Þjóðviljinn - 18.09.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.09.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 18. september 1954 ,,Ekki hræðist ég dauða minn og mun ég kveða yður kvæði“ Þá stendur Sigurður einn uppi, og varðist lengi, og allt þar til að bornir voru að honum skild- ir, var hann ])á höndum tpkinn, og varð hann áður sjö manna bani einnsaman, var þá komið að kveldi dags. Hann var þá bundinn fast á höndum og fjötr- aður á fótum, og fengnir til sex menn að geyma hans um nótt- ina, en hann skyldi höggvað að rnörgni, en víkingar lágu allir á Iandi. Sígurður spurði hverjir skemmta skyldu. Varðmenn kváðu hon- uin óvaní um skemmtun: — er þú skalt deyja á morgun. — Ekki hræðisí ég dauða minn — segir Sigurður — og mun ég kveða yður kvæði ef þér viljið. Þeir kváðust það þiggja mundu. Kveður hann þá, svo að þeir sofna allir. Hann velti sér þá þangað sem öx ein lá, getur hann þá skorið af höndum sér sírenginn, og því næst gat Iiann £s»;,rní af sér fjötrinum iqeð bví móti, að af honum gengu bæði bælbeinin, síðan drepur hann -:hSla varðmennina, síðan kastar . hann sér til sunds og leggst íil lands, gengur hann þá yfir þvért nesið því að hann treystist ekki til að glettast við víkinga. Þá sér hann liggja þrjú skip en búðir i íandi. Hann gengur djarflega að tjöldunum, og var þá morgnað mjög. .rsfcÚr Harðar sögu og Hólmverja) =sss?== í dag er laugardagurinn 18. september. — Titus. 281. dagur ársins. — Tungl í hásuðri kl. 6:09. Árdegisháflæði kl. 9:56. Síðdegisháflæði kl. 22:29. Bæjarbókasafnið Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis. Laugardaga kl. 1-4. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 árdegis og 1-10 síðdegis. Laugardaga kl. 10-12 og 1-4. Lokað á sunnudög- um yfir sumarmánuðina. Kvöld og næturvörður 1 læknavarðstofunni í Austur- bæjarskólanum, sími 5030 kl. 14-8 í fyrramálið. LYFJABÚÐIR StPÓTEK AUST- Kvöldvarzia ttl UEBÆJAK fcl. 8 al’a daga if oema laugar- ®OLTS APÓTEK Saga til kL 4. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki sími 1330. íu kh’rlje j.p,. \ti ilk fa/í 1 1\H 11 111,1 Mjög niiin nú óttast um líf Eisenhowers þess sem situr á for- setastóli í ,mesta lýðræðisríki lieims“! Þjónar hans við „Vísi“ eru því mjög áhyggjufuliir. þeim far- ast svo orð í blaði sínu í gær: —- Og hað er ýmislegt, sem ör- yggisvörður forsetans meinar honum að gera, T.d. iná hann ekki mála úti á grasflötinni víð lívíía húsið. M væri hann ofskútemrk,. Ep að mála er kærasta tómstunda- vinna Eisenhowers. — Vér samhrygg juinst liinum miMa má.iara og' þjónum hans við „Vísi.“ í * - - . , y w , ’ O% ■, Nýlt voru’ ^gefin gamaii í hjónaband , af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Helga Jónasdóttir og Ágúst Frankel Jónasson. Heim- ili þeirra verður Þverholti 5. Miiiilanadaflug Edda er væntan- leg til Reykjavík- ur kl. 11:00 ár- degis í dag frá New York; fer kl. 12:30 til Gautaborgar og Hamborgar. Hekla er væntanleg til Reykja- víku'1 ld. 19:30 í kvöld frá Evróþu; fer kl. 21:30 til New York. Gullfaxi fór í morgun til Osló- ar og Kaupmannahafnar. Flug- vélin er væntanleg aftur til R- víkur kl. 18.00 á-morgun. Innanlandsflug: I dag eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar (2 ferðir), Blönduoss, Egilsstaða, Isafjarð ar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætl- að fljúga td Akureyrar (2 ferð ir), Skógasands og Vestmanna- eyja. [ Sjá þetta bölvað gras, sem vax- ið hefur hjá yður mitt á meðal liins rauða valmúa. ^ 19.30 Tónleik- ar: Samsöngur. 20.30 Tónleik- ar: Dansar og söngvar frá Júgóslavíu pl. 20.45 Upplestur: Syndarar, smásaga eftir Sean O’Faolain, í þýðingu Jónasar Árnasonar (Jón Laxdal Hall- dórsson). 21.10 Tónleikar pl.: Píanósónata irj. 8 í c-moll op. 13 eftir Beethoven (Gieseking leikur). 21.33 Leikrit: Ókunna konan, eftir Mabel Konstandur- os og IloWard Agg. — Leik- stjóri: Þorsteinn Ö.. StephenS sen. 22.10 Danslög pl. — 24.0’O Dagskrárlok,, . ■. • (niö’,>.