Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1995, Blaðsíða 18
26
FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1995
Iþróttir unglinga
Sundúrslit
Hér eru úrslit í Aldursflokka-
mótinu á Akureyri um síðustu
helgi.
Gylfi Krifltjánsson, DV, Akureyri:
200 m skriðsund sveina:
Guðm. Unnarsson, UMFN ...2:24,57
JóhannPétursson.ÍBK........2:29,31
Stefán Bjömsson, UMFN......2:31,78
200 m skriðsund meyja:
KolbrúnÝrKristjánsd., ÍA.. 2:27,27
HannaB. Konráösd., ÍBK.... 2:30,47
Maren R. Karlsdóttir, ÍA...2:30,96
400 m skriðsund drengja:
Örn Arnarson, SH...........4:20,46
(islenskt drengjamet)
Tómas Sturlaugsson, UMSK4:28,51
Kristján Guðnason, SH......4:52,14
400 m skriðsund telpna:
Halldóra Þorgeirsd., Ægi...4:52,26
Berglind R. Valgeirsd., A..5:02,64
AnnaGuðmundsd., UMFN ..5:06,57
400 m skriðsund pilta:
Ómar S. Friöriksson, SH....4:19,81
Gunnlaugur Magnúss., SH.. .4:29,96
Marteinn Friöríksson, Á....4:30,76
400 m skriðsund stúlkna:
Kristín M. Pétursd., IA....4:43,52
EvaB. Bjömsdóttir,UMSK..4:46,18
Arna Magnúsdóttir, í A.....4:47,51
100 m skriðsund pilta:
Ásgeir V. Flosason, KR.....57,56
Ómar S. Friörikss., SH.....58,17
Marteinn Friðrikss., Á.....59,00
100 m skriðsund stúlkna:
KristínM. Pétursd.,ÍA......1:02,22
Guðrún B. Rúnarsd., SH.....1:03,78
Elísabet Ólafsd., Óðni.....1:04,22
100 m skriðsund telpna:
1. AnnaB. Guölaugsd., Ægi..l:03,01
HaiIdóraÞorgeírsd., Ægí....1:04,93
Berglind R. Valgeirsd., A..1:05,31
100 m skriðsund drengja:
Örn Arnarson, SH............57,98
Tómas Sturlaugsson, UMSK.,.58,21
Kristján Guönason, SH......1:02,35
100 m skriðsund meyja:
HannaB. Konráösd., ÍBK.....1:06,82
Kolbrún Ýr Kristjánsd., ÍA...1:07,50
Dagmar I. Birgisd,, Ægi ........1:08,26
100 m skriðsund sveina:
Guðm. Unnarsson, UMFN ...1:05,08
Jóhann Pétursson, ÍBK.....1:08,59
Stefán Bjömsson, UMFN......1:10,53
4x100 m íjórsund stúlkna:
1. ÍA.....................4:54,95
2, Ægir...................4:56,75
3.Selfoss........ .......5:04,53
4x100 m fjórsund pilta:
1. Ægir..................4:49,31
2. Ármann................4:51,46
3. ÍA....................5:04,87
50 m flugsund sveina:
Guðm. Unnarsson, UMFN.......34,09
Stefán Bjömsson, UMFN.......36,64
Jóhann Pétursson, ÍBK.......38,68
50 m flugsund meyja:
KolbrúnÝrKrístjánsd., ÍÁ....32,82
HannaB. Konráösd., ÍBK......33,86
Maren R. Karlsd., ÍA........34,44
100 m flugsund drengja:
Örn Amarson, SH...........1:06,76
Tómas Sturlaugsson, UMSK1:10,79
Kristján Guðnason, SH.....1:10,87
100 m flugsund telpna:
MargrétR. Sigurðard., Self. .1:15,12
Anna Guömundsd., UMFN „1:15,97
Hanndóra Þorgeirsd., Ægi ...1:16,88
100 m flugsund pilta:
Ómar Friörikss., SH.......1:05,12
Ásgeir V. Flosason, KR.....1:08,07
Kristinn Pálmason, Ægi....1:08,12
100 m flugsund stúlkna;
Guðrún B. Rúnarsd., SH....1:11,17
