Þjóðviljinn - 15.09.1954, Page 11

Þjóðviljinn - 15.09.1954, Page 11
Miðvikudagur 15. september 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (11 Lík fommanns vðrlvelft í mómýrí Framhald af 7. síðu. það sem líkfundirnir í mómýr- um Danmerkur gefa til kynna. Frásögnin af reyrspjótinu gæti staðið í sambandi við stafi þá úr tré, sem fundizt hafa grafnir með mörgum lík- Dýrkun gyðjunnar Nerþusar Borremose-maðurinn var í mörgu tilliti athyglisverður. Fíngerðar hendur hans báru með sér að hann hefði aldrei unnið erfiðisvinnu. Telja má að á þeim tíma þegar Tollund- og Borremose-mennirnir voru uppi hafi mikil helgi verið á gyðju frjóseminnar. Líkindi eru til að þessum mönnum hafi verið fórnað henni á frjósemdarhátíðum sem fóru fram á vorin og ætlaðar voru til að tryggja góða uppsberu. Leifar þessara hátíða hafa lifað fram á síð'.istu tíma í Evrópu sem föstuinngangs- hátíðir, er siður var að fólk gengi í hóp yfir landamerki, og var þá einnig siður að ung- lingar væru hýddir. Tasítus segir frá þjóðum járnaldar á Norðurlöndum og frjósemisgyðju þeirra: („Þess- ar þjóðir) einkennast af sam- eiginlegri dýrkun gyðjunnar Nerþus, eða Móður Jarðar. Þeir trúa að hún ha.fi áhuga á málefnum manna og ríði meðal þjóða sinna, Á úthafs- eyju er heilagur lundur, og í honum er vagn sveiptur klæði .....(en hann er farartæki gyðjunnar)..... Síían fylgja dagar gleði og hátíðahalda hvarvetna þar sem gyðjan ekur um. Enginn fer þá í stríð og enginn gríp- ur þá tii vopna“. ,,Að lokinni ferð gyðjunn- ar er vagninn, klæðið og einn- ig, ef þú trúir því, gyðjan sjálf, þvegin í afyiknu stöðu- vatni. Þetta verk framkvæma þrælar sem að því loknu er drekkt í vatninu". Þessi lýsing á vafalítið við vor-hátíðahcldin og frásögnin af fórn þrælanna er í sam- ræmi við það að mörg þau lík sem síðar hafa fundizt í rnómýrum, hafa upphaflega legið í stöðuvötnum, sem síð- an hafa gróií upp. Önnur merki sem fundizt hafa um dýrkun frjósemis- gyðjunnar eru smálíkneski hennar úr bronsi, og kvenleg einkenni hennar ýkt mjög. Slíkar líkneskjur hafa fundizt vxða um he;m, og eru einkenn- andi líknoskjur af Móður Jörð. Allar bera þær um hálsinn tvöfalt hálsband, sem að gerð Ijkiast mjög snörun- urn um háls mannanna sem fundust, í Tollund og Borre- mose. MatarcF.ði' Tollund- marmsins Vísjndamenn ra nnsökuðu fæðuleifar í maga Tollund- mannsins og fengu með því mikilvæga vitneskju um mat- aræði þessa forsögulega manns. Krufning leiddi í ljós að hann hafði ekki neytt fæðu úr dýraríkinu, heldur einung- is grautar úr korni og ýmsum plöntum, t.d. byggi, akur- doðru, hörfræi og fleiri rækt- uðum korntegundum, villtum jurtum svo sem, akurkáli, súr- um, hjartarfa, hélunjóla og þrenningargrasi. Gravballe-maðurinn í maí 1952 fannst í mýri við bæinn Nebelgárd við Gravballe í mið-Jótlandi, enn einn fornmaður. Hann var nakinn, og hafði verið skorinn á háls. Frá því hann fannst hafa vísindamenn viff háskól- ann í Árósum rannsakað hann nákværhlega. Aldur hans hef- ur verið ákveðinn hér um bil 2000 ár. Ætlunin er að varðveita lík- ama hans í heild, en það hef- ur elcki verið gert áður við aðra slíka fundi, þar sem þeir hafa leystst upp skömmu eftir að þeir voru grafnir upp. Vísindamenn við Árósar- háskóla hafa unnið að því að finna upp aðferðir til öruggr- ar varðveizlu hans í samráði við samtök sútara í Dan- mörku. Vonir standa til að me5 þessu móti takist að varðveita Gravballe-manninn óskaddaðan og miða þessar aðferðir að því að viðhalda sömu geymslusk'ilýrðum