•'•. ■ Iírossgáta :nr. 487 Bókmenntagetraun I gær birtum við erindi úr kvæði Bjarna Thorarenaen um Odd Hjaltalín. Hvað finnst ykkur um þetta? Sár er þessi þorsti, sem þrengir ríkisfólk að girnast fátæks fé. Þeir eiga ærna kosti, öl eða vín sem mjólk, að stöðva stundar hlé. Sinni gera þeir sálu út að vóga svarlegt væri öðru fyrr að lóga. Þó hann svelgi sjóinn og lönd sem skóga, síður en áður hefur hann peninga nóga Dregst af þessu drafli ^ dyggð á annan hátt og siðanna setning snjöll, I störf og stundlegur afíi; i styttir daginn sem nátt. Svo fara óhóf öll. Kemur };ar skjótt, að skekinn mun vindur úr æíum, skrokkur er kaldur og numinn úr fögrum ldæðum,1 valdi sviptur og veraldar öll- ^ um gæðum, | veltur í gröfina áta möðkum skæðum. Lárétt: 1 peningur 4 jökull 5 kyrrð 7 keyra 9 álít 10 korn 11 drýp 13 slá 15 tenging 16 j breyta högum ! Lóðrétt: 1 skst 2 bón 3 ryk 4 | tíðar 6 sýður 7 forskeyti 8 I ganga 12 s 14 ræði 15 umdæm- • ismerki | Lausn á nr. 4G6 Lárétt: 1 sjósókn 7 oó 8 árla 19 fló 11 tár 12 ló 14 mr. 15 ^eina 17 ól 18 æla 20 Klemenz jLóðrétt: 1 sofa 2 jól 3 sá 4 Ó.R.T. 5 klám 6 narra 10 Óli 13 ónæm 15 ell 16 ALE 17 ók ! 19 an M O R G U N Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h., séra Garðar Svavarsson. Haligrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. Lofgjörð í lit- um og tónum. Séra Jakob Jóns- son. Háteigsprestakajl. Messað í hátíðasal Sjómanna- skólans kl. 2. Séra Jón Þor- varðsson. Dómkirkjan. Messað kl. 11. séra, Jón Auð- uns. Bústaðapiæstakall. i.Measað.i í Kppavogsskóia kl. 3. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan. Messaí kl. 5. Séra Þorsteinn B’iörnjfisoji. Eimskip. Brúarfoss fer frá Reykjavik kl. 22:00 í'kvöld til Hull, Bou- logne, Rotterdam og Hamborg- ar. Dettifoss fór frá Gauta- borg 14. þm til Haugasunds, Flekkefjord og Keflavíkur. — Fjallfoss fer frá Hamborg í dag til Antverpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hamborg 15. þm til Ventspils og Helsingfors. Gull- foss fer frá Reykjavík á há- degi í dag til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík kl. 15:00 i gær til Akraness og Vestmanna- eyja. Reykjafoss er í Reykja- vík. Selfoss fór frá Akranesi í gær til Vestmannaeyja, Grims- by, Hamborgar og Rotterdam. Tröllafoss fór frá Reykjavík 9. þm til New York. Tunguíoss fór frá Eskifirði 8. þm til Napoli, Savona, Barcelona og Palamos. Skipaútgerð ríkisins. Hek'a er í Kristiansand á leið til Færeyja og Reykjavíkur. Es.ia er á Austfjörðum á norð- urleið. Herðubreið fer frá R- vík í ' dag' austur unl land til Baklíáfjárðáf; 'SkjáTdbfeið er á Skagafírði á leið ti'l Akureýrar. Þyrill fór frá Vestmannaeyj- unt í gærkvöld til Bergen. Skaft fellingur fór frá Rvík í gærkv. til Vestmannaeyja. Skipadeild S.I.S. Hvassafell lestar og losar á Noi'ður’andshöfnum. Arnarfell fór frá Akranesi í gær til Skagastrandar. Jökulfell er í Portlandi. Dísarfell fór frá Seyðisfirði 15. þm til Rotter- dam. Litlafell er í Reykjavík. Birknack er í Kefiavík. Magn- hild fór frá Stettin 14. þm til Hofsóss. Lucas Pieper er í Stettin. Lise fór frá Álaborg 15. þm til Keflavíkur. Alltaf eiga þeir bágt með í ,Vísi‘ að oi'ða hugrenn- ingár sínar. Svo segir í biaði þessu í gær: — Japanskar lconur njóta mjög aukinna réttinda. En þó eru flestar algerlega kúgaðar af mönnurn sínum. Skyldi nokkur spyrja: — I liverju er hin mikla réttinda- aukning fólgin, ef kúgunin er enn alger? En ámtmaðurinn sagði: — Ég skip'a yíkur herrar mínir — að viðlagðri refs- íngu fyrir uppreisn — að slíðra sverð vkkar Aðalsmennirnir hlýddu og Jón dampur afhenti sverð sitt^ en tveir varðmenn færðu hann til fangelsis bæjarins, þar sem hann. var settur í rammgerðan klefa. iNæsta aag iogou amtmaourmn og aom- ararnir af stað til Dufsjávar, tii þess að athuga hvort þeir gætu fundið líkið meðfram stóra síkinu. Neia og Kataiína gengu á eftir réttar- þjónunum. Katalína hafði með sér hníf og gekk róleg og stolt við hlið Nélu, sem bar skófiuspaða um öxl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.