Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1995, Qupperneq 10
fSlESSIA AUClfSIHCASTOUN
10
MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ1995
Fréttir
Flutningur grunnskólans frá ríki til sveitarfélaga:
Verkef nisstjórn til að
annast undirbúninginn
- menntamálaráðherra vill góða samvinnu við flutninginn
Björn Bjarnason menntamálaráð- sem á að undirbúa flutning grunn- Samkvæmt lögum sem samþykkt sveitarfélögin að taka við rekstri
herra hefur skipað verkefnisstjórn skólans frá ríki til sveitarfélaga. voru á Alþingi síðastliöinn vetur eiga skólanna 1. ágúst á næsta ári.
LJÓSMYNDASAMKEPPNI
Méb því áb smella af á Kodakfilmu í sumar
ÖLRÍK
^ynditv
FLUGLEIÐIR
geturðu unnið til
glæsilegra verálauna
í Ijósmyndasamkeppni DV og Kodak.
Hvort sem þú ert á ferðalagi innanlands
eða erlendis skaltu setja Kodakfilmu í
myndavélina og gera þannig góðar
minninqar að varanleqri eiqn.
Veldu síSan bestu sumarmyndina þína
og sendu til DV, Þverholti 11 í Reykjavík,
fyrir 26. ágúst í haust.
á
03
Flugmiðar
til Florida fyrir tvo.
Canon EOS 500
myndavél.
Canon EOS 5000
myndavél.
4. verðlaun
TryggSu þér litríkar og skarpar minningar
með Kodak Express gæðaframköllun á
Kodak Royal-pappírinn. Hann er þykkari en
venjulegur Ijósmyndapappír og litir
framkallast frábærlega vel.
vero
ICodak §méí
Þinn hagur
Kodak
Höfuðborgarsvæðið Verslanir Hans Petersen hf:
Austurveri, Bankastræti, Glæsibæ, Grafarvogi,
Hamraborg (Kópavogi), Hólagarði, Kringlunni,
Laugavegi 82, Laugavegi 178 og Lynghólsi.
Myndval: Mjódd.
Haf narf jörður: Filmur og Framköllun.
Keflavík: Hljómval.
Akranes: Bókav. Andrésar Nielssonar.
ísaf jörður: Bókav. Jónasar Tómassonar.
Sauðárkrókur: Bókav. Brynjars.
Akureyri: Pedrómyndir.
Egilsstaðir: Hraðmynd.
Selfoss: Hans Petersen, Vöruhúsi K.A.
Aðalverðlaun
2. verðlaun
- fyrir bestu innsendu sumarmyndina á Kodakfilmu: Flugmiðar
fyrir tvo með Flugleiðum til Florida, að verðmæti 120.000 kr.
Canon E0S 500, með 35-80 mm linsu, að verðmæti 45.900 kr.
Mjög fullkomin og jafnframt léttasta SLR myndavélin á markaðnum.
Canon EOS 5000, með 38-76 mm linsu, að verðmæti 39.900 kr.
Nýjasta SLR myndavélin. Mjög einföld i notkun.
Canon Prima
Zoom Shot myndavél.
Canon Prima AF-7
myndavél.
Canon Prima
Junior DX myndavél.
5. verðlaun
Canon Prima Zoom Shot myndavél, að verðmæti 18.990 kr.
Ný Zoom vél - hljóðlát og nett.
Canon Prima AF-7, að verðmæti 8.990 kr.
Sjálfvirkur fókus, filmufærsla og flass.
Prima Junior DX, að verðmæti 5.990 kr.
Sjálfvirk filmufærsla og flass.
Skilafrestur ertil
26. égúst1995.
Myndum ber að skila
til DV, Þverholti 11.
Verkefnisstjórnin er skipuð þeim
Hrólfl Kjartanssyni, fulitrúa
menntamálaráðuneytisins, sem jafn-
framt er formaður, Steingrími Ara
Arasyni, fulltrúa íjármálaráðuneyt-
isins, Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni,
formanni Sambands íslenskra sveit-
arfélaga, og Eiríki Jónssyni, fulltrúa
Kennarasambands íslands og Hins
íslenska kennarafélags.
Að auki hafa verið skipaðir þrír
starfshópar sem ætlað er að annast
útfærslu og framkvæmd tiltekinna
verkefna. Einn hópurinn á að gera
tillögur um tilhögun og meðferð
kjaramála, lífeyrismála og starfsrétt-
inda kennara. Öðrum hópi er ætlað
að kanna kostnaðinn við flutninginn
og kanna leiðir til að tryggja sveitar-
félögunum auknar tekjur. Þriðji hóp-
urinn á síðan að vera Sambandi ís-
lenskra sveitarfélaga til ráðuneytis
um fyrirkomulag þeirrar þjónustu
sem fræðsluskrifstofur hafa annast.
-kaa
Neyðarástand hjá AFS:
Vantar
sárlega
fjölskyldur
„Þetta er óvenjulegt ástand og í
raun neyðarástand. Við erum að
senda 125 krakka út í haust en getum
ekki tekið við 33 að utan. Við höfum
fengið nokkur heimiii úti á landi en
aðeins eitt hér í borginni. Ungmenn-
in, sem koma að þessu sinni, koma
frá 10 löndum Suður- og Norður-
Ameríku, Norðurlöndunum, Vest-
ur-Evrópu, Asíu og Ástralíu," segir
Jóna Fanney Friðriksdóttir hjá
Skiptinemasamtökunum AFS á ís-
landi. Jóna segir að á sama tíma í
fyrra hafi verið búiö að útvega tveim-
ur þriöja hluta hópsins fjöldskyldur
en nú aðeins einum þriðja. Jóna
Fanney segir að farið verði í að aug-
lýsa af krafti og að reynt verði til
þrautar með því að leita til félaga í
samtökunum. -sv
Selfoss:
Hélt hann
væri feigur
Regina Thorarensen, DV, Selfosá:
Viö hjónin fórum í Kolaport Sel-
fyssinga, sem sett var upp í stóru
tjaldi, sl. laugardag. Tíu huggulegum
og vel skipulögðum básum var komið
fyrir í stóru tjaldi. Þar mátti fá
margt, ætt og óætt. Eiginmaðurinn
fékk sér eitt af því óæta, milliskyrtu,
og þá hélt ég að karlinn væri feigur.
Milliskyrtu hefur hann aldrei keypt
á langri ævinni.
Á eftir var öllum boðið í vöfflur
með ijóma og kakó. Þetta var í annað
sinn sem markaðurinn er haldinn á
Selfossi og er stefnt að því að þrisvar
verði opið í viðbót.