Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1995, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1995 Stuttar fréttir Udönd Síberíaskelfur Jaröshjálfti varö í austurhluta Síberiu í morgun en ekki er vitaö um meiösli á fólki eða skemmdir á mannvirkjum. LanaTumeröll Kvikmyndaleikkonan Lana Turner lést í gær úr krabbarneirii í hálsi, 75 ára gömul. Schengen til norðurs Evrópusambandiö vill ræða viö islendinga og Norömenn um aö Schengen-samkomulagið um op- in landamæri nái alla leiö norður undir heimskautsbaug. Vinsældir aukast Sú ákvöröun Johns Majors, forsætisráð- herra Bret- lands, aö blása til orrustu ura leiötogahlut- verkíð í íhalds- flokknum hefur aukið vinsældir flokksins meðal kjósenda, samkvæmt nýrri könn- un i tímaritinu Economist. Ámótihanni Norðmenn og Bretar eru á móti banni við aö sökkva olíuborpöll- um í hafið en 11 þjóöir, meö Dani og Þjóðverja fremsta í flokki, viija samþykkja slíkt bann. Ffeiri konur hætta víð Margar danskar konur hafa hætt viö aö sækja kvennaráö- stefnu í Kina sem haldin verður samhliða kvennaráðstefnu SÞ í Bejing í september. Fáirtil vinnuíNoregi Mjög fáir útlendingar vilja vinnu í Noregi en mjög margir Norömenn vilja hins vegar sækja vinnu í öðrum löndum. Norð- menn sækja sérstaklega til Bret- lands og Spánar. í fangelsi fyrir skothríð Bandaríkjamaður hefur verið dæmdur í 40 ára fangelsi fyrir aö skjóta á Hvíta húsiö í fyrra. Reuter, Kitzau, NTI! Viðbótarkafli í metsölubókina um nýtt lif Díönu prinsessu: Sækir huggun í vodka og pillur - ekki orðum eyðandi á svona slúður, segir höliin Díana prinsessa er ákaflega ein- angruð og einmana. Hún sturtar stundum í sig vodka til að róa taug- arnar áður en hún þarf að koma fram opinberlega, hún þarf að taka svefn- pillur á svo til hverju kvöldi, tekur vítamín og hið nýja geðdeyföarlyf Prozac til að vinna bug á lotugræðg- inni sem hefur hrjáð hana og stund- um eru búðarferðir eina skemmtun hennar. Þessu heldur ævisöguritarinn Andrew Morton fram í nýjum viðbót- arkafla í metsölubók sína um prins- essuna, Díana - nýtt líf, og birtur er í tímariti í Ástralíu. i Buckingham-höll vísaði talsmað- ur konungsfjölskyldunnar frásögn Mortons á bug. „Það er ljóst að þessi nýjasti kafli er bara viöbótarslúður sem ekki .er fengið frá fyrstu hendi. Það sem meira er, þar er víða farið meö rangt mál,“ sagði talsmaðurinn um viðbótina við bókina, sem kon- ungsfjölskyldan sagði að væri hel- bert slúður þegar hún kom út í fyrra. „Við ætlum ekki að eyöa orðum á þetta nýjsta peningaplokk Mortons," bætti talsmaðurinn við. Útgefandi bókarinnar sagði kafl- ann birtan í heimildarleysi. Heimildarmenn innan hallarinnar sögðu að Díana væri nær alger bind- indiskona sem fengi sér svo sannar- lega ekki vodkasjússa. Þeir sögðu að hún tæki ekki Prozac eða önnur lyf sem lýst er í bókinni og hún væri í nánu sambandi við Elísabetu drottn- ingu, þrátt fyrir að Morton gæfl ann- að í skyn. Reuter Vladímír Dezhúrov, stöðvarstjóri í rússnesku geimstöðinni MIR, og Robert Gibson, leiðangursstjóri í bandarísku geimskutlunni Atlantis, heilsast ettir að Atlantis tengdist MIR úti í geimnum í gær. Simamynd Reuter Greiddí vændiskonimni 3000 krónur Leikarinn Hugh Grant greiddi vændiskonmmi, sem hann var handtekinn með í bíl sínum i Los Angeles fyrr i vikunni, 3.000 ís- lenskar krónur fyrir munngælur. Gamanið stóð ekki lengi þar sem lögreglan kom aö þeim i miðjum klíðum. En gaman þetta ætlar aö verða leikaranum dýrt þar sem hann á yflr höfði sér sex mánaða fangelsisdóm, 60 þúsund króna sekt og síðast en ekki síst vinslit við unnustuna, hina fögru fyrir- sætu Elizabeth Hurley. Kunnugir segja þó að sektin verði væntan- lega látin nægja auk fræöslu um hættuna á alnæmissmiti. Grant fer enn huldu höíði í Bandaríkjunum en uimustan segist vera miður sín vegna máls- ins og hafl ekki veriö í ástandi til að ákveða neitt um framtíöina. „Þetta er mér mikið kvalræði,“ sagði Hurley í gær og bætti við að .hún væri mjög einmana. Kanadamenn viljaíherferð gegnselum Brian Tobin, sjávarútvægs- ráðherra Kanada, kynnti nýja rannsókn í gær sem sýnir að íjöldi sela við Kanada hefur tvöfaldast frá því á áttunda áratugnum og að selirnir komi í veg fyrir að flski- stofnamir nái sér aftur á strik. Tobin íhugar að auka selveiði- kvótann. Rannsóknir sýna að sel- ir við Kanada éta 6,9 milljónir tonna af flski á ári, mikið til ung- an fisk sem er lykillinn aö vexti og viðgangi fiskistofnanna. Bresk dýravinasamtök ætla að beita sér fyrir því að kanadískur lax verði sniðgenginn vegna sel- veiðanna. Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavik, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Grýtubakki 28, íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Ólöf Guðjónsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna,.Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsfél. Grýtubakka 18-32, 4. iúlí 1995 kl. 10.00. Gullteigur 4,1. hæð s-enda, þingl. eig. Jón Elíasson, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður verslunarmanna, 4. júlí 1995 kl. 10.00.___________________________ Háaleitisbraut 117, hluti í íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Óskar Smith Grímsson, gerðarbeiðandi Guðrún Linda Þorvaldsdóttir, 4. júlí 1995 kl. 10.00.______________________________ Hellusund 6a, þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen Ósvaldsson, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík, Slysa- vamafélag íslands og Islandsbanki hf., 4. júlí 1995 kl. 10.00._________ Hofteigur 23,1. og 2. hæð, þingl. eig. Landsbanki íslands, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 4. júlí 1995 kl. 10.00.__________________________ Hofteigur 44, kjallaraíbúð ásamt tilh. sameign og lóðarr., þingl. eig. Þor- björg Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfemanna ríkisins, 4, júlí 1995 kl. 10.00._____________ Holtsgata 9, hluti, þingl. eig. Halldóra Sólveig Valgarðsdóttir, gerðarbeið- andi Samvmnusjóður Islands hf., 4. júlí 1995 kl. 10.00. Hólaberg 26, þingl. eig. Freyr Guð- laugsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavft, 4. júlí 1995 kl. 10.00. Hólmaslóð 2, þingl. eig. Jakob Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt,- an í Reykjavík, 4. júlí 1995 kl. 10.00. Hraunbær 30, hluti í íbúð á 1. hæð f.m., þingl. eig. Freyr Baldursson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, 4. júlí 1995 kl. 10.00. Hringbraut 121, 319 fin. á 1. hæð í gamla þurrkhúsi, þingl. eig. Jón Lofts- son h£, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 4. júlí 1995 kl. 10.00. Hverafold 126, kjallaraíbúð m.m., merkt 0001, þingl. eig. Egill Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 4. júlí 1995 kl. 10.00._____________________________ Hverfisgata 55, 1. hæð, austurendi, þingl. eig. Kristján Gunnarsson, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður verslunar- manna, 4. júlí 1995 kl. 10.00. Kelduland 15, íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Byggingarfélag verkamanna svf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 4. júh' 1995 kl. 10.00. Klapparstígur 1, íbúð á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Jóhann Sigurðsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykja- vík, 4. júh' 1995 kl. 10.00. Kleppsvegur 34, íbúð á 3. hæð vestan- megin, þingl. eig. Bjami Guðmunds- son, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, 4. júlí 1995 kl. 10.00. Klettagarðar 1, þingl. eig. Landsbanki íslands, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 4. júli 1995 kl. 10.00. Kolbeinsmýri 8, Seltjamamesi, þingl. eig. Gerður Sveinsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan á Seltjamamesi, 4. júlí 1995 kl. 10.00. Kríuhólar 6, íbúð á 1. hæð merkt ÍB, þingl. eig. Kristín Norðmann Houns- low, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 4. júlí 1995 kl, 10,00,___________________ Krókabyggð 32, Mosfellsbæ, þingl. eig. Mosfellsbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 4. júlí 1995 kl, 13.30.____________________ Kvistaland 19, þingl. eig. Elísabet Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., 4. júlí 1995 kl. 13.30.