Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1995, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1995 7 Sandkom Fréttir Af Óla málara í Vestfirska firéttablaðinu ersöRðágœt sagaafólafi Kristjánssyni, bæjarstjóra i Bolungarvík, Ólafurermál- arameistari að iðnogþekktur afmörgum undirnafninu Óli máiari. Eitt sinn var Öli á sínum yngri árum að mála eldhúsið fyrir ffaa frú í Bolungarvík. Frúin var með litaprufu og vildi að Óli málaði ná- kvæmlega eftir henní. En þaö var sama hvaðóli blandaði og hræröi saman litum, aldrci var frúin ánægð með útkomuna. Óli var orðinn þreyttur á þessu og notaði tækifærið þegar frúin brá sérfrá tU að beita hana beiUbrögðum. Þegar til baka kom var frúin hæstánægð með litinn. Hvaö geröi Óli? Jú, hann málaði bara litaprufuna! Upp í kvótann ÍDegiáAk- ureyri varný- lega greint frá svokallaöri kúakólcru, sjúkdónú sem leggstákýrog veidurm.a. niðurgangiog erþvíhiðal- varlegasta mál. Samkvæmt Víkurblaðinu las Hálfdan Björnsson á Hjarðarbóli þessa frétt i Degi en fannst nokkuð kúnstugt að dýra- læknir skyldi taka sérstaklega fram að hann byggist við að viðkomandi bændur myndu samt ná að mjólka upp í kvótann þrátt fyrir sjúkdóminn. Um þetta orti Hálfdan: Nú kussur fá skitu-vald skjótan og skít hafa blautan og Ijótan. En þó meyrt sé í túnum, ogminnkiíkúnum, munu bændur mjóUta upp í kvótann. IMúveit ég! Verkfræð- ingastóttin hef- tuiöngumorð- iðfynrskotum gárungaumaö geta ekki leyst cinfóldustu hluti. í Degi máttilesasögu um verkfræð- inginn.lög- fræðinginn og lækninn sem leiddir voru til aftöku í faliöxi. Vitanlega áttu þeir sér þá einu von að afíakan tækist ekki og má ttu þeir velj a hvort þeir sneru að öxmni eða frá, Lögfræðingurínn valdi fyrri kostinn og það ótrúlega gerðist. axarblaöiö staðnæmdist hársbreidd frá hálsi hans. Læknirinn var na»tur og valdi sömu aðferð í von um lífsbjörg. Honum varð að ósk sinni og slapp lifandi. Þá var komíð að verkfræðmgnum. Hann kaus að snúa að öxinni en rétt í þann mund sem böðuUinn ætlaði að láta blaðið falia spratt verkfræðingurinn á fætur og argaði: „Bíddu, biddu, nú sé ég hvaðerað." Útflutningsvara? „It’saðbe- autttúl garne," sagðiknatl- spymugoðið TVleeittsrnn umþessagöf- ugu iþrótt. Það inamcðsaniu segjaaðEyja- mennleiki : undir merkjum Peleíl deild- inni því leikgleðm vekur aðdáun þeirra sem á horfa. Það er ekki síst fógnuður Eyjamamta eftir hvert mark sem þeirskora sem vekur at- hygli. Markaskorarinn gefur tóninn fyrir hina ieikmennina og þannig hefur mátt sjá þá herma eftir flugvél- um, hliómsveitarstjóra, trúarstimd með Aliah ogskyttumí villtavestr- inu. Eyjamenn eru á leið í Evrópu- keppniogþarmtmu þeir án efaboða fagnaöarerindið. Það er spurnmg h vort ekki er ftmdin ný útflutnings- vara fyrst þorskurinn er aö klikka! Umsjón: BjörnJóhann Björnsson Enn einn risafarmurinn úr Smugunni: Sléttanesið með 300 tonn að verðmæti 77 milljónir Sléttanesið frá Þingeyri kom til heimahafnar úr Smugunni í gær. Tog- arinn er með 300 tonn af fry stum afurð- um, að verðmæti um 77 milljónir króna. Þetta er þriðji risafarmurinn úr Smugunni á einni viku því að Snor- ri Sturlusón og Málmey komu til hafn- ar með rúmlega þrjú hundruð lestir af frystum afurðum í síðustu viku. Veíðitími á svartfugli hefur verið styttur um 9 daga. DV-mynd Róbert Breytingar á lögum um skotveiðar: Hvítabirnir friðaðir á landi og líka á sundi Róbert Schniidt, DV, Suðureyii: Veiðitími skotmanna stendur nú yfir og þeir sem veiða fugla verða að hafa veiðikort. Töluverðar breyting- ar hafa verið gerðar á lögum um fuglaveiðar og fuglafriðun frá 1966. Þar má nefna nokkur dæmi. Kjóinn var áður ófriðaður allt árið en nú má veiða hann frá 1. september til 1. mars en ætíð má þó skjóta kjóa í æðarvarpi. Frá 1. september til 31. mars má veiða díla- og toppskarf, helsingja og blesgæs og aðeins má veiða grágæs og heiðagæs á sama tíma. Margir vita þó að gæsir fara af landinu í nóvember-desember. Samkvæmt nýju lögunum eru graf- önd og lómur friðuð en svartfugla- veiðitíminn hefur verið styttur um 9 daga eða frá 1. september til 10. maí. Veiðitími á rjúpu er óbreyttur, frá 15. okt. til 22. desember. í nýju lögunum eru hvítabirnir friöaöir við Island á landi, hafís og á sundi en fella má hvítabjörn á landi sem eru hættulegir fólki og fénaði. Ef bjöminn er ekki talinn hættulegur er umhverfisráðherra heimilt að fela veiðistjóraembættinu að fanga björninn og flytja á stað þar sem ekki er tahn hætta af honum. Tveiráslysa- deild Tveir menn voru fluttir á slysa- deild með sár í andliti og á baki eftir árekstur tveggja bifreiða á mótum Dalbrautar og Sæbrautar síðdegis í gær. Skarst annar ökumannanna tölu- vert í andhti en fékk að fara heim eftir að gert hafði verið að sárum hans. Báðir urðu bílarnir óökufærir ogvomdregnirafslysstað. -GK Bergþór Gunnlaugsson, stýrimaður á Sléttanesinu, segir að þegár þeir lögðu af stað heim af miðunum hafi veiðin verið orðin treg og lítið veiðst síðustu tvo sólcirhringana. Þá var einnig skollið á leiðindaveður, ein 7-8 vindstig. Hann segir að allmargir tog- arar séu nú á heimleiö úr Smugunni eða séu um það bil að leggja af stað. Hann segir að læknisaðstoðin, sem barst með varðskipinu í Smuguna á dögunum, hafi komið sér vel. Hann segir að allmargir sjómenn hafi orðið að leita sér læknishjálpar, meira að segja hafi einn íslenskur sjómaður misst framan af tveimur fingrum og fengið læknishjálp þegar í stað. Varð- skipsmenn segja þó að það sé ekki eins mikið að gera hjá lækninum og var í fyrra. Þá hafa varðskipsmenn verið að aðstoöa togarana á ýmsan hátt, með- al annars skorið úr skrúfum fyrir þá, selflutt varning milli skipa, auk þess sem varðskipið kom með stóran farm af vörum fyrir togarana sem varð að dreifa. kynnir nýtt símanúmer 5505000 Jimm fimmtíu Jimmþúsund Fréttaskot 550 5555 Síminn sem aldrei sefur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.