Þjóðviljinn - 16.03.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.03.1954, Blaðsíða 4
’4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 16. marz 1954 Lóin á sáðsléttunni glóði af sú’.dinni í morgun, því nú var sólsltiii; tífi ffagið fyrir ofan var svart og ósiétt, sundur skorið eftir vagnhjólin. Mykju hlössin frá í gær iðuðu af suöasidi flugu þegar ég kom með minn fimmálma fork og tvístraði þeim út um flagið, eins og ameríkani sem fleyg- ir atómsprengjum yfir stór- borg iðandi af saklausu fólki. Og þó maður sé með hugann fxillan af sólskini og bláum himhi og fuglasöng, læðast inní mann einhverjar eitur- örvar úr liinu villta vestri sem káma sálina, svo manni kemur kannski allt í einu í hug vísa eins og þessi: Heimur ærlst, atóm ský eyða fólki og borgum, bikar lífsins blæðir í hhuid af hatri og sorgum. Þannig geta múgmorðin alla vegi austan frá Japan sýkt hugi manna hér norður á Is- landi. Og þó stetidur maður á grænu túni, og þa'ð er logn og friður svo langt sem augu og eyru ná að rema. Eiginlega ætlaði ég að láta hafraflagið bíða fram undir júnílokin, en af því ég bjóst við að byggingavinnan við sláturhúsið hæfist um það leyti, hugði ég bezt að ljúka öllum vorverkum sem fyrst. Og eftir að hafa mokað úr mykjunni tók ég dráttarvél- ina, herfaði og sáði og valt- aði flagið. Og manni er hlát- ur í hug að geta lokið þessu öllu á einum degi. Það var dálítið annáð að vera með reku og spaða og þræla sig hálfdauðan, og gera þó fjanda- kornið ekki neitt. Og svo óx taðan á túnum með miklum hraða því skin og skúrir skiptust á. Gras- vöxtur varð með bezta móti, og heyskapur hófst almennt um júníiOkin. Óþurrkar héld- ust fram í miðrin júlí, hrökt- ust hey á stöku bæjum en yf- irleitt heyjuðu menn á þeim tíma í gryfjur. Við biðum með nokkurri ó- þreyju eftir að vinna hæfist við sláturhúsi'ð, því vorverk- um lauk svo snemma, bæði vegna þess að tíð var svo hagstæð, einnig af því að hraðað var framkvæmdum vegna hinnar væntanlegu vinnu. En svo fór urn síðir að tjöld voru niðiir sett, og fram- kvæmdir hafnar af fullum krafti. Flestir mannanna voru úr .næriiggjandi sveitum, nema sir.iðirnir. þeir voru af Akra- nesi, taldir mikil skáíd og hagyrðingar, fauk því oft í hendingum milli manna, og var af því nokkur skemmtun. Bragfræði kunnu þeir sumir utanað, þörðum við hinir minni spámenn lítt að hafa okkur í frammi, vissum sem var að hortittir láta í eyrum skáldá sem klám í eyrum guðs manna. Síðar komst þáð í hámæli að þessi skáld Akur- ncsinga ættu sér fleira að hugsjón en bragfræði. e«i það va-r að rækta jörð og sauð- fé, Mun lífostarf þeirra mjög fjöíþætt, þó þorskveiðar og húsabætur hafi átt þar stærst- an hlut að. Fannst okkur bændunx þurfa þónokkuð fleira til en vinnuþrek að fara frá sæmilega vellaunuðu starfí til þess eins að slá með orfi og ÚR LÍFI ALÞÝÐUNNAR r EFTIR MARTEIN raka með hrífu, og eyða til þess öllum sínum hvildar- stundum að. geta horft á nokkrar saxiðkindur á garða að vetri, því það var v.Aur- ke.nnt af öllum, að ai’ður borgaði ekki. fyrii’höfn siema að litlum liluta. Rök Akurnesinga voru þau, að þetta væri þeirra sport, og bentu 'okkur á menn þá er hlupu dag livern með veiðd- stöng í liendi upp með Laxá, svo aftur niður með, þar eft- ir upp. með á ný, og svo fram og til baka að okkur fannst cndalaust, með ólgu í æðum og spenntar taugar. Jú það voru þónokkur rök. En fáum bændum trúi -ég finnist það milcið sport, að ég ekki tali iuu lxugsjón, að berjast me5 orfi og klóra með hrífu. Uppí kvappinu, rétt við gamla vaðið á ánni,- var komið fyrir svörtum skúr nxeð