Þjóðviljinn - 18.09.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.09.1954, Blaðsíða 5
Laugardagur 18. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Mynd af Þór veiða Mið- EinsfæSur fornmmjafundur i danskn kirkju Úr framtíöarinnar verður rafeindaúr, sem gengur fyrir liátíðnisbylgjum frá sérstökum útvarpsstöðvum. Þrepsteinn við danska kirkju hefur reynzt vera einhver merkasti forngripur úr heiðni sem fundizt hefur á Norð- j urlöndum. Á hann eru höggnar myndir af atburöum úr j norrænni goðafræöi og hefur slíkur gripur hvergi fund- izt annarsstaðar. Steinn þessi fannst í Hördum í Thy á norðanverðu Jótlandi. Viðgerð stendur yfir á kirkjunni þar og rákust menn á stein sem höggnar voru á myndir. Nú hefir Moltke magister frá danska þjóðminjasafninu skýrt frá því, að á steininum séu myndir úr norrænni goðafræði. Hvorki í Danmörku né öðrum Norðurlöndum hafi áður verið vitað um slikar myndir. Myndirnar eru svonefndar helluristur en frábrugðnar þeim sem áður eru þekktar af því ta-gi. Þær eru flestar af plæg- ingu eða bardögum en hér er um að ræða myndir af einu af- reksverki Þórs sjálfs. I>ær sýna atburð þann, sem kunnur er af frásögn ■ Snorra í Gylfaginningu, er Þór rcri á sæ með Hymi jötni að veiða Miðgarðsorm. Greina má á steininum nökkva Hym- is, þann er Þór spyrnti í gegnum þegar hann færðist í ásmegin er Miðgarðsormur kippti i vaðinn. Einnig sést Hymir, sem varð allhrædd- ur, höggva vað Þórs á borði með agnsaxinu einmitt um Heimsmarkaðsverð á kakó! hefur fallið verulega síðustu \dkurnar og er orsökin sú, að framboð hefur vaxið vegna ráð- ; stafana, sem gerðar hafa verið! í Brasilíu til að auka útflutning þaðan. Brasilísk stjórnarvöld hafa gert þessar ráðstafanir til að vega að einhverju leyti upp þær minnkuðu gjaldeyristekjur, sem stafa af minnkuðum útflutn- ingi á kaffi. Útlit er þó ekki fyrir, að verðlækkunin á kakó muni halda áfram, þar sem heimsframleiðslan nægir enn ekki til að fullnægja þörfinni. Framleiðslan á næsta ári mun að líkindum nema 748,000 lest- um, en þörfin er áætluð um 800,000 lestir. Þégar fulltrúar frá Banda- ríkjnnum, Bretlandi, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Pakistan, Thai- landi og Filippseyjum voru ný- setztir á ráðstefnu í forseta- höllitrrii - Malaknag í Manila, höfuðborg Filippseyja, til þess að ræða stofnun hernaðar- bandalags í Austur-Asíu, datt geisistór spegill riiður af vegg í fundarsalnum og fór í þús- und mola. Þykir þetta ekki góðs viti fyrir bandalagið, því að sú hjátrú er útbreidd, elcki sízt í Asíu, að spegilbrot boði sjö ára ógæfu. leið og Þór færði hamarinn á loft til þess að vinna á Miðgarðsormi. 1050 ára gamall Moltke magister telur að myndirnar á steininum séu frá því um 900. Hann telur fund þennan einn hinn merkilegasta, sem gerður hefir verið í Dan- mörku á grip úr heiðni. Það þykir athyglisvert, að steinninn með myndunum var þrep upp í gamlan turn í kirkj- unni. Er það enn ein sönnun Nernendvr í sérskóla svert- ingja.barna í Montgomery í Alabama, einu af siiðurfylkj- um Bandaríkjamia. Vegna fyrirætlunar gríska útgerðarmannsins Onassis að senda hvalveiðiflota til veiða við Kyrrahafsstönd Suður- Ameríku, hafa stjórnir Peru, Chile og Equador hundizt samtökum um að verja allt landgrunnið allt að 200 sjó- mílur frá ströndinni fyrir ágangi erlendra veiðiskipa. Roberío Leon, utanríkis- ráðherra Chile, segir að her- skip verði sent til þess að verja þessa 300 milna land- helgi undan strönd Norður- Chile og Perú. Nánar verður gengið frá fyrirkomulagi laudhelgisgæzluunar á ráð- stefnu þessara þriggja ná- grannaríkja í Santíagó. þess, hve teúai-brögðin blönduð- ust saman á Norðurlöndum þeg- ar kristni var að taka við af heiðni. í grein sem birtist í Isvestía, blaði sovétstjórnarinnar, á sunnu- daginn var, er skýrt frá því, að austur-vestur viðskiptin í Evrópu hafi aukizt Um 16% á síðara árs- helmingi 1953 frá sama tímabili árið áður. f greininni er auk þess tekið fram, að Sovétríkin séu fús til að tvöfalda eða jafnvel þrefalda viðskipti sín í vesturveg