Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1995, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 1995
13
Hanni Heiler, sem er ófrisk og komin á fimmta mánuð, sýnir átta hross á
mótinu. DV-mynd E.J.
Ófrísk með
áttahross
Hanní Heiler býr í Nesjahverfi en
hefur verið á íslandi í ellefu ár. Hún
hefur stundað hestamennsku allan
þann tíma en verið á sjó í tvö ár.
Henni er ekki fisjað saman, ófrísk,
komin á fimmta mánuð, en sýnir átta
hross. Auk þess eru fjögur hross
sýnd á ræktunarbúasýningum sem
hún var með í vetur.
Þórður Þorgeirsson er sá knapi
sem sýnir flest hross. Hann er með
sautján hross í keppni. -E.J.
„Landsins forni fjandi", hafísinn, er sem betur fer langt frá landi um þess-
ar mundir eftir langvarandi suðlægar áttir. í ískönnunarflugi Landhelgis-
gæslunnar á TF-Sýn, undir forystu Einars H. Valssonar skipherra, kom i
Ijós að hafísinn er 30 sjómilur norðvestur af Straumnesi, 50 sjómilur norð-
vestur af Barða og 72 sjómílur vest-norðvestur af Blakk. Þéttleiki íssins var
7-9/10.
IDE BOX KOMFORT
Dýna með einföldu gormakerfi.
Frekar þétt og hentar vel léttu
fólki börnum og unglingum.
Yfirdýna fylgir í verði.
80 x 200 kr. 12.860,-
90 x 200 kr. 12.860,-
105x200 kr. 16.500,-
120 x 200 kr. 19.500,-
140 x 200 kr. 21.750,-
IDE BOX MEDIO
Dýna með tvöföldu gormakerfi
fyrir miðju og með bómullardúk.
Millistif dýna og þykk yfirdýna.
80 x 200 kr. 22.360,-
90 x 200 kr. 22.360,-
105 x 20.0 kr. 32.100,-
120x200 kr. 38.700,-
140x200 kr. 46.950,-
160 x 200 kr.48.600,-
IIDE BOX SUPER
Dýna með tvöföldu gormakerfi.
Eilítið mýkri en Medio og með
mjúka kanta. Þykk yfirdýna
fylgir í verði.
90 x 200 kr. 33.280,-
105 x 200 kr. 39.600,-
120 x 200 kr. 47.700,-
140 x 200 kr. 53.400,-
IDE BOX ULTRAFLEX
Þessí dýna er öll tvöföld. enda í
enda. Svampstyrktir kantar.
Tilvalin dýna fyrir bakveika og
þungt fólk. Vönduð dyna .
Þykk yfirdýna fylgir i verði
90 x 200 kr. 42.960,-
105 x 200 kr. 52.950 -
120x200 kr. 60.300,-
140 x 200 kr. 68.550,-
160 x 200 kr. 76.800.-
IDE BOX SOFTYFLEX
Þessi dýna er öii tvöfötd og er
með pokaíjaðrir sem gera dyn-
una mjuka. Vönduð dýna sem
styður sérlega ve> við bakið.
Þvkk yfirdýna N'tgir.
90x200 kr. 45.120.-
105 x 200 kr. 58.150,-
120 x 200 kr. 68.350.-
140 x 200 k'. 81.450.-
IDE BOX NATUR
fDEmmbler
ISLANDI
Danskur smekkur er ■'dejlig"
Húsgagnahöllinni
S:587 1199 - Bíldshöföi 20 -112 Reykjavík
IDEBOX
Sænsku fjaðradýnurnar sem þúsundir íslendinga
hafa kosið að treysta fyrir daglegri vellíöan sinni.
Síðan er bara að velja lappir
eða meiða(boga) undir dýnuna
allt eins og hver vill hafa það.
Mismunandi verð eftir vali.
ATH:
Það skiptir engu máli
hvort hjón velja sömu
gerðina eða sitthvora.
Dýnurnar eru einfaldlega
festar saman svo úr
verði
Vertu kóngur í ríki þínu !
‘TCiMtfant
GR 7400
• H: 85 B:51 D:56 cm
• kælir: 140 I.
Verð kr. 29.350,-
Verð stgr.
GR 1860
• H: 117 B:50 D:60 cm
• Kælir: 140 Itr.
• Frystir 45 Itr.
Verb kr. 41.939,-
/ Verd stgr. \
144.916,-J
GR 2260
• H:140 B:50 D:60 cm
• Kælir:l 80 Itr.
• Frystir 45 Itr.
Ver& kr. 47.280,-
GR 2600
• H:152 B:55 D:Ó0 cm
• Kælir 187 Itr.
• Frystir: 67 Itr.
Verð kr.49.664,-
GR 3300
• H:170 B: 60 D:60 cm
• Kælir:225 Itr.
• Frystir 75 Itr.
Verð kr. 58.350,-
4'indesíf
...í stödugrí sókn!
BRÆÐURNIR
=)] ŒMSSONHF
Lágmúla 8, Sími 553 8820
Umbobsmenn um land allt