Þjóðviljinn - 16.05.1954, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 16.05.1954, Qupperneq 1
Sumiudagur 16. maí lí>54 — 19. árgangur — 109. töhiblað Kosiiingaskrif- stofa G-listans verður á Marbakka, símar 4904 og 81693 og á'Snælandi, sími 80488 ag tryggja Képavogsbðar sigur framfarastefn unnar m fylkia sér um GHstann AlþýSuflokkurinn yfirgefur útstrikanahreppst'iórann og veitir G-Iisfanum o5 málum Kosningin t Kópavogshreppi hefst í dag kiukkan 10 f. h. I dag tryggja Kópavogsbúar áíramhald framíara- stefnu sinnar meö því að fylkja sér um G-listann og tryggja honum glæsilegan sigur. Þau tíðindi gerðust í gær að sex aí frambjóð- endum A-listans lýstu yfir því að hann væri sér með öllu óviðkomandi og Alþýðublaðið lýsti einn- ig í gær fylgi Alþýðuflokksins við G-listann, lista stuðningsmanna fráfarandi hreppsnefndar. í kosningunum í dag svara Kópavogsbúar árás ríkisstjórnar- flokkanna sem fyrirskipuðu nýjar kosningar, enda þótt síð- ustu kosningar færu á allan hátt löglega fram og væru alveg ótví- ræðar. Kína viil oukin viðskipti Aðstoðarverzlunarmálaráðherra Kína, sem staddur er á ráð- stefnunni í Genf, sagði við fréttamenn í gær, að viðskipti Kína við auðvaldslöndin hefðu aukizt um þriðjung á síðasta ári. Hann sagði, að mikill mark- aður væri í Kína fyrir hvers konar afurðir og Kínverjar gætu látið í skiptum fyrir þær margs konar vörur, sem önnur lönd vanhagaði um, t. d. siiki og soja- baunir. Kína væri reiðubúið að taka upp viðskipti á jafnréttis- grundvelli við Bandaríkin, og ráðherrann kvaðst vita, að marg- ir kaupsýslumenn í Bandaríkjun- um hefðu hug á slíkum viðskipt- uni. Ekki íhaldið Landnemarnir í Kópavogi eru margir hverjir, og raunar flest- ir, flúnir þangað undan slóða- skap og ræfildómi íhaldsmeiri- hlutans í Reykjavík. Þeir geta því ekki kosið frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins, því það væri það sama og lýsa yfir að þeir vildu gera Kópavog að nýrri Blesugróf eða Smálöndum. Efeki lénsherrann Kópavogsbúar geta heldur ekki kosið hinn nýja lénsherra Framsóknarráðherranna, valda- sjúka sprelligosann sem hyggst taka allar lóðir af íbúunum og skipta þeim upp eftir sínum eig- in geðþótta og setja niður götur og byggðir i trássi við löglega byggingarnefnd hreppsins. Ekki útstrikunarhreppstjórann Og ekki kjósa þeir lista út- strikunarhreppstjórans. Hann er endanlega dauður sem pólitísk ■ stærð — og það fór vel, segja allir — nema íhaldið. Það einsdæmi í islenzkri stjórnmálasögu hefur nú gerzt að 6 af þeim sem eru á lista með Alþýðuílðkkurínn afneitar A-lisl- anum, lista útstrikaoakeppstj. „Við undirritaðir fyrsti, annar, þriðji, fimmti, sjötti og níundi maður A-listans \ið hreppsnefndarkosningar þær, sem fram eiga að fara í Kópavogshreppi -hinn 16. þ.m., Iýsum hér með yfir, að við teljum þenna iista ekki lista Alþýðuflokksins og okkur því með öilu óviðkom- andi. Kópavogi 15. maí 1954. Guðmundur Hagaiín Pétur Guðmundsson Keinliardt Keinhardtsson Runólfur Pétursson Eyþór Þórarinsson Árni PáIsson“. útsírikunarhreppstjóra þessum hafa afneitað listanum með öllu og segja hann sér algerlega ó- viðkomandi. Alþýðuflokksfólk í Kópavogi fylkir sér því um G-listann, lista Finnboga Rúts og samstarfs- manna hans, og lýsti Alþýðu- blaðið því yfir í gær með eftir- farandi orðum: „Verkefni Alþýðuflokksfólks í Kópavogshreppi getur því orðið það eitt í þessum kosningum, að vinna gegn í- halclsflokkunum báðum og útstrikanastjóranum sem cft- ir stendur á A-listanum.“ í dag svara Kópavogsbúar kúgunartilraunum ríkisstjórnar- flokkanna, kjósa gegn ihalds- flokknum og sendli þeirra, út- strikanahreppstjóranum. í dag kjósa Kópavogsbúar sér frelsi og áframbaldandi framfarir, kjósa G-iistann. Kosning hefst kl. 10 í.h. Kjós- ið snemma. AHir eitt um G-Iistann! ESætt um tillögur Molotoffs í Genf Enginn fundur var haldinn á Genfarráðstefnunni gær, en þeir Eden, Bidault og Bedell Smith, aðstoðarutanríkisráð- herra Bandaríkjanna, ræddust við í einrúmi um tillögur þær um Indó Kína, sem Molotoff lagði fram í fyrradag. Fundurinn á morgun mun verða fyrir luktum dyrum að til- lögu Edens. Indó Kína er áfram til umræðu. 