Þjóðviljinn - 18.09.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.09.1954, Blaðsíða 1
Langardagur 18. september 1954 — 19. árgangur — 211. tölublað Æ. F. R. Fylkingin heitir á alla tneð«*' limi sína og siuðningsrr.eini, að koma á skrifstofuna á niorgun ki. 1-3 og skila út- fylltum liatum - í umlirskrií í a söí'nuninui. Safnið af fullum krafti nú um helgina og tabið n;'Ja lista. Stjórnin. & i gœr: vropu Skyndíför Dullesar fil Evrópu hugsuS sem mófleikur viÖ fundum Edens á meginlandinu í gær voru lesnir upp 1 brezka útvarpiö nokkrir kaflar úr ritstjórnargrein li Pravda, þar sem lýst var ágreiningn- um milli vesturveldanna þriggja um hvernig haga skuli hervæðingu Vestur-Þýzkalands. f greininni var sagt, aö ljcst væri aö Bretland og Bandaríkin kepptu nú um forystu í málum Vestur-Evrópu. að hindra þessar fyrirætlanir Edens og stemma stigu fyrir vaxandi áhrifavaldi Bretlands á meginlandinu. Pravda segir, að viðræðu- fundir Edens með stjórnarleið- togum á meginlandinu hafi mið- að að því að koma á fót hern- hðarbandalagi Vestur-Evrópu- ríkjanna án aðstoöar Bandaríkj- anna, en með þátttöku Bret- lands. Bandaríska stjórnin liafi því ákveðið að senda Dulles í skyndi til Evrópu til að reyna Einkaskeyti frá Guðmundi Arn'aug’ssyni Amsterdam. í fimmtu umferð á skákinót- inu í Amsterda'.n tefklu fslend- ingár við Arge'itmamenn. Friðrik tap;>ði fyrir Najdorf, sem koi:i með aýjung í taflbyrj- an. Guðmuudar S. tapaði fyrir Boíboehvn or 'Gtiðm, Ágústs- son fyrir Piinik. Guðmundur Pálmason tefldi við Rossetto og stcð sig ágæt- lega lengi vel, en tefidi af sér í tímahraki. Sú skák fór í bið og verður sennilega jafntefli. Euwe, Ilollantli, vann Stahl- berg, Svíþjóð, og Unzicker, Þýzkalandi, vann Czerniak frá Israel. Áður en þessi innferð liófst voru þeir Friðrik og efstir af borðs mönnum 3 vinnin.f.a af 4 mögulegum. Þrjú ólík viðhorf í greininni er síðan lýst. hin- urn ólíku viðhorfum brezku, bandarísku og frönsku. stjórn-- arinnar til hervæðingar Vestur- Þýzkalands: Brezka stjórnin vilji að Vestur-Þýzkaland og Italía verði aðiiar að BruSsels- sáttmálanum frá 1948, sem Bretland, Frakkland og Bene- luxlöndin stóðu að; hervæðing Þýzkalands verði leyfð innan Stúílentafélagsfimdur á mánudagins: gagnkvæms samnings milli þess og Bandaríkjanna. Stjórn Frakk lands telji enga ástæðu til að hraða hervæðingunni og taki ekki í mál að Vestur-Þýzkaland verði tekið í Atlanzbandalagið. Öaðgengilegar fyrir Frakka Franska borgarablaðið Le Momle, sem er hálfopinbept mál- gagn Mendés-France, segir í gær, að tillögur Edens um aðild Vestur-Þýzkalands að Brussels- sáttmálanum og hervæðingu þess innan ramma hans séu ekki aðgengilegar fyrír Frakka, Þessar tillögnr séu engjn raun- hæf lausn á vandamálinu. Dullcs floginn heim Foster Dulles flaug heim í gærkvöid frá London, þar sem hann ræddi við Eden í rúmar þrjár klulckustundir. Að lokn- um fundi þeirra var gefin út tilkynning, þar sem segir, að þeir hafi orðið sammála um að boða á næstunni til fúndar „Evrópuhersríkjanna" sex og Bretlands, Bandaríkjanna cg Kanada. Sá fundur mun að lí’:- indum hefjast á mánudagir.n 27. þ. m. Mánudagskvöld næstkomandi, hinn 20. september, véfö- ur haldinn umræöufundur í Stúdentafélagi Reykjaviikur. Veröur þaö fyrsti fundur félagsins á þessu hausti. Frem- sögumaöur á fundinum verður Halldór Kiljan Laxness rithöfundur, sem flytur erindi: „Vandamál skáldskapar á vorum dögum“. Að framsöguerindinu loknu verða frjálsar umræður svo sem venja er hjá félaginu. Laxness hefur rætt mál þetta á fundum stúdentafélaga, bæði dr. Björn Sigfússon háskó’a- bókavörður og skoðuðu me’in staðinn undir leiðsögn hans og spurðu leiðsögumann í þaui-a, en hann kunni við öllu svör. Þótti ferðalagið hið frcð’eg- asta, og má vænta, að ferðalög á vegum féiagsins verði f-am- vegis fastur liður í starfi þess á hverju ári. Kvöldvö'ku heldur fé'n.