Þjóðviljinn - 18.09.1954, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.09.1954, Blaðsíða 7
Laugardagur 18. september 1954 — ÞJÖ.ÐVILJINN — (7 Viðtai rið Svmjmi Aiehsandrovitsj Sarhísoff íis heilbrigðismála Lœkningaaðferðir óð viS nýjuslu árangra ræðl og í s dvétríkjunum að breyfasf fli samrœmis aa Einn af fremstu mönnum læknastéttar Sovétríkjanna og kunnur vísindamaður í heila- rannsóknum er staddur hér á landi og hefur undanfarnar vikur kynnt sér heilbrigðis- mál á íslandi, skoðað sjúkra- hús, rætt við íslenzka stéttar- bræður og haldið fyrirlestur á læknafundi um heilarann- sóknir í Sovétríkjunum. Það er Semjon Aleksandrovitsj Sarkísoff, formaður sendi- nefndar vísindamanna frá Sov- étríkjunum sem hér hefur ver- ið á vegum MÍR. Tíðindamaður Þjóðviljans átti stutt viðtal við hann í gær, og fara hér á eftir helztu at- riðin sem um var rætt. * Prófessor Sarkísoff er mað- ur kominn fast að sextugu, fæddur 20. febrúar 1895 í Karabak í Aserbajdsan. En enginn sér á honum elli, hann er ljónfjörugur, léttur á fæti og fullur eldmóðsáhuga á fræð- um sínum og fólkinu sem á að njóta árangra vísindarann- sóknanna. Það er ekki hægt að vera með honum stutta stund án þess að hrífast með af frá- sögn hans um þau heillandi en flóknu viðfangsefni sem hann hefur gert að ævistarfi sínu, lieilarannsóknum og beit- ingu árangra þeirra í þágu læknisfræðinnar á sem víð- ustu sviði. Foreldrar Sarkísoffs fluttust til Tíflis (nú Tbilisi) er hann var barn að aldri og þar í borg ólst hann upp og hlaut stúdentsmennturk En til há- skólanáms fór hann til Moskvu og lauk þar námi 1924. Einnig á námsárunum vann hann að staðaldri á Taugaklínik lækna- deildar Moskvaháskólans. Þeg- ar á stúdentsárunum hafði Sarkísoff brénnandi áhuga á heilarannsóknum, og kom sér þá þegar í starf við þau fræði eins og fyrr segir. Á Tauga- klínik' læknadeildarinnar gafst honum kostur á því að stunda rannsókna- og tilraunastörf auk læknisstarfs. Þetta voru erfið ár, skortur á matvælum, skortur á flestum lífsþægind- um, hin ungu Sovétríki flak- andi í sárum éftir styrjaldar- ár, borgarastyrjöld og innrás- arstríð erlendra herja. En ungi stúdentinn frá Tiflis skipti tíma sínum milli háskólanáms- ins og starfsins á Taugaklínik- inni. Forstöðumaður hennar var ágætur vísindamaður, pró- fessor Rossolimon. Hann tók tryggð við Sarkísoff og sagði honum oftar en einu sinni: „Þér ílendist hér á klínikinni. Þér verðið vísindamaður". Þetta varð líka, enda ekki á- hrifalítill áróður að segja slíkt við aðdáanda og nemanda. Sarkísoff varð þarna áfram eftir að námi lauk, tók dokt- Prófessor Semjon Aleksandro- vitsj Sarkisoff. orsgráðu, og skipti ekki um vinnustað fyrr en vorið 1929. Síðan hefur hann starfað í Heilarannsóknarstöðinni í Moskva, vísindastofnun sem einbeitir sér að heilarannsókn- um, og er nú forstöðumaður hennar. Hann var kjörinn bréfafélagi Læknavísindaaka- demíu Sovétríkjanna 1945, en aðalfélagi akademíunnar þrem- ur árum síðar, 1948. — Eftir prófessor Sarkísoff liggja rit og greinar um vísindarann- sóknir hans. Hefur hann hlot- ið margs konar