Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1995, Blaðsíða 19
ií
FÖSTUDAGUR 30. JUNI 1995
27
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
£ Tilsölu
í sumarhöllina á góöu veröi!
Rafmhitakútar, salemi, handlaugar,
einfóld blöndunartæki fýrir eldhús og
handlaug, 4 hliða sturtuklefar, sturtu-
botnar, stálvaskar, fúavöm - Solignum
- Woodex - Nordsjo, gólfdúkar, gólf-
mottur í stærðunum 60x100, 140x200,
160x240 m/öruggum gúmmíbotni.
OM búðin, Grensásvegi 14 s. 568 1190.
Sumartilboö á málningu.
Innimálning frá aðeins 285 kr. 1,
útimálning frá aðeins 498 kr. 1,
viðarvöm 2 1/2 1 frá aðeins 1164 kr.,
þakmálning frá að aðeins 565 kr. 1,
háglanslakk frá aðeins 900 kr. 1.
Litablöndun ókeypis.
Þýsk hágæða málning. Wilckens- um-
boðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815.
Ódýr húsgögn, notuö og ný!.
• Sófasett............frá kr. 10.000.
• Isskápar/eldav......frá kr. 7.000.
• Skrifb./tölvuborð...frá kr. 5.000.
• Sjónvörp/video......frá kr. 8.000.
• Rúm, margar stærðir ...frá kr. 5.000.
Og m.fl. Kaupum, seljum, skiptum.
Euro/Visa. Skeifan, húsgagnamiðlun,
Smiðjuv. 6c, Kóp., s. 567 0960,557 7560.
Af sérstökum ástæöum er til sölu ný
Sharp VHS 200 8 videovél með öllum
fýlgihlutum. Sjónvarp fýrir bíla. Þráð-
laus Panasonic sími. Gerviarinn.
Yamaha, 2 borða orgel. Hægindastóll
frá Ikea, stór júkka, lítil 3 hæða bast-
hilla. Sanngjarnt verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 552 4031.
Útsala - sumardekk.
Verðdæmi: 165/70x13, 2.400 kr.
195/70x14,3.000 kr. Umfelgun 2.600 kr.
Bíla- og mótorhjólaviðgerðir.
Opið 8-18 v.d. og lau. 10-16.
Hjá Krissa, Skeifunni 5, s. 553 5777.
Amerísk rúm.
Englander Imperial ultra plus
heiljsurúmin, king size og queen size.
Hagstætt verð og lúxusrúm.
Þ. Jóhannsson, s. 568 9709.
Parketveisla - frábært verö! Takmarkað
magn af lítið gölluðu parketi á viðráð-
anl. verði: askur, 2 gerðir, beyki, eik, 5
gerðir, verð frá 600-2.200 pr. fm. ÓM
búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Ódýrar útiflísar. Verð frá 1.399 kr. pr.
m'2 staðgreitt, gegnheilar, t.d. á svalir,
tröppur. Einnig hentugar á bílskúrs-
gólf. Flísabúðin hf., Stórhöfða 17
v/Gullinbrú, sími 567-4844.
Ath.! Typhoon siglingagallar.
Alltaf ódýrastir, 12 ára reynsla á
Islandi. Öpið alla daga og öll kvöld.
Gullborg, sími 424 6656 og 893 4438.
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474.
Festu sólbrúnkuna til mánaða.Biddu um
sólbrúnkufestandr Banana Boat After
Sun í heilsub., sólbaðst. og apót.
Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 562 6275.
Ódýrir gólfdúkar. Úrval af ódýrum gólf-
dúkum. 30% afsláttur.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 567 1010.
Pitsutilboö. Ef pitsan er sótt færð þú 16”
pitsu m/þrem áleggstegundum +
franskar fyrir aðeins kr. 950. Nespizza,
Austurströnd 8, Seltjn. S. 561 8090.
Singer saumavél, hnakkur, Elektra
handfærarúlla, dekk og árar fyrir
gúmmíbát, til sölu. Upplýsingar í síma
557 3635. Ingi._______________________
Takiö eftir!! Til sölu speglar í ýmsum
gerðum af römmum á frábæru verði.
Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin.
Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520.
Ódýr sængurverasett, tilvalin í sum-
arbústaðinn. Rifflað flauel og kakíbux-
ur á 2-6 ára. Rýmingarsala á leikfóng-
um. Smáfólk, Ármúla 42, s. 588 1780.
