Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1995, Qupperneq 21
MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 1995
33
DV
^ Hljóðfæri
Vegna fiutnings veröur verslun okkar
lokuð næstu aaga. Opnun nánar
auglýst síðar. Tekið verður á móti
pöntunum á stillingum í síma 553
0257, Isólfur Pálmarsson hljóðfæraumb.
sf.
Yamaha trommusett til sölu.
Verð 60 þús. Upplýsingar í síma
565 4995 frá kl. 8-19.
Harmon Kardon útvarpsmagnari, geisla-
spilari, JBL hátalarar og Target stand-
ur fyrir hljótæki og hátalara til sölu.
Einnig 1 árs faxtælu. S. 551 2307.
Verölaunagræjur. Til sölu Nad formagn-
ari, monitor 1000, tveir Nad 2400
Power Envelope kraftmagnarar, Nad
5000 geislaspilari. S. 421 5881.
_________________Húsgögn
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af
húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áialöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v. daga og helgar.
Hvítt járnrúm, gaflarnir bogadregnir
m/rimlum, hentar f. ungling, 8 þús,. og
Klikk klakk svefnsófi, góður fýrir sum-
arbústað, 17 þ. S. 565 4517 e.kl. 19.
Til sölu vatnsrúm, vantar hliöardýnu,
selst á 15.000 eða í skiptum fyrir rúm í
1 1/2 breidd. Uppl. í síma 487 8515.
Þura.
Tvö árs gömul rúm frá Ingvari og
sonum, stærð 70x170, hvít, til sölu.
Verð 15.000 kr. stk. Uppl. í síma 565
4107.
Rókókó sófasett til sölu, Sófi -i- 3 stólar.
Verð 70 þús. Uppl. í síma 552 6306.
tfit Bólstrun
Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og homsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020, 565 6003._______
Viö klæöum og gerum viö bólstruð húsg.,
framleiðum sófasett og homsett eftir
máli. Visa raðgr. Fjarðarbólstrun,
s. 555 0020/hs. 555 1239, Jens.
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurl. Einnig pöntunarþjón-
usta eftir ótal sýnishornum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567
3344.
Ö Antik
Tölvubúöin, Siöumúla 33.
Vantar notaðar tölvur í umboðssölu.
• Allar 386, 486 og Pentium
• Alla prentara og skjái.
Mikil eftirspum. Sími 588 4404.
Apple Macintosh tölvur til sölu. LC/4/80
með litaskjá og 6 mánaða gömul
LC630/8/350 með CD Rom og Style
writer prentara. S. 525 4553 á daginn.
Ein meö öllu.
Til sölu 486/66, 8/420 Mb, Multi
media, SVGA, tumkassi, fjöldi forrita.
Upplýsingar í síma 557 1517.
Hyundai og Nintendo. 20 MHz, 6 Mb
vinnsluminni, 50 Mb harður diskur,
ýmis hugbúnaður fylgir. Nintendo + 4
leikir. Símar 853 7769 og 551 0534.
Machintosh LC 10/40,14” skjár,
stórt lyklaborð, reikniörkerfi og image
writer II prentari. Upplýsingar í síma
562 2114 millikl. 16-19.____________
Macintosh & PC-tölvur: Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far-
símar. PóstMac hf., s. 566 6086.
Sumartilboö á öllum leikjum. Góðir,
skemmtilegir og ódýrir leikir. Frábært
verð meðan birgðir endast. PéCi, Þver-
holti 5, móti Hlemmi, s. 551 4014.
Mac LCIII, 8/80 Mb, meö litaskjá, til sölu,
einnig LC án skjás. Upplýsingar í síma
896 2070.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og
hljómtækjaviðgerðir, búðarkassar og
faxtæki. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., lofln., video. Umboðsviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095.
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, 552 8636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatæki.
Radíóv. Santos, Hverfisg. 98,562 9677.
Gerum við og hreinsum öll sjónv., video
og hljómt., samdægurs. 6 mán. ábyrgð,
20% afsl. Fljót, ódýr, góð þjón.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
S. 552 3311, kvöld/helgar s. 567 7188.
Seljum og tökum í umboössölu notuð,
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, með ábyrgð, ódýrt. Viðg-
þjón. Góð kaup, Amiúla 20, s. 588
9919.
Andblær liöinna ára: Mikið úrval af fá-
gætum, innfluttum antikhúsgögnum
og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu-
skilmálar. Opið 12-18 virka daga,
12-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7,
við Hlemm, s. 552 2419. Sýningarað-
staðan, Skólavörðust. 21, opin e. sam-
komulagi. Stórir sýningargluggar.