á næstu 2—:3 árum. Hæstiréttur Bandarikjanna mun ekki kveða á um það fyrr en í næsta mánuði, hvernig framfylgja beri þessum úrskurði. Víðast hvar þar sem aðskilnað- ur kynþáttanna hefir tíðkast, hefir engin breyting orðið á en á nokkrum stöðum hafa skóla- nefndirnar þó ákveðið að aí- noma sérskólana íyrir hvít börn og svört. Foreldrar og hörn í mótmælagöngum Sumstaðar hefir allt gengið með kyrrð og spekt en annars- staðar hafa hvítir foreldrar og hvít skólabörn efnt til uppbota og annarra mótmælaaðgerða. I Grenbrier County í West Virginia varð Iögreglan að verja 25 svört skólabörn, scm 600 hvítir foreldrar hótuðu að mis- þyrma ef þau dirfðust að stíga Svissneskir úraverkíræðingar eru eins og gefur að skilja á undan starfsbræðrum sínum í öðrum iöndum og alltaf að finna upp á einhverju nýju. Nú eru þeir önnum kafnir við að -smíða alfullkomið armbandsúr, sem aldrei þarf að draga upp og leið- réttir gang sinn sjálft. Svisslendingarnir telja að þetta úr eigi að vera rafknúið og fjarstýrt og ganga fyrir há- tíðnisöldum, sem útvarpaff verð- ur um allan heim frá þar til gerðu kerfi útvarpsstöðva. Úr þetta getur hvorki flýtt sér né seinkað, útvarpsöldurnar sjá um að það sýni alltaf nákvæmlega réttan ‘tíma. Tilraunir sem vonast er til að gebi smíði 'þessa sigurverks fæti í sama skóla og þeirra eig- in börn. líótim foreldranna varð til þess að skólanefndin gafsí upp og iéí halda aaskilnaðinain áfrarn. Ætla að leggja niður opinbera skóla í höfuðborginni Washington, gekk breytingin eins og í sögu án nokkurra árekstra. í bæn- um Rupert gerðu 100 hvítir ungling'ar úr gagnfræðaskólan- um götuóspektir til þess að mót- mæla því að 14 svörtum ung- lingum yrði hleypt inn í skól- apn. í fjórum fylkjum Bandaríkj- anna, Mississippi, Maryland, South Carolina og Georgia liafa fylkisstjórarnir tilkynnt að þær muni láta leggja opinbera skóla niöur helöur en afnema aðskiinað kynþáttanna. mögulega, eru hafnar í rann- sóknarstofum í Sviss, segir Pierre Du Bois, yfirmaður tæknideildar Ebauehes S. A., sem er einn stærsti úrahluta- framleiðandi í Sviss. Enn nckkur bið Enn eru ýmis vandkvæði á því að smíða rafeindaúr, segir Du Bois. Úrið verður i raun- inni örlítið útvarpsviðtæki, fífer sem fáir eða engir hlutar hreyf- ast. Það mun ganga fyrir út- varpi og verða stillt með út- varpi. Fyrir tveimur árum var "lok- ið í Sviss smiði fyrstu rafeinda- klukkunnar en hún er frekar ómeðfærileg vegna þess -að hún er ú stærð við ;bílvél. Nú er næsta verkefni að minnka þetta ferlíki niður í armbandsúr. Ein- hverjum myndi finnast það ó- árennilegt en svissnesku úr- . smiðirnir kalla pkki allt önnnu . sína í þessum efnum. Stjórnendur bílasmiðja Fords í Bandarílcjunum hafa látið á sér skilja, að það sé rétt hermt hjá kaupsýslutímaritinu For- tune að fyrirhugað sé áð breyta fyrirtældnu úr lokuðu fjölsliyldufyrirtæki í onið hlutafélag, sem býður hluta- bréf til sölu á kauphöllunum hverjum sem hafa vill. Þessi gjörbreyting á fyrir- tækinu kvað gerð með það fyr- ir augum að hefja barátta upp á líf og dauða við hitt stærsta bilasmíðafyrirtæki Bandaríkjanna, General Mot- ors. Rílaiðnaðarmenn spá því að innan árs verði liafið tryll- ingslegt viðskiptastríð raill! hinna þriggja stóiu, General Motors, Ford og Chrysler. Síðan fyrir ári lieíur bíla- framleiðslan í Bandaríkjunuin mimikað um tsepan fjórðung vegna sölutregðu. Látið er lieita -,svo í Saigoiu að sættir hafi tekiztý í deilu forsætisráðherra og rjífir- hershöfðingja á yfirráðasvæði Frakka í Viet Nam i Indó Kína. Yfirhershöfðinginn, Ngy- en Van Hinh, gekk á fund Ngo Diuh Diem forsætisráðherra og fullvissaði hann um að hann ætlaði ekki að skipta sér af stjórnmálum og því síður að steypa ríkisstjórninni. Iáers- höfðinginn hefur haft að «agía skipun forsætisráðherrans' nuEn að hann láti af embætti. Uppþot hafa oröiö í Bandaríkjunum þar sem átt hefur að framfylgja hæstaréttarúrskuröi um aö þaö sé stjórnar- skrárbort að aöskilja hvlí't og svört börn í opinberum skólum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.