Ódýrt. Flisar, tilboö kr. 1.190. WC til- boð,
kr. 10.490. Sturtukl. heilir, stgr. kr.
24.670 og fl. Debet/Kredit.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Hluti úr búslóö. Borðstofuskápur,
hillusamstæða, sófasett o.fl. til sölu.
Uppl. í síma 552 0204.
Óskastkeypt
Félítil fjölskylda óskar eftir ódýrt eða gef-
ins eldavél, sjónvarps- og myndbands-
tæki. Vinsamlega hringið í síma 561
6131.________________________________
100-150 lítra þvingunarhrærivél óskast.
Megin hf., sími 434 1312.
Vantar Beta videotæki í fullkomnu lagi.
Upplýsingar í síma 466 1139.
Óska eftir góöum ísskáp, ódýrt eða gef-
ins. Uppl. í síma 551 0276.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV eropin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í hélgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 563 2700.
Verslun úti á landi getur tekiö fatnaö og
fleiri vöruteg. í umboðss. í lengri eða
skemmri tíma. A sama stað óskast lítið
framleiðslufyrirtæki. Svarþjónusta
DV, s. 903 5670, tilvnr. 40906.
Barnavörur
Barnaskiptiborö á 2 þús., bama-
leikgrind, eins og ný, á 7 þús., kringlótt
bambusborð á 4 þús. Úpplýsingar í
síma 567 7129 fýrir kl, 20.____________
Kerruvagnar, kerrur og tvíbura-
kerruvagnar frá ORA í Finnlandi.
Hágæðavara.
Prénatal, Vitastíg 12, s. 551 13 14.
Heimilistæki
Ignis eldavélar, verö aöeins 44.442 stgr.,
br. 60 cm, m/steyptum hellum og blást-
ursofni. Eldhúsviftur, verð aðeins
5.853 stgr. Frystiskápar/kistur og
Westinghouse hitakútar í úrvali.
Rafvörur, Armúla 5, s. 568 6411.
Hljóðfæri
Mikiö úrval af píanóum og fiyglum á
gamla verðinu. Greiðsluskilmálar við
allra hæfi. Visa/Euro. 24/36 mánuðir.
Hljóðfæraversl. Leifs H. Magnússonar,
Gullteigi 6, sími 568 8611.
Hljómtæki
Magnaö biókerfi, sem er tilvaliö fyrir stór-
ar stofur eða sali, til sölu. Inniheldur
Prologic magnara, 5 hátalara og tón-
jafnara. Nánast ónotað, frábær gæði. S.
553 7486. Krístin og Baldur.
Til sölu tveir dúndurhátalarar,
Cerwenvega, 125 vött hvor. Uppl. í
síma 421 3742 frá kl. 17-19. Steingþór.
Bólstrun
Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og homsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.
n
Antik
Andblær liöinna ára: Mikið úrval af fá-
gætum, innfluttum antikhúsgögnum
og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu-
skilmálar. Opið 12-18 virka daga,
12-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7,
við Hlemm, s. 552 2419. Sýningarað-
staðan, Skólavörðust. 21, opin e. sam-
komulagi. Stórir sýningargluggar.
Antik-húsg. á frábæru veröi v/flutn. Opiö
hús á Smiðjustíg llb (hvítt bakhús,
Húsgögn Co fyrir ofan hurð) laugard. 1.
júlí, kl. 10-17. S. 562 2998. Óskar.
Málverk
Vil selja myndir eftir Flóka, Veturliöa og
Sigurð Kristjánsson. Uppl. í síma 588
2706.
Innrömmun
• Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616.
Nýtt úrv.: sýmfrítt karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. Isl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
EiÉ Ljósmyndun
Óskum eftir fólki meö Ijósmyndaáhuga
sem vill taka þátt í því að leigja
myrkraherbergisaðstöðu í miðb. Svar-
þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 41030.
Tölvur
Stopp! Leitinni er lokiö! Forritabanki
Tölvutengsla býður ótrúlegt forritasafn
sem inniheldur ekki aðeins nýja leiki
og tónlistarforrit, heldur allt sem þú
þarfl í tölvuna. Nýtt efni daglega frá
USA. Allar línur 28.800 BPS. Hringdu
og skoðaðu frítt í módemsíma 483 4033
eða skelltu þér á skrárnar í módems-
síma 904 1777. 39.90 mín.