Gullfallegur antiksófi, uppgerður, til
sölu af sérstökum ástæðum. Upplýs-
ingar í síma 551 2307.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Viögeröir á sjónvörpum, videotækjum
o.fl. Loftnet og loftnetsuppsetningar.
Gervihnattabúnaður á góðu verði.
Öreind sf., Nýbýlavegi 12, s. 564 1660.
Video
Innrömmun
• Rammamiöstöðin, Sigt. 10, 511 1616.
Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. Isl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14,____
Rammar, Vesturgötu 12.
Alhliða innrömmun. Mikið úrval af fal-
legu rammaefni. Sími 551 0340.
S_________________________T&vur
Stopp! Leitinni er lokiö! Forritabanki
Tölvutengsla býður ótrúlegt forrita-
safn sem inniheldur ekki aðeins nýja
leiki og tónlistarforrit, heldur allt sem
þú þarft í tölvuna. Nýtt efni daglega frá
USA. Állar línur 28.800 BPS. Hringdu
og skoðaðu frítt í módemsíma 483 4033
eða skelltu þér á skrámar í módems-
síma 904 1777. 39.90 mín.
Allar PC-tölvur óskast í endursölu:
• Vantar alltaf Pentium tölvur.
• Mikil sala í öllum 486 tölvum.
• Bráðvantar allar 386 tölvur.
• Vantar alltaf 286 tölvur.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tökum í umboössölu og seljum notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM síma.
• Vantar alltaf 486 og Pentium tölvur.
• Vantar alltaf Macintosh m/litaskjá.
• Bráðvantar: Alla bleksþrautuprent.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Ódýrt! Faxmódem, tilvalin á Internet,
tölvur, minni, diskar, 4xCD-ROM,
hljóðkort, videokort, Simm-Expander,
hugbúnaður o.fl. Breytum 286/386 í
486 og Pentium. Góð þjónusta.
Tæknibær, Aðalstræti 7, sími 5516700.
Blek blek blek! Fyllum á blekhylki í
flestar gerðir bleksprautuprentara,
m.a. HP deskjet, HP1200, Epson color,
Canon, Apple. Hagstætt verð. Póst-
myndir, Garðatorgi 1, s. 565 6061.
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á
myndb. Leigjum út farsíma, klippi-
stúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733.
Panasonic MS-50 super VHS C, hi-fi
stereo videotökuvél tií sölu með 2 tösk-
um, hleðslutæki og 3 batteríum. Verð
kr. 45 þús. Uppl. í síma 565 4148.
oGp^ Dýrahald
Hundaræktarstööin Silfurskuggar.
Ræktum eflirtaldar tegundir:
Enskur setter...................kr. 50.000.
Fox terrier.....................kr. 50.000.
Dachshund.......................kr. 65.000.
Weimaraner......................kr. 65.000.
Caim terrier....................kr. 70.000.
Silki terrier ......... kr. 70.000.
Pomeranina......................kr. 70.000.
Allt verð miðast við bólusetningu,
ættbók og vsk. Sími 487 4729.
Til sölu labradorhvolpar undan Korku
og Oðni frá Blönduósi. Báðir foreldrar
augnskoðaðir, mjaðmamyndaðir og
m/ættbók. Mjög góðir veiði- og leitar-
hundar, fráb. á heimili. S. 561 8744 frá
kl. 8-19 og á kv. og um helgar 567 3483.
Til sölu gullfallegir og sprækir
hreinræktaðir íslenskir hvolpar
undan verðlaunahundunum Týru og
Tanga-Glókolli. Ættbók fylgir. Uppl. í
síma 552 9672 eða 569 6326.
V Hestamennska
Hestamenn. Einstakt tækifæri til að
komast á heimsmeistaramót íslenska
hestsins í Zúrich, 1.-6. ágúst. Flug og
bíll til Ðusseldorf, 1.-7. ágúst, 34.300
kr., m.v. 4 í bíl (D-flokkur). Innifalið:
flug, Keflavík - Dusseldorf - Keflavík,
flugvallargjöld, ótakmarkaður akstur,
skattar og tryggingar. Ferðamiðstöð
Austm-lands, Egilsstöðum, s. 471 2000.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Reiönámskeiö. Reiðskóli hestamannafé-
lagsins Andvara í Garðabæ er í fullu
fjöri. Boðið er upp á námskeið fyrir og
eftir hádegi, svo og heils dags viðveru.
Allar nánari upplýsingar og skráning:
Guðný í síma 587 9189 eftir hádegi
virka daga eða í síma 854 3588.______
Hestaflutn. Sérútbúinn bíll m/stóra brú,
4x2. Einnig heyflutn., 300-500 baggar.