viðurkenningu, m. a. verið sæmdur Lenínorð- unni fyrir vísindastörf sín. í Sovétríkjunum eru nú 350 sérstakar vísinda- og rann- sóknarstofnanir í læknisfræði, auk þéttriðins nets af sjúkra- húsurp, heilsuhælum, hressing- arheimilum. Það sem er rauði þráðurinn í allri þessari miklu starfsemi er heilsugæzlan, við- leitnin að afstýra sjúkdómum, fyrirbyggja þá, leita alltaf betri og árangursríkari aðferða til að halda mannslíkamanum heilbrigðum. Háskólanám í læknisfræði var fimm ára nám í Sovétríkj- unum fyrir stríð, en var eftir stríðið gert að sex ára námi. Eins og í öllum styrjaldar- löndum varð styrjöldin stór- kostleg eldraun fyrir lækna- stétt og heilbrigðisstjórn Sov- étríkjanna. Hún stóðst þá eld- raun með miklum sóma. Þetta var fyrsta styrjöldin sem Rúss- iand tók þátt í og ekki varð valdandi drepsóttum, þrátt íyr- ir hina ægilegu eyðileggingu og stríðsátök á rússneskri grundu. Og framúrskarandi ár- angur náðist við læknun þeirra sem særðust, af þeim komst 75% til heilsu, sem er hærra hlutfall en í mörgum öðrum stríðslöndum. í Sovétríkjunum hefur um langt skeið verið unnið mikið að rannsóknum á heila og taugastarfsemi. Grunnin að víðtækum hlutlægum rann- sóknum á. þessu sviði lagði hinn ' heimskunni lífeðlisfræð- ingur Ivan Petrovitsj Pavloff en á þeim rannsóknum hefur síðan byggt fjölmennur hópur sovézkra fræðimanna og einn- ig hafa fræðimenn unnið að slíkum rannsóknum víða um heim. Undanfarandi áratugi hafa þessar rannsóknir beinzt einkum að hinum flóknustu þáttum heilastarfseminnar, en það var einmitt Pavloff sem fyrstur lagði grunninn að hlut- lægum rannsóknaraðferðum á starfsemi hinna æðri hluta miðtaugakerfisins. Kenningar Pavloffs um skilorðsbundin viðbrögð hefur gert kleift að finna ýmis lögmál um þá starf- semi þá. Samkvæmt kenning- um Pavloffs er héilabörkurinn kerfi af „greinendum" („ana- lísatorum") sem m. a. stjórna samhengi lífverunnar við umhverfi sitt. Þeim mun hærra í dýrarikinu sem dýr er, þeim mun flóknara er sam- hengi þess við umhverfið. Flóknast verður þetta sam- hengi lífverunnar við umhverfi sitt ef lífveran er maður. Rann- sókn á heilaberkinum hefur líka leitt í Ijós að bygging hans er langflóknust í manninum. Ekki skal reynt að fara lengra út í þessa spennandi sálma hér. En þarna er nóg að skoða, þeir halda að séu um 40 milljarðar fruma í heila- berkinum á manni, og pekking- in á þeim getur valdið bylting- um í læknisfræði og daglegu lífi manna. Verkefni vísinda- rannsóknanna á þessu sviði er hvorki meira né minna en að afla nákvæmrar vitneskju um samhengi og samstarf heilans við öll önnur líffæri og lík- amshluta og hvernig skjmjun hans á umhverfinu gerist. Sú þekking hlyti að auð- velda stórum heilsugæzlu og baráttuna við sjúkdóma sem herja á manninn. Eflaust eru rannsóknir Pavloffs og eftir- manna hans að opna einn glæsilegasta veginn í rannsókn- arsögu mannkynsins, þar er verið að ryðja braut til þekk- ingar á flóknustu fyrirbærum mannslíkamans og mannlífsins. Hver nýr áfangi getur haft hin víðtækustu áhrif á fjar- skyldum sviðum mannlegs lífs. Þekkingin á