Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1995, Page 8
8
MÁNUDAGUR 3. JÚLl 1995
Stuttar fréttir Útlönd
Skipaáreksturinn á Mexíkóflóa:
íslenskur stýrimað-
ur á öðru skipinu
Veikiráiestarstöð
Nær íjörutíu manns voru fluttir
á sjúkrahús í Yokohama í Japan
eftir að hafa veikst af dularfullum
reyk á neðanjarðarstöð.
Majorleiðir
Samkvæmt
skoðanakönn-
un sem birtist í
gær fengi Maj-
or, forsætisráð-
herra Bret-
lands, atkvæði
224 þingmanna
á móti 60 at-
kvæðum Redwoods í leiðtoga-
kiöri. 45 sátu hjá.
Lögreglumenn ákærðir
Tíu lögreglumenn í Mexíkó
verða ákærðir fyrir að hafa skot-
ið til bana bændur við vegatáima.
i fangelsi vegna pils
Egypskur kvikmyndahússeig-
andi var dæmdur í þriggja mán-
aða fangelsi og erfiðisvinnu fyrir
að hafa stilit út auglýsingu sem
sýndi leikkonu í stuttu pilsi.
Wolfman Jack látinn
Útvarpsmað-
urinn Wolfraan
Jack, sem í
raun og veru
hét Robert
Smith, lést úr
hjartaslagi á
laugardag í
Norður-Karól-
ínu. Hann varð 57 ára. Wolfman
Jack, sem kora í heimsókn til ís-
iands fyrír nokkrum árum, öðl-
aðist vinsældir á dögum rokks-
ins.
FarrowáfundHavels
Bandaríska leikkonan Mia
Farrow hitti á iaugardaginn
Vaclav Havel, forseta Tékklands,
á krá í Prag.
Nýjarviðræður
Frelsissamtök Palestinu og
ísraelsk yfirvöld ráðgera að taka
á ný upp viðræður um aukna
sjálfstjórn Palestinumanna eftir
aö viðræðurnar um helgina fóru
út um þúfur.
Stjórnarandstaðan sigrar
Stjómarandstæðingar í Tai-
landi lýstu yfir sigri í þingkosn-
ingum í gær og er gert ráð fyrir
að mynduð veröi sex flokka
stjóm. Reuter
Islendingurinn Sigurður Finn-
bogason er stýrimaður á skipinu
Enif sem siglt var á á Mexíkóflóa
skömmu eftir miðnætti aðfaranótt
laugardags að staðartíma. Sigurður
var á frívakt er áreksturinn varð og
lá sofandi í káetu sinni í Enif sem
er flutningaskip, skráð í Singapore.
Flutningaskipið Alexia, sem skráð
er í Grikklandi, sigldi inn í bakborðs-
Ríkissjónvarpið í Bosníu sýndi í
gær myndir af vegi sem stjórnar-
hernum hafði tekist að ná af Bosníu-
Serbum suður af Sarajevo. í fréttinni
var sýnt er hermennirnir gengu um
eyðlögð hús í fjallaþorpum. Bosníu-
Serbar létu sprengjum rigna yfir
stöðvar friðargæsluliða í gær þriðja
daginn í röð. Þremur fallbyssu-
sprengjum var skotið á aðalstöðvar
hlið Enifs sem virðist vera mikið
skemmt. Enginn skipverji slasaðist
viö áreksturinn sem varð um 12
sjómílur undan strönd Louisiana.
Skipverjar á Enif eru 26 og voru
allir fluttir í land nema fjórir sem
urðu eftir til að reyna að gera við
olíurör sem fór í sundur viö árekst-
urinn. Allir skipverjar á Alexiu voru
fluttir í land.
Sameinuðu þjóðanna í Sarajevo.
Einnig skutu Serbár á bílalest friðar-
gæsluliða á fjallvegi. Þrír gæsluliðar
særðust þegar sprengja sprakk ná-
lægt flaggstöng á lóð aðalstöðvanna.
Tveir fréttamenn frá AP fréttastof-
unni særðust lítils háttar þegar
sprengjur lentu skammt frá aðal-
stöðvunum.
Borgarstjórinn í Sarajevo sagði að
I gær höfðu um 7 þúsund gallon
af olíu streymt í sjóinn úr Enif.
Bandaríska strandgæslan sendi bún-
að til að hreinsa olíuna.
Skipin voru enn fóst saman í gær.
