kr. og McVities hafrakex m/súkkulaöL 200 g, á 75 kr. barrdj Lágmúla 7 Pöntunarsími: 568-5333 Pöntunarfax: 581-2925 Sendum í póstkröfu um allt land! (Ath.: allt verð er með vsk.) Allar eftirtaldar myndir eru með íslenskum texta. Glænýjar: DThe Mask 3990,- DWhen a Man Loves a Woman 3990,- DCIear and Present Danger 3490,- DTrue Lies 3490,- Undir 3000,- □ Wyatt Earp 2990,- DBeverly Hills Cop 3 2990,- DWolf 2990,- DBad Girls 2490,- DLightning Jack 2490,- OGetting even with Dad 2490,- Undir 2000,- ■ □ Heart and Souls 1990,- DMaverick 1990,- OMy Father the Hero 1990,- DJurassic Park 1990,- DPaper 1990,- DThe Air up there 1990,- DThe Getaway 1990,- OAce Ventura Pet Detective 1490,- Dlntersection 1490,- DFour Weddings and a Funeral 1490,- DLook Who's Talking now 1490,- OSchindler's List 1490,- DHostile Hostages 1490,- DCool Runnings 1490,- DCrow 1490,- DBIue Chips 1490,- DGrumpy Old Men 1490,- OSister Act 2 1490,- DBeethoven's 2nd 1490,- DRising Sun 1490,- DMrs. Doubtfire 1490,- DStriking Distance 1490,- DPhiladelphia 1490,- Dln the Name of the Father 1490,- DOn Deadly Ground 1490,- DJudgment Night 1490,- OFatal Instincat 1490,- □ Three Musketeers 1490,- DPelican Brief 1490,- DWayne's World 2 1490,- DMalice 1490,- DTombstone 1490,- DHouse of the Spirits 1490,- □ Greedy 1490,- Undir lOOO,- DStuttur Frakki 990,- DCarlito's Way 990,- OVeggfóður 990,- DAge of Innocence 990,- OAnother Stakeout 990,- OGuilty as Sin 990,- DPerfect World 990,- □Scenf ofa Woman 990,- DUnlawful Entry 990,- DMisery 990,- OHome Alone 2 990,- OSneakers 990,- OCape Fear 990,- DLast Boyscout 990,- DDesperate Hours 590,- DKuffs S90,- DTraces of Red 590,- DDeep Cover 590,- DPoison Ivy 590,- DGhost 590,- ÁSÖLUÍMAÍ: SPEED, BLOWN AWAY, FLINTSTONES, COLOR OF NIGHT O.M.FL.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.