Þjóðviljinn - 21.04.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 21. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Fundur MFÍK um æskuna og friðarmálin:
ViS köllum þá til dóms — Blóðsuthellingareruglæpur—
Sameinumst gegn hernaðarandanum — Lofum ráðherr-
unum aS æfa sig á sandpoknnum
Hmn þróttmikli fundur, um æskuna og frið'armálin,
er Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna geng-
ust fyrir á sunnudaginn, sýndi glöggt hve andstaðan gegn
hernámmu vex hér á landi um þessar mundir, og gáfust
þar c-inmg glæsilegir vitnisburðir um hinn djúprætta
íriöarhug íslendinga. Verður hér rakið stuttlega höfuð-
efni í máli þeirra 4ra ræðumann er töluðu á fundinum.
Guiuiar M. Magnúss, rithöf-
undur, hafði í upphafi máls
síns yfir kvæöi Kristjáns frá
Djúpalæk Slysaskot í Palestínu,
um brezka hermanninn er bað
barnið myrta afsökunar á mis-
tökunum, hann hefði ætlað að
skjóta föður þess. Spurði síð-
an: Er það Kórea sem 'kallar
á þennan fund? Eða eru það
svertingjamir í Kenýa. Eða er
það harmur okkar yfir þeim
Gunnar M. Magnúss
450 íslendingum sem létu lífið
í sícustu heimsstyrjöld ? Eða
er það stúlkan í Palestínu ?
Lýsti því síðan hve friðarbar-
áttan væri nauðsynlcg, og bar-
átta íslendinga gegn hernáðar-
andanum sem reynt væri að
gegnsýra þjóðina. Ef við berj-
umst ekki þessari baráttu nú
mun það ekki hægra síðar. En
•meðal annarra orða: Ilvers
vegna eru elcki einnig stofnuð
menningar- og friðarsamtök is-
lenzkra karla? Við þurfum þó
á þjóðareinkigu að halda, karla
jafnt sem kvenna.
Það er stundum verið að
tala um að æskan okkar sé á
villigötum. Kannski á íslenzk-
ur her að vera uppeldistæki ?!
En það er engin ástæða til að
óttast um æsku okltar, ef land-
ið fær að halda frelsi sínu —
ef við hin eldri gerum skyldu
olckar. Skývði ræðumaður síð-
an frá þýí að hér í Reykja-
vik væru starfandi „leynifé-
]ög“ drengja, ekkj félög um inn
brot og þjófnaði, heldur íþrótta
félög. sundfélög, taflfélög,
lestrarfé'ög. D"engirnir hefðu
raufiar myndað samtök um
Suðurnes og haldið íþróttamót
sem þeir sáu sjálfir um. Bóka-
safn þeirra í þakherberginu í
Edduhúsinu væri nú þegar
stærra en bókasafn íþróttasam-
bands Islands. Þessir drengir
hafa ,.virkjað“ sig sjálfir, úr
því við hin eldri gerðum það
ckki. Eftir það vék Gunnar að
hemáminu og lýsti nokkuð
samskiptum ungra stúlkna við
hernámsliðdð, og hvernig stúika
er sótt hafði dansleiki hjá her-
mönnum í fyrra hemáminu
hefði lýst því fyrir honum að
slíkt kæmi aidrei fyrir aftur
— ekki fyrir sig. Skýrði að lok-
um frá ráðstefnu andspymu-
hreyfingarinnar 5.—7. maí í
vor, tilhögun hennar og verk-
efnum. ,,Ö11 okkar barátta á að
snúast gegn þeim sem eru að
leiða það bezta, æskuna okkar,
í það versta, hernámsspilling-
una. Við köllum þá til dóms.“
Þórunn Magnúsdóttir, ritliöf-
undur, minnti í upphafi ræðu
sinnar á leikrit Priestleys, Eg
hef komið hér áður, sem fjöl-
margir Reykvíkingar þekkja,
þar sem sýnt er fram á hvern-
ig menn getað staðið í sömu
sporum hvað eftir annað, átt
í sömu erfiðleikunum ef þeir
læra ekki af reynslunini. Haust-
ið 1939 hefðu þjóðirnar staðið
í svipuðum sporum og sumarið
1914. vorið 1945 í sömu spor-
um og haustið 1918. Að vísu
hefðu menn reynt áð draga
réttar ályktanir af fyrra strið-
inu, það hefði verið stofnað
þjóðabandalag og margskonar
samvincia verið reynd, en þetta
hefði ekki dugað. Nú eftir síð-
ari styrjöldina hefðu Sameinuðu
þjóðirnar verið settar á laggirn-
ar,- en þrátt fyrir það virtist
enn síga á ógæfuhlið. Og við
spyrjum: Verður ekki rönd við
reist? Friðarbaráttan er þuag.
og það eru til i!l öfl sem hafa
hag af styrjöld, þrátt fyrir það
að þær verði því hræðilegri sem
drápsvísindin vei’ða fulikomn-
ari. En fólkio þráir frið, þarfn-
ast friðar, og veit að liernaður
er í eðli smu glæpur.
Ekki sízt í augum íslendinga
eru blóðsúthellingar glæpm-. 1
Genf, þar sem Þjóðabanda’ág-
ið hafði aðsetur, var okkar
minnzt sem forgönguþjóðar um
friðarmái, þar sem við hefðum
engan her, hefðum lýst yfir
ævarandi hlutleysi í styrjöldum
og aldrei farið með ófrið á
hendur neinni þjóð. En hvað
mmdi sagt um okkur nú. þeg-
a- hér er kominn útlendur her,
stórfeildar hernaoarframkvæmd
ir hafnar og jafnvel verið vak-
ið máls á því að stofna inn-
lendan her? Mundi nafn okkar
nú vera, nefnt sem forgöngu-
þjóðar um friðaTmiál? Herliðið
forpestar loftið í þessu !andi.
Þjóðerni okkar, tungu og menn-
ingu stendur háski af herliðinu.
Hvað sem va'damenn segja er
friðlýsingin frá, 1918 töluð
beint út úr hjarta íslenzku
þijóðarinnar. Þa.5 verður að
heyja friðarbaráttuna, jafnvel
þótt ekki megi minnast á frið
án þess að hrópað sé: komm-
únisti, rússaþý. Grýlur liafa
fyrr verið notaðar til að hræða
menn til hlýðni. En friðarbar-
áttan er um leið sjálfstæ’ðis-
barátta okkar íslendinga, og}
við komumst ekki hjá þv’’ að
lieyja hana. Það voru forðum
uppi raddir sem sögðu ao við
gætum ekki verið án Dana, á
sama hátt og nú er sagt að!
við getum ekki komizt af ánj
útlendrar aðstoðar. En hvað ■
kom á daginn varðandi Dani?
Og hvað skyldi eiga eftir að
koma á daginn varðandi þá
aðstoð sem okkur er nú talin
lífsnauðsyn að þiggja?
Ingimundur ölafsson, kenn-
ari, lýsti dögunum 17. og 18.
júní 1944, hvílík gæfo. það
hefði verið talin þjóðinai að
stofna lýðveldi þó lilóðug
heimsstyrjöld geisaði allt um
kring. Rakti hann ummæli
stjórnmálaforingja þessa dag-
ána, hvernig lögð hefði verið
áherzla á að frelsi og sjálf-
stæði þjóðarinnar grund^allað-
ist á menningu hennar og mann
dómi. Andinn, rétturinn væri
landvörn Islendinga. Og það
hefði aldrei, hvorki fyrr né
síðar, rikt annar eins fögnuður
á íslandi, því einmitt : þessu
viðhorfi sem stjórnmálamenn-
irnir túlkúðu þannig, hefði
þjóðin verið í samræmi við
vjálfa sig, arfleifð SÍ112 Og
þrá.
En árin liðu, Og þao var
engu líkara en orðin gleymdust.
Að loknm var kallað herlið til
landsins, Islendingar voru látn-
ir biðja um þetta lið. Allar
yfirlýsingar frá 1944 voru við
komu hersins að engu gcrðar.
I dag er hluti landsins geymsla
og birgðastöð vígv’éla. I heims-
blöJunum er rætt um landið,
sem herstöð. Nú hefði stofnun}
islenzks herliðs jafnvel borið á
góma.En mótmælum gegn iþeirri
hugmynd hefði rignt niður, það
hefði verið slegið undan —
í bili. Síðan lýsti ræðumaður
afstöðu okkar til stríðs, og
sagði: Við eigum að sameinasf j
gegn hernaðarandanum. Þjóðin
verður að þjappa sér í eina
fylkingu. Sýnum að við þorum
a’ð lifa í friði. Látum minning-
arnar frá 1944 hvetja okkur.
Eina landvörn okkar er réttur
okkar. Við látum. ekki kaupa
okkur með ölmusu til að af-
neita fornum friðararfi.
Hallgrímur Jónasson, kenn-
ari, tók síðastur til máls. Hann
kvaðst tala hér i eigin nafni,
en hvorki fyrir flokk né sam-
tök. Ræddi liann síðan ýtar-
lega hugmyndina um stofnun
íslenzks her. Tveir stjórnmála-
menn hefðu notað áramótin til
að þreifa fyrir sér um stofnun
íslenzks hers. Og það hefði
ckki staðið á svörum. Fólk
hefði þegar í stað verið. lostið
ótta við sjálfa tilhugsunina um
her af íslenzku liði. Þá hefðu
b’öð þessara marma hopa’ð á
hæli, nefndir stjómmálamenn
hefðu alls ekki meiút þetta
svo alvarlega.
Leshringastarfsemi ungra
Dagsbránarmanna
Á vegum ungra Dagsbi’únarmanna er fyrir nokkru
hafin fræðslustc. rfsemi fyrir félagana um sögu og þróuh
verkalýðshreyfingarinnar.
Gsfst ungum mönnum í verkalýðsstétt ágætt tækifæri
aö öölast fræðslu og þekkingu um þessi mál.
Á undanförnum árum hafa
æskumenn íslenzkrar verkalýðs-
hreyfingar ekki sem skyldi sýnt
nægilegan áhuga fyrir starfi
verkalýðsfélaganna. Má án efa
rekja orsakirnar til þess að
fræðslustarfseminni hefur ekki
verið sýndur sá sómi sem
skyldi af hendi yngri mama,
með því að nota eigi þau tæki-
færi sem gáfust til upplýsing-
ar nm málefni verkalýðshreyf-
ingarinnar.
Nú Jiegar atvinnuleysið hefur
aftur hafið innreið sína með
öllu sínu böli og ejrmd, sem
bitnar ekki sízt á æskumönn-
unum, og ennfremur koma til
allar þær fjö’mörgu riáðstafan-
ir sem stjórnarvöldin hafa
gert á undanfömum árum til
að sker’ða lífskjör alþýðimnar,
ætti hver ungur maður að
finna hjá sér hvöt til að ljá
stéttarfélagi sínu aukinn stuðn-
ing að sameiginlegum hags-
munamálum.
Þvi færari verður hver mað-
ur að uppfylla skyldur sínar
við stéttarfélag sitt sem hann
MuniS leshvinginn í kvöld.
notar betur möguleika þá er
gefast til náms og fró’ðleiks
um málefni verkalýðsins.
Nauðsyn þcss er aldrei
brýnni en einmitt nú þegar
hagsmunabaráttan hefur harðn-
að gífurlega eins og greini-
lega kom I Ijós í Desember-
verkfallinu mikla.
Þá sýndi það sig einnig að
á hættustund sameinaðist
verkalýðsæskan til baráttimr.-
ar og mikill fjöldi ungra
manna kom fram til starfa og
gaf það fyrirheit um aukinn
st^u'k æskunnar.
Til þess að þetta verði að
raunveruleika verður hver ung-
ur ma’ður að nota möguleikana
til fræðslu og sjálfsnáms.
Ungir Dagsbriinarmenn hafa
myndað með sér fræðslu- og
málfundahóp, þar sem ungum
mönnum gefst tækifær] til
þjálfunar í ræðumennsku og
fræðslu um verkalýðsm'ál.
Fundir eru haldnir með vissu
millibili; og leshring hefur ver-
ið komið upp, sem tekur verka-
lýðsmál tii meðferðar.
Leshringurinn kemur saman
vikulega og verður í kvöld kl.
8,30 í skrifstofu Dagsbrúnar.
Þekkingin styrldr samtökin,
Fjöimenmð.
Verkföliin miklu í desember
hefðu verið notuð sem átylla
til að koma á framfæri hug-
myndinni um íslenzkan her. Um
20 þúsund manns hefðu tekið
beinan þátt í verkfallinu, sem
Hallgrínun- Jónasson
auðvitað hefði haft það mark-
mið eitt að bæta örlítið hag
verkalýðsins. En er fjölskyld-
ur verkfallsmanna væni taldar
væri óhætt að reikna með því
að helmingur þjóðarinnar hefði
staðið að baki verkfallinu.
Þar væri þó vilji sem hinum
áköfu ,,lýðræðisunnendum“ í
ráðherrastólunum væri vor-
kunnarlaust að virða. Á grund-
velli lýðræðisins ætti að taka
tillit til þessa helmings þjóðar-
innar. Enda er sanrieikurinn
sá að íslenzkt her’ið á að nota
til að berja niður óskir fjold-
ans. Því hefði raunar verið
skotið fram, svona til skrauts,
áð íslenzkt herlið ætti að leysa
bandaríska herliðið í Keflavík
að mestu leyti af hólmi. Það
er augljós blekking. Það er
yfirlýstur tilgangur með „varn-
arliðinu11 að það eigi að verja
landið gegn hugsaniegri árás $f
hálfu , mesta herveldis heims-
ins.“ Ilvað getur íslenzkt her-
lið gegn slíku vcldi'■ Nei, það
má bjóða okkur margt, en
ekki svo augljósa blekkingu.
Vitanlega mundu Bandaríkin
ekki þoka eitt hænufet fyrir
íslenzkum smáherflokki. E.n
það gæti komið sér vel fyrir
rikisstjórnina að hafa her á
takteinum gegn verkföllum og
verkalýð. Það er sama h'vað
þeir sverja. Þeir hafa svarið
áðu.r. Iiver treystir sér til að
trúa þeim svardögum enn ?
Því var lýst yfir áður en við
gengum í Atlantshafsbandalag-
ið að Bandaríkjunum væri það
metnaðarmál að við gerðumst
aðilar þess þegar í upphafi. En
ef hér yrði stofnaður her, ætli
það yrði þá ekki fljótlega
,,metaaðarmál“ að senda ís-
lenzkt herlið líka á víg\ælli úti
í heimi þar sem barizt væri.
I öllum okkar hörmungum á
liðnum öldum var okkur þó
hlíft við því að þurfa að senda
b’ómann- úr æskunni út á víg-
velli, fyrir opna byssukjafta.
beint í dauðann.
Ef her skal stofnaður her,
látum þá koma til framkvæmda
forna tillögu Guðmundar Finn-
bogasonar um það að ráðherr-
ar skrii ganga í faraubroddi á
vígvellina. Lofum þeim að æfa
sig á þvi að stinga sandpoka
í gegn með toyssustingjum, en
lifum cjálf í friði.
Hallgrímur lauk máli sínu
með heitri hvatningu til iþjóð-
arinnar að fordæma mann-
spillinguna sem græfi æ dýpra
um sig í þjóðlífi okkar og
, mannfélagi. B. B.