litlum gluggum mót vestri, etx dyr sneru í norður. Inni stóð svört kolavél í horni ásamt matar- og. áhaRUxekáp við bakhlið. Undir gluggum meðfram vest- urvegg var niður sett ramm- lega gert langboi-ð, mötuðust menn þar. Undir borðum hrutu oft margar hnútxir og tviræðar setningar frá manni til manns. Um beina gengu tvær blómarósir, augnayndi hinna eldri en árásarefni þeim yngri, vafalítið tel ég að allir hafi borið til þeii-ra ástarhug í einhverri mynd þó amorsörv- arxxar næðu ekki að snerta þær ul hjai'tans. Ekki verður hjá því komizt að nefna nöfn nokkurra manna sem þarna unnu, og bið ég þá hér með afsökun- ar á þvi að gera það að þeim fonxspurðum. Ber þá fyrst aS nefna verk- stjórann Jón Guðmundsson af Akraxxesi, síglatt ungmenni. og hefur1 þó lifað hálfa öld, harðduglegur kraftajötunn, sem aldrei lærir að hlífa sér, þó er það líklega hans stæi'sti kostur a’ð vera alltaf einn af sínum verkamönnum. Glímu- maður er hann sagður hafa verið á yngri árum, og ekki fallið fyrir nokkrum manni. Hatxn kamx að lilæja þannig að þeir sem nálægir eru hljóta að smitast af gleði hans, þó gat hlátur hans orðið dálítið beiskur biti þegar hann gall við í áköfu orðaskaki um póli- tísk málefni. Það er ekki nema fáurn gefin sú list að segja frá, svo gam- an sé á að hlýða. Er þar ekki einutigis að góðan málsmekk þurfi til, heldur aðallega þá inniíegu og eðlilegu frásagn- argleði sem birtist bæði í lát- bragði og framsetningu, þar - Mtnamn ^oríiðringur — Göturnar leysast upp í gleði — Góðir bílstjórar og slæmir SVO VAKNAR maður allt í einu á laugardagsmorgni, ef til vill fyrii’. aliar aldir, með einhvern ókennilegan frið í sálinni og íioring í líkaman- urn. Það tekur tímakom að átta sig á hvað sé á seyði, en svo uppgötvar maðux' að gegn- . um opinr gluggann streymir vorlofí aó ■vtum manns, í nótt sem leið hefur það xrndur gerzt að vor hefur tekið við af vetri. Þetta sést líka greinilega þeg- ar litið er út um gluggatxn. Snjóskaflarxxir sem daginn áð- ur voru svo búralegir og á- búðaimiklir eru nú fanxir að rýraa og reixna sundur eins og þeir skammist sín fyrir að vera til. Og það er ekki nokk- ur leið að liggja lengur í rúm- inu, einhvern vegiun verður þessi vorfiðringur að fá út- rás. Og þegar líðat' að há- degi og maður leggur af stað með lxana dóttur sína í hina vikulegu laugardagshemisókn, hefur maður freistazt til að leggja liina lúðu og óhreiuu úlpu hennar til hliðar, og klætt hana í himinbláa kápu í tilefxxi vorsins. EN EKKI MÁ gleyma þeira áhi’ifum sem hin skyndilega koma vorsiixs hefur á göturn- ar. Þær lcysast bókstaílega sem þen' með því geta látið gleðina ólga í brjóstum til- heyrénda um leið og þeir hefja frásögn. Einn þessara manna er Hall-' dór Jörgeasson, trésmiður, skáld og sjómaður, kominn af ætt hins fræga Klingilbergs sem hingað var sendur af dönskum, að kenna okkur landbúskap. Er frá honum kómin mikil ætt og stór, dteifð um land allt. Við Hall- dór utinum töluvert saman mér til mikillar ánægju og •.uppbyggingar, var ég að síð- ustu faxinn að þekkja liann það vel að ég sá á honum þó- nokkuð fyrirfram þegar hann lxafði einhverja skemmtifrá- sögn 4 prjónunum, beið ég þá með eftirvæotingu, ogvarorð- ið glatt í ge'ði löngu áður en hann hóf að tjá sína sígildu gamanþætti. Einu sérstæðu atviki finnst mér rétt að segja frá, sem eftilvill er víða' þekkt hér á landi nú um stundir. Við stó'ðum að sperrusmiði, í sólskini og gróðúrilm. Hand- an árinnar bylgjaðist taða á túni í hægiun austanþey. Fram á hylnum ofan brúna synti æðarkolla með sex unga, þeir stungu sér á kaf í djúp- ið, hringir