Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1995, Síða 31
MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 1995
43
dv Fjölmiðlar
Traustvekjandi
stjómmála-
skömngur
Þegar Bjarni Benediktsson lést
ásarat eigínkonu sinni og dóttur-
syni í bruna í forsætisráðherra-
bústaðnum á Þingyöllura átti
hann að haki merkan stjórnmála-
feril og hafði fest sig í sessi sem
einn mesti stjórnmálskörungur á
þessari öld. Það er því við hæfi
nú, þegar tuttugu og flmm ár eru
frá andláti hans, að gera heimild-
armynd um Bjarna sem var mjög
sérstakur persónuleiki er haíði
sterk áhríf á fólk.
Bjami Benediktsson, forsætis-
ráðherra, sem var á dagskrá
Sjónvarpsins í gterkvöld, er gerð
eftir handriti Hannesar Hólm-
steins Gissurarsonar og er þar
stiklað á stóru í stjórnmálaferli
Bjarna en minna fjallað um
manninn sjálfan. Eins og gefur
að skilja er ekki hægt að gera ítar-
lega úttekt á verkum hans í
stuttri heimildarmynd en þegar á
heildina er litiö er myndin góð
kynning á honum.
Pólitískt séð er hún nokkuð ein-
lit og kannski fullmikil virðing
borin fyrir viðfangsefninu en á
móti kemur gott og skemmtilegt
myndefni, mismunandi að gæð-
um, sem vel hefur tekist að
skeyta saman. Það er kostur við
myndina að ekki eru fengnir
samtímammenn Bjama til að
lýsa kynnum sínum af honum,
þótt sjálfsagt hefði verið auðvelt
að fara þá leið, heldur fær mynd-
efnið að pjóta sín. Fyrir það unga
fólk sem er að alast upp í dag og
hefur takmarkaða vitneskju um
Bjarna Benediktsson er myndin
góð kynning á merkum samtíma-
manni.
Hilniar Karlsson
Andlát
Anna Hannesdóttir, Mágen 88, Tond-
er, Danmörku, andaðist 17. júní.
Magnús Víðir Aðalbjarnarson, Reyr-
haga 1, Selfossi, lést í Vallholti 9 28.
júní.
Sólveig Eyjólfsdóttir, Miðleiti 7,
Reykjavík, er látin.
Brynhildur Pálsdóttir lést 28. júní.
Sólgerður Magnúsdóttir, Vogatungu
97, Kópavogi, lést 29. júní.
Jarðarfarir
Stefán Arnbjörn Ingólfsson, Stapa-
síðu 15d, Akureyri, verður jarðsung-
inn frá Glerárkirkju miðvikudaginn
5. júlí kl. 13.30.
Margrét Bjarnadóttir verður jarð-
sungin frá Áskirkju mánudaginn 3.
júní kl. 13.30.
Lalli og Lína
Ég giftist Línu af því að ég vissi ekki hvað ég gat
gefið henni í afmælisgjöf.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan S. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 5551100.
Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvil-
iö s. 4212222 og sjúkrabifreið s. 4212221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan S. 481 1666,
slökkvilið 4812222, sjúkrahúsiö 4811955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333, brun-
as. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan
456 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 30. júni til 6. júlí, aö báöum
dögum meðtöldum, veröur í Reykjavík-
urapóteki, Austurstræti 16, sími
551-1760. Auk þess verður varsla í
Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími
568-0990, kl.. 18 til 22 alla daga nema
sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru
gefnar í síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek op-
iö mánud. til fóstud. kl. 9-19, Hafnarfjarö-
arapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið á laug-
ard. kl. 10-16 og til skiptis sunnudaga og
helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím-
svara 5551600.
Apótek Keflavikur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgi-
dögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum
tímum er lyfiafræöingur á bakvakt. Upp-
lýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráöleggingar og tímapantanir í síma 552
1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón-
ustu í símsvara 551 8888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Vísirfyrir50árum
Mánud. 3. júlí
Til innrásar í Japan
þarf a.m.k. hálfrar
milljónar manna her.
Övíst um hjálp Kína í inn-
rás.
SeRjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op-
in virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá
kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 655 1328.
Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heil-
sugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heirnsóknartírm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16
og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en
foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild
eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kieppsspítalinn: KI. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: KI. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17
á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sun' faga og
aöra helgidaga kl. 15-16.30..
Landspítalinn: Alla virka daga kí. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán.-miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar í síma 558
4412.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafniö i Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl.
15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaöir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
lokað vegna viðgeröa til 20. júní.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.
Spakmæli
Tem þér list afneitunarinnar.
Fo-Sho-Hing-Tsan-King.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl.
14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. oglaug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opiö á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl.
13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13M7 þriöjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga kl.11-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði viö Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í sima 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58,
sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá
11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags
og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, sími
461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar-
fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
Adamson
4211552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna-
eyjar, símar 481 1322. Hafnarfi., sími 555
3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 4. júli.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú hikar ekki við að keppa við aðra og yfirleitt með góðum ár-
angri. Þér gengur vel í einkalífi. Farðu þó ekki of geyst yfir.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ert reynslunni ríkari og brennir þig því ekki aftur. Nýttu þér
þau tækifæri sem bjóðast. Happatölur eru 10,14 og 17.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl);
Þú tekur að þér erfitt verkefni. Þú verður því að reyna að sjá
fyrir hvemig best er að taka á því. Gættu þess að ofmetnast ekki
þótt vel gangi.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Líklegt er að þú þurfir að endurskoða það sem áður hafði verið
ákveðið. Þú verður jafnframt að gefa þér tíma til þess að sinna
málum annarra.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú tekur að þér verkefni sem reynist þér erfitt. Loforð sem þú
fékkst stenst ekki. Skoðun þín á ákveðnum aðilum breytist.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú færð spennandi tilboð. Kannaðu það vel áður en þú ákveður
þig. Þér líkar ekki framkoma ákveðinnar persónu. Taktu þetta
þó ekki of nærri þér.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Dagurinn verður árangursríkur og þú verður ánægður með dags-
verkið. Þú og þínir ræða ferðalag og skipuleggja tilhögun þess.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ræðir sameiginleg hagsmunamál við þína nánustu. Andrúms-
loftið er þægilegt og góður skilningur ríkir á milli manna.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ert metnaðargjam og það kemur berlega í ljós. Gættu þess
að flækjast ekki í eitthvað sem er þér á móti skapi.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ræðir fjölskyldumálin. Þar má sitthvað betur fara. Nýttu þér
þær upplýsingar sem þú færð. Happatölur era 8,16 og 25.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú verður að leyfa öðram að njóta sín. Þú ættir að draga þig í hlé'-
í ákveðnu máh. Breytingar sem aðrir gera reynast þér hagstæðar.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Leitaðu til þeirra sem eru reyndari vegna máls sem upp kemur.
Farðu að öllu með gát. Reyndu að eiga rólegan dag og hvíla þig.