Þjóðviljinn - 18.09.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.09.1954, Blaðsíða 9
Sími isir~ Með söng í hjarta (With A Song In My Heart) Heimsfræg amerísk stórmynd í litum er sýnir hina örlaga ríku æfisögu söngkonunnar Jane Froman. — Aðalhlut- verkið leikur: Susan Hayward af mikilli snilld, en söndur- inn í myndinni er Jane Fro- man sjálfrar. Aðrir leikarar eru: Rory Callioun, David Wayne, Thelma Ritter, Ro- bert Wagner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475 Olfurinn frá Sila Stórbrotin og hrífandi ítölsk kvikmynd með hinni frægu og vinsælu Silvana Mangano í aðalhlutverkinu, sýnd aftur vegna áskorana. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Sífni 6444 Laun dyggðarinnar (Le Rosier de Madame Husson) Afbragðs ný frönsk skemmti- mynd, eftir sögu Guy de Mau- passant, full af hinni djörfu en fínlegu kímni sem Frökk- um er svo einlæg. Aðalhlutverk leikur hinn frægi franski gamanleikari Bourvil. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m ,*• rr iripolibio Sími 1182 Fegurðardísir næt- urmnar (Les Belles De La Nuit) (Beauties of The Night) Ný, frönsk úrvalsmynd, er hlaut fyrstu verðlaun á al- þjóðakvikmyndahátíðinni í Feneyjum, árið 1953. Þetta er myndin, sem valdið hefur sem mestum deilum við kvik- myndaeftirlit ítalíu, Bret- lands og Bandaríkjanna. Mynd þessi var valin til opinberrar sýningar fyrir Elísabetu Englandsdrottningu árið 1953. Leikstjóri: Rene Clair. Aðalhlutverk: Gerard Philipel, Gina LoUobrigida, Martine Carol og Magali VendueU. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. Bönnuð börnum. steihdúN HAFNARFIRÐI V V Sími 9184 Milljónaránið Óvenju spennandi mynd, byggð á sönnum atburði, er fangarnir í ríkisfangelsinu i Buenos Aires grófu sig út úr fangelsinu. Aðalhlutverk: Jorge Salcedo, hinn frægi austurríski leikari. Danskur skýringartexti. Bönnuð fyrir börn. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Anna ítalska úrvalsmyndin sýnd vegna stöðugrar eftirspurnar. Sýnd kl. 5. Sími 6485 Mynd hinna vandlátu Maðurinn í hvítu fötunum (The man in the white suit) Stórkostlega skemmtileg og bráðfyndin mynd, enda leik- ur hinn óviðjafnanlegi Alec Guinness aðalhlutverkið. Mynd þessi hefur fengið fjölda verðlauna og allsstaðar hlotið feikna vinsældir. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 1384 Ópera betlarans (The Beggar’s Opera) Stórfengleg og sérkennileg, ný ensk stórmynd í litum, sem vakið hefur mikla athygli og farið sigurför um allan heim. Aðalhlutverkið leikur, af mik- illi snilld Sir Laurence Oliver, ásamt: Dorothy Tutin og Daphne Anderson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Nýtt teikni- og smámyndasafn Alveg nýjar smámyndir þar á meðal margar teiknimyndir með hinum vinsæla Bugs Bunny. Sýnd kl. 5. Fjölbreytt úrval af steinhringum —■ Póstsendum — V—^ °ur titnoiaeuö si&uumaRrouöOtt Mlniiingarkortln era til sðlu f skrifstofu SósfaUsta- flokksins, Þórsgðtu 1; af- greiðslu Þjóðviljans; Bóka- búð Kron; Bókabúð Máls- og mennlngar, Skóiavðrðu- stfg 21; og f Bókaverzlun Þorvalðar Bjamasonar I HafnarfirðL Sími 81936 Hættulegur andstæðingur Geysi spennandi og viðburða- rík ný sakamálamynd um við- ureign lögreglunnar við ófyr- irleitna bófaflokka sem ráða lögum og lofum í hafnarhverf- um stórborganna. Aðalhlut- verkið leikur hinn óviðjafn- anlegi skapgerðarleikari Broderick Crawford og Betty Buehler. Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9. Tvífari konungsins Bráðspennandi og íburðar- mikil ný ævintýramynd í eðli- legym litum, með Anthony Dexter, sem varð frægur fyr- ir að leika kvennagullið Val- entino. Sýnd kl. 5. Hreinsum og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. Fatapressa KRON Hverfisgötu 78. Sími 1098, Kópavogsbraut 48, Álfhólsveg 49 og Langholtsveg 133. Rúllugardínur Innrömmun TEMPO, Laugavegi 17B Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6434. Sendibílastöðin hf. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. I. hæð. — Síml 1453. Lj ósmyndastof a J^22* Laugavegi 12. Otvarpsviðgerðir , Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. 1395 Nýia sendibílastöðin Sími 1395 Laugardagur 18. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 iriend tíSindi Framhald af 6. síðu. irburðir fari þverrandi. Því eigi að nota tækifærið til þess að hóta Sovétríkjunum og bandamönnum þeirra kjarn- orkustyrjöld ef þau láti ekki í einu og öllu að vilja Banda- ríkjanna. ..... Þetta er kenningin um „árás til að fyrirbyggja árás“ eða „fyrirbyggingarstríð", sem áhrifamiklir aðilar í Banda- ríkjunum hafa flutt af miklu kappi síðustu ár. Hún kemur til dæmis berlega í 1 jós í sam- þykkt, sem Flughersfélag (Áir Force Association) Bandaríkj- anna gerði í sumar. Flutnings- menn voru nokkrir af kunn- ustu flughershöfðingjum Bandaríkjanna, svo sem Jimmy ViSEal ¥ÍS Sarkisoff Framhald af 7. síðu. hvar í heiminum sem hennar væri aflað. Kvað prófessor Sarkísoff það eitt verkefni sitt í þessari íslandsför að greiða fyrir því að fræðirit um lækn- isfræði ætj-u sem greiðastan ga'ng milli Sovétríkjanna og ís- lands, og væri hann fús til að aðstoða íslenzka lækna og stofnanir við öflun sovézkra bóka og tímarita um læknis- fræðilcg efni. Hann er for- stjóri læknisfræðideildar Voks, og býður íslenzkum læknum að skrifa sér varðandi hvers konar fyrirgreiðslu á því sviði, og sé utanáskrift: VOKS. Medical Section,. Professor Sarkisoff, Moscow. Önnur hlið þessa verkefnis snéri svo að Sovétríkjunum. Þegar heim kæmi, myndi hann skýra starfsbræðrum sínum í ræðu og riti frá kynnum sín- um af læknum, sjúkrahúsum og heilbrigðismálum á íslandi, og vissi hann að sá fróðleikur yrði vel þeginn. Kmip - Sata Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Daglega ný egg’ soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Húsgögnin frá okkur Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. KR- F r j álsíþr óttamenn Innanfélagsmót í 300 og 400 •m hlaupum, kúluvarpi og langstökki fer fram í dag Stjórnin. kl. 3. Doolittle, Ira Eaker og Carl Spaatz. Þeir komast svo að orði: „Hinn frjálsi heimur nálgast óðfluga tíma algers voða, þegar hægt er að brjóta niður vilja og getu þjóðar til f að hefna fyrir sig. Ekkert nema geta okkar og yfirlýstur ásetr.- | ingur að láta skerast í odda á yfirstandandi tímabili kann enn að megna að knýja fram úrslit í baráttunni milli heims- frelsis og heimsþrældóms." 17isenhower Bandaríkjaforseíi ■“-J tók sig til á einum fundi sínum með blaðamönnum í sumar og hafnaði skilyrðislaust kenningunni um „fyrirbygg- ingarstríð". Sú kenning á þó enn formælendur á æðstu stöð- um í stjórn hans. Það kom í Ijós í ræðu, sem Walter Be- dell Smith hershöfðingi, vara- utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, samdi og flutt var á þingi Alþjóða raftækninefndar- innar í Philadelphia 9. sept- ernber. „Bandaríkin hafa ekki í hyggju“, sagði hann, „að steypa birgðum sínum af kjarnorkuvopnum yfir heiminn. En allir ættu að gera sér það ljóst að komið getur til þess að nauðsyn krefji að þeim sé beitt til að varðveita frelsið. . Við ætlum ekki, ef mögulegt er, að láta árásarmanninn hasla okkur völl -á ný. Við ætl- um sjálfir að hasla okkur völL“, Ummæli af þessu tagi af vör- um ýmissa áhrifamestu manna Bendaríkjanna valcla miklu um það, hversu mjög er nú að losna um tengslin milli Bandaríkjanna og»bandamanna þeirra, einkum þó í Vestur- Evrópu. í vor, þegar orustan um Dienbienphu stóð i Incó Kína, flaug Dulles utanríki.;- ráðherra til London til þess að reyna að fá brezku stjórnir.a til þess að taka þátt í hern- aðaraðgerðum til að bjarga franska setuliðinu þar. Chure- hill og Eden sögðu þvert nei. Síðpn var saminn friður í Indó Kína í fullri óþökk Bandaríkjastjórnar en hún fékk ekki að gert. Þeir frið- arsamningar voru gerðir vegna þess að í fyrsta skipti í mörg ár kom til valda í Frakklandi ríkisstjórn, sem hikaði ekki við að bjóða Bandaríkjunum byrginn. Ilótanir bandarískra ráðamanna um að þeir kunni að hætta að „vernda“ Vestur- Evrópu til þess að refsa henni fyrir óhlýðnina hafa ekki haít hin minnstu áhrif. Öllum er Ijóst orðið að tal um hervernd er eins og hver önnur mark- leysa. Hin nýju vopn hafa gert það að verkum að mest tor- tímingarhætta vofir yfir þeim stöðum, þar sem „verndin" er öflugust, svo sem flug- og flotastöðvum. M. T. Ó. Hafnarfförður Unglingur eða roskinn maður óskast til blaðburðar í Hafnarfirði ÞJÖÐVILJINN, sími 7500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.