Þjóðviljinn - 29.10.1953, Síða 4
’4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 29. október 1953
Steíán Hördui’
Grímsson
Tónleikar í Fríkirkimini
Sjö ár eru liðiti síðan Stefán
Hörður Grímsson kvaddi sér
Mjóðs á skáldaþiingi með bók-
inni Glugginn snýr í norður
(Rvík 1946, Prentsm. Þjóðvilj-
ans h.f.).
Ókunnugt er mér um hvernig
"bessu ljóðakveri var tekið af
lesendum og ritdómurum —
man þó að ég las það
skömmu eftir að það kom út,
skrifaði meira að segja um það
ritdóm harla ómerkilegan, og
þ>ar rekst ég m.a. á þessa
klausu:
„. . . . Fyrstu verk ýmissa
beztu núlifandi Ijóðskálda vorra
hafa á engan hátt staðið þess-
um Ijóðum framar, svo áð hér
getur farið efnilegt skáld þess
vegna....“.
Við nýjan yfirlestur þykist
ég sjá að þetta kver eitt hefði
ekki getað hafið Stefán Hörð,
í skáldatölu.
Glugginn snýr i norður ber
glögg merki þeirrar kreppu
sem ljóðlist okkar var komin í
nm þessar mundir: Davíð hafði
ekki s’ent frá sér íjóðabók í 10
ár, og mörgum fannst síðasta
bók lians, Að norðan, lélegust
af verkum hans; Tómas hafði
engu bætt við sig með Stjörn-
um vorsins en haldið vel í
horfinu; svipað mætti segja um
Undir óttuonar himni eftir
Guðmund Böðvarsson; Sól tér
sortna eftir Jóhannes kom út
árinu áður og hlaut slæma
dóma, en harðast dasmdi hann
sig þó sjálfur. Jón úr Vör gaf
þietta sama ár (’46) út Þorpið,
markverða bók sem örugglega
hefur haft þýðingu fyrir yngri
skáld, en áhrifa hennar var
eðiilega ekki farið að gæta þeg-
ár hér var komið sögu. Steinn
var að smiða sér ný vopn i
von ■ um að geta barizt með
þeim til nýrra landa — og
honum hefur tekizt það.
Stefán Hörður yrkir í fyrri
hók.sinni að langmestu leyti í
gömlum stíl og er undir all-
áberandi áhrifum frá eldri sam-
íímaskáldum, ekki sízt Snorra
Hjartarsonar, en Kvæði hans
komu út tveimur árum áður
og vöktu allmikla athygli, eink-
um meðal ljóðskálda og áhuga-
samra ljóðalesenda. Yrkisefni
Stefáns Harðar voru í engu
nýstárleg: Frásagnarljóð nokk-
ur, t.d. Gamall fiskimaður, ó-
sköp banalt með dálítilli til-
þrifalausri ádeilu:
Auði safna fáir þeir,
r sem til fansa á æginn ýta,
— eigin kröftum slíta.
Xðrir meira brenna og bíta,
betri kjörum hlíta.
Fáein sósíöl Ijóð eru með
sama marki brennd: einatt há-
stemmd og tilgerðarleg, oftast
ófrumleg og ólistræn, missa
marks. En þótt þau séu létt-
væg flest, eru þau ólýgin heim-
51d um ungan mann er finn-
ur til í stormum sinnar tíðar,
hatast við kúgun. stríð og þjóð-
félagsranglæti — á þá heil-
brigðu kviku sem öll sönn list
er af sprottin.
Málið á Ijóðunum er ærið
misjafnt, stundum kjarr-gatt
lungutak íslenzkrar alþýðu —
og það fer höfundi bezt, enda
er hann sprottinn úi' sama jarð-
vegi og hún og hefur lítillar
skólamenntunar notið — en
þegar hann grípur til akadem-
ísks Ijóðmáls eru honum mis-
lagðari hendur sem von er.
Málið verður þá einatt upp-
skrúfað, skortir einfaldleik og
látleysi:
1 minum draumi. á dularströnd,
óx demantsblóm,
en óséö blómjörð ofar hió.
I frjálsri firð
ég frjóar daggir óð
og nærði hug minn nýrri fró
og næturkyrrð. '
En þögult brim á þaraskóm
gekk þveginn sand.