því sem er að gerast á þessum sviðum rann- sókna í Sovétríkjunum er langt frá því nógu útbreidd meðal lækna og annarra fræði- manna utan Sovétríkjanna. Hefur málið verið þar nokkur þröskuldur. En nú fer að verða auðveldara að fyigjast með því helzta sem gerist í Sovétríkjunum á sviði heila- rannsókna og skyldum grein- um, því farið er að gefa út í Berlín þýzka þýðingu á aðal- tímariti rússneskra vísinda- manna sem um þessar rann- sóknir fjallar. ★ Talið berst að notkun ár- angra af rannsóknum Pavloífs og eftirmanna hans í læknis- aðferðum. Prófessor Sarkísoff nefnir eitt dæmi, sem minnzt hefur verið á í blöðum hér heima: Svefnlækningar. Pavloff hóf tilraunir með lækningu á vissum geðsjúk- dómum með langvarandi svefni. Þeirri aðferð sé nú beitt í Sovétríkjunum við ýmsa sjúkdóma og með góðum ár- angri. Þannig hafi til .skamms tíma uppskurður verið talin sjálfsögð læknisaðgerð við venjulegum magasárum. Ilins sofa í tvær vikur, og næst í mörgum tilfellum ágætur ár- angur. En til slíkra lækninga þarf sérstaklega útbúið hús- rymi, vandlega einangráðar sjúkrastofur o. s. frv. •k Svefnlækningum er einnjg . beitt í vaxandi mæli við ýmsa í geðsjúkdóma. Hinsvegar hafna V læknar Sovétríkjanna með ölltfA heilaskurðlækningum þeim sem nefndar eru ,,lobotomi“, og einkum haía verið iðkaðar í Bandaríkjunum. Aðferð þessi virðist stundum gefa tiiætluð áhrif i bráð, en þegar frá líð- ur kemur fram að sjúklingur- H inn hefur verið rændur mennsku sinni, hann verður likastur dýri, sviptur því sem gerir manninn að þjóðfélags- veru. Hinar svonefndu lost- lækningar (shock) eru að vísu viðhafðar í Sovétríkjunum, en af ýtrustu varúð og ekki al- mennt, enda hefur komið í Ijós að þær hafa ýmsar við- sjárverðar afleiðingar. Er um það deilt í Sovétríkjunum hvort rétt sé að beita lostað- ferðum, og eykst þeirri skoð- un fylgi að þær séu óæslcileg- ar. Viðar um lönd mun álit þeirra .lækningaaðferða einnig vera þverrandi. ★ Talið berst að kynnum pró- * fessors Sarkísoffs af íslenzk- um læknum og sjúkrahúsum, Rómaði hann mjög þær ágætu viðtökur sem hann hefði feng- ið hjá starfsbræðrum sínum á íslandi, að þeir hefðu ver- ið boðnir og búnir að greiða Rússneski lífcðlisfræðingurinn Ivan Petrovitsj Pavloff, einn þeirra vísindamanna sem hæst ber á fyrra helmingi tuttugustu aldar. >is. «nii, vegar sé nú farið að telja það miður heppilega aðgerð í mörg- um tilfellum að minnsta kosti, því reynslan sýni að hætta sé á að bólga hefjist á ný i þeim hluta magans sem eftir er skil- inn. Er farið að grípa sjaldn- ar til uppskurða við slíkum meinum á sjúkrahúsum Sov- étríkjanna, en í stað þess við- hafðar svefnlækningar, sjúkl- ingurinn er stundum látinn götu sína, svara spurningumaarii sínum og sýna sér það sem ' 'N i hann langaði til að kynnast. '' íslendingar ættu vönduð' ’ sjúkrahús og þar væri sýnilega unnið vel og af áhuga. En ektt! ,: yrði nógsamlega brýnt fyrir.,", læknum hvar í heimi setKR,, • væri að afla sér nýrra fræði-g0 rita og fylgjast vel með í grein sinni, viða að sér þekkingu Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.