Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1995, Qupperneq 26
38
MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700
éEH Húsbílar Jeppar
Þessi húsbíll er til sölu. Mikið
endumýjaður, í mjög góðu lagi. Uppl. í
símum 552 7676 og 854 3377.
© Fasteignir
$ Bátar
Flipper 620 hraöbátur, 19 fet, árg. ‘88, til
sölu, með 85 ha. vél - eldavél,
vaskur, lóran, litamælir, vagn o.fl.
Snarfaragjald greitt. Skipti á bfl.
Upplýsingar í Bílabankanum, sími
588 3232, og 565 8327.
JP l/arahlutir
Til sölu Toyota 4Runner ‘91, ekinn 126
þús. km, 5 gíra, dráttarkrókur, mjög
góður bíll, ath. skipti á ódýrari, gott
stgrverð. Uppl. í síma 562 7124 eftir kl.
19 og um helgar.
étS Vinnuvélar
• Körfubíll VW LT31 14 m vinnuhæð.
Körfulyfla, bíldregin, 13 m vinnuhæð.
• 2 stk. HYMO lyftur, keyranlegar....
• Bobcat 543, dísil, árg. ‘87, lítið notað-
ur með fýlgihlutum. Sími 553 1792.
RC íbúöarhúsin eru íslensk smiöi og
þekkt fyrir smekklega hönnun, mikil
gæði og óvenjugóða einangmn. Húsin
eru ekki einingahús og þau em
samþykkt af Rgnnsóknastofnun
byggingariðnaðarins. Stuttur
afgreiðslufrestur. Utborgun eftir
samkomujagi. Hringdu og við sendum
þér uppl. Islenska-skandinavíska hf.,
Armúla 15, s. 568 5550.
Chevrolet Blazer S10, árg. ‘85, til sölu,
óska eftir skiptum á fólksbíl í sléttum
skiptum, ca 600-650 þúsund.
Upplýsingar í síma 565 7687.
Vélavarahlutir og vélaviögeröir.
• Endurbyggjum bensín- og dísilvélar.
• Vélavarahlutir í miklu úrvali.
• Plönum hedd og blokkir. Rennum
sveifarása og ventla. Bomm blokkir.
• Original vélavarahlutir, gæðavinna.
• Höfum þjónað markaðnum í meira
en 40 ár m/varahl. og viðgerðum á vél-
um frá Evrópu, USA og Japan, s.s. úr
Benz, Scania, Volvo, Ford, MMC.
• Nánari uppl. í s. 562 2104 og 562
2102.
Tilboö óskast i 6 stykki rafknúna
æfingabekki, smíðaða til fitubrennslu
og til að auka blóðstreymi fyrir
lamaða, auk þjálfunar. Sími 892 2054.
VARAHLUTAVERSLUNIN
m
' \VÉLAVERKSTÆÐIÐ
Brautarholti 16-Reykjavík.
Ymislegt
§ Hjólbarðar
Jg Bílartilsölu
M Benz ‘83,1017, minnaprófsbfll,
ný dekk, góð lyfta, gott kram, 6,5 m
kassi. Góður og mikið endumýjaður
bfll fyrir aðeins 900 þús. staðgreitt.
Skipti á litlum, ódýrum vömbíl mögu-
leg. Upplýsingar í símum 565 5765,
551 5604 og 587 6742.
'Y’ Heilsa
BFGoodrich
mmmmmmm^mmmmmmmmmamm^^mmm Dckk
Gæði á góðu verði -
Geriö verösamanburö.
All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr.
All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr.
All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr.
All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr.
All-Terrain 35”-15”, kr. 16.985 stgr.
Hjólbarðaverkstæði á staðnum.
Bflabúð Benna, sími 587-0-587.
Trimform Berglindar býður alla
velkomna í frían prufutíma.
Komið þangað sem árangur næst.
Erum lærðar í rafnuddi. Opið frá
7.30-22 v. daga. Visa/Euro. S. 553
3818.
„Ééheld
éf> ganfii heim“
Eftir einn -ei aki neinn
UUMFEROAR
RAD
Fréttir
Reykjanesbær:
Nafnakæru
vísað frá
Ægir Már Kárason, DV, Reykjanesbæ:
„Ég hef enga ákvöröun tekið um
hvað ég geri næst. Meginþorri bæj-
arbúa vill Keflavíkurnafnið eins og
ég og ég fylgi meirihlutanum,"
sagði Einar Ingimundarson. Hann
kærði nafnakosningu fyrir sveitar-
félagið sem fram fór samhliða al-
þingiskosningunum 8. apríl síðastl-
iðinn. Niðurstaða er nú fengin í
kærumálinu og vísaði félagsmála-
ráðuneytið kæru Einars frá. í úr-
skurði félagsmálaráðuneytisins
segir að þær reglur sem bæjar-
stjórnin setti um atkvæðagreiösl-
una um nýtt nafn á sveitarfélögin
KeflavíR, Njarðvík og Hafnir, séu
gildar.
Kæra Einars byggðist á því að
hann taldi að bæjarstjórnin hefði
ekki haft heimild til að hafa aðeins
tvö nöfn í boði í kosningunni. Bæj-
arbúar gátu valið á milli nafnanna
Suðurnesbær og Reykjanesbær,
sem fékk fleiri atkvæði.