Ekki þótti -ráðlegt að reyna að losa
þau sundur þar sem hætta þótti á að
Enif myndi sökkva vegna mikilla
skemmda. Reuter
sókn stjórnarhersins hefði í för með
sér árásir á Sarajevo og mannfall en
sóknin væri samt sem áður eina von
borgarbúa. Talsmenn Sameinuðu
þjóðanna drógu í efa að sprengju-
árásirnar væru geröar í hefndar-
skyni.
Reuter
Mestueldarí
sögu ísraels
Hundruö hermanna, lögreglu-
manna og sjálfboðaliða börðust í
gær við mikla skógarelda
skammt frá Jerúsalem. Vegna
eldanna lokaðist umferð um þjóð-
veginn á milli Jerúsalem og Tel
Aviv i sex klukkustundir.
Áður en tókst að hefta út-
breiöslu skógareldanna höfðu um
tveir tugir húsa orðið eldinum aö
bráð. Að minnsta kosti þrjátíu og
sjö manns slösuðust. Grunur
leikur á að um íkveikju hafi verið
að ræða.
Ætlaraðganga
meðbarndóttur
sinnar
49 ára gömul bresk kona, Edith
Jones, ætlar að gerast leigu-
mamma fyrir dóttur sína. í næsta
mánuði verður tveimur fóstrum,
sem urðu til við glasafrjóvgun,
komið fyrir í legi Jones og því er
ekki útilokað að hún fæði tvíbura
fyrir dóttur sína og tengdason.
Dóttir Jones, Suzanne Langs-
ton, sem er tvítug, fæddist án
legs.
Hártengir
Simpsonvið
morðstaðinn
Hár sömu gerðar og hár Nieole
Brown Simpson fannst á blóðug-
um hönskum sem ákærendur
segja að ruðningshetjan O.J.
Simpson hafi borið er hann á að
hafa myrt fýrrum eiginkonu sína
og vin hennar.
Sérfræðingur bandarísku al-
ríkislögreglunnar segir einnig að
hár svipaö hári vinar Nicole hafi
fundist á öðrum hanskanum, sem
og hundshár sem gæti verið af
hundi Nícole.
Þúsundir
strandaglópa
Vegna verkfalls grískra sjó-
manna hafa um tiu þúsund ferða-
menn, sem ætluðu aö sigla milli
ýmissa hafnarborga Grikklands
og grísku eyjanna, orðið stranda-
glópar. Borgin Pireus hefur litið
út eins og flóttamannabúðir og
hafa ferðamenn sofið á hafnar-
bakkanum. Sjómennirnir, sem
fara fram á hærri lifeyri og lægri
skatta, ætla að hætta verkfallsað-
gerðumídagíbili, Reuter
Þessi Sarajevobúi var einn af fimmtán sem særðust er sprengja féll á laugardaginn. Tveir borgarbúar létust.
Símamynd Reuter
Sprengjum rignir yf ir Sarajevo
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eignum:
Aðalstræti 9, 1,864% götuhæðar og
hluti í kjallara, þingl. eig. Ragnar
Þórðarson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 7. júlí 1995 kl.
10.00.
Ásvallagata 19, verslunarrými á 1.
hæð, þingl. eig. Kristján Á. Jónasson,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 7. júlí 1995 kl. 13.30.
Dalsel 36, hluti í íbúð á 3. hæð B,
þingl. eig. Viðar Magnússon, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins,
Gjaldheimtan _í Reykjavík, Jöfur hf.,
Landsbanki íslands, tollstjórinn í
Reykjavík og Vátryggingafélag ís-
lands hf„ 7. júlí 1995 kl. 10.00.
Grýtubakki 6, 1. hæð t.v., þingl. eig.
Linda Baldvinsdóttir, gerðarbeiðandi
Húsfélagið Grýtubakka 2-16, 7. júlí
1995 kl. 13.30.
Jörðin Melavellu. íbúðarhús og bifrg.
+ svínahús, Kjalamesi, þingl. eig.
Geir Hjartarson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, Fóður-
blandan hf., Sparisjóður vélstjóra og
Stofnlánadeild landbúnaðarins, 7. júlí
1995 kl. 10.00.____________________
Undraland 4, þingl. eig. Helga Þ.
Stephensen, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Lífeyi'issjóður
starfsmanna ríkisins og íslandsbanki
hf„ 7. júlí 1995 kl. 13.30.________
Vesturás 37, þingl. eig. Júlíus Arin-
bjamarson og Helga Stefánsdóttir,
gerðarbeiðendur Lagastoð hf. og Sam-
vinnulífeyrissjóðurinn, 7. júlí 1995 kl.