450 fisbimenn taldir af Óttazt er um afdrif 450 fiskimanna, sem ekki hafa kom- ið fram eftir aftakaveður sem geisaði undan ströndum Jap- anseyja fyrri part síðustu viku. Frakkar undirbúa allsherj- arundanhald i Indó Kina ÆSstu foringjar franska hersins sendir í skyndingu á fund Navarre i Saigon Sagt er, að franska landvarnaráðið hafi ákveðið aö franski herinn í Indó Kína verði látinn hðrfa undan til mikilvægustu samgöngumiöstöðva landsins. Æðstu hershöfðingjar Frakka fara í dag til Saigon til viðræðna við Navarre, yfirmann franska hersins í Indó Kína. Fréttaritari Reuters í Genf símar, að þar séu menn sammála um, að Frakkar geti ekki gert sér vonir um að halda yfirráðum yfir Viet Nam. Landvarnaráðið var kallað saman á fund í fyrradag til að ræða hinar alvarlegu horfur fyrir franska herinn í Indó Kína og hvaða ráðstafanir væri unnt að gera til að bæta vígstöðu hans. Ráðið kom aft- ur saman á fund í gær og var þar ákveðið, að Ely herráós- foringi, Salan yfirmaður franska landhersins og fynr- rennari Navarre sem j'firmaður franska hersins í Indó Kína og Pelissier yfirmaður franska flughersins skjddu fara til Saigon til viðræðna við Navarre Enginn liðsauki. Talið er, að ráðið hafi ekki getað fundið neina leið til að efla herinn í Indó Kína með liðsauka frá Evrópu eða Norð- ur-Afríku eins og talið hafði verið nauðsynlegt. Minnzt hafði verið á a.m.k. ÖO.OOj manns í því sambandi. Þar sem sú leið reyndist ófær er sagt, að landvarnaráðið hafi ákveðið, að franski herinn í Indó Kína skuli lá.tinn yfir- gefa allar stöðvar sem hann hefur nú á valdi sínu nema mik ilvægustu samgöngumiðstöðvar. Verður þessi áætluu lögð fyrir Navarre og honum faldar fram- kvæmdir, sem eiga að forða Frökkum frá fleiri ósigrum á borð við fall Diebienphu. Geta ekki haldið Viet Nam. Fréttaritari Reuters í Genf símaði í gær, að þar væru menn sammála um, að það væri al- gerlega vonlaust fyrir Frakkii að reyna að halda Viet Nam, stærsta ríkinu í Indó Kína, þar sem um 20 miIJiónir af 29 millj. íbúa alls landsins búa. Það fylgdi með, að Frakk&r gerðu sér þetta Ijóst sjálfir; þeir vis3u að þeir hefðu ekkert bolmagn gegn sjálfstæðishern- um, nema með beinm íhlutun bandamanna sinna, Bandaríkj- anna og Bretlands, í stríðiö og slík íhlutun væri nú sem stend ur ha.rla ósennileg. Sa.gt var að franska stjórnin myndi e.t.v. geta sætt sig við að láta stjórn Ho Chi Minh eftir allt Viet Nam, ef hún fengi tryggð vfir- ráð sín í Laos og Kambodsja. Ný árás á Phu ly. Sjálfstæðisherinn hefur hafið nýja stórskotaárás á bæinn Phu ly, sem er um 55 km fyrir sunn an Hanoi. Hann gerði áhlaup á bæinn á þriðjudaginn. Frakk- ar héldu þá velli, en misstu margt manna. Framsveitir sjálfstæðishersins grafa nú skotgrafir umhverfis Phu ly og er ótti í Frökkum að Phu ly kunni að verða þeim önnur Dienbienphu. 180.000 Notum helgina til öflugs starfs fyrir söínunina Dagurinn i gær færðl okkur 27.000 krónur í söfnunina. Þetta er ágætur árangur og þannig þurfum við að halda sleitulaust áfram dag hvern þar til söfnun- inni er lokáð og markinu náð. Hln glæsilegu fordæmi sem marg- ir menn og konur hafa þegar gefið okltur með sínum rausnar- legu framlögum, þrátt fyrir tak- markaða fjárhagsgetu, eru öflug hvatning til allra góðra sósíal- ista og anmvrra liðsmanna um að stórauka starfið. Helgln er ágætt tækifærl tll að liitta vlni og kunningja í erind- uni söfnunarinnar. Notum því frí- ið til að efla starfið. Og glej-m- um ekki að skila árangri heigar- innar á skrifstofu söfnunarinnar á morgvm svo vöxtur súlunnar leyni scr ekkt í þriðjudagsblað- inuL Ein milljón króna fyrir 17. júní ’ Vi millj. millj. j- millj. |- 1 millj.l ^►180.000 kr.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.