Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1995, Blaðsíða 20
32
MANUDAGUR 3. JULI 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
I sumarhöllina á góöu veröi!
Rafmhitakútar, salemi, handlaugar,
einfóld blöndunartæki fyrir eldhús og
handlaug, 4 hliða sturtuklefar, sturtu-
botnar, stálvaskar, fúavörn - Solignum
- Woodex - Nordsjo, gólfdúkar, gólf-
mottur í stærðunum 60x100, 140x200,
160x240 m/öruggum gúmmíbotni.
OM búðin, Grensásvegi 14 s. 568 1190.
Sumartilboð á málningu.
Innimálning frá aðeins 285 kr. I,
útimálning frá aðeins 498 kr. 1,
viðarvörn 2 1/2 1 frá aðeins 1164 kr.,
þakmálning frá að aðeins 565 kr. 1,
háglanslakk frá aðeins 900 kr. I.
Litablöndun ókeypis.
Þýsk hágæða málning. Wilckens- um-
boðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815.___
HiB frábæra A-vitamínsýrukrem sem
bókstaflega sléttir úr hrukkum í andliti
og á hálsi (vísindalega sannað). Eyðir
unglingabölum. Verð kr. 1.500. Heim-
sendingarþjónusta innifaiin í verði.
Sendum einnig í póstkröfu. Virka daga
kl. 14 og 20, sími 565 5092.
Til sölu skemma. Bárujárnsklædd,
trégrind, stærð 5x9 m, hæð 3.5 m.
Flytjanieg í heilu. Verð 95 þús. A sama
stað dísilrafsuða í 8 feta gám, v. 20 þús.
Til sýnis og sölu á Geymslusvæðinu hf,
Kapelluhrauni, Hafnarfirði.
VandaB sniðaborB, 2x1,40 m, amerískur
ísskápur, uppþvottavél, baðkar, antik-
skápur, Ikea fataskápur og kommóður,
græjuhillur, regnhlífarkerra, Chicco
matarstóll, rimlarúm, rakatæki og
kvenreiðhjól. Sími 567 6454.
Vegna brottflutnings: VW Golf ‘80,
þokkalegur bíll, v. 30 þ., JVC-bíltæki,
útvarp/segulb. m/JVC-magnara og 5
Polk audio-hátölurum, v. 45 þ. A sama
stað óskast ódýr EOS 1000 FN mynda-
vél.'UppI. í síma 565 5028.
AdCall - 904 1999 fyrir allt og alla.
Ertu að leita eflir einhveiju eða þarftu
að selja? Smáauglýsingar 904 1999,
opið allan sólarhringinn. Þú færð ekki
ódýrari auglýsingu. 39,90 mín.
Amerísk rúm.
Englander Imperial ultra plus
heilsurúmin, king size og queen size.
Hagstætt verð og íúxusrúm.
Þ. Jóhannsson, s. 568 9709:
BilskúrshurBaþjónustan auglýsir:
Bílskúrsopnarar með snigil- eða keðju-
drifi á frábæru verði. 3 ára ábyrgð. All-
arteg. afbílskúrshurðum. Viðg. á hurð-
um. S. 565 1110/852 7285._____________
Heimasól. Ljósabekkir leigðir í
heimahús í 12 daga á kr. 4.900.
Bekkurinn keyrður heim og sóttur.
Þjónustum allt höfuðborgarsvæðið.
Sími 483 4379. Visa/Euro.
Komdu og skoöaBu úrvaliB okkar,
engan mun skaða að kynna sér það,
klósett og handl. auga þitt lokkar
og ef til vill þarftu að fá þér nýtt bað.
Baðstofan, Smiðjuv. 4a, s. 587 1885.
NotuB húsgögn og heimilistæki.
Mikið úrval á góðu verði. Tökum í um-
boðssölu. Versl. Allt fyrir ekkert,
Grensásvegi 16. Opið 10-18.30 virka
daga. S. 588 3131. Visa/Euro raðgr.
Nýkomin. Breikkanleg antikmáluð
rúm, tilvalin í sumarhús.og gestaherb.
Ath. Munið ódýra homið.
Versl. Sumarhús, Hjallahrauni 8 Hf., s.
555 3211. Opið 10-18, laugard. 10-14.
Parketveisla - frábært verö! Takmarkað
magn af iítið gölluðu parketi á viðráð-
anl. verði: askur, 2 gerðir, beyki, eik, 5
gerðir, verð frá 600-2.200 pr. fm. ÓM
búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Til sölu wc, vaskar, ofnar, nokkrar
stærðir og gerðir + Damixa
hitastillar, innihurðir, skjalaskápar,
eldþolnir skápar, vinklar og plötur í
falskt loft. Sími 587 4417 eftir kl. 14.