mýnduðust á vatns- ílötinn þar sem þeir hurfu, smá víkkuðu út, unz þeir runnu saman og urðu að gár- um hér og þar, en ungamir komu uppúr vatnsskorpunni spölkorn neðar. I móanum of- an við kvappið var Iambfé á beit, en strákarnir naglhreins- uðu timbur upp við húsið og mændu eftir ráðskonunum sem voru á skemmtigöngu um veginn. Upp hófust þá snögg- lega háværar deilur um út- varp Reykjavík annarsvegar, en útvarp Keflavík hins veg- ar. Hitnaði fljótlega í mönn- nm, og vógust þeir á þung- um orðum góða stund. Þótti íslendingum sér ærin lxneisa gerð a'ð finnast skyldi einn maðUr í vinnuflokknum sem mælti amerísku útvarpi bót, staðsettu á íslenzkri grund. Enduðu þessar áköfu deilur með þri að hinn ágæti Hall- dór Jörgensson ger'ði saman- burð á útvarpsefni jxessara stöðva méð því að syngja slagara sem Mjóðaði eitt- hvað á þessa leið: One man two men three men in the meadow, endurtekið hvað eftir annað með þeirri breyt- ingu eixxni að upptalning mannhópanna hélt áfram endalaust. Hinsvegar söng hann svo lofsöng Beethovens, vi'ð texta Matthíasar. Eftir það treystist enginn til þess að mæla með amerísku út- varpi. Aftur á móti rauluðu menn lofsöng Beetliovens með sjálfum sér 'lengi dags Stöku sinnum kvaö þó við heiman frá húsinu: One man two men three men in the mead- ow, en þeir ómar köfnuðu undir hinni sterku barrýtón- rödd Halldói's þega.r hann kyrjaði lofsönginn. Ungarnir niðrá hylnum stungu sér í djúpið, lambféð eigraði upp með ánni, og ráðskonurstar leiddust heim að svarta skúrnum til þess að hita kaff- ið. Tilkynziing Vér höfum flutt skrifstofur vorar, frá Borgar- túni 7 í Gufunes. Þó veröa reikningar greiddir í dag kl. 9—12 í Borgartúni 7. — Þeim, sem eiga reikninga á oss, skal bent á aö póstleggja þá. Símanúmer vort er nú 82000, en öll önnur núm- er falla niöur. Ath: Fasrið nýja símanúmerið í símskrána, í staö þeii'ra, sem þar standa. áburðarverksmiSjan b.f. upp í gleði sinni, það sést OG VORFIÐRINGURINN end- ekki lengur á þeim nein götu- mynd, það er ekki fast land milli pollanna heldur mjúk og mói'auð for, sem alla aðra daga hefði komið manni í illt skap. Og á svona degi reyn- ir umfram allt á bílstjórana. Þeir sliiptast í góða bíistjóra og slæma bílstjóra á svona degi. Góðu bílstjói'arnir kevra lúshægt framhjá hiiium for- ugfættu vegfarendum og fá að launum bros og blessunarósk- ir þeirra; vondu bílstjórarnir hugsa. unx það eitt að komast leiðar sinnar, þeir draga ekki úr ferðinni þótt varnarlaust fólk ösli eftir vegbrúnintii hjá þeim með þeim árangri að forargusurnar ganga uxxdan þeim í allar áttir og maður horfir sár og gramur á eftir ökuþi'jótunum, þurrkaxidi leðjuta.umana framan úr sér óskandi þess að maður lxefði hann milli liandanixa til að dýfa honum ofaní drullupoll. ist manni allan daginn. Það er allt öðru vísi að svara í símann í vinmuxni á svona degi, enda eru samtölin eftir því. Og fjögurkaffið á laug- ardögum, sem stundum getur enzt framundir kvöldmat ef það breytist ekki í fxmmbíó- ferð, leysist upp í löngun til útivistar, og maður gengur glaður og sæll um skástu göt- ur bæjarins, horfir á fiska í vatni frá Ofnasmiðjunni, hálfa og heila kvenmenn vafða í taustranga, gengur áfram og áfram og allt í einu rís 'fyrir framan mann heljarmUdll plakatur af kraftalegum manni með fangið fullt af al- strípuðum kvenmanni, og það kemur svo saimarlega i ljós að án þess að hafa hugmynd um er maður búinn að labba alia leið suður að Trípólíbíó, sem manni finnst þó að jafn- aði ’ vera næstum í annarri heimsálfu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.