Berglind Fróðadóttir, ÍA..1:12,53
Hlín Sigurbjörnsd., SH.....1:12,95
4x100 m fjórsund drengja:
1. Keílavík..............4:52,21
2. Ægir..................5:03,61
3.SH......................5:05,25
4x100 m fjórsund telpna:
1. Ægir................. 5:20,94
2. $H„...................5:21,52
3. Armann................5:25,94
100 m bringusund meyja:
Hanna B. Konráðsd., IBK...1:26,85
Maren R. Karlsd., LA......1:26,97
Louisa Isaksen, Ægi.......1:27,72
100 m bringusund sveina:
JónO. Sigurðsson, UMFN....1:26,19
Guöra. Unnarsson, UMFN ...1:31,16
Stefán Bjömsson, UMFN......1:32,53
100 m bringusund tclpna:
HalldóraÞorgeirsd., Ægi....1:19,09
Anna Guðmundsd., UMFN „1:19,62
Berglind R. Valgeirsd., A..1:24,37
100 m bringusund drengja:
' " 17,03
18,74
19.65
100 m bringusund stulkna:
Krístin Guðmundsd., Ægi ....1:18,83
KristinM. Pétursd., IA.....1:19,67
Ragnheiður Möller, UMFN„1:19,81
100 m bringusund.pilta:
Marteinn Friðriksson,Á.....1:13,52
Sigurður Guðmundss. UMSB
..........................1:13,80
SvavarSvavarsson, Ægi......1:13,99
4x50 m fjórsund meyja:
1. Æar...................2:29,87
2. Keflavik..............2:30,30
3. IA....................2:30.38
Sundúrslit
Hér á eftir fara úrslit í hinum
ýmsu greinum Aldursflokka-
mótsins á Akureyri.
4x50 m fjórsund sveina:
1. UMFN.................2:28,09
2. SH.....................3:09,79
3. KR...................3:33,49
100 m baksund sveina:
Guðm. Unnarsson, UMFN ...1:15,41
Stefán Bjömsson, UMFN......1:21,22
BrynjsLr Ólafsson, ÍBK.....1:23,60
100 m baksund meyja:
Kolbrún Ýr Kristj ánsd., ÍA... 1:13,29
(íslenskt meyjamet)
Hanna B, Konráðsd., ÍBK....1:16,55
Sigurbj. Gunnarsd., UMFN..1:19,76
100 m baksund drengja:
Öm Amarson, SH.............1:03,45
TómasSturlaugss., UMSK...1:08,17
RúnarM. Sigurvinss., ÍBK...l:l3,07
100 m baksund telpna:
HalldóraÞorgeirsd., Ægi ...1:16,46
Anna Guömundsd., UMFN 1:17,05
Anna B. Guölaugsd., Ægi ...1:17,70
100 m haksund pilta:
Ómar S. Friörikss., SH.....1:07,24
KarlK. Kristjánss., ÍA.....1:07,92
RagnarÞorsteinss., UMS8...1:08,50
100 m baksund stúlkna:
Jóhanna Ýr Jóhannsd., Self. 1:12,46
ViIborgMagnúsd., Self......1:13,65
ElinR. Sveinbjörasd., Ægi...l:13,85
4x50 m skriðsund sveina:
1. UMFN...................2:10,78
ZKeflavfk..................2:16,40
3.SH..................... 2:45,96
4x50 m skriðsund meyja:
1. Ægir................. 2:11,74
2. Keflavík...............2:13,20
3. ÍA.....................2:13,66
200 m fjórsund meyja:
Kolbrún Ýr Kristjánsd., ÍA...2:41,04
HannaB. Konráðsd., ÍBK.....2:47,97
Maren R. Karlsd., ÍA.......2:48,13
200 m fjórsund sveina:
Guðm. Unnarsson, UMFN .2:44,28
(íslenskt sveinamet)
Stefán Björnsson, UMFN ...2:51,77
Jón O. Sigurðsson, UMFN„2:58,74
200 m ijórsund telpna:
Halldóra Þorgeírsd., Ægi...2:39,20