Smári Hólm, s. 587 1544 (skilaboð),
853 1657, 893 1657 og 565 5933.
($& Reiðhjól
Örninn - reiöhjólaverkstæöi.
Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir
allar gerðir reiðhjóla með eitt mesta
varahluta- og fylgihlutaúrval landsins.
Opið virka daga klukkan 9-18.
Örninn, Skeifunni 11, sími 588 9890.
Öminn - notuö reiöhjól.
Tökum vel með farin reiðhjól í ökufæru
ástandi í umboðssölu.
Opið virka daga frá kl. 9-18.
Örninn, Skeifunni 11, sími 588 9891.
Hjólamaöurinn, Hvassaleiti 6.
Tek að mér breytingar og viðgerðir á
öllum hjólum. Tek einnig að mér að
gera upp útihurðir. Sími 568 8079.
dfa Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu
eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug-
lýsa í DV stendur þér til boða að koma
með hjólið eða bílinn á staðinn og við
tökum mynd (meðan birtan er góð) þér
að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700.
10 ára traust þjónusta. Verkst., varahl.
Michelin-dekk á öll hjól. Hjálmar og
fatnaður. Olíur, kerti, síur, flækjur.
Traust gæði, gott verð. V.H.&S Kawa-
saki, Stórhöfða 16, sími 587 1135.
Gullsport, Smiöjuvegi 4c, s. 587 0560.
Leðurvörur í úrvali, t.d. jakkar,
buxur, vesti, skyrtur, pils, ný kúreka-
stígvél (bein tá), hjálmar, gler, olíur,
síur, kerti, dekk, varahl., viðgerðir.
Mótorhjólamarkaöur-904 1999.
Vantar þig hjól eða varahluti? Viltu
selja, kaupa eða skipta? Hringdu
núna, 904 1999 - aðeins 39,90 mín.
Full búö af nýjum vörum.
Leðurfatnaður, hjálmar, motocross
fatnaður og margt fleira. Borgarhjól
sf., Hverfisgötu 49, sími 551 6577.
Suzuki skellinaöra, ekinn 2900 km, til
sýnis á Brekkuþyggð 32, Garðabæ,
mánudags, þriðjudags og miðvikudags
kvöld frá kl. 19. Sími 565 8769 e.kl, 19.
Honda Magna 1100 ‘83 til sölu.
Verð 170 þúsund staðgreitt. Upplýs-
ingar í síma 552 4442._______________
Til sölu DT175, mjög fallegt hjól,
toppeintak. Upplýsingar í síma
565 2839 eftir kl, 19.______________
Óska eftir skellinööru 50-70cc,
ekki eldri en ‘86. Upplýsingar í síma
557 9761.
Tjaldvagnar
Tjaldvagnar - hjólhýsi - fellihýsi.
Vantar á skrá og á staðinn allar gerðir.
Mikill sölutími fram undan.
Markaðurinn verður hjá okkur.
Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2—4,
Hafharf,, s. 565 2727, fax 565 2721.
Tjaldvagnar - hjólhýsi - húsbilar -
fellihýsi. Stærsta svæðið og mesta úr-
valið. Skoðið, skiptið, kaupið, seljið.
Sölubflar óskast. Áðal Bflasalan,
Mikla- torgi, 55-17171,_____________
Combi-Camp Familie tjaldvagn, 1993, til
sölu, íslenskur undirvagn, lítið
notaður. Verð 280.000. Upplýsingar í
síma 852 0066.
Vel meö farinn Alpen Kreuzer tjaldvagn,
árgerð 1992, til sölu.
Staðgreiðslutilboð óskast.
Upplýsingar í síma 552 2824.__________
Fortjald á Combl Camp meö 3 súlum frá
Tjaldborg til sölu, litur brúnt og gul-
brúnt. Upplýsingar í síma 553 4632.
Fellihýsi til sölu, Conway Cruiser ‘93.
Upplysingar í síma 894 3000.
4S9 Húsbílar
Húsbíll til leigu f lengri eða skemmri
tíma. Einnig tjaldvagnar og tjöld.
Uppl. í síma 587 1544 eða 893 1657,
Sumarbústaðir
Fyrirliggjandi 55 W sólarrafhlööur fyrir
sumarbústaði á krónur 44.900.
Einnig tilheyrandi rafstýringar, kapl-
ar, tengi og rafgeymar í úrvali.
