Þjóðviljinn - 16.03.1954, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.03.1954, Blaðsíða 7
Þriðjudagnr 16. marz 1954 --- ÞJÓÐVILJIN^ — (7 Tillaga Karls Guðjónssonar á Alþingi: sin fái hlut af sinn jaldeyrinum Ríkisstjórnin skcrist í leikinn og sjái um að hluti sjómaima verði komið til skiía Hhm S. febrúar sl. féll í Sjó- ig veralunardómi Vestmaiuui»- ej ja dómur í máli er sjómaður þar hiiiðaði til að fA úr þvi sknrið hvort hann lel.ti rétt á hluta úr aitdvirðl þeirra inn- fl u tni i ur s u-1 ti n<la er útgerðar- ntönnum voru feucrin með svo- nefutlum bátaKjaldeyrisregrlunt í byrjun árs 1951. Dómurlun var & þá loið að sjómamtinum bæri hlutur af bátagjaldeyriLnum. Sjó- menn hafa elcki fengið þeunau hlut irreiddan, ng er hér tun stórfellt rán að ratða á sjó- mannnstéttiimi £ heiid, samkv. niðurstöðu Sió- og verzlunar- dóms Vestmannaeyja. Karl Guö- jónsson liefur því flutt á Alþuigi t.iilögu til þlngsályktunar um að rikisstjómin skcrist í leiklnn og s.iái tU þess að siónteim fiíl hlut sinn greiddau. Er þetta mikið niál og merldlegt og varðar siömeim unt land aUt. Kér birtlst framsöguneða Karis fyrlr tUlöguiuii, þar seiu Ij'st er öllum málavöxtum. í tillögu þeirri sem hér ligg- ur fyrir er gert ráð fýrir dá- iítið óvenjulegri fyrirgreiðslu ríkisins um kaupgjaldsmál, enda er allur aðdragandi máls- ins nokkuð scrstæður og þátt- ur ríkisvaldsins í málinu með ollu einstæður. Tillagan kveð- ur svo á að-TÍkisstjómin taki að sér að koma tilteknum van- goldnum kaupgreiðslúm til skila, að svó miklu leyti sem kaupgreiðslunum verður kom- ið til skila. Þetta vangoldna kaup er hluti af þeirri verð- hækkun á fiski sem þátagjald- eyrisfyrirkomulagið skapaði. Sjómenn hafa sem sagt ekki íengið sama verð fyrir sinn aflahlut og skipaeigendur hafa íengið, og til þess að þetta mætti verða, hafa verið farnar hinar furðulegustu krókaleiðir og að þvi er bezt verður séð, hefur ríkisstjómin, þ. e. a. s. fyrrverandi rikisstjóm, lagt sig injög í framkróka til þess að takast mætti að hlunnfara sjó- menn. Árangurinn af jiessari stefnu blasir svo við augum. Sjómenn hafa saétt öðrum og verri kjörum fyrir sinn fisk en útgerðarmenn fengu sl. þrjú ár, 1951, ’52 og ’53, en þar með er ekki sögð hema önnur hlið málsins. Þar er aðeins ’talið t.jón sjómannanna. Bein afleið- ing af þessu er svo sú að sjó- mennirnir finna starf sitt, ekki einasta vanborgað, heldur líka vanmetið og beinlínis óvirt, og það er vissulega rökrétt álvkt- un. Enginn sækist að öðru jöfnu eftir því að leysa fremur af hendi þau störf, sem litin eru með vanþóknun, og þeim mun síður þegar þar er um að ræða erfiði og áhættur, meiri en almennt gerist. Forsaga málsins er rakin allýtarlega í greinargerð tillögunnar, sem íyrir liggur á þingskjali 193, en þó get ég ekki látið hjá líða að hlaupa þar yfir stærstu at- riðin. Það er þá fyrst mála að seint á árinu J949 og í árs- byrjun 1950 framkvæmdi rík- isstjórnin stórfelldar breyting- ar á gengi íslenzkrar krónu. Þessar ráðstafanir mæltust mjög illa fyrir hjá almenningi og Iaunþegum yfirleitt, en þær voru réttlættar af ríkisstjórn- inni og sérfræðingum hennar með því að þær væru nauð- synleg ráðstöfun til þcss að hleypa lífi í atvinnuvegina og þá fyrst og fremst í sjávarút- veginn, sem þá var all að- þrengdur. Menn voru beðnir um að sætta sig við nokkra kjararýrnun til þess að þjóð- inni mætti takast að eignast atvinnuvegi, sem gætu staðið með blóma, og eirikum var vitnað í það að sjávarútveg- urinn hlyti að taka mikinn fjörkipp við þessar ráðstafan- ir. En ári síðar, eða í ársbyrj- un 1951, þá stendur ríkisstjórn- in frammi fyrir þeim vanda að útgerðarvörur hafa hækk- að svo í verði að útvegsmenn sjá sér ekki fært að hefja ver- tiðarveiðar með eðlilegum hætti.