Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1995, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1995, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1995 íþróttir___________________ Waddle til Frakklands Svo gæti farið að Chris Waddle, útherjinn snjaili hjá ShefBeld Wednesday, gengi til Uðs við franska 1. deildar Uðið Martigues fyrir næsta keppnisthnabil. Keaneíaðgerð Roy Keane, leikmaður Manc- hester United, þarf að gangast undir aðgerð á ökkla í næstu viku. Hætt er við að hann missi af bikarúrsUtaleik Manchester United gegn Everton 20. maí. Robson fær pening Forráðamenn enska 1. deUdar Uðsins Middlesbrough hafa lofað Bryan Robson, stjóra Uðsins, aö hann fái fuUt af seðlum til leik- mannakaupa komi hann Uðinu upp í úrvalsdeUdina. 3,5miiyóniráviku Þýsku meistaramir í Bayem Munchen hafa boðið Jurgen Klinsmann 3,5 mUljónir króna í laim á viku gangi hann tU Uðs við félagið frá Tottenham. Lókur eru á að Klinsmann taki þessu boði. Bracefona vill Seaman Arsenal hefur boðið markverði sínum, David Seaman, nýjan samning þangað tU að hann legg- ur skóna á hUluna. Seaman er boðin um ein mUljón króna í vikulaun. Bracelona hefur einnig verið á höttunum eftir Seaman og heyrst hefur að spænska Uðið sé tilbúið að greiða honum mun meiri laun. PintotilLiverpool? Roy Evans, framkvæmdstjóri Liverpool, fylgdist i gær með portúgalska leikmaniúnum Pinto í landsleik gegn írum. Sam- kvæmt fréttum frá Englandi í gær er Liverpool reiðubúið að griða fyrir þennan snjalla leik- mann um 3,5 miUjónir punda. Dennis Wise á förum Dennis Wise hjá Chelsea er hugsanlega á förum til Black- bum. Kenny DalgUsh sagðist í gær ætla að fá Ueiri leikmenn með enskt vegabréf fyrir næsta tímabU vegna þátttöku liðsins í Evrópukeppninni. Wise væri of- arlega á óskaUstanum. Furtunato látinn ítalski knattspymumaðurinn Andrea Fortunato lést í fyrrinótt úr hvítblæði, aðeins 23 ára aö aldri. Furtunato gekk til liðs við Juventus frá Como árið 1993 og lék 27 leiki með Uðinu og náði að spUa einn landsleik fyrir Ítalíu gegn Sviss fyrir tveimur ámm. Veikindi Furtunato greindust í fyrra og tíl að votta honum virð- ingu lék ítalska landsliðið með sorgarbönd gegn Litháum og einnar mínútu þögn var fyrir leikinn. Cascoigne eftirsóttur Samningur Paul Cascoigne hjá Lazio rennur út í vom og hafa nokkur ensk félög sett sig 1 sam- band viö hann og lýst yfir áhuga á að fá hann í sínar raðir. Má þar nefna félögin Middlesboro, Leeds, Newcastle og Everton. Þjátfari Pistons rekinn Don Chaney, yíirþjálfari Detro- it Pistons, var rekinn frá félaginu í gær í kjölfar lélegs árangurs Uðsins í vetur. Hann átti eftír eitt ár af samningi við Uðið. Rússar vilja Gopin Rússar leggja ofurkapp á að hinn sterki homamaður þeirra, Valeri Gopin, leUd með þeim á HM í hand- bolta. Gopin leUcur á ítaUu en úrsU- takeppni 1. deUdar þar í landi verð- ur einmitt í maí þegar HM stendur sem hæst. Rússar eiga í viðræðum við Modena en með því Uði leikur Gopin með. 1. riðiU: Frakkland - Slóvakía.............4-0 1-0 Kristofik (27.) sjálfsmark, 2-0 Grnola (42.), 3-0 Blanc (58.), 4-0 Gu- erin (63.). Aacrbatdajan Húmenia.............1 4 0-1 Raducioiu (1.), 1-1 Suleimanov, 1-2, Dumitrescu (38.), 1-3 Raducioíu (68.), 1-4 Raducioiu (76.). Rúmenía...........6 4 2 0 13-5 14 Frakkland.........6 2 4 0 6-0 10 ísrael.............6 2 3 1 10-6 9 Pólland.................5 2 1 2 7—7 7 Slóvakia..........5 1 2 2 8-10 5 Aserbaídsjan......6 0 0 6 2-16 0 2. riðill: Belgta - Kýpur...................2-0 10 Karagiannis (20.), 2 0 Schepens (47.). Armenta - Spann.......................0—2 0-X Amavisca (48.), 