Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1995, Síða 28
40
MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 1995
Erótík Unaðsdraumar
Pöntunarsími: 462-5588
Póstsendum vörulista
hvert á land sem er!
Fatalisti, kr. 350
Nýr tækjalisti, kr. 850
Blaðalisti, kr. 850
Videolisti, kr. 850
Sendingarkostnaður
innifalinn
BIFREIÐASTILLINGAR
NICOLAI
Faxafeni 12. sími 588 2455
Hringiðan
Valdimar í Iðunni áttræður
Valdimar Jóhannsson bókaútgefandi hélt upp á áttræöisafmælið sitt nú
fyrir stuttu og af því tilefni heimsóttu hann margir góöir gestir. Meðal þeirra
var Þorgeir Þorgeirson rithöfundur sem sést hér ræöa viö afmælisbarniö.
6 nema...
ber ávöxt
• Námudebetkort, ekkert árgjald j 3 ár
• Skipulagsbók
• NÁMU-reikningslán
• NÁMU-styrkir
• Einkaklúbburinn: Ókeypis aðild
• Internettenging: Ekkert stofngjald
og afsláttur af mótaldi frá EJS
• Gjaldeyriskaup án þóknunar
• Fjármálaráögjöf • LÍN-þjónusta
NAMAN - Námsmannaþjónusta
Landsbanka íslands
N • Á
Glíma á Bernhöftstorfu
Glímudeild KR og Ásatrúarfélagið munu á næstunni standa fyrir glímusýn-
ingum á Bernhöftstorfunni á hverjum laugardegi í sumar. Sýnd veröa alls
konar brögð og tök, auk þess sem glimumenn veröa klæddir aö fornum
hætti og krydda sýninguna meö margs konar leikjum. Fyrsta glímusýningin
var á laugardaginn og þar tókust þessir fræknu kappar vel á og vakti þetta
uppátæki að sjálfsögðu mikla athygli vegfarenda.
Kaþólska unglingafélagið PÍLÓ bauð vegfarendum upp á kaffi og með því á
Laugaveginum á laugardaginn um leið og það kynnti félagið og seldi rit sem
það gefur út. Þessi uppákoma ásamt fleiri var í tilefni af löngum laugardegi
sem að undanfomu hefur verið haldinn fyrsta laugardag hvers mánaðar við
góðar undirtektir borgarbúa.
Gleði á Austfjörðunum
?að var mikið trallað og sungið í útreiðartúr sem farinn var í tengslum við
jórðungsmót Austurlands í hestaíþróttum um helgina. Riðið var að Skógey '
Hornafirði og þar var grillað og notið náttúrufegurðarinnar, auk þess sem
oenn þöndu raddböndin að hestamanna sið. DV-mynd EJ
SANYL
Þakrennur fyrir
íslenska veðráttu
ALFABORG ?
KNARRARVOGI 4 • 8 568 6755
vortl!
Toyotadagur í Fjölskyldugarðinum
Það var mikið um að vera í Fjölskyldugarðinum í Laugardal á laugardaginn en þar stóð Toyotaumboðið á íslandi
fyrir Toyotadegi fjölskyldunnar. Veðrið lék við gesti Laugardalsins og eins og sést á þessari mynd kunnu börnin vel
að meta veðurblíðuna og skelltu sér í pollana í Fjölskyldugarðinum eins og ekkert væri sjálfsagðara. DV-myndir VSJ
Fjölmennt á Alþingi
um helgina
Hið endurreista Alþingi fslendinga
er 150 ára um þessar mundir og í til-
efni af því tóku þingmenn á móti
gestum í Alþingishúsinu á laugar-
daginn. Gestir gátu rætt við alþingis-
menn, forseta þingsins og ráðherra
og fengu tækifæri til að ganga um
húsið og kynna sér sögu þess og
ýmissa muna sem til sýnis voru. A
myndinni er Geir Haarde, þingmaður
Sjálfstæðisflokksins, að sýna gestum
húsið og voru þeir flestir mjög
ánægðir með þessa nýbreytni.
Síðasti sjens
Þessir kumpánar vöktu mikla athygh á löngum laugardegi á Laugaveginum
um síðustu helgi þegar þeir þrömmuðu með miklum látum um götuna. Skýr-
ingin á þessari uppákomu var sú aö fígúran með trommurnar mun ganga í
það heilaga á næstunni og voru félagarnir að nota tækifærið til að láta vin-
inn sletta ærlega úr klaufunum. Þaö virtist takast ágætlega, að minnsta kosti
fór þessi gleðiganga ekki fram hjá mörgum vegfarendum Laugavegarins.