^ð föstudagskvöld næstkomandi. Má gera ráð fyrir, að þ.Tði ungir og ekki-aívur aldnir stúd- entar fjölmermi á bessa kvö'd- vöku eins og þeir hafa gert á kvöldvökur félagsins. Dulles ramma þess sáttmála, en landið síðar tekið í Atlanzbandaiagið. Bandaríkjastjórn vilji hins veg- ar tafarlausa hervæðingu Vest- ur-Þýzkalands á grundvelli í Osló og Kaupmannahofn, og | vænta þess, að reykvíska stúd- ' enta fýsi að hlýða á mál hans. : Hér er líka um efni a6 ræða, verið gerf með | sem mjög er vim deiit, svo að | ekki þarf að efa, að miklar En.n ei'in hvirfilvindur nálg- ast nú Japansstrendur. Vind- hraðinr. v>ð hvirfilinn er um 150 mí’ur á klukkustund. I dög- nn í morgun étti hvirfilvindur- inn að vsra í um 290 mílna fjarlægð frá Tokío. Schrödler bjargað Kosningabaráttan í Bandaríkj- unum fyrir þingkosningarnar í nóvember er að komast í al- gleyming. Báðir flokkar hafa lokið undirbúningi að funda- höldum í öllum fylkjum lands- ins. Repúblikanar hafa valið um 200 manris til að ftytja ræð- ur á fundum um allt land og var listi yfir -þá birtur í gær. Það vakti athygli, að McCarthy var ekki á lislunum. Flokks- »83 j umræður verði á fundinum. Fundurinn verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Vegna þess, að vænta má mikillar að- sóknar, verða félagsskírteini afgreidd þegar frá kl. 20.00, og er þeim sem vilja komast hjá óþarfa bið, ráðlagt að vitja þeirra þá þegar. Fyrir skömmu efndi Stúd- entafélagið til Skálholtsferðar. Er það nýmæli í félagsstarfinu að því leyti, að nú mun liðið á annan áratug síðan lagt hef- Frönsku blöðin gerðu í gær enn að umtalsefni þá móðgun, sem Bandaríkjastjórn sýndi Frökkum með því að láta Dull- es sniðganga Mendés-France í skyndiferðinni til Evróou. Le Monde segir í gær, að Frakkar hljóti að taka þetta fjandskaparbragð illa upp. Hins- vegar sé hér um að ræða aðeins hina venjulegu ósvífni af hálfu bandaríska utanríkisráðuneytis- i ur verið í ferð að frumkvæði íns, sem venjast. menn séu farnir’ að félagsins. Var farið austur í tveimur bílum. Þar var fyrir Neðri deild vssturþýzka þings- stjórn repúbiikana segir að ins felJdi i gær tillögu sósíal- enginn frambjóðandi hafi æskt demokrata um vantraust á þess að fá síuðning hans, Schröder innanríkisróðherra f.vr-1 McCarthy sagði aðspurður í ir afskiníi hans af máli dr. gær, að hann teldi hagsmuríum Johns með 223 atkv. gegn 128. flokksins bezt borgið með því Urn 50 þingmenn sátu hjá. Sam- að hann yrði um kyrrt í Wash- þykkt var hinsvegar tillaga sósí- ington og héldi þar áfram bar- aldemokrata um að skipuð yrði áttu sinni gegn mútuþægum em- þingnefnd til að rannsaka John- ^ bættismönnum, spillingu og málið. ' kommúnisma. Tilkynnt var í Moskva í gær að síðustu daga hefðu átt sér stað tvær kjarhorkusprenging r Sovétríkjunum. Tilraun heíði kjarnorkuyopn. - í því skyni að aíla upplýsinga utn hvernig bezt mætti haga vörn- um gegn kjarnorkuárás. Mikill árangur hefði orðið af þess- um tilraunum. Ekkert var sagt um hvort þarna hefði verið um vetnissprengjur að ræða. Að þessum sprengingum með- töldum er bá vitað um sex kjarnorkusprengingar í Sovét- ríkjunum. Bonnstjórniit tekur gísla undir handarískca herinn? Það hefur flogið fyrir að taka eigi biskupssetrið að Gimli og breyta því í skrifstofur og aðrar vist- arverur fyrir bandaríska hernámsliðið. Sé þetta rétt er um stórhneyksli að ræða og skýra væntanlega hlutaðeigandi stjórnarvöld frá því hvernig í þessu máli liggur. Húsnæðisskorturinn í Reykjavík er það mikill nú á þessu hausti að það er hrein ögrun viö hús- næðisleysingjana ef ríkisstjórnin gengur á undan í því aö leggja húsnæði í bænum undir hið er- lenda hernámslið. Bonnstjórnin hefur gripið til þess bragðs að handtaka tvo af miðstjórnarmönnum vestur- þýzka kommúnistaflokksins, þá Fritz Risehe og Jupp Angen- : forth, í reiði sinni yfir því að [ sakborningunum í Karlsruhe- : réttarhöldunum í sumar, þeint ■ Neumann, Dix-ikel og Becht’e, j tókst að sleppa úr klóm vcst- j urþýzku lögreglunnar, eftir’ að j þeir höfðu verið dæmdir í fang- j elsi fyrir áróður gegn hervæð- j ingu landsins og fyrir friðsam- j legri sameiningu þýzku lands- : hlutanna. j Jafnframt hefur verið gefið j í skyn, að þeir Rische og Ang- ■ enforth muni látnir lausir og • gefnar upp sakir, ef Neumaun, [ j Dickel og Bechtle gefi sig frant i til að afplána refsingarnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.