Pólar rafgeymaþjónusta, Einholt 6,
sími 561 8401, fax 561 8403.______
Leigulóöir til sölu undir sumarhús að
Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu
er m.a. sundlaug, gufubað, heitir
pottar, mini-golf o.fl. sem starfrækt er
á sumrin. Símar 553 8465 og 486 4414.
Sumarbústaöarlóöir I landi Bjarteyj-
arsands í Hvalfirði til leigu, skipulagt
svæði, fallegt útsýni yfir fjörðinn. Stutt
í ýmsa þjónustu. Uppl. í símum 433
8851, 854 1751 og á staðnum.
Apavatn - eignarlönd til sölu. Kjörið
skógræktarland, friðað, búfjárlaust.
Veiðileyfi fáanleg. Friðsælt, 5-7 km frá
þjóðv. Rafmagn. Uppl. í s. 554 4844.
Ath! Vönduö heils árs sumarhús. Verð
frá kr. 1.581.250. Sveigjanleg greiðslu-
kjör, eignaskipti möguleg. Sumarhúsa-
smiðjan hf., s. 552 2050, 892 7858
Ath. White-Westinghouse hitakútar,
amerísk gæðaframleiðsla, 75-450 lítra,
Kervel ofnar og helluborð, Ignis eldav.
Rafvörur, Armúla 5, sími 568 6411.
Grímsnes. Til sölu 2 hektarar í landi
Hæðarenda við Bauluvatn, girt, vatn.
Ath. skipti á bíl. Gott verð. Uppl. í sím-
um 557 6344 og 422 7250.___________
Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar,
norsk gæðavara. Framleiðum allar
gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan
Funi, Dalvegi 28, Kóp., sími 564 1633.
Teikningar. Okkar vinsælu sumarhúsa-
teikningar í öllum stærðum oggerðum.
Leitið nánari uppl. Teiknivangur,
Kleppsmýrarv. 8, s. 568 1317.
X> Fyrirveiðimenn
Vatnasvæöi Lýsu, Snæfellsnesi.
Laxveiðileyfi, l.júlí-20. sept.
Verð: 1.-14. júlí, 2.500 kr. á dag,
15-júlí—31. ágúst, 4.000 kr. á dag,
sept., 2.500 kr. á dag. Gisting og fæði ef
óskað er. Tjaldstæði. Gistih. Langa-
holt, sími 435 6789. Verið velkomin.
Gæöafiugur á góöu veröi.
Laxaflugur (tvík.).........200/240.
Straumflugur.............. 120/160.
Nobbler........................240.
Silungaflugur..................100.
Armót sf., Flókagötu 62, s. 552 5352,
Veiöimenn. Hjá okkur fáið þið
frauðplastkassa og ís fyrir veiðitúrinn.
Taðreykjum, beykireykjum og gröfum
fiskinn ykkar. Höfum einnig til sölu
ferskan og reyktan lax. Reykhúsið,
Hólmaslóð 2, s. 562 3480.____________
Veiöimenn, ath. Þeir sem þekkja þau
vita að ullarfrotténærfótin eru
ómissandi í veiðina. Ofnæmisprófuð.
Utilíf, Veiðivon, Veiðihúsið, Vestur-
röst, Veiðilist og öll helstu kaupfélög.
Austurland!
Veiðileyfi í Breiðdalsá og sumarbústað-
ir til leigu. Hótel Bláfell,
Breiðdalsvík, s. 475 6770.___________
Einstaklingar, félagasamtök.
Til sölu veiðileyfi í Vatnsdalsá, 10.-13.
júlí. Upplýsingar í Veiðihúsinu,
Nóatúni 17, sími 561 4085.___________
Hressir maökar meö veiöidellu, óska eftir
nánum kynnum við hressa lax- og sil-
ungsveiðimenn. Sími 587 3832.
Geymið auglýsinguna._________________
Laxamaökar, kr. 25. Silungsmaðkar, kr.
20. Fast verð í allt sumar.
Sportkringlan, Kringlunni,
sími 568 6010._______________________
Meöalfellsvatn í Kjós. Enginn hvfld-
artími. Veiðitími frá kl. 7-22. Veitt er
til 20. október. Hálfur dagur kr. 1000,
heill dagur kr. 1600. Sími 566 7032.
Reykjadalsá. 2 stangir í fallegri veiðiá í
Borgarfirði. Hafbeitarlax í efri hluta
árinnar. Gott veiðihús m/heitum potti.
Ferðaþ. Borgarf, s. 435 1262, 435
1185.________________________________
Reykjadalsá. 2 stangir í fallegri veiðiá í
Borgarfirði. Hafbeitarlax í efri hluta
árinnar. Gott veiðihús m/heitum potti.