é' Þerr gcra kröfur urn hærra fiskverð ög beina kröf- um sínum fyrst og fremst ti! ríkisstjórnarinnar. En þetta var ekki einasta vandamál fyrir rikisstjórnina. Þetta var einnig feimnismál fyrir hana, því að með þessari staðreynd lá það Ijóst fyrir að hrundar voru til grunna þær röksemd- ir, sem hún hafði frarrifært fyr- ir þeirri stórkostlegu aðgerð að fella íslenzkt gengi, eins og gert var og áður er fram tek-^_ io. Þess vegna reyndi ríkis- stjórnin í allri sinni glímu við þennan vanda að fara með málið eins dult og vcra mátti. Hún reyndi að vísu að koma' bútaútveginum af stað, en húnj gerði það ekki með þeim cðli-! legu virmubrögðum að leitai samninga %dð alla aðila sem þarj áttu hlut að máli eða með op- inberum stjórnarráðstöfunum,1 sem væru gerðar í samráði við Alþingi og eítir lögum. Hún hélt funcli með sínum velþókn- anjegu útgerðarklíkum og samdi þar um að veiðar skyldu hefjasl gegn því að nýtt brask yrði sett á stofn í gjaldeyris- verzlún þjóðarinnar, og að fyr- irmælúm ríkisstjórnár voru síðan auglýstar sérstakar rcgl- ur um innflutning á tiltekn- um %’örutegundum, sem greiða ætti af and%Tirði fiskafurða ogj var siðan nánar tiltekið umj það með hverjuni hætíi sala á slíkum gjaldeyri ælti að fara fram, en sérstök álagning Ieyfð á þá gjaldeyrissölu. Rcglurnar %-orú nefndar innflutningsrétt- indi bataútvegsmanna, en al- mennt hafa þær gengið undir nafninu bátagjaldeyrisreglur Hófust nú veiðarnar og fisk- verð var almennt útborgað fyr- ir árið 1951, með 96 aura fisk- verði fyrir Iwert kíló af hverj- um slægðum þorski með haus og tilsvarancli verði á öðrum íisktegundum. Þegar árið var langt að því liðið var alveg sýnilegt að bátagjaldeyriságóð- inn nam það háum upphæðum að hægt var að hafa fiskverð- ið miklum mun hærra en þetta. Það \Toru fiskkaupendurnir, og aðallega liraðfrystihúsin, sem höfðu þennan gjaldeyri til meðferðar árið 1951 og gróði þeirra af honum og verzluninni á fiskinum varð svo gifurlegur að frystihúsin greiddu ótil- kvödd út verðuppbót á þessa 96 aura, greiddu sem þ%ú næst 10% verðuppbót á það, þann- ig að fiskverðið var greitt með nálægt kr. 1.05 út frá frysti- húsunum. Sjómenn gerðu að sjálfsögðu kröfu til þess að fá sinn hluta af þessari aukningu á fiskverðinu, en útvcgsmenn neiíuðu og gerðu það í fullu samræmi \-ið fyrirskipanir Landsambands íslcnzkra út- vegsmanna, sem aftur naut fulttingis ríkisetjómarinnar tit þess að balda þessum hlut fyr- ir sjómönnum. Síðan hefur ■þetta gengið með svipuðum hætti, 1952 og 1953, nema hvað nokkuð aörar reglur hafa verið á hafðar í samskiptum út%»egs- rnanna og fiskkaupenda um bátagjaldeyri og fiskvcrð t%’ö liin síðasttöldu árin, en þá hcf- ur fiskverðið verið ákvcðið með þcim hretti að hraðfrýsti- húsin hafa borgað út eina krónu fyrir hvert fiskikíló. Út- gerðarme.nn hafa hins vegar látið fiskkaupendunum eftir 55 hundraðshluta af gjaldeyris- sölunni, sjálfir hafa út\Tcgs- menn borgað sjómönnum kr. 1.05 fyrir kílóið af fiskinum, en ráðstafað sjálfir 45 hundr- aðshlutum af gjaldeyrinum. Það verður ekki fullkomlega sagt hverjar útkomur hafa orðið úr þessum verzlunarmáta, en vitað er þó að útvegsmenn hafa yfirleiti fengið árið 1952 og '53 kr. l.T-8—1.25 fyrir fisk- ldlóið, og er þetta nokkuð brcytilcgt, eftir því hvert fisk- urinri var s.e.Idúr og uro hyaða verkunaraðfcrðir á hönúm hefúr verið að ræða hverju sinni. Engin verðjöfnun hefur hinsvegar farið fram á þessu. Það voru að sjálfsögðu full- komin afglöp af hendi ríkis- stjórriarinnar að ganga gjör- samlcga íram lijá þeim aðilan- um í landinu, sem %rar eigandi meira eii þriðjungsins af öll- um þeim afla, sem á land var dreginn af halfu bátaútvegs- ins í landinu, þ. c. a. s., ganga ineð öllu frain hjá sjómönn- unum. Afleiðingin af því er svo sú að útgerðai mcnn, sem ein- ir stóðu i sambandi við ríkis- stjórnina, töldu sig eina hafa r.