Anna Guðmundsd., UMFN „2:43,08
Anna L. Ármannsd., ÍA......2:44,23
200 m fjórsund drengja:
Öra Amarson, SH..........,.2:22,90
Tómas Sturlaugss., UMSK ...2:26,98
Lárus A. Sölvason, Ægi.....2:34,61
200 m fjórsund stúlkna:
Kristin M. Pétursd., ÍA....„2:35,43
Eva B. Björnsdóttir, UMSK „2:38,43
Ama Magnúsdóttir, ÍA.......2:38,66
200 m fjórsund pilta:
Ómar S. Friöriksson, SH .„.„2:24,00
Marteinn Friðrikss., Á.....2:24,25
Gauti Jóhannsson, ÍA.......2:28,42
4x100 m skriðsund telpna:
1. Ármann.................4:36,17
2. SH.....................4:45,40
3. Ægir...................4:47,08
4x100 m skriðsund drengja:
1. Keflavík............. 4:25,07
2. Ægir...................4:25,60
3.SH..................... 4:36,72
4x100 m skriðsund stúlkna:
l.Ægir................... 4:21,10
2.SH.......................4:25,16
3. Selfoss................4:25,66
4x100 m skriðsund pilta:
1. Ármann.................4:08,53
2. Ægir...................4:14,78
3. KR.....................4:19,95
Stigahæstufélög:
1. Ægir...................60.141
2. Ármann..................45.03E
3. SH......................37.281
4. ÍA......................32.241
5. UMSK....................26.320
Knattspyma:
Mmmngarleikur
um Daða
Sigurvinsson
Hinn 17. júní fór fram minning-
arleikur um Daða Sigurvinsson í
4. flokki karla. Að þessu sinni var
spilað á aðalleikvanginum. Leikur
strákanna var skemmtilegur og
vel spilaður af báðum liöura. Loka-
tölur urðu 4-1 fyrir HK. Mörk HK
skoruðu þeir Ulfar Jóhannsson 2,
Pétur Georg Markan og Davíð Þor-
steinsson, gerðu hvor sitt markið.
Mark Breiðabliks gerði Jónas
Guðmundsson.
HK-FH 2-5
Leikur liðanna var ljömgur í fyrri
hálfleik og skoraði HK fyrsta
markið, en þáð dugði skammt þar
sem FH skoraði næstu 5 mörkin,
en HK minnkaöi síöan muninn í
5-2. Mörk HK gerðu þeir Pétur
Georg Markan og Finnur Ólafsson.
Árný G. Jónsdóttir og Ásthildur Austfjörð, Óðni, eru bjartsýnar á framtíðina. DV-myndir gk
Aldursflokkamót íslands í sundi:
Berglind Arnadóttir og Bergur Þorsteinsson, 10 ára KR-ingar. Þetta er
þeirra fyrsta alvörumót - en ekki það síðasta.
Stærsta sundmót á
Akureyri til þessa
fíögur íslandsmet féllu og góöur árangur 1 flestum greinum
Viðbragðið tekst nokkuð vel hjá telp-
unum í 100 m baksundi.
Gylfi Kristiáiisson, DV, Akureyri:
Allt efnilegasta sundfólk íslands,
um 360 að tölu, var samankomið á
Akureyri um síðustu helgi þegar
Aldursflokkamót íslands var haldið
þar. Keppendur voru á aldrinum 8-17
ára og komu frá 18 félögum víðs veg-
ar af landinu. Það var Sundfélagið
Óðinn sem sá um framkvæmd móts-
ins að þessu sinni og sagði Jón Már
Héðinsson, formaður Óöins, að fram-
kvæmd mótsins væri geysilega um-
fangsmikið verkefni og „öllu hefði
Umsjón
Halldór Halldórsson
verið tjaldað sem til væri“ hvað varð-
ar starfsmenn sem skiptu tugum.
