Þjóðviljinn - 16.03.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.03.1954, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 16, marz 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (9 ÞJÖDLEIKHÚSID Sinf óníuhl j óm- sveitin í kvöld kl. 21. Æðikollurinn sýning miðvikudag kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir. Piltur og stúlka sýnirig fímmtúdag kl. 20. Pantanii* sækist fyrir kl. 16 daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Aðöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Sími 1544 Allt um Evu Heimsfræg amerísk stórmynd sem allir vandlátir kvik- myndaunnendur hafa beðið eftir með óþreyju. Sýnd kl. 9. Leynifarþegarnir Bráðskemmtileg mynd með: Litla og Stóra. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 1384 Undir örlaga- stjörnum (The Stars Look Down) Áhrifamikil ensk kvikmynd byggð á samnefndri skáld- sögu eftir A. J. Cronin. Sag- an hefur komið út í ísl. þýð- j ingu sem framhaldssaga j Þjóðviljans fyrir 1—2 árum. i Aðalhlutverk: Michael Red- grave, Margaret Lockivood, Emlyn Williams. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kh 7 og 9. Litli flóttamaðurinn (Hawaii Calls) Bráðskemmtileg og spenn- andi ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn vinsæli: Bobby Breen. Sýnd kl. 5 Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 6444 Sími 1475 Á norðurhjara heims Spennandi MGM stórmynd í eðlilegum litum, tekin í fögru og hrikalegu landslagí Norð- ur-Kanada. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekkl aðgang Síðasta sinn Sjóræningja- prinsessan IT'. (Against all Flags) Feikispennandi og ævintýra- rík ný amerísk víkingamynd í .eðliiegum litum, um hinn héimSfræga Brían Hawke „Örninö frá Madagascar" KvikmyndaSagan hefur und- anfarið birst í tímaritinu Bergmál. Errol Flynn, Maureen O'Hara Anthony Quitm Börinuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. —Irípóliblé— Sími 1182 FlakiS . | Frábær ný frönsk stór- mynd, er lýsir á áhrifaríkan . og djarfan hátt örlögum tveggja ungra elskenda. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sala hefst kl. 4. Sölumaður deyr Tilkomumikil og áhrifarík ný amerísk kvikmynd tekin eftir samnefndu leikriti A. Millers, sem hlotið hefur fleiri viðurkenningar en nokkurt annað leikrit, er sýnt hefur verið. Kvikmynd þessi er tal- in með sérstæðustu og beztu myndum ársins 1952. Aðalhlutverk: Fredrich March Sýnd kl. 9,15. Sími 6485 Unaðsómar (A Song to Remember) Hin undurfagra litmynd um ævi Chopins. — Mynd, sem íslerizkir kvikmyndahúsgestir hafa beðið um í rriörg ár að sýnd værl hér aftur. — Aðal- hlutverk: Paul Muni, Merle Oberon, Cornel Wilde. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Munið þjóðdansana í kvöld: Byrjendafl. mæti kl. 8,30. Þjóðdarisakvöld hefst kl. 9,30 í Skátaheimilinu. Dansfólk, fjölmennið! — Stj. IKFÉIA6 REYKJAVtKOR' Mýs ðg menn Leikstjórl: Lárus Pálsso* Sýning arinað kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. Börn fá ekki aðgang Örfáar sýningar eftir. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstig 30. Sími 6434. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgl- daga frá kl. 9.00—20.00. Lögfræðingar; Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegí 27. 1. hæð. — Sími 1453. v_________ Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéiaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. 0 tvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Síml 80300. Ljósmyndastofa Laugavegi 12. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, og Borgarholtsbraut 29. Fatamót- taka einnig á Grettisgötu 3. Ragnar Ólafsson, hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstrætl 12, sími 5999 og 80065. Kaup-Sala Húsmæður! Látið „Caspó“-þvottalöginn létta yður störfin. Notið „Caspó“ í uppþvottinn, „Cas- pó“ til hreingernínga, „Caspó" í heimilisþvottinn. Fæst viða. Munið Kaffisöluna í Hafnarstrseti 16. Fjðibreytt úrval af stein- hrijignm. —• Póstsendam. Fæél Munið ódýra hádegisverðinn Veitull, Aðalstræti 12. Svefnsófar — Armstólar fyrirliggjandi. Verð á arm- stólum frá kr. 650.00. Elnholt 2. (Við hliflina á Drífanda). Dvalarheimili aidr- aðra sjómanna Minningarspjöldm fást hjá:' VelOarfæraverzluninnl Verð- andl, sími 3786; Sjómannafé- lagi Reykjavíkur, sími 1915; Tóbaksverzl. Boston, Laugaveg 8, simi 3383; Bókaverzlunlnnl Fróðá, Leifsgata 4, sími 2037; Verzluninni Laugatelgur Lauga teig 24, sími 81666; Ólafl Jó- hannssynl, Sogabletti 15, síml 3096; Nesbúðiimi, Nesveg 39. I Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long, sími 9288. /----—----------------------- Húseigendur Skreytið lóðir yðar með skrautgirðingum fra Þorsteini Löve, múrara, sími 7734, frá kl. 7—8. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Stofuskápar Húsgagnaverzl. Þórsgötn 1. FITTINGS úlvegum véi frá Tékkéslóvaksu. MIÖC LAGT VEBB — FLIðT AFGREIBSLB R. Jáhannesson h.f. Nýja Bíó-húsinu, sími 7181.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.