0-2 Goíkoetxea (62.) Daninörk - Makedonia.............1-0 1-0 Peter Nielsen (70.). Spánn.............6 5 10 14-3 16 Danmörk...........5 2 2 1 6-6 8 Belgía............6 2 2 2 8 9 8 Makedonía.........5 1 2 2 5-5 5 Kýpin.............6 1 2 3 4-8 5 Armenía...........4 o 1 3 0-6 l 3. riðill: Svxss - Týrkland ................1—1 0-1 Sukur Hagan (17.), 1-1 Marc Hottíger (38:9, 1-2 Temizkanoglu Ogun (54.). Ungveijaland - Svíþjóð...........1-0 1-0 Gabor Halmai (2.). Tyrkland..........5 3 1 1 12-6 10 Sviss.............5 3 11 10-7 10 Svíþjóð...........5 2 0 3 6-7 6 Ungverjaland ...,v4 1 2 1 5-8 5 ísland............3 0 0 3 0-7 0 • Næsti leikur: Sviþjóð Tsland 1. júní. 4. riðiU: Lithaen — ítalia..........................0—1 0-1 Gianfranco Zola (12.). Króatía -Slóvenia................2-0 1-0 Prosinecki (17.), 2-0 Suker (90.). Eistland - Ckranta...............0-1 0-1 Gusseinov (16.). Króatia...........6 5 10 12-1 16 ítalia............6 4 11 11-4 13 Litháen...........5 2 1 2 4-4 7 Ökraína...........6 2 1 3 4-8 7 Slóvenía..........5 1 2 2 5-5 5 Eistland..........6 0 0 6 1-15 0 5. riðill: Tékkland - Holland...............3-1 0-1 Jonk (7.), 1-1 Skuhravy (49.), 2-1 Nemecek (57.), 3 1 Berger (62.). Noregur - Lúxemborg...........5-0 1-0 Jakobsen (11.). 2-0 Fjörtott (12.), 3-OBraitbakk (24.), 4-0 Ben; (46.), 5-0 i Rekdal (52.). H. Rússland Malta...................1-] 1-0 Taikov (57.), 1-1 Carabot (71.). Noregur..........6 5 l 0 14-1 16 Holland..........6 3 2 1 15-4 11 Tékkland.........5 3 2 0 13-4 11 H.Rússland......5 1 1 35-10 4 Lúxemborg........6 l 0 5 1-18 3 Malta............6 0 2 4 2-13 2 6. riðill: Austurríki - Lichtenstein.....7-0 1-0 Kuehbauer (8.), 2-0 Polster (11,), Sabitzer (17.), 4-0 Polster (53.), 5-0 Puerk (85.), 6-0 Hetter (86.), 7-0 Hu- etter (90.). írland - Portúgal l-Q Baia (45.) sjálfsmark, Lettland - N-írland.............0-1 0-1 Ian Dowie (68.). írland...........5 4 l 0 13-1 13 Portúgal.........5 4 0 1 14-3 12 N-írland.........6 3 1 2 9-9 10 Austurríki.......5 3 0 2 17-3 9 Lettland.........5 1 0 4 2-12 3 Lichtenstein.....6 0 0 6 1-28 0 7. riðill: Moldavia - Búlgaría.............0-3 0-1 Balakov (29.), 0-2 Stoichkov (54.), 05 Stoickkov (67.). Þýskaland - Wales...............1-1 0-1 Saunders (8.), 1-1 Herrlich (42.). Búlgaría.........5 5 0 0 15-2 15 Þýskaland........5 4 1 0 10-3 13 Georgía..........6 3 0 3 8-5 9 Moldavía.........6 2 0 4 5-15 6 Wales...........6 114 6-15 4 Aibanía..........6 1 0 5 5-9 3 8. riðill: Georgía - Albanía...............2-0 1-0 Arveladze (2.), 2-0 Ketsbaya (42.). San Marínó - Skotland...........0-2 0-1 Collins (19.), 0-2 Calderwood (85.). Grikkland - Rússland .0—3 o-l Nikiforov (36.), 0-2 Zagorakis (78.) sjálfsmark, 0-3 Besshastnykh (79.). Færeyj ar - Finnland ..................0—4 0-1 Ibelm (55.), 0-2 Paatelainen (75.), 0-3 Lindberg (78.), O^í Helin (83.). Finnland.........6 4 0 2 15-7 12 Gríkkland........5 4 0 1 12-4 12 Skotland.........6 3 2 1 10-3 11 Rússland.........4 2 2 0 8-1 8 SanMarínó........5 0 0 5 1-14 0 Færeyjar.........4 0 0 4 2-19 0 Óvæntur sigur hjá Tyrkjum - Svíar að missa af lestinni Tyrkir skutust upp á topp 3. riðils Evrópumóts landsliða í knattspyrnu, riðils íslands, í gær þegar þeir unnu óvæntan sigur á Svisslendingum í Bern, 1-2. Tyrkir, sem í síðasta mán- uði lögðu Svía að velli, hafa 10 stig í riðlinum eins og Svisslendingar en eru með betri markatölu. Svíar virðast vera aö missa af lest- inni eftír að hafa beðið lægri hlut fyrir Ungverjum, 1-0, í Búdapest. Sigurmarkið skoraði Gabor Halmai strax á 2. mínútu með góðu skoti frá vítateig eftír vel útfærða