Stefáni Herði virðist hin
vandasama staða sin ljós: hann
finnur sig standa í skugga for-
tíðar og örvæntir um að sér
muni takast að koma Ijóðfari
sinu heilu í höfn — er þess
raunar fullviss að það muni
farast í fyrstu sjóum, eða
þannig skil ég lokaljóðið,
Draumurinn. En þótt Stefán
Hörður virðist örvænta ■— ör-
vilnun ungra skálda er reynd-
ar sjaldan þörf að taka of
hátíðlega — er svo að sjá sem
hann hafi þegar brotið glugga
á suðurvegg og sjái yfir nýja
ljóðakra, og við það eykst hon-
um sjálfstraust:
Mara, varaðu þig
— ég á voldugasta sprota í heimi.
Og nálykt þín skal aidrei angra
niig,
því ilmur blóms míns fyllir vit
míri.
Við þessa nýju útsýn gætu
Stef og Serenade einnig verið
ort, sömuleiðis:
HAUSTIÐ
KOM Á GLUGGANN
1 nótt liafa vindarnir Vdásið
á norðurgluggann og sagt:
Við erum haustið.
Og ég heí hlýtt á vindana
og hjúfrað mig nlður,
hjúfrað mig niður og sagt:
Sofa, sofa.
En frá spegli þíns draums
hefur spottandi mynd þín
blasað við mér
svo bleik og þögul
á auðu stræti.
Og ég hef risið upp við dogg,
róað mitt angur og sagt:
Sofa, sofa.
B ----------------
Fimm árum síðar sendi Ste-
fán Hörður frá sér aðra ljóða-
bók sína, Svartálfadans (Rvík
1951, Prentsm, Hólar h.f.).
Á þessum fimm árum hafði
mikið verið hugsað og rætt um
Ijóðlistarmál í hópi ungra
skálda og áhugamanna um nú-
tímaljóðlist hér á landi, þótt
hinar illvígu opinberu deilur
um hana hefjist ekki fyrir al-
vöru fyrr en á síðastliðnu ári.
Auðvelt hefur ekki verið að
átta sig á hver væri mergur
málsins sem um er deilt, svo
fast hefur verið brotizt um.
Þó hefur mátt grilla gegnum
moldviðrið tvö meginsjónarmið
sem ég ætla að reyna að draga
saman:
Formælendur hefðbundinnar
Ijóðagerðar telja skáldunum
skylt og nauðsynlegt að yrkja
ljóð sín eftir fyrirfram ákveðn-
um lærðum reglum ■— undir
hefðbundnum íslenzkum brag-
arháttum með stuðlum, höfuð-
staf, rími, tilskildum atkvæða-
fjölda í vísuorði, bundinni
hrynjandi osfrv. — annað allt
sé leirbull og vitleysa, tilræði
við ljóðlist okkar, tungu og
menningu.
Ungu skáldin virða þessar
forskriftir að vettugi. (Sér-
stöðu hafa þó Kristján frá
Djúpalæk og Þorsteinn Valdi-
marsson sem báðir voru löngu
byrjaðir að yrkja og mótaðir
áður en átökin um nútímaljóð-
listina hófust). Viðhorf ung-
skáldanna virðist mér mega
orða eitthvað á þesga leið: Það
hæfir ekki að hella nýju víni á
gamla belgi. Skáldskapinn má
ekki reyra í fjötra úreltra
hátta, heldur eiga skáldin áð
skapa hverju ljóði form við
þess hæfi. Ljóðformin verða
þá jafnmörg ljóðunum — form
nýs ljóðs hefur aldrei áður
verið til og verður aldrei end-
urtekið. Formið er ekki sjálf-
stæð höfuðskepna aðgreinanleg
frá öðrum hlutum ljóðs, heldur
eru inntak og form ódeilan-
leg heild: ljóð. Þau líta á ljóða-
gerð sem hverja aðra sköpun:
Barnið sem er að fæðast núna
er öðruvísi en öll sem áðurvoru
1 heiminn borin, og annað ná-
kvæmlega eins mun aldrei líta
dagsins ljós. Líkami þnss og
sál verða ekki aðskilin mA*"an
það lifir. Sál hvítvo-ðung ins
getur ekki tekið sér bústað í
líkama ömmu s’nnar eða lang-
ömmu hversu fagurlega limað-
ar og vænar konur sem þær
eru eða hafa verið.