Ferðaþ. Borgarf, s. 435 1262, 435
1185.________________________________
Tíndu þinn maök sjálfur meö Worm-up!
Worm-up, öruggt og auðvelt í notkun,
jafnt í sól sem regni.
Fæst á Olísstöðvum um land allt.
Veiöileyfi í Baugsstaöarós og Vola, hús
fylgir. Lax- og sjóbirtingsveiði.
Upplýsingar í versluninni Veiðisport,
Selfossi, síma 482 1506._____________
Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu),
seld í Hljóðrita, sími 568 0733,
Veiðihúsinu, sími 562 2702, og
Veiðivon, sími 568 7090._____________
Viö reykjum laxinn fyrir þig.
Taðreykjum, beykireykjum, líkjörs-
gröfum og gröfum. Aldan, Skeiðarási
10, Garðabæ, sími 565 0050.__________
Veiöileyfi í Hvítá í Borgarfiröi fyrir landi
Hvítárvalla (Þvottaklöpp). Veiði hefst
20. maí. Upplýsingar í síma 437 0007.
Veiöileyfi í Ytri-Rangá, Hólsá og
Minni-Vallarlæk til sölu.
Veiðilyst, Síðumúla 11, sími 588 6500.
Veiöimenn. Við sjáum um að reykja,
grafa og pakka fiskinum ykkar.
Silfurborg, Fiskislóð 88, sími 551 7375.
Vænir maökar til sölu á 15 kr. stk.
Uppl. í síma 554 1827._______________
Úrvals laxamaökurtil sölu.
Upplýsingar í síma 561 4175.
\ Byssur
Af sérstökum ástæöum býöur heildversl-
un töluvert magn af riffil- og skamm-
byssuskotum á kostnaðarverði. Sírni
562 2322 frá kl. 13-18.______________
Allt til hleöslu riffilskota: Norma og
VihtaVuori púður, Remington hvell-
hettur, Nosler og Sako kúlur. Hlað,
Húsavík, sími 464 1009.
Baikal einhleypur. Vorum að taka upp
sendingu af Baikal einhleypum, cal.
12. Dreifing: Sportvörugerðin,
sími 562 8383.____________________
Skotvis. og Skotreyn. halda rabbfund
mið. 5. júlí á Kaffi Reykjavík, kl. 20. -
Efni: leirdúfuskotfimi og ný æfingaað-
staða. Allir velkomnir. Fjölmennum.
Fyrir ferðamenn
Gistihúsiö Langaholt, sunnanv.
Snæfellsnesi. Odýr gisting og matur
fyrir hópa og einstaklinga. Góð aðstaða
fyrir flölskyldumót, námskeið og Jökla-
ferðir. Stórt og fallegt útivistarsvæði
við Gullnu ströndina og Græna lónið.
Lax- og silungsveiðileyfi. Svefnpoka-
pláss með eldunaraðstöðu. Tjaldstæði.
Verið velkomin. Sími 435 6789.
Fasteignir „
4ra herbergja íbúö á Siglufiröi til sölu. Til
greina koma skipti á íbúð á Akranesi.
Góð áhvflandi lán. Upplýsingar í síma
467 1953 e.kl. 18.
Til sölu i Höfnum einbýlishús á tveimur
hæðum, mikið endurnýjað, m.a. lagnir,
eldhús o.fl. Öll skipti möguleg, m.a. í
sveit. Góð greiðluskjör. S. 421 6949.
Kennarar félagsfræðigreina.
Bókin Skýrsla um samfélag upplýsir með
Ijósmyndum af leyndarbréfum Hæstaréttar
um einstaka stjórnarhætti, sem embættis-
og stjórnmálamenn hafa brugðist við með
þögn og aðgeröaleysi. Útg.
Netfang DV:
p: //www.skyrr.ls/dv/
'
Falleg
Sterk
Regnheld
Margar stæróir
Tjaldleigan Skemmtilegt hf.
Bíldshöfða 8 - 587 6777 ~
ÚentaTmf
DHDECO
BROTHAMRAR
Tilbúnir til átaka
Eigum á lager
hamrafyrirflestar
traktorsgröfur.
Útvegum einnig stál í
flestar geröir brothamra.
/jflxzum
íslandsmótið
Mizuno-deildin
Þriðjudagur 4. júlí,
kl. 20:
Akureyrarvöllur
ÍBA-KR
Hlíðarendi
Valur-ÍBV
Ásvellir, Hafnarf.
Haukar-Stjarnan
Kópavogsvöllur
Breiðblik-ÍA