Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1995, Page 33
MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 1995
45
Peter Schmidt málaði vatnslita-
myndir á íslandi.
Þrjár sýn-
ingarí
Nýló
Um helgina voru opnaðar þrjár
myndlístarsýningar í Nýlista-
safninu, Vatnsstíg 3b. Ein sýning-
in er á vatnslitaverkum eftir Pet-
er Schmidt, sem hann málaði hér
á landi í lok áttunda áratugarins,
en Schmidt lést langt um aldur
íram árið 1980. Myndir Peter
E-fTr Ciz,-
5PuR!--irrsi3 ÚM
f( EÆ>P WlILt_3'<i>r'JOM h F=?0 -_ir-tir'-T'>r=?
s. ý t—i^(—/f'CT i=-í'^.r! OX ;— ”/
v \ It^icrxr=? ESiCíiícCi-í=V ^'X-cT:
- i---v i—In/A—
-r-.T t_dætmI's "o
Sýningar
Schmidts eru til sýnis á palh og
í SÚM-sal og ber yfirskriftina
Peter Schmidt, íslenskt landslag.
í forsal og í gryfju sýnir Didda
Hjartatdóttir Leaman oliumál-
verk og teikningar og í setustofu
sýnir Þorbjörg Þorvaldsdöttir.
Sýningar þessar standa í Nýlista-
safninu til 23. júlí og er safniö
opið daglega frá kl. 14.00 til 18.00.
íslensk
kvöldlokka
Á Listasumri ’95 á Akureyri
verður í kvöld íslensk kvöldlokka
í Deiglunni.
Orgetstund
Orgelstund
veröur í Krists-
kirkju kl. 12.00
ámorgun. Dou-
glas Brotclúe
ieikur á orgel
kirkjunnar.
Þolfimi i vatni
Sundhöll Reykjavikur mun frá
og með 4. júlí efna til þolfimi-
keppni í vatni og fer fram skrá-
setning keppenda í Sundhöllinni
í dag og á morgun.
Samkomnr
Kristnihald undir Jökli
Kvikmyndin Kristnihald undir
Jökli verður sýnd í Norræna hús-
inu í kvöld kl. 19.00. Hún verður
með enskum texta.
LightNights
Fyrsta sýning á
á þessu sumri
verður í kvöld
kl. 21.00 íTjarn-
arbíói. Leiknir
þættir úr ís-
lendingasögum
og þjóðsögum.
Brúðubíllinn
Brúðubíllinn verður se.n fyrr á
ferðinni í dag með leiksýningu. í
dag kl. 14.00 verður bílhnn við
Barðavog ogí fyrramáhð kl. 10.00
veröur hann í Dalalandi.
Kynning á Norræna húsínu
í dag kl. 17.30 mun Torben Ras-
mussen, forstjóri Norræna húss-
ins, kynna húsið, starfsemi þess
og norræna samvinnu.
Kaffileikhúsiö
í Kafíileikhúsinu, sem er í Hlaövarpanum,
gefst í kvöld tækifæri til að hlýða á Jónas
Árnason rithöfund flytja eigin kvæði með
sinu nefi. Mun hann koma fram með hljóm-
sveitinni Keltum og syngja kviðlinga sína í
írskum búningi. Jónas hefur ort mörg kvæði
viö írsk og skosk þjóðlög, kvæðí sem mörg
hver eru úr leikritum og má þar nefna Þið
munið hann Jörund.
Keltar hafa leikið þjóðlega írska og skoska
Skemmtanir
tónhst saman í mörg ár og þróað með sér
hefðbundinn keltneskan hijóðfæraslátt.
Hljómsveitina skipa Guðni Franzson, Eggert
Pálsson, Einar K. Einarsson og Sean Bradley.
Tónleikarnir hefjast kl. 21.00.
Jónas og Keltarnir flytja þjóðleg írsk og skosk lög.
Fjallganga áÁrmannsfell
Margar skemmtilegar gönguleiöir
er hægt að finna í kringum Þing-
vahavatn og er ganga á Ármannsfell
ein þeirra. Gangan verður að teljast
auðveld fjallganga og má velja marg-
ar leiðir en þó verður að gæta sín á
lausu grjóti á höröu móberginu. Lík-
Umhverfi
lega er einna auöveldast að ganga
upp á hrygginn frá Sleðaási og koma
að tjörninni austast á fjallinu þegar
upp er komið.