1 Svartálfadansi leggst Ste-
fán Hörður á sveif með skáld-
:sem lásu 'kvæði Jakobínu Sig-
urðardóttur „Hvort var þar
hlegið í hamri“, sem birtist í
blaðinu á sunnudaginn, eru á
einu máli um ágæti kvæðisins.
Vinkona Bæjarpóstsins kom að
máli við hann og fór þess á
leit, að hann stingi upp á því
við lesendur sína, að þeir
reyndu að finna gott lag við
þetta kvæði, svo að fólk lærði
það og syngi. Þetta er góð hug-
mynd og ég vil hvetja fólk til
að senda Bæjarpóstinum uppá-
stungur um lag við þetta fal-
lega kvæði. Kvæðin ná enn
betur til almennings, ef hægt
er að syngja þau við falleg lög
og þetta kvæði þarf vissulega
að ná til sem flestra.
ÞRIGGJA BARNA faðir hefur
sent Bæjarpóstinum eftirfar-
andi bréf: — „Þjóðleikhúsið
hefur iðulega sent boðslista í
skóla bæjarins, þar sem skóla-
fólki er boðinn afsláttur á verði
aðgöngumiða að sýnipgum þess.
Við þessu er náttúrlega ekkert
að segja nema gott eitt, ef
leikritin eru þess efnis, að gera
megi ráð fyrir því, að ungling-
arnir hafi gagn eða gaman að
Á mánudagskvöldið, voru
haldnir aðrir tónle’karnir í
flokki þeim, sem Félag ís-
lenzkra organleikara gengst
fyrir uadir nafninu Musica
sacra og ætlazt er til, að hald-
ið verði áfram í vetur. Hall-
grímskirkjukórinn annaðist
sönginn undir stjórn Páls
Halldórssonar, en til aðstoðar
voru nokkrir einsöngvarar og
hljóðfæraleikendur þar á meðal
organleikararnir Páll Kr. Páls-
son, Sigurður Isólfsson og svo
stjórnandian Páll Halldórsson.
Fyrst á efnisskránni var
kórlag eftir Pétur Guðjohnsen,
sem garnan var að heyra fyrir
þá sök, að Pétur var fyrsti
organleikari við Dómkirkjuna
og einn af frumherjum is-
lénzkrar söagmenntar, þó að
tpnsmíðar væru ekki hans að-
alviðfangsefni. Þá voru tón-
setningar tveggja Davíðs-
sálma eftir Gunnar Wenner-
um hins nýja tíma og færist
við það allur í aukana,. Hann
hefur nú eignazt sína eigin
hörpu og veit það. Rími hefur
hann kastað méð öllu, stuðlun
að mestu, en háttbundinni
hrynjandi fyl'gir hann í ýmsum
þessara Ijóða :\
HJÁ
HRUMUM SKIPUM
Hjá hruraum slcipum
beið 6g fars
með brimsins furðu-
lag í blust
o? leit er vindur
sandinn bar
í augu sérhvers dags.
Frá rauðum vagni
kvöldið gekk
á sandinn kaldan
sýningunni. En alveg er ótækt,
þegar Þjóðleikhúsið lætur
þessa boðslista ganga í skólana
að því er virðist í þeim einum
tilgangi að halda uppi aðsókn
að lélegum og jafnvel siðspill-
andi leikritum. Þannig hefur
börnum í gagnfræðaskólum
bæjarins verið boðið að horfa
upp á „Koss í kaupbæti“, sein-
ast í fyrrakvöid, þar sem aðal-
grinið snýst um telpu á ferm-
ingaraldri, sem er sögð ólétt.