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar fær
úrskurð félagsmálaráðuneytisins í
hendur í dag. Ekki er búist við að
hún afgreiöi nafnamálið fyrr en
eftir sumarfríið í lok ágúst. Enda
þótt ekkert hafi verið ákveöið um
nafn á sveitarfélagið, vegna kæru
Einars, er talið vist að Reykjanes-
bær verði ofan á, eins og meiri-
hluti íbúanna vildi.
Bændurnir á Víðivöllum ytri, hjónin Nanna Sigmarsdóttir og Hallgrímur
Þórarinsson. DV-mynd Sigrún
Bændaskógar á
Héraði 25 ára
Sigiún Björgvinsdóttir, DV, Egisstööum:
„Mig óraöi ekki fyrir því, þegar við
vorum að setja niður fyrstu plönt-
urnar 25. júní 1970, að hér yröi svona
umhorfs í dag,“ sagði Hallgrímur
Þórarinsson, bóndi á Víðivöllum ytri
í Fljótsdal. Þar var haldin mikil skóg-
arhátíð þann 25. júní sl. til að minn-
ast þess að aldarfjórðungur er liðinn
síðan plöntun hófst í bændaskógrækt
í Fljótsdal. Þar sem ekki sást nokkur
skógarplanta á þeim tíma er nú hinn
vöxtulegasti lerkiskógur, meðalhæð
trjáa um 6-7 metrar.
Héraðsskógar buðu til veglegrar
hátfðar af þessu tilefni. Var öllum
Regina Thorarensen, DV, Selíossi:
Tvö íbúðarhús verða byggð í Ár-
neshreppi á Ströndum í sumar. Adolf
Thorarensen, flugafgreiðslumaður á
Gjögri, á anr.að en hitt verður byggt
í Norðurfirði. Nýlunda er að byggt
sé í hreppnum þar sem fólki er aíltaf
að fækka. Áðurgreind hús eru þau
skógarbændum á Héraði boöið svo
og gestum úr Reykjavík. Alls sóttu
hátíðina um 150 manns. Er óhætt aö
segja að þar hafi ríkt mikil gleði og
bjartsýni.
Á borðum var grillað lamb í heilu
lagi ásamt með hvers konar meðlæti.
Skógræktargirðingin á Víðivöllum
er 60 hektarar en skógrækt var hafin
á mörgum jörðum í Fljótsdal um
svipað leyti. Má segja að sá árangur,
sem þar sýndi sig, hafi verið kveikjan
að þeim skógræktaráformum sem
Héraðsskógar starfa eftir en þar er
gert ráð fyrir að planta í 15 þúsund
hektara á næstu 40 árum.
fyrstu sen byggö eru í félagslega kerf-
inu en hreppurinn ábyrgist greiðsl-
urnar.
Vonandi er aö hreppurinn fari ekki
á hausinn eins og Kaupfélag Stranda-
manna fyrir nokkrum árum. Þá
missti fólk peningana sem þaö átti
þar inni.
EMíbridge:
Viðunandi
árangur
íslenska landsliðiö í opnum
flokki í bridge hafnaði í 8. sæti
32 þátttökuþjóöa á Evrópumótinu
í bridge. Það er viðunandi árang-
ur en það veldur samt sem áður
vonbrigðum að líðinu skuli ekki
gefast tækifæri á að verja HM-
titilinn um Bermúdaskálina.
Fjórar efstu þjóðimar á Evr-
ópumótinu öðluöust rétt til
keppni á HM í haust. ítalska
sveitin varð Evrópumeistari með
547 stig, silfrið kom í hlut Frakka
sem fengu 545,5 stig, bronsiö
fengu Svíar með 542,5 stig Hol-
lendingar náðu íjóröa sætinu
naumlega en Pólverjar lentu í þvi
fimmta. -ÍS
Norðurland:
Víðförull
gripdeildar-
maður
Maður var tekinn til yfir-
heyrslu hjá lögreglunni í Skaga-
firði í gærdag. Maðurinn viður-
kenndi við yfirheyrslur að vera
viðriðinn nokkra þjófnaði í
Skagafirði og sömuleiðis þjófnaði
og innbrot í Eyjafirði. Manninum
var sleppt aö ioknum yfirheyrsl-
um þar sem máiið taldist upp-
Iýst. Umræddur maður hefur áð-
ur komið við sögu svipaöra mála
hjálögreglunniíReykjavík. -ÍS
Hafísinn
nálgast
Haíxsinn nálgast landið sam-
kvæmt könnun sem gerð var um
borð í TF-Svn, flugvél Landhelg-
isgæslunnar, en hún fór í eftir-
lits- og ískönnunarflug á miðun-
um úti fyrir Norður- og Norövest-
urlandi. Næst landinu var ísinn
11 sjómflur norður af Kögri, 18
sjómílur norður af Homi og 40
sjómílur norðvestur af Kópanesi.
Selshræá
Suðurnesjum
Krakkar gengu fram á þrjú sels-
hræ og hluta af hestshræi sem
sturtað hafði verið í malargryfju
milli Garðs og Sandgerðis. Ekki
er vitað hver kom hræjunum fyr-
ir á staönum en raimsókn á mál-
inu stendur yfir.
Árneshreppur:
Tvö íbúðarhús í byggingu