Ekki koma allir keppendur á þetta
mót til að keppa um gull, silfur og
brons. í yngstu flokkunum er ekki
um tímatöku að ræða, heldur fá allir
þátttakendur viðurkenningu fyrir
þátttökuna. Það var þó alltaf hart
barist þegar í laugina var komiö. Enn
sem komiö er geta Akureyringar
aðeins boðið upp á eina keppnissund-
laug og gekk því mikið á við fram-
kvæmd mótsins, allt þurfti að ganga
snurðulaust frá fóstudagsmorgni,
þegar mótið hófst, til sunnudags-
kvölds þegar því lauk. Að loknum
hverjum keppnisdegi var svo boöið
til verðlaunaafhendingar í sam-
komusal Gagnfræðaskólans.
Fjögur íslandsmet féllu á mótinu.
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA, setti
íslandsmet í 50 og 100 m baksundi
meyja, Örn Arnarson, SH, í 400 m
skriðsundi drengja og Guðmundur
Unnarsson, UMFN, í 200 m fjórsundi
sveina.
Aldursflokkameistarar urðu Kol-
brún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA, Guð-
mundur Unnarsson, UMFN, Hall-
dóra Þorgeirsdóttir, Ægi, Örn Arnar-
son, SH, Kristín M. Pétursdóttir, ÍA,
og Ómar S. Friðriksson, SH. Lára
Hrund Bjargardóttir, Ægi, keppti
ekki vegna undirbúnings fyrir Evr-
ópumót unglinga í Sviss í næsta
mánuði.
Verðlaunjn koma seinna
yinkonurnar Árný G. Jónsdóttir og
Ásthildur Austfjörö, 12 ára úr Óðni,
voru ánægðar þegar þær höföu lokið
keppni. „Við erum búnar að æfa
sund í 2-3 ár og okkur gekk ágætlega
á þessu móti þótt við sigruðum ekki.
Verðlaunin koma seinna,“ sögðu
þær.
Þær sögðust hafa keppt í mörgum
greinum, Árný keppti í 100 metra
skriðsundi, baksundi og fjórsundi og
Ásthildur í 100 metra skriðsundi,
baksundi og bringusundi auk þess
sem hún keppti í boðsundssveit Óð-
ins.
Fyrsta alvörumótið
„Þetta er fyrstaalvöru mótið sem við
tökum þátt í,“ sögðu þau Berglind
Árnadóttir og Bergur Þorsteinsson, 10
ára KR-ingar. Bergur er búinn að æfa
sund síðan í haust en Berglind nokkr-
um mánuðum lengur.
„Okkur hefur gengið ágætlega hérna
og það er gaman að fara til Akureyrar
á sundmót. Viö kynnumst mörgum
krökkum hérna og svo er ýmislegt
gert annað en að keppa, við fómm til
dæmis í „ísferð“ og fengum okkur
Brynjuís sem er allt ööruvísi en ísinn
í Reykjavík og mjög góður,“ sögðu þau
Berglind og Bergur.
Vikulangt ferðalag
Eyjastúlkumar Guðrún Jóna Gunn-
laugsdóttir og Birna Ósk Óskarsdóttir,
sem báðar em 9 ára, sögðust hafa
keppt í tveimur greinum. „Við keppt-
um ekki um verðlaun, heldur bara
merki því það er ekki hægt að vinna
nein verðlaun í hnátuflokknum okk-
ar,“ sögðu þær vinkonurnar.
„Viö fórum með Herjólfi til Þorláks-
hafnar og síðan með rútu til Akur-
eyrar. Þegar mótið hér er búið fórum
við í þriggja daga ferðalag upp á landi.
Hér á Akureyri höfum við gert ýmis-
legt annað en að synda, við erum bún-
ar að fara í búðir og svoleiðis," sögðu
Guðrún og Birna.
Eyjastúlkurnar Guðrún Jóna Gunn-
laugsdóttir og Birna Ósk Óskars-
dóttir, 9 ára, sögðust hafa verið 3
daga á leiðinni til Akureyrar.