10.00._____________________________
Vesturberg 74, íbúð á 2. hæð t.h.,
þingl. eig. Eiríka Inga Þórðardóttir,
gerðarþeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 7. júlí 1995 kl. 10.00.
Vesturberg 100, íbúð á 4. hæð t.h„
þingl. eig. Jón Ingi Haraldsson, gerð-
arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja-
vík og tollstjórinn í Reykjavík, 7. júlí
1995 kl. 10,00.____________________
Vesturberg 138, íbúð á 4. hæð, merkt
2, þingl. eig. Erlendur Þór Eysteins-
son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður
bókagerðarmanna, 7. júlí 1995 kl.
10.00.
Vesturberg 146, íbúð á 4. hæð t.v„
þingl. eig. Sverrir Þ. Sveirisson og
María Pálmadóttir, gerðarþeiðendur
Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Fram-
sóknar, 7. júlí 1995 kl. 10.00.
Vesturberg 165, þingl. eig. Grétar
Njáll Skarphéðinsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. júlí 1995
kl. 10.00._________________________
Vesturgata 73, íbúð 00-02, þingl. eig.
Hild Dehuvyne, gerðarbeiðandi ís-
landsbanki hf„ 7. júlí 1995 kl. 10.00.
Víðimelur 31, íbúð í kjallara og bíl-
skúr, þingl. eig. Stefán Jökulsson,
gerðarbeiðendur Gjaldhebntan í
Reykjavík og íslandsbanki hf„ 7. júlí
1995 kl. 10.00.____________________
Víðimelur 59, íbúð á 2. og 3. hæð,
merkt 0201, þingl. eig. Grímur Valdi-
marsson, gerðarþeiðandi Fóðurbland-
an hf„ 7. júlí 1995 kl. 10.00.
Vogaland 4, efri hæð og bílskúr, þingl.
eig. Trausti Þorláksson, gerðarþeið-
andi Lífeyrissjóður sjómanna, 7. júlí
1995 kl. 10.00,____________________
V/s Pálmi RE-405 skipaskrámr. 1761,
þingi. eig. Margrét S. Bárðardóttir,
gerðarþeiðandi Erlingur Hjábnars-
son, 7. júlí 1995 kl. 10.00.
Þingholtsstræti 1, eignarhluti 01-01-
01-74, þingl. eig. Ferðamálasjóður,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 7. júlí 1995 kl. 10.00.
Þingholtsstræti 1, eignarhluti 02-01-
01-74, þingl. eig. Ferðamálasjóður,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 7. júlí 1995 kl. 10.00.
Þingholtsstræti 5, þingl. eig. Fjallkon-
an hf„ gerðarbeiðendur Gjaldheimtan
í Reykjavík og Lánasjóður Vestur-
Norðurlanda, 7. júli 1995 kl. 13.30.
Þórufell 8, íbúð á 2. hæð t.h„ merkt
2-3, þingl. eig. Soffia Pálmadóttir,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 7. júlí 1995 kl. 10.00.
Þverás 4, hluti í íbúð á 1. hæð, merkt
0101, þingl. eig. Elín Birgisdóttir, gerð-
arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
7. júlí 1995 kl. 10.00.
Þverholt 26, íbúð merkt 04-01, þingl.
eig. Björgvin Halldórsson og Ragn-
heiður Reynisdóttir, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa-
deild, 7. júlí 1995 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Bollatangi 11, hluti, þingl. eig. Hjörtur
Fjeldsted, gerðarbeiðpndur Póst- og
símamálastofnun og fslandsbanki hf.
Háaleiti 525, 7. júlí 1995 kl. 10.30.
Dugguvogur 23, hluti, þingl. eig. Jó-
hann Þórir Jónsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. júlí 1995
kl. 15.30.______________________
Freyjugata 42, hluti, þingl. eig. Ingi-
gerður Þóranna Borg, gerðarbeiðandi
Verðbréfasjóðurinn hf„ 7. júlí 1995 kl.
15.00.__________________________
Sporhamrar 8, hluti í íbúð á 2. hæð
t.h. og bflag. nr. 7, þingl. eig. Árdís
Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, 7.
júlí 1995 kl. 16.00.____________
Vesturberg 72, 2. hæð t.v„ þingl. eig.
Kristinn Biynjólísson, gerðarbeiðend-
ur Eftirlaunasjóður SS, Guðni Dag-
bjartsson, Hjörtur Ingólfsson, Katrín
Magnúsdóttir og María G. Sigurðar-
dóttir, 7. júlí 1995 kl. 14.00.
SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK