Þjóðviljinn - 13.06.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.06.1953, Blaðsíða 5
Laugardagur 13. júni 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Heimsstyrjöldin sáðasta var í algleymingi og fsland setið af brezkum her og- síðar banda- rískum. Hersetunnar gætti þó lítið úti um hinar strjálu byggðir, og lífið þar gekk sinn vana gang fyrir utan nokkrar óvæntar truflahir frá hernum. Um mitt sumar, einn mild- a.n friðsælan dág, spenntu toændur hesta sína, sem oftar, fyrir sláttuvélina og hófu slátt. Það var bóndanum nautn að sló vel sprottið tún með vél, og jafnframt gat hugurinn glímt við ráðgátur lífsins. Léttfætt börn tifuðu á eftir sláttuvélinui, það var svo gaman að sjá grasið falla svona. Það var svo skrítið. Þetta var bernskunni æyin.týri eins og flest annað í lífinu. Þannig birtir lífið sjálft sannleik sinn i látlausum myndum: Full- þroska ávexti jarðar, friðsælu starfi, benisku og æsku, salt- leysi og gleði. Já, grasið fellur. Að ári liðnu hefur það breytzt í gjaldeyris- vörur bóndans, kjöt og mjólk, en neyzluvörur fyrir þjóðina alla. f kaupstöðunum og þétt- 'býlinu við sjóinn býr fólkið sem skapar markaðinn fyrir framleiðslu bóndans. Þar býr verkafólkið sem ’byggir húsin, leggur götumar, afgreiðir skip- in, vinnur úr sjávaraflanum, og hvers konar iðnaðarstörf. Á sjónum starfa sjómennimir að öflun gjaldeyrisins, sem utan- ríkisverzlun þjóðarinnar bvgg- ist á. Allt þetta vinnandi fólk og fleiri vinnustéttir í landinu hafa sameiginlega með vinnu sinni lagt grunninn að svo- nefndu nútínnaþjóðfélagi, og þar er engin stétt annarri æðri. Já, starfið er margt, en eitt er bræðrabandið. Þannig hugsar bóndinn er ó- vænt kveða við skotdrunur. Síðan heyrist hvæsand; hljóð í lofti og enn sprengingar. í of- anverðri fiallshlíð gjósa upp reykjarmekkir þegar kúlumar springa. Herflokkur er kominn á melana norðan við Vaglaskóg- inn, og æfir skotfimi sina. Þeir skjóta þama 6 km vega- lengd. Starfsgleði bóndans hverfur. Óvænt hafa heyrzt samtímis raddii- lífsins og dauð- ans, gróandans og tortímingar- innar. Harmurinn vaknar. Hér hjá honum sfcanda lítil börn með ótta _í augum. Þau þekkja þetta ekki. Þeirra bíður að 'ganga út í þessa tilveru mvrkv- aða af heimsku, illsku og brjálæði, auðhyggju og drottn- unargirni. En bóndinn veit að Mfið á sér enn vor ef fólkið þorir, fólkið, sem heyr sína Hfsbaráitu í náihni snertingu. við ættjörðina og elskar hana. —o— Heimsstyrjöldinhi lauk og Bandaríkin áttu að hVerfa héð- an með herlið sitt samkvæmt fultgildum samningi. En liðið sat eftir seni áður. En þá kom Ólafur Thors til skjalanna og afgreiddi málið með sVohljóð- andi tillögu: „Tillaga til þings- /• ályktunar um heimild fyrir ríkisstjórnina til að ger.a samn- ing við Bandaríki Ameríku um niðurfellingu herverndars amn- ingsins frá 1941 o. fl. o. f 1... .“ Það va-r-.svo sem ekki mikið — ekki ..annað en hin illræmda herseta Ameríkania á íslandi í dag. Hugsið ykkur pólitískt Sið- fcrði þeiíra ráðhcrra og þing- Bóndi í Suður-Þingöyjarsýslu skrifar: gongum manndómsins merki manna sem gerðu þessa svika-. og bakferlatillögu að sínum málstað. Hvað er þjóðin í þeirra vilund annað en auvirðilegur lýður til að liúga að og blekkja, til að traðka á og svívirða? Hvar er manndómur þeirrar þjóðar, sem lætur bjóða sér .slíkt af mönnum, sem sjá.fir skríða í auyirðilegri auðmjtkt frammi fyrir bandarísku her- valdi og auðvaldi, sem stcli landinu undan þjóðinni t.il framdráítar bandarisku auð- valdi en tortímingar íslenzku þjóðerni. Eg hef haldið að hjarta Is- lendingsins væri heitt og lund hans stór og sterk. Eg héit að hann ætti stolt og sjálfsvirð- ingu og þroskaða siðgæðis- kennd, og ég trúi ekki öðru eh svo sé. Þá verða líka úr sög- sýna hverjir kveiktu. „ljósið“. En það lcemur bara allt út á eitt fyrir auðvaldinu og hernað- aráformum þess. Það sligast hvort heldur er í stríði eða íriði. —o— Nú fara alþingiskosningar í hÖnd. Margir kjósendur verða ! í óvenjulegum vanda, hræddir og ráðvilltir. Þeir óttast þjóð- svik og hernaðardýrkun Sjálf- stæðisflokksins, Framsóknar- fl'okksins og Alþýðuflokksins, og þeir eru hræddir við Rússa- grýlu. Þarna skapaðist ’ því jarðvegur fyrir svonefnda. tæki- færissinna til pólitískra um- svifa, sem hafa komizt í form í svonefndum. Þjóðvarnarflokki. . Og þessir menn hafa ekki láíið sig mun.a um að semja nýja alíslenzka stjórnmálasteínu, Eftii Olgeir Lúthersson unni völd -bakferlalýðsins og , þjóðsvikaranna i forustuliði Sjálfstæðisfl okk s ins, F ramsókp.- arflokksins 0;g Alþýðuflokksins 28. júní n. k. Það verður nú æ ljósara hverjir valdi.r eru að því brjál- æðiskennda heimsástandi, sem nú ríkir. Það er hið alþjóðiega auðvald og nýlendukúgararnir undir forustu Bandaríkjaanð- valdsins. Kóreustríðið hófst þeg ar Bahdaríkin voru að lemja saman Atlanzhafsbandalagið gegn vUja alþýðu og mennta- manna í Vestur-Evrópu. Þá rann upp ljós fyrir „frjálsum þjóðum“, hét það á Bandaríkja- máli. En senn mun þetta ljós slokkna, og þá mun skella ýfir það myrkur sem að eilífu mun umlykjia þá glæpamenn, sem á undanfömum árum hafa verið -að murka lífið úr kóresku þjóð- inni í nafni hinna svonefndu „sameinuðu þjóða“. Hverjir kveiktu þá „Ijósið ‘ —; Kóreustriðið? Það sést gíöggt á eftirfarandi: 1) Banda- rikin þurftu á ófriðarastandi : ð h.alda til að koma saman At- lanzhafsbandalaginu og koma fr-am vilja sinúm um herstöðva- kerfi hvarvetna um hnöttinn. 2) Full.trúar Bandaríkjanna i vopnahlésnefndinni í Kóreu hafa stöðugt komið í veg fyrir samkomulag með því að gera aukaatriði að aðal-atriðum, eins og glöggt sést í fangaskipta- málinu. 3) Það má ekki hætta Kóreustríðinu, því þá geta Kín- verjar stutt sjálfstæðisbarátt- una í Indó Kína. 4) Bandaríkin þurf.a- að eigin dómi á ófrið-ar- ástandi að halda til að lenda ekki i efnahagsöngþveiti (krepþu). ö) Bandaríkin eru farin að kvarta undan því að Rússnr vilii frið ' til að sli-ga auðvaldsríkin undir þýðingar- lausum vígbúnaði!'Margt fleira mætti nefna þessu til-'sönnunar, en þett-a ætli að nægja til að sem á sér engan styrk í er- lendum fyrirmyndum, — svo s-anníslenzltir eru þeir. Og í samræmi við það hafa þeir komið fr-am við Sósíalisfaflokk- inn af strákslegum hroka og mikillæti, og vita þó fullvel að þar er sam-an kominn sá stóri hluti þjóðarinnar, sem bezt má treyst-a þe-gar um heill íslend- inga er að ræða. En svo verða tækifærissinn- arnir, þessir sömu sönnu ís- lending.ar, fyrir Því óiáni að margt þjóðkunnugt ógætisfólk sem snúið hefur bak; við land- söluflokkunum gengur undir merki andspymuhreyfingarinn- ar til samvinnu við Sósíalista- flokkinn við þess.ar kosningar. Hvers vegna sá það ekki hina einu sönnu íslendinga? En land- söluflokkunum er það örlítil sárabót í niðurlægingu sinni, að Þjóðvamarflokkurinn hefur verið stofnaðu-r til -að koma í veg fyrir fullkomlega öfluga þjóðfylkingu gegn hernáminu og' gegn innanríkis- og ut-an- ríklsmálastefnu landsöluflokk- anna. —o— í málefnalegri niðurlægingu og andlegu vopnleysi hefur Rússaníðið verið það reykský, , sem landsöluflokkarnir hafa reynt að hylja sig með. Það er þeim bókstaflega lífsnauðsyn að geta framleitt sem kraftmest RúsSaníð. Með hráefnaflutning- um, til. þessarar framleiðslu hafa þeir nú lagt óþverralega slóð milli Ráðstjómarríkjanna og íslands. En vai’an er fullunn- in þessi: Allir stjórnendur Ráð- stjórnarríkjanna, eru glæpa- menn og óþokkar, alþýða nianna andlega dauður lýður og likamlega þrælkaður. Eitt nýjasta dæmið um þenn- - an vöruflutning voru setning- ar í ræðu Helga Hannessonar forseta Alþýðusambandsins að kvöldi hátíðisdags alþýðusam- talrann-a, 1. maí, þar sem hann talaði um undirokun, kúgun og lifandi lík í Ráðstjóm-arríkjun- um. Þannig. varð þessi lítilmót- legi maður að smánarbletti á Alþýðus-ambandinu á sjálfum hátíðisdegi þeirra. Rússnesku ' kommúnistunnm tókst með óti'úlegum dáðum að brjóta niður morðveldi keisar- ans, sem-á eirium „blóðsunnu- degi“ lét skjóta yfir þúsund manns og sær-a mörg þúsund, þar á meðal konur og börn, þegar fólkið geklc fram fyrir hann þúsundum saman með bæn.askrá um betri kjör. í auð- valdslöndun-um þekkj.um við enn eðli keisarastjórnarinnar, grimmt og gráðugt, en blautt. Það sagði til sín hiá þeim vald- höfum fslands, sem dæmdu m-arga íslendinga frá mannrétt- indum og til fangelsisvistar eft- ir 30. marz 1951, þegar fólkið kmfðist iréttar síns til þjóðarat- kvæðis um eitt mesta örlaga- mál íslendinga, og vilja nú stofna innlent herlið og' setja til höfuðs fólkinu. í síðustu styrjöld féllu 14 milljónir rússneskra þegna. Þetta er hinn ægilegi skattur, auk brunninna boi'ga, eyði- lagðr-a orkuvera, drepins bú- fjár o. fl. o. fl. sem Ráðstjóm- arríkin urðu að greiða vegn.a nazismans, hins skilgetna af- kvæmis auðvalds eg kapítal- isma. En upp úr liinnj „þjóð- félagslegu eyðimörk11 í Ráð- stjómarríkjunum, sem pólitísk- ir lygarar breiða út fyrir fram- an fslendinga, sjóum við' . streym,a kristaltærar lindir fuUkomnustu listar og höfufn notið hennar hér á vegum MÍR, er söngvarar og tónsnillingar rússneski,r hafa heimsótt ís- land. Hefðum við ekki þessa eigin reynslu, þá væri okkur sagt, að list sé ekki lii i Ráð- stjórnarríkjunum. Reykský Rússaniðsins er nú að þynnast. Æ fleiri sjá í gegnum þao hina ■ málefnalegu nekt þeirra sem það fr-amleiða. En önvurlegt má hlutskipti 1-andsöluflokkanna vera, sem verða að halda sín,- um pólitísku nökkvum á floti með níði um þjóðír, sem aldrei haf.a gert íslen'dingum neitt illt, en m.argt gott. Fyrir nokkru skrifaði ég grein sem birtist í Þjóðviljan- um og skoraði þar meðal ann- ars á „Friáls-a þióð“, blað Þjóð- vamarflokksins, að sanna landráð á forystumenn Sósíal- istaflokksins, en það haíðj þá haft nokkra tilbui'ði með þess- konar níð í stíl lands-öluflokk- anna. Ekki hefur Frjáls þjóð enn orðið við þeirri áskorun og þykir mér því ástæða til að minna á han,a hér. Hinsvegar hefur Bergur Sigurbjömsison Framhald á 11. síðu. Ilættan af hervæðiugarbrölti Atla nzhafsbandalagsins kemur ví8a í aði í tundurspilli í Árósarhöfn á Jótlandi. -VarS mikil sprenging i mn, en Jogandl olíu rak Iengi um höfnina áöur en tækist að slökkv Ijós. 1 mánuðinum sem leiS kvikn- skiþinu og sökk það á 20 mínut- a hann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.