Afhæsta punkti, 746 metrum, nyrst
á fjallinu, er mikið og gott útsýni,
einkum til norðausturs þar sem
Langjökull ræöur ríkjum. Eftir hæfi-
lega dvöl uppi er rétt að ganga suður
eftir misgengisstallinum á háfjallinu
og síðan í sveig suðvestur af og niður
í Bolabás.
Öll vegalengdin er rúmir 10 km og
hæðarmunir nálægt 600 metrum svo Heimiid: Gönguieiðir á isiandi
að 4-5 tíma þarf til umráða. e«ir Einar Þ- Guðjohnsen.
á fæðingardeild Landspitalans 19. Foreldrar hennar eru Kolbrún
júní kl. 10.50. Hún var 3944 grömro Hauksdóttir og Valgeir Eyjóifsson.
Hún á tvær systur, Evu Dögg, sem
er 10 ára, og Söndru Lind sem er 2
ára.
Bam dagsins
Meðal leikara i myndinni er hin
fræga tiskusýningardama, Iman.
Kynlífskfúbbur
í paradís
Kynlífsklúbbur í paradís (Exit
to Eden), sem Saga bíó sýnir, er
gamanmynd um tvær rannsókn-
arlöggur, Fred Lavery og Sheilu
Kingston, sem fá þaö verkefni að
hafa uppi á þekktum demanta-
smyglara. Til þess að svo geti
orðið þurfa þau að fara til „sælu-
eyjar“ þar sem ríkjum ræður
Mistress Lisa og hefur hún á sín-
Kvikrnyndir
um snærum stóran hóp gleði-
kvenna sem eru fyrir gesti stað-
arins. Eins og nærri má geta er
þaö margt sem kemur hinum
græskulausu löggum á óvart í
þessari sælunýlendu og lenda
þær í mörgum ævintýrum.
Fjölmargir þekktir leikarar
fara með hlutverk í myndinni.
Dan Aykroyd, Rosie O’Donnell,
Stuart Wilson, Iman, Dana Del-
aney og Paul Mercurio. Leikstjóri
er Garry Marshall sem meðal
annars leikstýrði Pretty Woman.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Tommy kalllnn
Laugarásbió: Don Juan De Marco
Saga-bió: Kynlifsklúbbur i paradis
Bióhöllin: Die Hard with a Vengeance
Bíóborgin: Ed Wood
Regnboginn: Before Sunrise
Stjörnubió: I grunnri gröf
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 158.
30. júni 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 62,730 62,990 63,190
Pund 99,950 100,350 100,980
Kan. dollar 45,610 45,830 46.180
Dönsk kr. 11,6020 11,6600 11,6610
Norsk kr. 10,1590 10,2090 10,2220
Sænsk kr. 8,6360 8,6800 8,6940
Fi. mark 14,6880 14,7620 14,8100
Fra. franki 12,9050 12,9700 12,9110
Belg. franki 2,2024 2,2134 2,2154
Sviss. franki 54,4300 54,7000 55,1700
Holl. gyllini 40,4200 40,6200 40,7100
Þýskt mark 45,2900 45,4800 45,5300
it. líra 0,03822 0,03844 0,03844
Aust. sch. 6,4350 6,4740 6,4790
Port. escudo 0,4280 0,4306 0,4330
Spá. peseti 0,5165 0,5196 0,5242
Jap. yen 0,73930 0,74300 0.76100
irskt pund 102,650 103,260 103,400
SDR 98.27000 98,86000 99.55000
ECU 83,3900 83,8100 83,9800
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
1 * 3 + sr L 7
8 11
10 II
/4 /</- 1
)L w~
18 2r L. 1«? 1 lo
J
Lárétt: 1 karlmennsku, 8 hjákona, 9
gruna, 10 mikið, 11 möndull, 12 gangur-
inn, 15 lengd, 17 nudd, 18 ruminn, 21^
þjóta, 22 ögri.
Lóðrétt: 1 stærstar, 2 rödd, 3 planta, 4
kropp, 5 leikfóng, 6 hikandi, 7 skrafið, 13
bjórinn, 14 spyrja, 16 tók, 19 átt, 20 ekki.
Lausn á síðustu krossgótu.
Lárétt: 1: skemma, 8 álka, 9 urð, 10 ról-
ur, 11 má, 13 skartið, 14 ei, 15 hauga, 17
kró, 18 náin, 20 kátar, 21 ný.
Lóðrétt: 1 sár, 2 klókir, 3 ekla, 4 maur-
ana, 6 armi, 7 æð, 12 áðan, 13 sekk, 15 .
hót, 16 gin, 19 ár.