Tökum í umboössölu og seljum notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM síma.
• Vantar alltaf 486 og Pentium tölvur.
• Vantar alltaf Macintosh m/litaskjá.
• Bráðvantar: Alla bleksprautuprent.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Blek blek blek! Fyllum á blekhylki í
flestar gerðir bleksprautuprentara,
m.a. HP deskjet, HP 1200, Epson color,
Canon, Apple. Hagstætt verð. Póst-
myndir, Garðatörgi 1, s. 565 6061.
PC tölvuleikir.
• Ótrúlegt úrval af PC tölvuleikjum.
• 60 titlar og allt frábærir leikir.
• Leikir sem sjást ekki annars staðar.
Míþríl, Bankastræti 4, sími 551 2870.
Tölvubúöin, Síöumúla 33.
Vantar notaðar tölvur í umboðssölu.
• Allar 386, 486 og Pentium
• Alla prentara og skjái.
Mikil eftirspurn. Sími 588 4404.
Þj ónustuauglýsingar
Ný lögn á sex klukkustundum
i staö þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafai
Nú er hœgt oð endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verötilboö í klœöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarörask
24 ára reynsla erlendis
iiismimsi
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstcekni áöur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hrelnsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
zzzXA-r
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 5S1 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
Kemst inn um meters breiðar dyr.
Skemmir ekki grasrótina.
JCB smágrafa á gúmmíbeltum
með fleyg og staurabor.
Ýmsar skóflustærðir.
Efnisflutningur, jarðvegsskipti,
þökulögn, hellulagnir og
stauraborun.
Tek að mér allt múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Guðbrandur Kjartansson, bílasími 853 9318.
Hágæða vélbón frá kr. 980.
Handbón - teflonbón -
alþrif — djúphreinsun -
mössun - vélaþvottur.
Vönduð vinna. Sækjum - skilum.
Bón- og bílaþvottastöðin hf.,
Bíldshöfða 8, sími 587 1944.
Þú þekkir húsið, þaö er rauður bíll uppi á þaki.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fi.
Hellu- og hitalagnir.
Oröfum og skiptum um jarðveg i
innkeyrslum, görðum o.fi.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
= VELALEIGA SIMONAR HF„
SIMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804.
★ STEYPUSÖGUN ★
o malbikssögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
Borum aliar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Keynsla
BORTÆKNI hf. • ‘B1 554 5505
Bílasími: 892 7016 • Boðsími: 845 0270
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T ■ ____■
•vikursögun ÍHaqmafiB
• MALBIKSSÖGUN s'567 4262’893 3236
ÞRIFALEG UMGENGNI
og 853 3236
VILHELM JÓNSS0N
FLÍSALAGNIR,
MÚRVIDGERÐIR ÚTI OG INNI,
AKRÝL-MÚRHÚÐUN
OG EINANGRUN.
FÖST VERDTILBOD EÐA REIKNINGSVINNA
FAGVIRKI HF.
HÁALEITISBRAUT 37 -108 REYKJAVÍK - SÍMI: 553 4721
SÆMUNDUR JÓHANNSSON
MÚRARAMEISTAR!
LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSÖGUN
MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
MARGRA ÁRA REYNSLA
STRAUMRÖST SF.
SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727,
BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434
TRESMIÐAPJONUSTA
Tökum að okkur ýmiss konar trésmíði, t.d. á gluggum,
hurðum, ásamt ýmiss konar skrautlistum.
Einnig eigum við á lager fánastengur úr oregon pine.
Aratugareynsla
Tréiðnaðardeild Stálsmiðjunnar hf.
Mýrargötu 8-10 (við Slippinn) • Sími 552 8811 og 552 4400
VISA
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Virðist rcnnslið vafaspil,
vandist lausnir kunnar.
Hugurinn stcfnir stöðugt til
stifluþjónustuunar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna.
Sturlaugur Jóhannesson
Heimasími 587 0567
Farsími 852 7760
iy
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(D 852 7260, símboði 845 4577 fTIS
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
/OA 8961100* *568 8806
m
DÆLUBILL 0 568 88906
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
™ st|-f|urífrárennslislögnum
"" VALUR HELGASON