Ódýrar útiflísar. Verð frá 1.399 kr. pr.
m' staðgreitt, gegnheilar, t.d. á svalir,
tröppur. Einnig hentugar á bílskúrs-
gólf. Flísabúðin hf., Stórhöfða 17
v/Gullinbrú, sími 567-4844.
Ath.l Typhoon siglingagallar.
Alltaf ódýrastir, 12 ára reynsla á
íslandi. Öpið alla daga og öll kvöld.
Gullborg, sími 424 6656 og 893 4438.
Dökka sólbrúnku? Gyllta? Eöa? Banana
Boat, breiðasta sólarlínan á markaðn-
um. 40 gerðir í heilsub., sólbst., apót.
Heilsuval, Barónsst. 20, s. 562 6275.
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eflir þínum óskum. Islensk
framleiösla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474.
Fyrir veitingahús. Ilobart hrærivél með
fylgihlutum, einnig eldavél með 4 hell-
um, stór kæliskápur. Svarþjónusta DV,
s. 903 5670, tilvnr. 40509.
Fólksbilakerra - baöborö. Til sölu
fólksbílakerra, 15 þús., og nýlegt bað-
borð, 7 þ. Einnig 2 álstigar og 4 svartir
stálstólar, 1 þ. kr. stk. S. 588 7515.
Ódýrir gólfdúkar. Úrval af ódýrum gólf-
dúkum. 30% afsláttur.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 567 1010.
Hægindast., 24 þ., video, 30 þ., skenkur,
9 þ., ný myndav., 4 þ., Pontiac F.B. ‘84,
499 þ., Mazda E2200 sb. ‘89, 450 þ +
skatt. S. 893 3922, 587 1580/e.kl. 18.
Ljóst, enskt 60 m1 ullarteppi, gúmmífilt
fylgir, 25" Bang & Olufsen sjónvarp
m/fjarstýringu. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 40511.
Markaöstorg. Tívolíhúsið Hveragerði
opnar markaðstorg 8. og 9. júlí.
Pöntun á sölubásum í vs. 483 4939 og
hs. 482 2527._______________________
Myndbönd, geisladiskar og plötur.
Mikið úrval. Geisladiskar frá 50 kr. til
1000 kr. Vídeósafnarinn, Ingólfsstræti
2, sími 552 5850. Opið 12-18.30.
Pitsutilboö. Ef pitsan er sótt færð þú 16”
pitsu m/þrem áleggstegundum +
franskar fyrir aðeins kr. 950. Nespizza,
Austurströnd 8, Seltjn. S. 561 8090.
Söluturninn Anna frænka, Siöumúla 17.
Hamborgarar, franskar, sósa, kr. 295,
samlokur, kr. 150,
langlokur, kr. 180. S. 553 8780.
Takiö eftirl! Til sölu speglar í ýmsum
gerðum af römmum á frábæru verði.
Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin.
Remaco hf., Smidjuvegi 4, s. 567 0520.
Ódýr sængurverasett, tilvalin í sum-
arbústaðinn. Rifflað flauel og kakíbux-
ur á 2-6 ára. Rýmingarsala á leikfóng-
um. Smáfólk, Ármúla 42, s. 588 1780.
Verslunin í leiöinni, Glæsibæ.
Ódýr leikfóng og gjafavara. Opnunar-
tilboð, t.d. rammaðar myndir frá 224
kr., línuskautar á 3.950 kr. o.fl.
Weider æfingartæki meö öllu til sölu.
Ónotað, ýmis skipti athugandi eða til-
boð. Vinsamlegast leggið skilaboð í
símboða 845 1638.
ísvél. Til sölu ísvél í góðu ástandi. Teg-
und: Ott-Freezer, 3ja stúta.
Verð 350.000 kr.
Uppl. í síma 565 6400. Torfi.
Úrval af fatnaöi fyrir veröandi mæöur. Ath.
sundbolimir komnir. Opið
mánud.-fóstud. frá 10-18. Verðslunin
Fislétt, Grettisgötu 6, sími 562 6870.
Axminster teppi og gúmmíundirlag,
fatahengi, Ikea speglar og þvottavél til
sölu. Uppl. í síma 551 3123.
Herbalife, formúla 1 og 2, til sölu
á kr. 2.000. Upplýsingar í síma 552
6109
eftir kl. 18 og um helgar.
Ný létt fólksbílakerra, nýlegt Mitsubishi
videotæki og einstaklingsrúm til sölu.
Upplýsingar í síma 565 3807.
Sjónvarp, lítil frystikista, dömu-golfsett
með öllu, vindmylla, dvergastyttur og
fleira til sölu. Uppl. í síma 562 6601.
Sófasett, svefnsófi, sjónvarpsborö,
teppamottur o.m.fl. til sölu. Uppl. í
síma 587 3693.
Trio hústjald til sölu.
Verðhugmynd ca 20 þúsund. Upplýs-
ingar í síma 553 6355.