Fyrir nú utan, að þetta er
varla heilsusamlegt aðhláturs-
efni fyrir börn á aldrinum 13
til 15 ára, er vítaverð aðferð
höfð til að smala á þessar sýn-
ingar þar sem kennurum og
skólastjórum er ekki gefinn
kostur á að kynna sér fyrir-
fram efni leikritanna og þann-
ig ekki borið undir þá, hvort
þeir telji æskilegt að nemend-
ur sjái sýninguna. Eins orkar
það tvímælis að safna áskr.f-
endum á lista í héilum skólum,
fæst börn hafa það siðferðis-
þrek að standa á móti, þegar
sessunautar hafa „skrifað sig
á“, og eyða þannig litlum Vaaa-
peningum sínum sjálfum sér
þvert um geð. Ef Þjóðleikhúsið
ætlar ekkí að hafa óvirðingu af
gren, sem mun vera meiri
Glúntasmiður en sálmatón-
skáld, sungnar af kór og ein-
scagsröddum með undirleik.
strengjahljóðfæra ~ og orgels.
Sigurðui' Isólfsson lék því
næst tvo sálmaforleiki eftir
Bach, og loks voru svo flutt-
ar tvær kantötur eftir Buxte-
hude. Vonbrigði urðu það, að
verk eftir Giovanni Gabrieli,
sem boðað hafði verið í sum-
um dagblöðum, að Ieikið yrði,
(kallað þar kammersónata),
kom hvergi fram, hvort sem
blöðin hafa farið hér rangt
með eða einhverju öðru hef-
\ir verið um að kénoa. Gaman
væri, ef þetta vrði bætt upp
með því, að á einhverjum
næstu tónleikanna yrði flutt
eitthvað af verkum þessa.
meistara Venezíuskólans.
Leiðinlegt er til þess að vita,
að kirkjubekkir skuli okki
nema hálfsetnir á svona tón-
leikum og það enda þótt að-
gangur sé ókeypis. Reykvík-
ingar hafa sýnt, að þelr geta
fyllt stærstu sali þegar góð
tóalist er í boði, jafnvel þó að
þeir þurfi að kaupa dýra að-
göngumiða. Að nokkru leyti
mætti ef til vill kenna því um,
að efnisskrá hafi að þessu
sinni verið nokkuð einhæf, en
því var að minnsta kosti ekki
til að dreifa á fyrri tónleik-
unum fyrir þrem vikum. Gæti
ekki skýringin að einhverju.
leyti verið sú, að þessir tcn-
leikar væru ekki nægilega vel
auglýstir? Kunnugt er um
dæmi þess, að tilkynningarnar
hafa farið fram hjá fólki, sem
g.jarnau hefði viljað vera
þarna viðstatt.
þessum „skólasýningum“ sínum,
verður fyrirkomulag þeirra að
vera öðru vísi en beint pen-
ingatrekkerí. — Þriggja barna
faðir“.
ANNAÐ BRÉF hefur Bæjarpóst-
inum borizt um svívirðilegt
okur. Mundi skrifar: — „Ég
ranglaði um daginn inn í
blómabúð og rakst þar á pakka
með blómaáburði. Útsöluverð á
honum var kr. 6.75. Þetta var
danskur innfluttur áburður, og
það hafði gleymzt að fjarlægja
danska verðmiðann en á hon-
um stóð kr. 0.60. Svona pakki
er því seldur á danska sextíu
aura út úr búð í Danaveldi,
kostár því trúlega á að
gizka danska fimmtíu aura
í innkaupi. Ef miðað er
við rétt gengi hefur verðið á
pakkanum því siöfaldazt á leíð-
inni hingað, og þótt reiknað sé
með bátagjaldeyrisverði og við-
hafðar allar mögulegar afsak-
anir, verður ekki annað séð en
verðið á þessari pakkaögn hafi
að minnsta kosti fjórfalduzt.
Þetta er sjálfsagt ekkert eins-
dæmi, en ekki 'gefur það fagra
mynd af ástandinu í verðlags-
málum okkar. í sömu búð
spurði ég um verð á blómstur-
pottum. Það voru ósköp venju-
legir pottar, sleinsteyptir og
kostuðu sjö krónur. Mér datt
í hug, að dýrt yrði að byggja
sér hús úr þeirri steypu. Eftlr
þessar upplýsingar hafði ég mig
á burt, þótt ég hefði raunar
ætlað mér að spyrja um verð á
Framhald á 11. síðu,
Framhald á 11. síðu.
Björn Franzson.
Lag við ljóðið hennar Jakobínu — Peninga-
,,trekkerí'' — Okur í blómabúðum
ALLIR LESENDUR Þjóðviljans