og efnabrevtingum og áttu sér stað þ, íhýi'inni, ÁÓeinS’ Iiofuð Tollund-mannsins verður varð- veitt. Bronsaldargrafir Þúsund árum eldri en lík- amsleifar þeirra mamia sem nú hafa verið nefndir eru • grafir bronsaldarmanna, en þœr finnast þúsundum saman viðsvegar um Danmörku. Þar ligg'ja þeir, í *kistum úr hol- um eikartrjám, klæddir hversdagsfötum sínum. Þar sem svo hefur hagað til á Jótlandi að járnoxíð („járn- Ieir“) settist utan um kistuna stuttu eftir jarðsétninguna og varðveitti hana sem loftþétt innsigli, þar hafa þessir eik- arbolir haldið sínu uppruna- lega formi óg innan þeirra má sjá.ofiu klæði og líkams- leifar þeirra dánu, jafnvel hár og neglur. Einn nýlegasti fundur af þessu tagi er lílc ungrar stúlku sem fannst við Egt- ved nálægt Kolding í febrú- ar 1821. Hún lá þar, síðhærð, klædd í stutterma kjól er náði niðrað hnjám. Hún hafði boría í hárinu og belti um mitti sér, með skildi framan á, skfeyttan hringlaga flúri. Hún hafði armbönd úr bronsi og lítil horagreiða fannst hjá henni. Við höfðalagið var box, . þar sem var í leðura’ur og sparihárborði. Við fótalagið var kanna úr birkiberki og í henni leifar mýraberjavíns, aúðsjáanlega ætlað henni til. hressingar á leið hennar til heims framliðinna. Við vinstri hlið hennar lá klæðastrangi sem vafinn var utan um brennd bein 7 til 8 ára gamals barns, ef til vill hennar eigin, eða þjónustu- stúlku sem fylgt hefur hús- móður sinni á síðustu ferð hennar. Um stuttan tíma eftir að kistan var opnuð mátti greina útlínur andlitsins, fagurrar ungrar. konu, með löng augna- hár, dáinnar fyrir 3000 árum. I kistunni við hlið hennar lá vallhumalsblóm, en það hefur frá alda öðli verið notað til að stöðva blóðrás. Um það bil tíu slíkar graf- ir hafa verið opnaðar á Jót- landi, grafir manna, kvenna og barna. Allar eru þær ómet- anlegar heimildir um útlit, svipmót og klæðaburð þess- ara fjarlægu forfeðra okkar, sem framliðnir eru fyrir þús- undum ára. Skemmtiferð Félag Borgfirðinga eystra hefur ákveöið að efna til skemmtiferðar n. k. sunnudag, 19. sept., ef nægileg þátttaka fæst. <í>- Farið verður á Þingvöll og að Gullfossi og Geysi. -«> -<s> Nánari upplýsingar í símum 82577, 3725 og 80941. Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 5 á fimmtudag. STJÓRNIN. fer austur urn land til Bakka- fjarðar hinn 18. þ. m. tii húseigeRda i Eeykfavík fig náfsezmi Vegna sívaxandi örðugleika á innheimtu höf- um vér ákveðið að hætta öllum utl.ánum á oliu til olíukyndinga frá og meö 15. þ.rn. Húseigendur eru því áminntir aö hafa fram- vegis jafnan greiðslu tiltækilega þegar olía er pöntuö þar sem bifreiðastjórar vorir hafa fyrir- mæli um aö afhenda ekki olíuna nema ^egn stað- greiðslu. Olíuverzlim Sdmtds hi. M.f. „ShöT* á fslándi 4>- ~í> Menmngartengs! fslands ag RáSstfórnazzíkianna KynningarmánuSur --- Septembex í954 Irína Tikomírnova og Gennadi Ledja Listdanssýning með aðstoð íslenzkra listamanna þ. á. m. Karlakórs Reykjavíkur undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar, í Þjóö- leikhúsinu fimmtudaginn 16. þ. m. kl. 9 síödegis. Aðeinsr fyrir meðlimi verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 í kvöld áeftirtöldum stööum: Skrifstofu Dags- brúnar, Iðju og í skrifstofu Fulltrúaráösins, Hverfisgötu 21, gegn framvísun félagsskírteinis. .«1 Fsed Colfing, búktal o. fl. Haukur Morlhens, dægurlagasöngur Adge Lornage leikur í neðri salnum — Skemmtiatr iði í báðum sölum Til skemmtunar: tt-T

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.