sókn Ung- veija. Svíar voru langt frá sínu besta og ekkert nema sigur á íslendingum 1. júní kemur til greina fyrir þá ætli þeir sér að komast í úrshtakeppnina. Herrlich bjargaði Þjóðverjum Heiko Herrhch skoraði sitt fyrsta mark fyrir Þýskaland þegar hann jafnaði metin gegn Wales. Þetta var annar landsleikur Herrlich sem er 23 ára leikmaður með Borussia Mönchengaldbach. Þjóðverjar, sem töpuðu þar með sínum fyrstu stigum í keppninni, fengu mörg góð mark- tækifæri sem ekki nýttust. Danir halda í vonina Evrópumeistarar Dana halda enn í vonina um að komast í úrslitakeppn- ina eftir aö hafa lagt Moldavíu að velh, 1-0, í leik sem Danir réðu að mestu ferðinni. Sigurmarkið skoraði Peter Nielsen sem var að leika sinn annan landsleik fyrir Danmörku. Sterk staða Norðmanna Línur eru þegar farnar að skýrast í nokkrum riölum undankeppninnar. Staða Norðmanna er mjög sterk og sömuleiðis hjá Rúmenum, Spánverj- um og Króötum og líklegt má telja að þessi hð hafi tryggt sér farseðilinn til Englands þar sem úrslitakeppnin fer fram á næsta ári. Þá hafa Búlgar- ar staðið sig vel og státa af besta ár- angri allra liða, fimm sigrar í jafn- mörgum leikjum. Fyrsta tap Grikkja Grikkir töpuðu sínum fyrsta leik í 8. riðh þegar þeir tóku á móti Rúss- um. Grikkir misstu mann út af eftir 25 mínútna leik og eftir það tóku Rússar öll völd á vellinum.. Enn skorar Zola Gianfranco Zola hefur verið iðinn viö að skora fyrir ítali að undanfórnu og sigurmark hans gegn Litháen var það fjórða í síðustu þremur leikjum. Undirbúningur á mörgun Undirbúningur vegna heimsmeistarakeppninnar í handknattleik er á lokastigi háttar framkvæmdum. Á myndinni hér að ofan sjást áhugasamir starfsmenn Laugardalshöll. Þolílmimót á Akureyri: Gylfi Kristjáasson, DV, Akureyri* Steinunn Jónsdóttir með 27,6 en í 2. sæti voru Katla Kristjánsdóttir og_ Alda Ægisdóttir með 24,4. í einstaklingskeppni unglinga sigraði María B. Hermannsdóttir í stúlknaflokki með 31,65, Anna B. Pálmadóttir fékk 29,50 og Svanhild- ur Snæbjörnsdóttir 29,10. í drengja- flokknum sigraði HatÍ>ór Gestsson með 32,45, Ólafur Pálsson varð annar með 26,15 og Jóhannes Helgi Gíslason þriöji með 25,00. sigraöi Magnús A annað þúsund áhoríendur voru í iþróttahöllinni á Akureyri á íjöl- mennasta þolíimimóti sem haldiö liefur verið hér á landi, en það fór fram um siðustu helgi. Nær allt besta þolfimifólk landsins mætti til leiks með íslandsmeistarana í far- arbroddi og mátti sjá glæsileg til- þrif híá flestum hinna 60 keppenda sem tóku þátt í mótinu. Á mótinu var keppt bæði í flokk- í karlaflokki um unglinga og fullorðinna og þá Scheving með 40,05, annar varð var pallakeppni á dagskránni en Gunnar Már Sigfússon með 35,6 og þaö er ný keppnisgrein hór á landi. þriöji Haraldur Jónsson með 33,8. Framkvæmdmótsinsvarmjöggóð, I kvennaflokki sigraði Anna Sig- en úrslit urðu sem hér segir. urðardóttir með 36,05, Guðrún í hópakeppni unglinga sigruöu Gisladóttir varð önnur með 34,55 María Björk Hermannsdóttir, Þóra og Unnur Pátmadóttir þriðja með Helgadóttir og Haíþór Gestsson 31,15. í tvenndarkeppni Mlorðinna með 25,0. Linda B. Unnarsdóttir, sigruðu Hulda Guðmundsdóttir og Steinunn Jónsdóttir, Katla Kristj- Sandra Halldórsdóttir meö 29,35 og ánsdóttir og Alda Ægisdóttir fengu í pallakeppni fullorðinna Anna Sig- 22,7 í 2. sæti. urðardóttir, Ágúst Hallvarðsson og í tvenndarkeppni unglinga sigr- Kristín Hafsteinsdóttir með 34,6. uðu Linda B. Unnarsdóttir og • Magnús Scheving sigraði i karlaffokknum á Akureyri en fékk meiri keppni en áður á mólum hér heima. DV-mynd GK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.