___________________ Kvistaland 23, hluti, þingl. eig. Einar Þór Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 4. júlí 1995 kl. 13.30. ____________________ Laufengi 4, íbúð á 2. hæð t.h., merkt 0202, þingl. eig. Auður Elísabet Valdi- marsdóttir og Einar Jónsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður nkisins, húsbréfadeild, 4. júlí 1995 kl. 13.30. Laufengi 92, íbúð merkt 0204, þingl. eig. Guðrún Ámadóttir, gerðarbeið- andi Hitaveita Reykjavíkur, 4. júlí 1995 kl. 13.30.___________________ Laugalækur 25, þingl. eig. Ólafiir Ein- ar Jóhannsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 4. júlí 1995 kl. 13.30._____________________________ Laugamesvegur 82, verslunarhús- næði, þingl. eig. Sigrún Júlía Krist- jánsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður verslunarraanna, 4. júlí 1995 kl. 13.30. ________________- Laugamesvegur 86, Mð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Anna Jack, gerðarbeiðend- ur Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 4. júlí 1995 kl. 13.30. Laugamesvegur 116, íbúð á 3. hæð t.h., þingl. eig. Haraldur Á. Bjamason, gerðarbeiðandi Ríkissjóður, 4. júlí 1995 kl. 13.30.____________________ Laugavegur 142, 3. hæð m.m. ásamt geymslu 0103, þingl. eig. Bjami Ein- arsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóð- ur lífeyrisréttinda, 4. júlí 1995 kl. 13.30. Lágmúli 7, verslunarhúsnæði, merkt 030101, í norðvesturhluta, þingl. eig. Sjónver hf., gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóður Dagsbrúnar og Framsólmar, 4. júlí 1995 kl. 13.30.____________ Sogavegur 152, Mð í vesturenda 1. hæðar og 3 herb. í risi, þingl. eig. Rósamunda Rúnarsdóttir, gerðarbeið- andi Einar Ólafsson, 4. júh' 1995 kl. 13.30._____________________ Stangarhylur 6, þingl. eig. Artak hf., gerðarbeiðendur Landsbanki íslands og tollstjórinn í Reykjavík, 4. júlí 1995 kl. 13.30._________________________ Stóragerði 10,1 herb. t.h. í suðurhlið kjallara, þingl. eig. Ágústa Olsen Ric- hardsdóttir, gerðarbeiðendur Lands- banki Islands, Höfðabakka, og Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, 4. júlí 1995 kl. 13.30._______________ Torfufell 48, 2. hæð t.h., merkt 2-2, þingl. eig._ Kristján Fjeldsted, gerðar- beiðandi íslandsbanki hf. 526, 4. júlí 1995 kl. 13.30.____________________ Vegamót 1, 1. hæð, austurendi, Sel- tjamamesi, þingl. eig. Hilmar Þór- gnýr Helgason, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður verslunarmanna, 4. júlí 1995 kl. 13.30. Þvottalaugablettur 27 (Alfabrekka v/ Suðurlandsbraut), án lóðarréttinda þingl. eig. Jón Guðmundsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., 4. júlí 1995 kl. 1330 SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Fiskislóð 96, hluti, þingl. eig. Helga- nes hf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 4. júlí 1995 kl. 16.00. Fljótasel 12, þmgl. eig. Gunnar Gunn- arsson, gerðarbeiðendur Byggingarfé- lag Sveinbjöms og Gunnars sf„ Bygg- ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Samvinpulífeyrissjóður- inn, 4. júli 1995 kl. 13.30._____ Gnoðarvogur 44-46, hluti, þingl. eig. Braut hf„ gérðarbeiðandi Gjaidheimt- an í Reykjavík, 4. júlí 1995 kl. 15.30. Grundarstígur 23, hluti í Mð á 2. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Ólaíúr Kjartan Halldórsson, gerðarbeiðandi íslands- banki hf„ 4. júlí 1995 kl. 14.30. Grundarstígur 23, Mð 0203, þingl. eig. Inga Steinunn Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Islands og íslandsbanki hf., 4. júlí 1995 kl. 15.00.___________________________ Gyðufell 14, Mð á 2. hæð t.h., merkt 2-3, þingl. eig. Ragnhildur L. Vil- hjálmsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Greiðslumiðlun hf. Visa ísland og Trygging hf., 4. júlí 1995 kl, 10.30.__________________ Sólheimar 25, Mð á 7. hæð, merkt C, þingl. eig. Byggingasjóður ríkisins, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 4. júlí 1995 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.