Motorola GSM-farsími til sölu. Gott verð.
Upplýsingar í síma 568 4686.
Notaö kælikerfi til sölu.
Upplýsingar í síma 567 5860.
Nýlegt 7 feta billjardborö til sölu.
Verð 25.000 kr. Uppl. í síma 564 3496.
DV
Óskastkeypt
Óska eftir stofuhúsgögnum: sófasetti,
borðstofuborði (eldhúsborði) með stól-
um, o.fl., ódýrt eða gefins. Uppl. í síma
557 5628 til kl. 17.
|©I Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 563 2700.
4? Fatnaður
Ný sending af ööruvisi brúöarkjólum og
skóm. Sjakketar í úrvali. Fataviðgerð-
ir, fatabreytingar. Fataleiga Garðabæj-
ar, s. 565 6680, opið á lau.
Úrval af fatnaöi fyrir veröandi mæöur. Ath.
sundbolimir komnir. Opið
mánud.-fóstud. frá 10-18. Verslunin
Fislétt, Grettisgötu 6, sími 562 6870.
^ Barnavörur
Kerruvagnar, kerrur og tvíbura-
kerruvagnar frá ORA í Finnlandi.
Hágæðavara.
Prénatal, Vitastíg 12, s. 551 13 14.
Skírnarkjólar.
Leigjum út gullfallega skirnarkjóla.
Upplýsingar í síma 587 3340.
Heimilistæki
AEG bakaraofn og helluborö til sölu.
Upplýsingar í símum 567 0597 og 587
4017 e.kl. 19.
Þj ónustuauglýsingar
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki áb grafal
Nú er hcegt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvceman hátt. Cerum föst
verötilboö í klceöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarörask
24 ára reynsla erlendis
insmiP0Rn
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en
lagt er út í kostnaöarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnlr og losum stífíur.
If
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
JCB smágrafa á gúmmíbeltum
meö fleyg og staurabor.
Ýmsar skóflustærðir.
Efnisflutningur, jarðvegsskipti,
þökulögn, hellulagnir og
stauraborun.
Tek að mér allt múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Kemst inn um meters breiðar dyr.
Skemmir ekki grasrótina.
Guðbrandur Kjartansson, bílasími 853 9318.
m
Hágæöa vélbón frá kr. 980.
Handbón - teflonbón -
alþrif - djúphreinsun -
mössun - vélaþvottur.
Vönduð vinna. Sækjum - skilum.
Bón- og bílaþvottastööin hf.,
Bíldshöföa 8, sími 587 1944.
Þú þekkir húsið, þaö er rauöur bíll uppi á þaki.
Loftpressur - Traktorsgröfur
&
Brjótum hurðargöt, veggi. gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og unr helgar.
VELALEIGA SIMONAR HF.#
SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804.
'Jj
★ STEYPUSOGUN ★
malbikssögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUIN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKINI hp. • ‘B* 554 5505
Bílasími: 892 7016 • Boðsími: 845 0270
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
•VIKURSÖGUN
•MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
s. 567 4262, 893 3236
og 853 3236
VILHELM JÓNSS0N
FLÍSALAGNIR,
MÚRVIÐGERÐIR ÚTI OG INNI,
AKRÝL-MÚRHÚÐUN
OG EINANGRUN.
FÖST VERÐTILBOÐ EÐA REIKNINGSVINNA
FAGVIRKI HF.
HÁALEITISBRAUT 37-108 REYKJAVÍK - SÍMI: 553 4721
SÆMUNOUR JÓHANNSSON
MÚRARAMEISTARl
LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSOGUN
MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
MARGRA ÁRA REYNSLA
STRAUMRÖST SF.
SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727,
BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434
TRESMÍÐAÞJÓNUSTA Tökum að okkur ýmiss konar trésmíði, t.d. á gluggum, hurðum, ásamt ýmiss konar skrautlistum. Einnig cigtim við á lager fánastengur úr oregon pine. Aratugareynsla Tréiðnaðardeild Stálsmiðjunnar hf. Mýrargötu 8-10 (við Slippinn) • Sími 552 8811 og 552 4400
Er stíflað? - Stífluþjónustan Virðist rcnnslið vnfaspil, vandist lansnir kunnar. s n mtmmtm Htigurinn stcfnir stöðngt til ý K VISA | stífluþjónnstunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. ^ Kvöld og helgarþjónusta, vöndud vinna. J, Sturlaugur Jóhannesson 1 y j Heimasími 587 0567 Farsími 852 7760
Skólphreinsun Er Stífldð? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (g) 852 7260, símboði 845 4577 “
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
|yQi 896 1100 »568 8806
V DÆLUBÍLL 568 88906 Hreinsum brunna, rotþrær, Sj niðurföll, bílaplönog allar aSðl stíflur ífrárennslislögnum. VALUR HELGASON