áðstöfunarrétt á því fiskverði sem framyfir var eða á þeim hluia fiskverðsins, sem skap- aðist af bátagjáldeyriságóðan- um. í Vestmannaéyjum mót- mæltu sjómannafélogin þcssu að sjálfsögðu, og kröfðust fyllsta réttar sjómanna í sam- ræmi við þau samnirigsákvæði sem öil sjómannaíélögin í Eyj- um hafa, að útgerðarmenn skuli. skyldir að ereiða sjó- mönnum að - lokum. sama verð fyrir fiskinn eins og þcir hljóta sjálfir. Var fyrst rej'nt til þrautar að krefja þcnnan hlut sjómnnnanna eftir eðli- legum leiðum, án þess að leggja það í dóni, cn þegar öli sund lokuðust um að ná fram réttlátri lausn málsins eftir þeim leiðum, var ekki annað fyrir hendi en :ið leggja málið fyrir dómstóla. Sjóínannafélag- ið Jölunn í Vestmannaeyjum, sem er stéttarfélag liáseta, Vél- stjórafélag Vestmannaeyja og skipstjóra- og. stýrimannafélag- ið Verðandi, ákváðu þá að hafa samstöðu um að lcita réttar síns og siniia meðlima fyrir dómstóli, sjó- og %Terzlunar- dómi. Vestmannaeyja og ráku sameiginlega mái eins sjó- manns gegn sinni útgerð fyrir rcttinum og hinn 3. febr. s. 1. féll dómur í þyí máji, dómúr sem er atþyglisverður að þ%Ti leyti að hann kveðu^ skýrt á um það að sjómenn eigi fyllsta rétt til þess fiskverðs, sem út- : gerðarmenn fá fyrir fisk sinn. Á þessutn. dórai hljóta sjómerav að byggja þá kröíu að al- mennt vcrði þeim goldinn sá hlutur, sem vangreiddur liggur frá þcssum þremur umrædd- um árum. Nú skyldi margur ætla að rnálið lægi þá ofur einfaldlega fyrir, það vseri ekki annað fyrir sjómenriina að gera en að skrifa sínar upp- hæðir upp á rcikninga og krefja þær, en þétta er því miður ekki svo einfalt. Málið er allt býsna flókið, eins og ég hef þegar tekið fram, m. a. vegna samninga bátaútvegs- manna við fislckaupmenn, sem eru nokkuð breytilogir frá ari til árs ög sömuleiðis vegná þess að langt er um liðið frú þ%’í að fyrstu kröfurnar í þessú máli hafa skapazt. Án fyrir'- greiðslu hins opinbera og sam- %Tinnu þess við sjómannafélög- in er ha’gt að gcra rétt sjó- mannanna litils eða einskis virði, hvað margir dómstólar ■scm k\-eða ó um réttindi hlut- arsjómannann a. Ef hver ein- stakur sjómaður þjTfti að leita til lögfræðings eða ef til vill til dómstóls um sinn hlut, heyja síðan harða innheimtu með fjárnámi og uppboði, jafn- vel hjá sínum aðilanum fyrir hverja vertið, ætti hann þess litla %-on að hluturinn yrði öllu meiri en kostnaðurinn við inri- heimtuna. Það gæti því vel farið s%ro að þessi tildæmdi rcttur sjómannanna yrði litili Framhald á 11. síðu , ,.T)et ny Tt%ater“ í Kiuinnmniuthöfn sýnlr um þessar mundir leikrit Artliurs Millers, Deiffhina, er sagt hefur veriö frá hér í bhvt'iluu. lfefur sviiiiighi hloiið elnröina lof allra er hafa séð hana — og jivílíkan orðstír að nú er höfundurinn sjálfur á leið- innl til Kaupmannahafnar tll að s.já. Ucr koina í vnr myndir úr leiluiumu Á lue-grl myndliml em 1‘mctors-hjónin, leikin ai’ Berthe Qvistgaard og Jöm Jeppesen. —* Iætkstjóri. er Edvin Tleniroth.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.